Vísir - 16.04.1966, Síða 14
u
* '
4
GAMLA BÍÓ
Yfir h’ófin sjö
(Seven Seas to Calais)
Spennandi sjóraeningjamvnd í
litum og Cinemascope.
Rod Taylor — Keith Mitchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKDLABÍÓ '
Fegurðarsamkeppnin
(The Beauty Jungle)
Bráðskemmtileg mynd frá Rank
í litum og cinemascope. Mynd
er lýsir baráttu og freistingum
þeirra, er taka þátt í fegurðar-
samkeppni.
Aðalhlutverk: Ian Hendry,
Janette Scott, Ronald Fraser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
nAFNARFJARÐaRBÍÓ
Stml 50249
Ingmar Bergman:
ÞÖGNIN
(Tystnaden)
Ingrid Thulin
Gunnel Lindblom
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ32075
Rómarför frú Stone
Ný amerísk úrvalsmynd i lit-
um gerð eftir samnefndri sögu
Tennessee Williams. Aöalhlut-
verk Ieikur hin heimsfræga
leikkana Vivien Leigh ásamt
Warren Beatty.
islenzkur texti
Sýnd ki. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4
HAFIARO IÓ
Marnié
Spennandi og sérstæð ný lft-
myd gerð af Alfred Hltch-
cock meö Tippi Hedren og
Sean Connery.
— tsienzkur texti —
Sýnd kl 5 og 9.
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBið mSt
4 'l TEXAS
Mjög spennandi og víðfræg, ný
amerisk stórmynd i litum.
Islenzkur texti.
W ' XI FSANK
SINATRA
DEAN MARTIN
ANITA EKBERG
,*• * | URSULA
|r J ANDRESS
4foh
OWESNKDI UflBUONO
W T Guest Stí/s M THK SIOOGB
Pioducid and OiiíClíd by R06TRT AIIWCH
If /1 TECHNICOLOR'Fnwi WARNER BROS.
M
Bönnuð bömum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 — 9.
juLBRNnnÉa
lEORGE CJWKiRdi
SnmEiiAimsnBW
Sai.A»{NNAR
riORNUBlð iftfe
Hinir dæmdu hafa
enga von
Spencer Tracy
Frank Sinatra
islenzkur texti.
Geysispennandi og viöburðarík
ný amerísk stórmynd í litum
með úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TÓNABÍÓ
KÖPAVOGSBÍÓ 41985
islenzkur texti
TOM JONES
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný ensk stórmynd í litum er
hlotiö hefur fern Oscarsverö-
laun, ásamt fjölda annarra við
urkenninga. Sagan hefur kom
iö sem framhaldssaga í Fálk-
anum.
Albert Finney
Susanna York
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Kings of the Sun)
Stórfengleg og snilldar vel gerð
ný, ^merísk stórmynd f litum
og Panavision. Gerð af hin-
um heimsfræga leikstjóra
3. Lee Thompson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Bónstöðin
Miklubrnut 1
opið ollo
virka daga,
sími 17522
Hjólbarðavið-
gerðir og
benzínsala
Sími 23-900
Oplð alla daga frá kl. 9 — 24
Fljót afgreiðsla
HJÓLBARÐA OG
BENZÍNSALAN
Vitastíg 4 v/Vitatorg.
VISIR . Laugardagur 16. april 1966.
NÝJA BÍÓ 11S544
Sumarfri á Spáni
(The Pleasure Seekers)
Bráðskemmtileg amerlsk Cin-
emascope litmynd um ævin-
týri og ástir á suðrænum slóö
um.
Ann-Margret
Tony Franciosa
Carol Lynley
Pamela Tiffin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
WÓÐLEIKH0SIÐ
^uIIm Mfílfí
Sýning í kvöld kl. 20.
Ferbin til Limbó
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Endasprettur
Sýning sunnudag kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
eftir Halldór Laxness
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Frumsýning miðvikudag 20.
apríl kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
miða mánudagskvöld.
Önnur sýning föstudag 22.
apríl kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20 Sími 11200
Orð og leikur
Sýning í dag kl. 16.
Síðasta sinn.
Ævintýn á gönguför
168. sýning I kvöld kl. 20.30.
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15.00.
Síðasta sýning.
Þjófar lik og falar konur
Sýning sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ
er opin frá kl. 13—16. Sími
15171.
Aðgöngmiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. Simi 13191.
SKIPAFRÉTTTR
SKIP/tUTGtRO RÍKISINS
Ms. Herðubreið
fer austur um land I hringferð 20.
þ. m. — Vörumóttaka árdegis
í dag til Homafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð-
ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórs-
hafnar og Kópaskers. Farseðlar
seldir á þriðjudag.
Ms. Hekla
fer vestur um land í hringferð 23.
þ.m. Vörumóttaka á mánudag og
þriðjudag til Patreksfjarðar, Sveins
eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur
og Raufarhafnar. Farseðlar seldir
á föstudag.
FRÁ T.B.K.
Hin árlega hjónakeppni Tafl og bridgeklúbbs-
ins hefst n. k. mánudag 18. apríl kl. 8 e. h.
Bridgefólki skal bent á að þetta er jafnframt
parakeppni. Spilaðar verða 3 umferðir. Þátt-
taka tilkynnist í síma 10789. Spilað í Lindar-
bæ.
Stjórnin.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H/F
7/7 viðskiptavina
Verksmiðja vor verður lokuð vegna sumar-
leyfa frá og með laugardeginum 25. júní 1966
til mánudags 25. júlí 1966.
Pantanir, sem afgreiðast eiga fyrir sumarleyfi
verða að hafa borizt verksmiðjunni eigi síðar
en 15. maí 1966.
KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H/F
13. LANDSÞING
SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS verður
sett í slysavarnahúsinu í Reykjavík fimmtu-
daginn 28. þ. m. og hefst með guðsþjónustu
í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Félagsdeildir, sem
ekki hafa þegar sent kjörbréf fulltrúa sinna,
eru beðnar að gera það sem fyrst.
Félagsstjórnin
Veiðileyfi
Leyfi til sjóbirtingsveiði til sölu 100 km. frá
Reykjavík. Uppl. í síma 52124.
TiLKYNNING
frá félagsmálaráðuneytinu um
sveitarstjórnarkosningar
í samræmi við ákvæði 17. gr. sveitarstjórnar-
laga nr. 58 frá 1961 skulu almennar sveitar-
stjórnarkosningar í kaupstöðum, og hreppum
þar sem fullir 3/4 hlutar íbúanna eru búsettir
í kauptúni, fara fram sunnudaginn 22. maí
n.k. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti
miðvikudaginn 20 apríl. Atkvæðagreiðsla ut-
an kjörfundar má hefjast sunnudaginn 24.
apríl. Kærur út af kjörskrá skulu hafa borizt
hlutaðeigandi sveitarstjórn fyrir 1. maí.
Félagsmálaráðuneytið, 15. apríl 1966.
LAGERMAÐUR
Óskum að ráða lagermann í varahlutaverzlun
vora Lágmúla 9. Uppl. gefnar á skrifstofunni
Vesturgötu 3 frá kl. 1—5 e.h. (ekki í síma).
BRÆÐURNIR ORMSSON HF. Vesturgötu 3