Vísir - 16.04.1966, Page 11

Vísir - 16.04.1966, Page 11
V f SIR . Laugardagur 16. apríl 1966. Saga landsflokkaglímunnar Fyrsta Landsflokkaglíman var háð 28. marz 1947, í þrem þyngd- arflokkum en 1948 var drengja- flokki innan 18 ára bætt við, 1954 var svo unglingaflokki innan 16 ára bætt við. 1966 er sveinafl. 15 ára og yngri bætt við. 1965 keppti sveinaflokkur innan 14 ára. Sú flokkun og keppni vár ólögleg og fór ekki fram með sjálfu mót- inu, en ég hef flokkinn og nafn sigurvegara hér með því hann er þess verður þó stofnun og með-1 ferð keppninni væri þannig hagað, að hún tilheyrir ekki hinni opin- beru keppni Landsflokkaglímunnar sem fór fram nokkru fyrr en sveinakeppnin og á öðrum leik- vangi . Sigurvegari í hverjum þyngdar- og aldursflokki hlýtur íslandsmeist aratign í glímu í sínum flokki. Flokkakeppni þessari var komið á að tilhlutan Ghmuráðs Reykja- vfkur og Iþróttasamb. Islands til að auka áhuga á glímuíþróttinni og gefa öllum aðiljum innan vébanda Í.S.I. (nú GLl) kost á þátttöku í slíku glímumóti, þar sem keppt væri eftir líkamsþvngd og aldri. I þeim átján glímum, sem fram hafa 1 farið hafa aðeins þrír menn unnið fyrsta flokk, þeir Guðmundur Asgústsson þrisvar, Rúnar Guð- mundsson þrisvar og Ármann J. Lárusson 12 sinnum, þar af 11 sinnum í röð, auk þess hefur hann Ármann J. Lárusson. tvisvar unnið drengjameistaratign, svo alls hefur hann unnið 14 Landsflokkaglímur. — Frá upphafi hafa þessir orðið glímumeistarar: 1947: 1. fl. Guðm. Ágústsson, Á. 2. fl. Rögnvaldur Gunnlaugss., KR. 3. fl. Sigurður Hallbjörnsson, Á. 1948: 1. fl. Guðm. Ágústsson, Á. 2. fl. Steinn Guðmundsson, Á. 3. fl. Sigurður Hallbjömsson, Á. Drengjafl. Ármann J. Lárusson, UMFR. im liflfjinii I dag fer Reykjavíkurmótið í badminton fram í Valshúsinu og eru um 40 keppendur skráðir til leiks í einliða- og tvíliöaleik i karla- og kvennaflokkum og parakeppni. Allir beztu badmintonmenn og konur eru með á mótinu, m. a. Jón Árnason úr TBR og Ósk ar Guðmundsson úr KR, en gam an veröur að fylgjast með þess um Iveim mönnum í einliðaleikn um. Þá veröur með ungur og efnilegur maöur úr TBR, sem sýnt hefur miklar framfarir í vetur, Viðar Guðjónsson. Keppnin í dag hefst kl. 3 og á sunnudaginn fara úrslitin fram og hefjast einnig kl. 3. Úrslit í íslandsmötinu í handknattleik nálgast nú óðum. I kvöld og annað kvöld ættu lín umar enn að skýrast, bæði í 1. og 2. deild. I 2. deild leika ÍR og Víkingur og fari svo að Víkingar vinni eiga þeir möguleika á að sigra í mótinu, en vinni iR, verður leikur Þróttar og ÍR á þriðju- daginn hreinn úrslitaleikur í deildinni. Staðan er nú þannig, að Þróttur hefur hlotið 12 stig eftir 7 leiki, ÍR og Víkingur 10 stig eftir 6 leiki. I kvöld fara og fram leikir i 2. flokki karla b milli Þróttar 1949: 1. fl. Guðm. Ágústsson, Á. 2. fl. Steinn Guðmundsson, Á. 3. fl. Sigurður Hallbjömsson, Á. Drengjafl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 1950: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Gunnlaugur Ingason, Á. 3. fl. Sigurður Hallbjörnsson, Á. Drengjafl. Þórður Jónsson, UMFR. 1951: 1. fl. Rúnar Guðmundsson, Á. 2. fl. Steinn Guðmundsson, Á. 3. fl. Pétur Sigurðsson, Á. Drengjafl. Guðm. Jónsson, UMFR. 1952: 1. fl. Rúnar Guðmundsson, Á. 2. fl. Gunnar Ólafsson, UMFR. 3. fl. Elí Auðunsson, KR. Drengjafl. Guðm. Jónsson, UMFR. 1953: 1. fl. Rúnar Guðmundsson, Á. 2. fl. Gísli Guðmundsson, Á. 3. fl. Ekki glímt. Drengjafl. Guðm. Jónsson, UMFR. 1954: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Gísli Guðmundsson, Á. 3. fl. Ingólfur Guðnason, Á. Unglingafl. 