Vísir - 16.04.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 16.04.1966, Blaðsíða 12
12 VÍSIR . Laugardagur 16. apríl 1966. Kaup - sala Kaup - sala FISKAR OG FUGLAR Hef altt til fiska- og fuglaraektar. Fiskaker úr ryðfríu stáli, 4 stærðir. 25 teguiídir af vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Sími 34358. Hraunteig 5 — Póstsendum — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. FORD ’55 SENDIFERÐABIFREIÐ TIL SÖLU 1 mjög góðu standi. Uppl. i sima 11855 eftir kl. 8 e. h. BÍLL TIL SÖLU Consul "55. Verð kr. 20.000.00 — Sími 41641. VEIÐIMENN! Góð 22ja kal. byssa með kíki til sölu. Til sýnis Langholtsvegi 90. HALLÓ — HALLÓ Vantar strax góðan pylsupott. Sími 12724. FORD ’58 TIL SÖLU eða í skiptum, þarfnast viðgerðar. Uppl. á Réttarfioltsvegi 81. TIL SÖLU PHILIPS plötuspilari í bíl til sölu. Uppl. í síma 33191. Til sölu Chevrolet árg ’55. Uppl. í síma 38886 eftir kl. 7 e.h. Strigapokar — nokkuð gallaðir til sölu á kr. 2,50 stk. Kaffi- brennsla O. Johnson & Kaaber sími 24000. Stretchbuxur. til sölu Helanka stretchbuxur í öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Fiskbúð til sölu. Uppl. í síma 33801■_ Barnarúm, kojur og bamasvefn- bekkir. Einnig allar stærðir af dýn- um. — Húsgagnaverzlun Er- lings Jónssonar, Skólavörðustfg 22. Sími 23000. Trillubátur iy2—2 tonn með 10 hesta Albin-vél í góðu lagi til sölu. Uppl. f sfma 1111, Akranesi. Til sölu fágætar merkar bækur og kver f prýðis bandi. Sfmi 15187, Miðstöðvarketill, 3 ferm., til sölu og sýnis að Hvassaleiti 63. Uppl. f sfma 32504, Ford Anglia ’61, keyrður 25 þús. km., til sölu og sýnis Holtsgötu 34, 2 hæð. Einnig til sölu nýtt danskt hjónarúm og lítið útvarp. Til sölu er lítill svala-barnavagn Verð kr. 600. Bamaburðartaska, verð kr. 400. Singer saumavél með mótor. Uppl. í síma 30646. Vel með farinn, ódýr Pedigree barnavagn til sölu. UppL í sima 22507. Bfll til sölu, Plymouth ’46. Sími 36554. Verkfæri til sölu: 3 snittkassar, 3 rafmagnshandborvélar, kassi með bílaverkfæpum, blússlampi og spír- alborar. Allt ónotað. Uppl. f sfma 14509. Sendiferðabill, Dodge, minni gerð in, model 1955 til sölu. Nýleg vél og dekk. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í sima 18714 eftir kl. 7 í kvöld. Bflstjóri. Viljum ráða vanan bif- reiðarstjóra. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. Tveggja manna svefnsófi til sölu. Sími 41031. Til sölu Moskvitch ’55 til niður- rifs. Heill mótor og góð dekk. Simi 35810 kl. 8—6 á daginn.______ Svefnsófi tvöfaldur, vel með far- inn til sölu. Til sýnis Stangarholti 26. Sími 37637. Hrærivél til sölu (Dormeyer). — Uppl. í síma 38630. 4 manna bfll í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í sima 13747. Stór ísskápur. Frigidaire,, til valin fyrir mötuneyti eða stórt heimili, og vandað eldhúsborð (stál húsgögn) til sölu. Á sama stað óskast keyptur tvíbreiður ottoman. Uppl. f síma 34727 eða Hrisateig 43. j Ford 4 manna, eldri gerð, í sæmi legu standi, til sölu. Verð 5000,00. Ennfremur þvottavél. Verð kr. 700, og tvfburakerra kr. 800.00. Uppl. f Skálagerði 3, 1. hæð til hægri. Fiat 1100, model 1954, ógangfær, til sölu. Uppl. f síma 13512 kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél og stálvask. Selst ó- dýrt. Sfmi 32033._________________ Nýlegur plötuspilari til sölu. — Uppl. f sfma 24995 eftir kl. 5 f kvöld og næstu kvöld.