Vísir - 18.01.1966, Side 16

Vísir - 18.01.1966, Side 16
Reykjavíkurmótið ' Efst: Friðrik Ólafsson að vinna Kieninger f 4. umferð í gærkvöld. í miðið: Vasjúkof og Wade. Skákinni lauk með sigri Vasjúkof. Neðst: 0‘KelIy var þungur á brún í gærkvöld, enda fór skák hans við Böök í bið eftir um 40 leiki, án þess að búið væri að drepa nokkum mann. fjórðu vann skákina Þriðjudagur 18. janúar 1966 Friðrik Fjórða umferð Reykjavíkur- mótslns var tefld f gærkvöld og fóru leikar svo að Frlðrik vann Kieninger, Jón Kristinsson vann Jón Hálfdánarson, Vasjú- kof vann Wade, Guðm. Sigur- jónsson og Björn Porsteinsson gerðu jafntefli og jafntefli varð einnig hjá Freysteini og Guð- mundi Pálmasyni. Skák Böök og O’Keliy fór í blð. Áður en fjórða umferð hófst gaf Böök biðskák sína við Guð- mund Pálmason úr þriðju um- ferð. Skákunum í gærkvöld var ekki lokið fyrr en liðið var langt á 12. tímann og höfðu þá verið leiknir 30—40 leikir á flestum borðum. Biðskák þeirra Böök og O’Kelly þykir með eins dæmum, því að þótt leiknir hefðu verið 40 leikir er hún fór í bið, voru allir menn enn á borðinu og ómögulegt að sjá hvor var sigurstranglegri. í morgun kl. 10 voru tefldar biðskákir og voru þær tvær: fyrmefnd skák Böök og O’Kelly og skák Björns Þorsteinssonar og Kieningers úr 3. umferð. Þótti Kieninger hafa heldur betur. Fimmta umferð verður tefld í kvöld kl. 19 og tefla þá saman (hvftur nefndur fyrst): OTíelly—Guðm. Pálmason. Bjöm Þorsteinsson—Böök. Friðrik Ólafsson — Guðm. / Sigurjónsson. Vasjúkof—Kieninger. Jón Kristinsson—Wade. Freysteinn Þorbergsson—Jón Hálfdánarson. „Hús Bernörðu Alba" frumsýnt: Eimmgis kvenhlutverk Hátt i 30 íslenzkar leikkonur munu koma fram í leikriti Garcia Lorca,',,Hús Bemörðu AIba“, sem Leikfélag Reykjavfloir frumsýnir n. k. fimmtudagskvöld. „Hús Bem- örðu AIba“, sem er harmleikur, er eitt af frægustu verkum Lorca og skrifaði hann það aðeins nokkrum mánuðum áður en hann var tekinn af lífi árið 1936. Er þetta annað Ieikrit höfundar sem sýnt er hér, „Blóflbrullaup var sýnt í Þjóðleik- húsinu fyrir nokkmm ámm. Kvað Sveinn Einarsson leikhús- stjóri Leikfélagið lengi hafa lang- að til að sýna þetta Ieikrit, en ekki verið hægt sökum þess hve erfitt reyndist að fá nógu margar leikkonur, en nú væri lið leik- kvenna félagsins svo vel skipað, að ákveðið hefði verið að sýna leikritið. Aðalhlutverkið verður leikið af Régínu Þórðardóttur, én það er Landbúnaðarráðherra á fundi í Kaupmannahöfn Ingólfur Jónsson landbúnað- arráðherra fór á mánudagsmorg- un út til Kaupmannahafnar, en þar situr hann fund landbúnað- arráðherra Norðurlanda. Kemur hann heim aftur á fimmtudag. Á fundi þessum er mjög rætt um markaðsmál l&ndbúnaðar á Norðurlöndum auk annarra i vandamála. Þá verður fundur menntamála ráðherra Norðurlanda haldinn í : Stokkhólmi um 20. janúar. Báð- ir þessir fundir eru í og með til undirbúnings fundi Norðurlanda ráðsins, sem haldinn verður i Kaupmannahöfn 28. janúar til 2. febrúar n.k. Enn meðvitundarlaus hlutverk Bemörðu. Ponzia, hjú hennar, er leikin af Ingu Þórðar- dóttur og dætur Bernörðu leika þær Sigríður Hagalín, Guðrún Step hensen, Margrét Ólafsdóttir, Helga Bachmann og Kristín Anna Þórar- insdóttir. Móður Bernörðu. Maiu Joseva leikur róra Borg. Af öðrum Ieikendum má nefna Áróru Hall- dórsdóttur, Hildi Kalman og Mar- gréti Magnúsdóttur. Leikstjóri er Helgi Skúlason og I leikmynd gerir Steinþór Sigurðs- I son. Einar Bragi hefur þýtt leikrit- ið. Næsta viðfangsefni Leikfélags Reykjavíkur verða þrír einþátt'ung- ar eftir þrjá „avant-garde“-menn og siðan mun Leikfélagið hefja sýn ingar á ,,Dúfnaveizlunni“ eftir Hal! dór Kiljan Laxness. Kronpríns Frederík