16-19 ára Kristján H. og FH, en í 1. deild kvenna leika Víkingur og Ármann og Breiðablik.og Fram.- - Annað kvöld fara fram 2 1- 1 deildarleikir. Fyrst leika Valur og FH síðan Haukar og Ármann Valur og Haukar eru einu liðin sem hafa ekki um neitt sérstakt að keppa í deildinni lengur, geta ekki sigraö né fallið en eflaust geta Valsmenn orðið FH erfið ir og þá ekki síður Ármenning ar Haukum, en Ármann á enn í fallbaráttu. Steinþórsmótið á skíðum fer fram á sunnudaginn í Hamragili við skíöaskála ÍR og hefst það kl. 14. Keppnin er sveitakeppni 6 manna. Nafnakall fer fram kl. 13. Myndsjó — Framh. af bls. 3 alveg skinnlausir á því að taka gærumar upp úr kalkinu, sem þá var notað til verkunar. Það fyrsta, sem maður gerði þá á morgnana, var að liðka fing- uma með þvi að bleyta þá! — Þetta segir Hafliði, sem sér á háralaginu á gæmnni, hvort hún er af hrút eða gimbur. FERMINGARÚR Fyrir stúlkur og dreng I miklu úrval) þekkt svissnesk gæða merki ÁRS ÁBYRGÐ MAGNÚS E. BALDVINSSON, úrsmiðui Laugaveg) 12 - Sími 22804 . Hafnargötu 49 - Keflavik Sútunin er framkvæmd stig af stigi. Það fyrsta, sem gert er, er að kæla skinnið strax éftir slátrun og helzt er það þá saltað á sama dægrinu. Svo hefst sútunin með því að skinn- ið er vandlega hreinsað, teknar úr því allar kjötleifar og blóð, það er þvegið og verður það eftir þessa meðferð eins og svampur.. Eftir gerilsneyðingu er sett á efni, sem kemur í veg fyrir að lífrænar bakteríur kom- ist í gærurnar. Næst eru skinn- in spýtt eða hæld á grindur til þess að teygja þau og elta og bleytt upp aftur til þess að mýkja þau og er þetta endurtekiö eins lengi og þörf krefur. Eftir það fara skinn in í kembingu og litun eða bleik ing hefst. Skinnin eru því næst fiokkuð aftur eftir gæðum, og sum eru klippt og þau eru stimpluð, og önnur bíða frekari meðhöndlun ar eins og nelsaskinnin. Þá er lið inn hálfur mánuður til brjár vikur frá þvi að bkinnið var fyrst tekið til meðferðar. Lárusson, UMFR. Drengjafl. innan 16 ára: Guðgeir Petersen, UMFR. 1955: Landsflokkaglíman ekki háð. 1956: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Trausti Ólafsson, UMFB. 3. fl. Þórir Sigurðsson, UMFB. Unglingafl. 16-19 ára: Greipur Sigurðsson, UMFB. j ! 1957: 1 1. fi. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Hafsteinn Steindórsson, UMFR. 3. fl. Reynir Bjamason, UMFR. Unglingafl. 16-19 ára: Þórir Sig- urðsson, UMFB. Drengjafl. Gunnar Pétursson, UMFR 1958: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Hilmar Bjamason, UMFR. 3. fl. Þórir Sigurðsson, UMFB. Unglingafl. Sigurður Bogason, Á. Drengjafl. Sigurður Steindórsson, UMFS. 1959: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Trausti Ólafsson, Á. 3. fl. Ekki glímt. Unglingafl. Gunnar Pétursson, UMFR. Drengjafl. Sigurður Steindórsson, UMFS. 1960: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UMFR. 2. fl. Trausti Ólafsson, Á. j 3. fl. Reynir Bjarnason, UMFR Unglingafl. Sig. Steindórss., UMFS. j Drengjafl. Már Sigurðsson, UMFB. 1961: 1. fl. Ármann J. LáruSson, UBK. '2. fl. "Trausti Ólafssön,- Á. 3. fl. Reynir Bjarnason, UMFR. Unglingafl. Sig. Steindórss., UMFS. Drengjafl. Steindór Steindórsson, UMFS. 1962: 1. fl. Ármann J. Lámsson, UBK. 2. fl. Hilmar Bjarnason, UMFR. 3. fl. Garðar Erlendsson, UMFR. Unglingafl. Sig. Steindórss., UMFS. Drengjafl. Sigtryggur Sigurðsson, UMFR. 1963: Landsflokkaglíman féll niður. 