___________ Kojur til sölu. Geta verið sófi á daginn. Rúmfatakista, breidd 74, lengd 170. Verð 1500 kr. — Uppl. í síma 38554. Til sölu góður garðskúr ásamt matjurtagarði. Þeir, sem vildu sinna þessu, hringi f síma 32093 kl. 11—12_f.h. _____ Gott segulbandstækl, ljósakróna og vönduð ullarkápa f ljósum lit til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 18375. Bamavagn til sölu. Simi 51054. Austin 16 ’47 með góðri vél og ágætum dekkjum itil sölu. Uppl. í síma 40197 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. Barnavagn, grár og hvftur Pedi- gree til sölu. Uppl. f sfma 23552. Bfll. Til sölu Mercedes Benz 220, árg. 1952. Uppl. f síma 40879. Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 20532. ÓSKAST KEYPT Olíukyntur 6 ferm. miðstöðvar- ketill með eða án brennara óskast til kaups. Sími 11209 eða 35483. Eldhúsinnrétting og nokkrar inni hurðir notaðar óskast keypt. Sími 32026. Óska eftir að kaupa mótatimbur. Má vera óhreinsað. Uppl. f sfma 38669 frá kl. 7—8 í kvöld og næstu kvöld. Skellinaðra. Vil kaupa skelli- nöðm f góðu ástandi. Uppl. í síma 32986. Ógangfært Vespu mótorhjól ósk- ast. Sími 30901. Gott telpureiðhjól óskast. Uppl. í síma 20673. ATVINNA OSKAST Ræsting. Tvær konur óska eftir vinnu við ræstingu á morgnana. Uppl. f síma 34076. Heimavinna óskast. Tilboð send- ist blaðinu merkt: „Heimavinna — 721“. Tek að mér vélritun. Sími 20880 og 34757. Ung kona óskar eftir vinnu. — Uppl. í sfma 37040. Takið eftir. Tvær ungar stúlkur vilja taka að sér að gæta bama á kvöldin. Uppl. f síma 24995 frá 18—20. Vinsamlegast geymið aug- lýsinguna. Vélritun. Ensk og dönsk verzl- unarbréf. Þýzka eftir handriti. — Sími 16590 eftir kl. 6. Húsnæði ~ - Húsnæði <- —< ÍBLJÐ — ÓSKAST 3ja—4ra herb. íbúö óskast sem fyrst. Uppl. í síma 37859. ATHUGIÐ! Vantar iðnaðarhúsnæði nú þegar 150—200 ferm. fyrir bifreiöaverk- stæði. Uppl. í síma 33479 eftir kl. 8 á kvöldin. HÚSRÁÐENDUR LÁTIÐ OKKUR LEIGJA Það kostar yður ekki neitt. íbúðarleigumiöstööin Laugavegi 33 (bak- húsiö). Sími 10059. KENNSLA Les íslenzku, ensku og þýzku með próffólki. Ragnheiður Briem, B.A. Sími 21621. Les með skólafólki fvrir próf, ensku, latínu, þýzku, dönsku og íslenzku. Sími 12912 kl. 5—7 í dag og næstu daga. ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið Sími 19896 Ökukehnsla — hæfnisvottorð. Kennt á Volkswagen. Uppl. f síma 38484. Ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj an Rambler. Sími 34590. ökukennsia — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbfla. Símar 19896, 21772. 35481 og 19015. ökukennsla, æfingatímar, hæfn- isvottorð. Lærið fyrir vorið. Kenni á Volkswagen. Sími 37896. Ökukennsla. Hæfnisvottorð. — Kenni á Volkswagen ’66 — Símar 19896, 21772 og 35481. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast í sveit frá 1. júní ekki yngri en 17 ára. Uppl. í síma 41466.____________________________ Stúlka óskast við ræstingu í bak- arfið Kringlan, Starmýri 2, sfmi 30580. OSKAST A LEIGU 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Nánari uppl. í sfmum 18303 og 18267. Vantar 1—2 herb. fyrir einhleypa konu með 12 ára bam. Uppl. í síma 10238 og 10314, íbúð óskast 4—6 herb. fbúð ósk- ast til leigu. Má vera í Kópavogi. Reglusemi heitið. Nánari uppl. í síma 51835. íbúð óskast til leigu 14. maí í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 15773. 3ja—5 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 31274. 2—3ja herb. íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 32713, Ung, reglusöm .barnlaus hjón utan af landi óska eftir eins eða tveggja herbergja góðri íbúö, helzt ekki fyrirframgreiðsla en örugg mánaðargr. Tilboö sendist augl.d. blaðsins merkt „Iðnnemi” fyrir 20/4. Vantar 2 herb. íbúð. Þarf ekki að vera laus fyrr en 14. maí. Erum tvö með barn á öðru ári. — Sími 34799 kl. 7—10 á"kvöldin. Mæðgur, sem vinna úti, vantar 1—2 herb. og eldhús eða eldhús- aðgang. Uppl. f síma 10738 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast út á land frá 14. maí. Má hafa barn. Tilboð merkt „Aðstoð — 734“ sendist Vísi ÞJONUSTA Sflsar. Ctvegum silsa i flestar j bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Sfmi 15201,1 eftir kl. 7. — Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavfk ur. Sími 13134 og 18000. Reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi. Uppl. f1 símum 21550 og 30263. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð. — Tvær fullorðnar í heimili. — Simi 34060 og 16290 á kvöldin. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firði 15. maí eða fyrr. Uppl. í síma 34220. Lítil íbúð óskast, 2—3 herbergja. Fvrirframgreiðsla ef óskað er. Fátt í heimili. Uppl. í síma 33152 eftir kl. 7 e. h. Ungur, danskur maður óskar eft- ir herbergi f Reykjavík, helzt með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. — Uppl. í síma 12267. Norsk og dönsk stúlka (hjúkrun- arkonur) óska eftir lítilli íbúð eða stóru herbergi. Uppl. í síma 19600 frá kl. 2—3 e. h. TIL LEIGU íbúð til leigu. Tilboð óskast f góða 4ra herb. kjallaraíbúð í Mið- bænum. Ibúðin leigist í 1 ár frá 1. júlí. Er teppalögð. Sími, ljósa- útbúnaður og gluggatjöld geta fylgt, ef óskað er. — Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð sendist augld.. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt „6547“. _ ibúð til leigu. Til leigu er 3 herb. íbúð í Hafnarfirði. íbúðinni fylgir sími, teppi, ísskápur og gardínur. íbúðin leigist frá 1. maf til 1. nóv. ’66. Fyrirframgreiðsla, Tilboð ósk- ast sent augl.d. Vísis merkt „íbúð — 6854“. Svört perlubroderuð taska tapað- ist s.I. laugardagskvöld í Vesturbæ. Vinsamlegast hringið f síma 13298. Gylltur eymalokkur tapaðist á leiðinni frá Kleppsvegi 6 að Há- teigskirkju. — Finnandi beðinn að hringja í síma 35443. Glerísetningar. — Útvegum meö stuttum fyrirvara tvöfalt gler, sjá- um einnig um ísetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Sfmi 10099. Atvmno - ~ Atvinna HÁSETI — ÓSKAST Einn háseta vantar á netabát fró Reykjavík. Uppl. í sfma 30136. til uppþvotta. Café Höll, Austurstræti 3. Sími 16908. STÚLKA ÓSKAST Stúlka vön fatapressun óskast strax. Efnalaugin Björg, Háaleitis- braut 58—60. Sími 31380. 1 Bflabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn i ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. I JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vanir ýtumenn. Vélsm. Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 14965, 17184 og kvöld- og helgarsími 16053. Endumýja áferð á harðviðarúti- hurðum. Sími 41587. Mosaikos. Mosaik listskreytingar, persónulegar og sérstæðar, teiknað ar og framkvæmdar einungis fyrir yður f eldhús og böð og hvað eina. Uppl. i sima 21503. Dömur, athugið! Megrunamudd með matarleiðbeiningum og leik- fimi. Nýr flokkur að byrja. Uppl. dagl. kl. 10.30—13.30 f síma 15025. Snyrtistofan Víva. Fallegir kettlingar fást gefins. — Sími 13143. RÉTTINGAMAÐUR — ÓSKAST Réttingamann vantar á bílaverkstæði strax. Uppl. f síma 38403. ATVINNA ÓSKAST Stúlka, Verzlunarskólanemi óskar eftir vinnu við létt -skrifstofu- störf eða símavörzlu. Er vön afgrliðslu. Sími 37277. STÚLKU EÐA MIÐALDRA KONU VANTAR á gott og rólegt sveitaheimili hjá góðu fólki. Til hjálpar aldraðri húsmóður í sumar. Um lengri tíma getur verið aö ræða ef báðum líkar vel. Þarö að vera eitthvað vön algengum innanhússtörfum. Góð húsakynni. Gott kaup. Sérstaklega heppilegt fyrir einstæða móður meö stálpaö bam á framfæri. Þær sem vildu athuga þetta gjöri svo vel að senda tilboð með einhverjjum upplýsingum fyrir næstu mánaöamót til augl.d. blaðsins í Reykjavík eða á Akureyri. merkt „Létt heimili".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.