kemur ú föstudag i fyrstu skn Síðastliðinn laugardag varð al- varlegt umferðarslys vlð Ölfusár- brú. Þar höfuðkúpubrotnaði mað- ur, sem varð fyrir bíl og var hann ekki kominn til meðvitundar í gær dag að því er lögreglan á Selfossi tjáði Visi. Maðurinn sem slasaðist heitir Auðunn Pálsson til heimilis að Bjargi á Selfossi, en Bjarg er í húsaþyrpingunni vestan árinnar. Áður en bjart var orðið á laug- ardagsmorguninn ætlaði Auðunn yfir brúna og austur i þorpið, en rétt eftir að hann var kominn nið- ur á þjóðveginum, kom bifreið á eftir honum, og skipti það engum togum að bifreiðinni var ekið aft- an á Auðun svo að hann kastaðist upp á bílinn og síðan niður af honum aftur og í götuna. Á þessum stað er engin götu- lýsing, heldur ekki nein gangstétt, og kvaðst ökumaður bifreiðarinnar ekki hafa séð Auðun fyrr en um seinan. Bifreiðin hafi ekki verið á mikilli ferð, en þó hafi sér ekki tekizt að hemla í tæka tíð. Auðunn mun hafa höfuðkúpu- brotnað og var fluttur í Landa- kotsspltala þar sem hann liggur nú. Hann komst ekki til meðvit- undar yfir helgina og var enn meðvitundarlaus í gær. Skip Sameinaða „Kronprins Frederik" kemur hingað tll Reykja vflcur á föstudagsmorgun og verður það f fyrsta sinn, sem skipið kem- ur hlngafl til lands. Skipið er fyrst og fremst farþega 1 skip, sem flytur einnig nokkuð af vörum, og hefir meira rými fyrir vörufiVþp "Kfþhprfns Olav, ■ énda' vörum en Kronprins Olav, en síð- astliðið sumar varð að hafa auka- skip í förum, vegna þess að hann gat ekki flutt allt það vörumagn sem óskað var eftir flutningi á. 1 Næsta sumar kemur þó Kronprins Olav aftur inn í íslands-„rútuna“ vegna þess að Kronprins Frederik verður í förum milli Esbjerg og Newcastle, en hann er hraðskreið- ari en Kronprins Olav, sem ekki er Framh á ois stærrgl.skiþ. ; Kronprins Frederik er 3937 j lestir (gross tons) en Kronprins j Olav 322Ö. — Samkvæmt upplýs- I ingum frá Sameináðá ‘var ákveðið að hafa Kronprins Frederik í för- um í vetur hingað til lands, vegna þess að hann getur flutt meira af Gunnar Schram ritsíma- stjóri í Reykjavík ! Gunnar Schram, umdæmisstjóri i Reykjavík. Hefur honum verið i Landssíma íslands á Akurevri, hef-; veitt staðan frá 1. marz n. k. en I ur verið skipaður ritsímastjóri í j umsóknarfrestur um ritsímastjóra- embættið rann út 1. jan. s.l. Jafn- Húlku- og úrekstrudugur í gær Fljúgandi hálku gerði skyndi lega á götum Reykjavíkur um og upp úr hádeginu í gær um Ieið og byrjaði að snjóa. Bifreiðaárekstrar urðu líka að sama skapi margir, um eða yfir 20 talsins, en yfirleitt ekki mikl ir og engin slys á fólki af þeirra völdum. Aftur á móti slasaðist kona inni í Skipasundi um há- degisleytið í gær. Hafði dottið í hálkunni og fótbrotnað. Hún heitir Agnes Auðunsdóttir. Um hádegisleytið 1 gær barst Tðgreglunni tilk. um, að bif- reið hefði hvolft við Sandskeið og að óskað væri eftir aðstoð. Þama hafði bifreið úr Ámes- sýslu runnið út af veginum i brekkunni ofan við Sandskeiðið og lent á hvolf. Fólk sakaði ekki en bíllinn skemmdist eitthvað, þó ekki mikið að talið var. Hvorki i Kópavogi, Hafnar- firði né á Reykjanesbraut urðu nein umferðaróhöpp af völdum hálku i gær eða nótt. framt hefur embætti umdæmis- stjóra Landssímans á Akureyri ver ið auglýst laust til umsóknar. Gunnar Schram hefur starfað hjá Landss(ma íslands í liðlega 50 ár. Hann gekk í þjónustu simans 1915 og varð þá símritari hér við Landssímastöðina. Varðstjóri við ritsímanrij varð .hann 1918 og gegndi þeirri stöðu til ársins 1924, er hann var skipaður umdæmis- stjóri Landssímans á Akureyri árið 1924. Þeirri stöðu hefur hann gegnt síðan.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.