1964: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UBK. 2. fl. Gunnar Pétursson, K.R. 3. fl. Þórir Sigurðsson, H.S.K. Unglingafl. Sigtryggur Sigurðsson, K.R. Drengjafl. Sigmar Eiríksson, H.S.K. 1965: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UBK. 2. fl. Guðm. Jónsson, K.R. 3. fl. Guðm. Halldórsson, Á. Unglingafl. Sigtryggur Sigurðsson, K.R. Drengjafl. Sigmar Eiríksson, H.S.K. Sveinafl. innan 14 ára: Bragi Björnsson, K.R. 1966: 1. fl. Ármann J. Lárusson, UBK. 2. fl. Hilmar Bjarnason, K.R. 3. fl. Guðm Halldórsson, Á. Unglingafl 18—19 ára: Einar Kristinsson, K.R. Drengjafl. 16—17 ára: Hjálmur Sigurðsson, U.V. Sveinafl., 15 ára: Jón Unndórsson, K.R. í upphafi var aldursflokkurinn nefndur drengjaflokkur, en frá 1954 hefur eldri flokkurinn verið nefndur unglingaflokkur, en vngri fl. drengjaflokkur, en yngsti flokk- urinn sveinaflokkur. Ég tel 6- heppilegt og rangt að hafa breytt um röð heitanna, af þeim sem það hafa gert, meðan hægt er að vitna til Snorra Sturlusonar, sem segir: „Drengir heita ungir menn búlausir, meðan þeir afla sér fjár eða orðstír“. Unglingur er skylt ungviði, lítt vöxnu til þroska, en sveinn er gamalt svo sem skut- ulsveinn, skósveinn o. fl. Sam- ræming á þessu er nauðsynleg þó valdhafar íþróttamálanna viti bet- ur en Snorri. Þessi félög hafa unnið meistara- tign: Ungmennafélag Reykjavfkur (UMFR) 26 sinnum. Glímufélagið Ármann (Á) 24 sinnum. Knattspymufélag Reykjavlkur (K.R.) 10 sinnum. Ungmennafélag Biskupstungna (UMFB) 6 sinnum. Ungmennafélagið Samhygð (UMFS) 6 sinnum. Ungmennafélagið Breiðablik (UBK) 5 sinnum. Héraðssamband Skarphéðins (HSK) 3 sinnum. Ungmennafélagið Víkverji (UV) 1 sinni. Þessir menn hafa unnið meist- aratitil: 1. Ármann J. Lárusson, UMFR/ UBK 14 sinnum. 2. Sigurður Steindórsson, UMFS 5 sinnum. 3. Sigurður Hallbjörnsson, Á 4 sinnum; 4. Trausti Ólafsson, UMFB/Á 4 sinnum. 5. Þórir Sigurðsson, UMFB/HSK 4 sinnum. 6. Guðmundur Jónsson, UMFR/ K.R 4 sinnum. 7. Guðmundur Ágústsson, Á 3 sinnum. 8. Steinn Guðmundsson, Á 3 sinnum. 9. Rúnar Guðmundsson, Á 3 sinnum. 10. Reynir Bjamason, UMFR 3 sinnum. 11. Gunnar Pétursson, UMFR/ K.R. 3 sinnum. 12. Sigtrvggur Sigurðsson, UMFR/ K.R. 3 sinnum. 13. Hilmar Bjamason, UMFR/ K.R. 3 sinnum. 14. Gísli Guðmundsson, Á 2 sinnum. 15. Sigmar Eiríksson, H.S.K. 2 sinnum. 16. Guðmundur Halldórsson, Á 2 sinnum. 17. Rögnvaldur Gunnlaugsson. K.R. 1 sinni. 18. Gunnlaugur Ingason, Á 1 sinni. 19. Þórður Jónsson, UMFR 1 sinni. 20. Pétur Sigurðsson, Á 1 sinni. 21. Gunnar Ólafsson, UMFR 1 sinni. 22. Elf Auðunsson, K.R. 1 sinni. 23. Ingólfur Guðnason, Á 1 sinni. 24. Kristján Heimir Lárusson, UMFR 1 sinni. 25. Guðgeir Petersen, UMFR 1 sinni. 26. Greipur Sigurðsson, UMFB 1 sinni. 27. Hafsteinn Steindórsson, UMFR 1 sinni 28. Sigurður Bogason, Á 1 sinni. 29. Már Sigurðsson. UMFB 1 sinni. 30. Steindór Steindórsson, UMFS 1 sinni. 31. Garðar Erlendsson, UMFR I sinni. 32. Bragi Bjömsson, K.R. 1 sinnj. 33. Einar Kristinsson, K.R. 1 sinni. 24. Hjálmur Sigurðsson, U.V. 1 sínni. 35. Jón Unndórsson. K.R. 1 sinni. Kópavogi. 21. marz 1966. Lárus Salómonsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.