Vísir - 16.04.1966, Side 10

Vísir - 16.04.1966, Side 10
TO V I SI R . Laugaraagur xo. apra borgin í dag borgin i dag borgin í dag Næturvarzla í Reykjavík vik- una 16.-23. apríl Ingólfs apótek. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok Helgarvarzla í Hafnarfirði 16,- 18. apríl Jósef Ólafsson ölduslóð 27. Sími 51820. ÚTVARP Laugardagur 16. april Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 í vikulokin 16.05 Þetta vil ég heyra: Jakob R. Möller stud. jur. velur sér hljómplötur 17.05 Á nótum æskunnar 117.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga 18.00 Útvarpssaga barnanna 18.35 Söngvar í léttum tón 20.00 Einsöngur: Richard Tucker syngur aríur úr óperum eft ir Verdi. 20.20 Leikrit: „Mannskemmda- skólinn," gamanleikur eftir R.B. Sheridan. Þýðandi: Ámi Guönason Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Fyrri hluti. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sunnudagur 17. marz Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.25 Morgunhugleiöing og morg untónleikar 11.00 Messa í Breiðageröisskóla. Prestur: Séra Felix Ólafs- son 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar 15.00 1 kaffitímanum 16,35'Endurtekið efni 17.30 Bamatími 18.30 íslenzk lög: Sunnlenzkir kórar syngja. 20.00 Jean Paul Sartre: Kristján Ámason flytur erindi. 20.30 Gestur í útvarpssal: Rados- lav Kvapil píanóleikari frá Tékkóslóvakíu 21.00 Á góöri stund SJÓNVARP Laugardagur 16. apríl 13.30 Skemmtiþáttur fyrir böm 15.00 Iþróttaþáttur 17.00 Language in Action 17.30 Spumingakeppni háskóla- nema. 18.00 Bridgeþáttur 18.30 Where the action is 19.00 Fréttir 19.15 Fréttakvikmynd frá hern- um 19.30 Þáttur Perry Mason 20.30 Gunsmoke 21.30 The Lieutenant 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Fréttakvikmynd 23.00 Þáttur Dean Martin 24.00 Leikhús norðurljósanna „Duffi of San Quentin" Sunnudagur 17. marz 16.00 Sermons in Science 16.30 Þetta er lífið 17.00 Golfþáttur 18.00 Þáttur Walt Disneys 19.00 Fréttir 19.15 Sacred Heart 19.30 Bonanza 20.30 Fréttaþáttur 21.00 Þáttur Ed Sullivans 22.00 Hver er maðurinn 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „The Lady Escapes.“ MESSUR Hallgrímskirkja: Fermingar- messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Fermingarmessa kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Nesklrkja: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11 og kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóli: Barnasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Hall- dórsson. Grensásprestakall: Breiðagerð- isskóli. Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 11. (Ath. breyttan ^ STlÖFKVSPt J_______________________ 7 Spáin gildir fyrir sunnudaginn \ 17. apríl. i Hrúturinn, 21. marz til 20. t apríl: Þú hefur heppnina að 7 mörgu leyti með þér, einkum í J samskiptum við vini þína og \ þína nánustu. Veittu aðstoö eft 1 ir megni ef meö þarf. Nautið, 21. apríl til 21. maí: 7 Þurfir þú aö leita til annarra í sambandi viö peningalán eða efnahagslega fyrirgreiðsiu ætt- ir þú að gera það í dag. Kvöld ið getur orðiö ánægjulegt. Tviburamir, 22. mai til 21. júní: Ákjósanlegur dagur til aö efla tengsl við fjarlæga vini og kunningja. Ekki ósennilegt að þú komist í kynni við áhrifa- (menn þér til gagns. Krabblnn, 22. júní til 23. júli: lj Það er ekki ósennilegt að þú 1 eigir kost á mikilvægri fyrir- 7 greiðslu eða aðstoð, sem kemur 1 sér einkar vel fyrir þig, bæöi nú 7 og stðar. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Vinir og kunningjar geta orðið til þess að veita þér nauðsyn- lega aðstoð við aö koma áhuga málum þínum í framkvæmd. Gættu þín 1 fjármálum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Gerðu allt til aö efla samræmi og samkomulag meðal þeirra, sem þú umgengst. Þér býðst sennilega tækifæri til aö auka vinsældir þínar í kvöld. 1 Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Gættu þess að ekki hlaupi nein snuröa á þráðinn í sambandi við nána vini af gagnstæða kyninu Hafðu þig sem minnst í frammi er á dag iíður. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að geta fundið ráð og leiðir til bættrar viwáttu — eink um ef um er að ræða gamla vini sem þú hefur fjarlægzt ein- hverra hluta vegna. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Vanræktu ekki þau tæk- færi, sem þér kunna að bjóö- ast til nánara sambands við ást vin eða kunningja, sem þú veizt þess verðan. Steingeitin, 22. des. til 20. ján.: Ágætur dagur til að bæta fjölskyldulíf og vináttu yfir- leitt, einnig efnahag þinn og atvinnu. Svo virðist sem þú eig | ir almennu láni að fagna. 