Vísir - 18.01.1966, Blaðsíða 14
VlSIR . Þriðjudagur J8. janúar 1966.
M
GAMLA BÍÓ
Flugfreyjurnar
(Come fly with me)
Bráðskemmtileg amerisk kvik
mynd.
Dolores Hart
Hugh O’Brian
Pamilla Tiffin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÚLABÍÓ
BECKET
Heimsfræg amerisk stórmynd
tekin i litum og Panavision
með 4 rása segultóni.
Myndin er bvggð á sannsögu-
legum viðburðum i Bretlandi á
12. öld. — Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole. .
Sýnd kl. 5 og 8,30
Bönnuð innan 14 ára.
ÍSLENZKUR TEXTI
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd, sem hér hefur verið sýnd.
LAUGARÁSBÍÓ32075
fslenzkur texti
HEIMUJtlNN UM N'OTT
Itölsk stórmynd i litum og
cinemascope.
Islenzkur texti
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð
Stranglega bönnuð bömum.
Miðasala frá kl. 4
HAFNARBÍÓ
„Köld eru kvennaráð"
Afbragðsfjörug og skemmtileg
ný amerisk gamanmynd I lit-
um með:
Rock Hudson
Paula Prentiss
tSLENZKUR/ TEXTl
Sýnd kl 5 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ
___ Slmi 50249 -
Húsvörðurmn vinsæli
Ný bráðskemtileg dönsk gam
anmynd I litum
Dirch Pa%ser
Helle Virkner
Ove Sprogöe
Sýnd kl 7 og 9
AUSTURBÆJARBfÓ 11384
Angeliko 1 undirheim-
um Parisar
Framhaid hinnar geysivinsælu
mjmdar, sem sýnd var i vetur
eftir samnefndri skáldsögu.
gerist á dögum Loðvíks XIV
Aðaihlutverk leikur hin undur
fagra Michele Mereier ásamt
Jean Rochefort
Bönnuð ttinan 12 ára.
Sýnd ki. 5 og 9
TÓNABÍÓ
lSLENZKUR TEXTI
Vitskert veröld
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerísk gamanmynd f lit
um og Ultra Panavision —
Mjmdin er gerð af hinurn
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er taíin vera ein
bezta gamanmynd sem fram
ieidd hefur verið. I myndinni
koma fram um 50 heimsfræg
ar stjömur
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams.
Sýnd kl .5 og 9
Hækkað verð.
KÓPAVOGSBÍÓ 41M5
Heilaþvottur
Einstæö og hörkuspennandi,
ný. nnerísk stórmvnd um þá
óhugnanlegu staðreynd, að
hægt er að svipta menn viti og
viija og breyta þeim 1 sam-
vizkulaus óargardýr
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm-
um innan 16 ára
TRANSISTORTÆKl
MESTU GÆÐl
MINNSTA VERÐ
Fðst vfða um landið.
RADÍÓÞJÓNUSTAN
VESTURGÖTU 27
Áskriftarsími
VÍSIS
er
I !661
NÝJA BÍÓ 1Í544
Kleopatra
Heimsfræg amerísk Cinema
Scope stórmynd i litum með
segultón. lburðarmesta og dýr
asta kvikmynd sem gerð hefur
verið og sýnd við metaðsókn
um víða veröld.
Ellsabeth Taylor
Richard Burton
Rex Harrlson
Bönnuð bömum — Danskir
textar.
Sýnd kl. 9
Sonur Hróa hattar
Hin skemmtilega og spennandi
ævintýramynd.
Sýnd kl. 5 og 7
STJÖRNUBlÓ ,1556
Diamond Head
Ástríðuþrungin og áhrifamikil
ný amerisk stórmynd 1 litum
og Cinema Scope byggð á sam
nefndri metsölubók. Myndin
er tekin á hinum undurfögru
Hawaji-eyjum.
Charlton Heston
George Chaldrls
Yvette Mlmleux
James Darren
France Nuyen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
þjóðleikhOsid
fzndasprettur
Sýning miðvikudag kl. 20
Mutter Courage
Sýning fimmtudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan er opin frá/
kl. 13.15 til 20 - Sfmi 11200.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning miðvikudag'kl. 20,30
Hús Bern'órðu Alba
Sýning miðvikudag kl. 20.30
eftir Garcia Lorca
Þýðandi: Einar Bragi Sigurðss.
Leikmynd: Steinþór Sigurðss.
Leikstjóri: Helgi Skúlason
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
30
Fastir frumsýningargestir vitji
miða sinna í dag.
Ævintýri á g'ónguför
Sýning föstudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.00. Sími 13191
K.F.U.K. — A.D.
Saumafundur og kaffi f kvöld kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá. Allar
konur velkomnar. — Stjómln
TWntun p
prentsmlfija t, gúmmlstlmpl«ger4
Elnhelti Z - Slml 2094»
Þorrablót — jbörrablót
Eyfirðingafélagið í Reykjavík heldur sitt ár-
lega þorrablót að Hótel Sögu föstudaginn 21.
janúar kl. 19,30.
Skemmtiatriði:
Skálað fyrir þorra.
Ómar Ragnars.
Rúrik og Róbert
Dans
Aðgöngumiðar afhentir í Hafliðabúð, Njálsgötu 1
á miðvikudag og fimmtudag næstkomandi kl. 17 —19
og fyrir hádegi á föstudag kl. 10 — 12.
Félagsstjómin.
Kennsla — húsnæði
Reglusöm stúdína getur fengið til leigu
stofu og eldhús með húsgögnum og eldhús-
tækjum frá 25. janúar til maíloka gegn
klukkustundar lestri á dag með stúlku í 3
bekk M.R. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu-
dagskvöld merkt „681“.
RADÍÓVIRKI
óskast sem fyrst eða seinna er hefur áhuga
á sjónvarpsviðgerðum. — Uppl. sendist sem
fyrst í pósthólf 991 Reykjavík.
HERBERGI ÓSKAST
strax til leigu fyrir norskan starfsmann flug-
málastjórnarinnar. Uppl. veittar á skrifstofu
minni í síma 17430 j. i
Flugmálastjórinn Agnar Kofoed Hansen.
SÖLUMAÐUR
Vanur sölumaður óskar eftir starfi. Tilboð
sendist augl.d. Vísis merkt „1123“ fyrir mið-
vikudagskvöld.
AÐALFUNDUR
Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður
haldinn í Leikhúskjallaranum miðvikudaginn
19. janúar n. k. kl. 20,30.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Vatteraðir nylongallar
Nærföt á börn og fullorðna.
Hagstætt verð.
Einnig ódýr dömu- og herranáttföt
með fatnaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
1B