Vísir - 16.04.1966, Síða 13

Vísir - 16.04.1966, Síða 13
VÍSIR . Laugardagur 16, apríl 1966. 13 Þjónusta Þjónusta HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruö húsgögn. Tekið á móti pöntunum i síma 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir- Iiggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið. — Húsgagna- bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Simonar Melsted, Siðumúla 19. Sími 40526. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ölafssonar, Slðu múla 17. Sími 30470. GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiösla. Bíla- sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf Sfmi 32867 frá kl. 12—1 daglega. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- arsmærri viðgerðir. J6n J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíö 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði RYÐBÆTINGAR Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við- gerðir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, simi 21376. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum I tvöfalt gler, skiptum og gerum við þök og ýmislegt fleira. Vönduð vinna. Otvegum allt efni. (Pantið fyrir sumarið). Simi 21172 allan daginn. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA Önnumst aliat atan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flls- ar o. fl. Uppl. allan daginn í slma 21604. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar, Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Slmi 23480. AHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápa- og pianóflutningar á sama stað. Sfmi 13728. HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA Tökum aö okkur alls konar viðgerðir ð húsum að utan og breyting- ingar aö innan. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið. Skiptum um og lögum þök. Sími 21696. Glerísetning — Húsaviðgerðir Máltaka fyrir tvöfalt verksmiöjugler. Glerísetning, breytingar á gluggum, viðgeröir og breytingar innan og utanhúss. Uppl. alla daga f sima 37074. Bifreiðaviðgerðir Annast alls konar bifreiðaviðgerðir. Tómas Hreggviðsson,, sími 37810 Elliðaárvogi 119. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir af hjólum. Bflastilliug Hafnarbraut 2 Kðpavogi Slmi 40520. KLÆÐUM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Áklæöi í úrvali. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. LÓÐASTANDSETNING Standsetjum og girðum lóöir. Sími 36367. BIFREIÐAEIGENDUR — forðizt slysin Haldið framrúðunum ætíð hreinum á bifreið yöar — Það er frum- skilyrði fyrir öruggum akstri. Ef rúöan er nudduð eftir þurrkur, þá látið okkur slípa hana. — Vönduö vinna. — Pantið tíma í síma 36118 frá kl. 12—1 daglega. ÞJÓNUSTA Hraðpressun, pressum fötin með an þér bíðið. Efnalaugin Kemiko, Laugavegi 53a. Sími 12742. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. Bflabónun, hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik lagnir. Ráðlegg fólki litaval. Sími 37272. Bónstöðin er flutt úr Tryggva- götu að Miklubraut 1. Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina mánað- arlega. Það ver lakkið fyrir skemmdum og bifreiðina fyrir ryði. Muniö að bóniö er eina raun hæfa vörnin gegn salti, frosti og sæ roki. Bónstööin Miklubraut 1. Opið alla virka daga. Sími 17522. Innréttingar. Smíða skápa i svefn herb. og forstofur. Sími 41587. Bílabónun. Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. Sími 41392. Innréttingar. Getum bætt við okkur smíöi á eldhúsinnréttingum og svefnherbergisskápum Uppl. í síma 20046 og 16882. Innréttingar. Smíða eldhúsinnrétt ingar og svefnherbergisskápa. Uppl. 1 sima 41044. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Símar 37434 og 36367 Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt qg vel Sími 40179 _________ Húsgagnaviðgerðir. Viðgeröir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Sími 21024. Tréverk. -Tek aö mér smíöi á skápum og sólbekkjum, eldhús- ög baðskápum o. fl. Sími 38929. Sokkaviðgerðir. Verzl. Sigurbjöms Kárasonar á homi Njálsgötu og Klapparstígs tekur á móti kvensokk um til viðgerðar. Fljót afgreiðsla. Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími 24631. Alls konar veitingar. Veizlu brauð, snittur, brauðtertur, smurt brauð. Pantið tímanlega. Kynnið yöur verð og gæöi. Innréttingar. Get bætt við mig verkefnum nú þegar. Harðviður, vönduð vinna. Uppl. í síma 16314. Sniðum, þræöum, mátum. Sími 20527. — Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir. Trésmiður getur bætt við sig alls konar viðgeröum breytingum og nýsmíöi, úti sem inni. Sími 41055 eftir kl. 6 Fótarækt fyrir konur sem karl- menn. Fjarlægö líkþorn og niður- grónar neglur og hörð húð. Sími 16010. Ásta Halldórsdóttir. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í 2 hitaskipta (for- hitara) fyrir kyndistöð Hitaveitu Reykjavík- ur. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Húsgagnasmiðir óskast Vantar húsgagnasmiði eða menn vana inn- réttingu. Tilboð merkt „Húsgagnasmiðir" sendist blaðinu. 2ja herbergja íbúð Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á annarri hæð í háhýsi viö Ljósheima. íbúðin er ca. 60 ferm. Svalir móti suðaustri, parket á öJlum gólfum nema baði, mosaik í hólf og gólf. Harðviðarhurðir. Utb. 550—600 þús. Þetta er mjög glæsileg 2ja herb. íbúð. Laus eftir samkomu- lagi. TILBOÐ OSKAST i eftirtaldar bifreiðir, vélar og tæki: 1. Volvo vörubifreið árg. 1954 8 tonna með grjótpalli. 2. Garant sendiferðabifreið árgerð 1958. 3. Willys jeppi árgerð 1946 4. Chevrolet sendibifreið árg. 1953 5. Chevrolet vörubifreið árg. 1955 6. Ford Consul fólksbifreið árg. 1960 7. Jarðýta Caterpillar D 4 árg. 1950. 8. Jarðýta Caterpillar D 4 árg. 1950 9. Varahlutir í Caterpillar jarðýtur D 4. 10. Gaffallyfta Esslingen 2. tonna árg. 1960 11. Loftpressa Junkers 105 cu. fet. T2. Loftpressa Súllivan 105 cu.ft. 13. Loftþréksa* SíflÍii4i\'T05 cu.ft. 14. Vökvakrani á vörubifreið 1 y2 tonna. 15. Miöstöðvarketill, elementa 10—12 ferm. með olíukynd- ingu. Ofangreint verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar Reykja- víkurborgar, Skúlatúni 1, mánudag 18. og þriðjudag 19. apríl n.k. Uppl. eru veittar á staðnum varðandi ástand tækjanna. Tilboöin verða opnuð í skrifstofu vorri, Vonar- stræti 8, miðvikudaginn 20. apríl n.k. kl. 10.00. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar Þjónusta ~ - Þjónusta BIFREIÐAEIGENDUR VICTORIA farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bíla, m. a. BRONCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn ig amerísk DURO-CHROME handverkfæri til bíla og vélaviðgerða. INGÞÓR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, simi 14245. Láfið vefja stýrishjól bifreiðar yðar með piastefni Heitt á vetrum, svalt á sumrum. Svitar ekki hendur. IVIjög fallegt og endingargott. Mikið litaúrval. 10 ára ábyrgð. Spyrjið viðskiptavini okkar. Uppí. í síma 34554 (Allan daginn). Er á vinnustað í Hæðargarði 20 ERNST ZIEBERT.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.