7 Vatnsberinn, 21 jan. til 19 1 febr.: Sennilega máttu gera ráð í fyrir einhverjum hagfelldum t breytingum framundan og ætt- 7 irðu aö sjá þess merki strax í \ dag. Kvöldiö ánægjulegt. í Fiskarnir, 20 febr. til 20 í marz: Útlitið í efnahagsmálum 7 ágætt — kannski ekki eins gott \ á öðrum sviðum. Farðu að \ minnsta kosti gætilega í sam- í skiptum við gagnstæöa kynið. 7 messutíma). Séra Felix Ólafsson. Bústaðaprestakall: Fermingar- guðsþjónusta á Háteigskirkju kl. 1.30 og kl. 4. Séra Ólafur Skúla- son. Dómkirkjan: Messa og ferming kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa og ferming kl. 2. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma kl. 11. Séra Kristján Róbertsson. Laugameskirkja: Messa kl. 10. 30. Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Laugarásbíói. Ferm- ingarmessa kl. 2 í Laugarnes- kirkju. Séra Grímur Grímsson. Garðakirkja: Séra Bragi Bene- diktsson umsækjandi um Garöa- prestakall messar kl. 5. Sóknar- nefn Garðasóknar. Hafnarfjarðarkirkja: Fermingar messa kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Kálfatjarnarkirkja: Séra Bragi Benediktsson umsækjandi um Garðaprestakall messar kl. 2. Sóknarnefnd Kálfatjarnarsöknar. FUNDUR Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Fundur á mánudagskvöld ki. 8.30. Rætt verður um vorferöina. Stjórnin Gjafa hlutabréf Hailgríms- kirkju fást hjá nrestum lands- cítiís' ogiJf Rvfk hjá: Bókaverzlun Sief Eymunds- sonar Bókabúð ’ aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K c_ iá Kirkjuverði og kirkiusmiðnm HALLGRlMS- KIRKJU á c’’ólavörðuhæð Gjaf ir til kirk’ >nar má draga frá tekium við i’ramtni <•!! skatts SÖFNIN Ásgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308 Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. _ Lesstofan opin ki 9—22 alla virka daga nema laugardaga ki. 9—19 og sunnudga kl. 14—19 Útibúið Sólheimum 27 slmi 36814. fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Barna- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga. nema laugar- daga kl 17—19, m‘ udga er op- ið fyrir fuilorðna til kl 21 Otibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl 17—19 Landsbókasafnið Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsalur opinn alla virka daga M 10—12. 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl 10—12 os 13—19 Útlðnssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Tæknibókasafn IMSl — Skip- Ferðin til Limbó í 23. sinn Nú eru aðeins eftir þrjár sýn ingar á bamaleiknum Ferðin til Limbó. Leikritið hefur nú ver- ið sýnt 22 sinnum við góða að- sókn. Næsta sýning verður á sunnudag kl. 3 og næst síðasta sýning á sumardaginn fyrsta. Myndin er af Ómari Ragnars- syni, Áma Tryggvasyni og Valdimar Lárussyni í hlutverk- i um sínum. holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júnf—1. okt Iokað á laugardögum). Þjóðminjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu daga laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tfma. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Jacobsen Austurstræti 9 og í Verzluninni Faco. Laugavegi 39. Minningarspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd í sfma 14658, skrifstofu R.K.Í. Öldugötu 4 og f Reykjavíkurapöteki Minningarspjöld Barnaspftala- sjóðs. Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymúndsson arkjailara, Þorsteinsbúo Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann. Landspítalanum. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna eru seld á skrifstofu félagsins Laugavegi 11. Sími 15941. MINNINGARSPJOLO Minningarspjöld Geðverndar félags tslands eru seld I Markað inum, Hafnarstræti og f Verzlun Magnúsar Benjamfnssonar. Veltu sundi Minningarspjöld Langholtssafnað ar fást á eftirtöildum stöðum: BlOmabúðinni Dögg. Álfheimum 6. Álfheimum 35 Efstasundi 69, Langholtsvegi 67 Verzluninni Niálsgötu 1 og Goðheimum 3 Minningargjafasjóður Landspft- ala tslands Minningarspjöld fást á eftirtölduni stöðum: Landssíma tslands. Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspftalans (opið kl 10 30—N og 16—17). Minningarspjöld Fríkirkjunnar i Reykjavfk fást l verzlun Egils GJAFABRÉF F R A SUNDLAUOARSUÓÐl SKÍLATÚNSHEIMILISINS ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUÐN- ING VID GOTT MÁIEFNI. KHKJAVlK, Þ. 1t f.h. Svndlavganjiðt Skálalvmhclmllltlnt KR------------------ Gjafabréf sjóösins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11, í Thorvalds- ensbazar í Austurstræti og f Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli. arsrxib

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.