Vísir - 28.04.1966, Síða 7

Vísir - 28.04.1966, Síða 7
VÍSIR . Fimmtudagur 28. apríl 1966. 7 Erlendir skemmtikraftar á HÓTEL LOFTLEIÐIR HPveir víðfrægir amerískir A skemmtikraftar hafa verið ráðnir af Loftleiðum til að koma fram að kvöldi dagsins, sem Hótel Loftleiðir opnar, sunnudaginn 1. maí næstk. Söngkonan Sandi Brown og trompetleikarinn Joe Newmann munu dveljast hér fyrstu vik- una, eftir að hótelið tekur tii starfa, og skemmta á hverju kvöldi. „Þetta verður danslaust músíksjó", sagði Friðrik Theodórsson, hinn nýskipaði sölustjóri Loftleiða á fundi með blaðamönnum í gær. Hann skýrði frá því, að Loftleiðir hefðu í hyggju að fá sem flesta skemmtikrafta, sem leið ættu vfir Atlantshafið, til þess að fljúga með flugvélum félagsins og hafa hér viðkomu, og skemmta í salarkynnum nýja hótelsins. Friðrik tók það fram, að reynt yrði að hafa fjölbreytni í vali þessara skemmtikrafta. Fyrir nokkru var Friðrik í Bandaríkjunum til að kynna sér starf sötastföra hóteia. GeriB hann þá samrring við Joe New- mann um að koma til Islands. Er hann væntanlegur hingað með söngkonunni Sandi Brown og kvartett símim aðfacanött iaugardags og þá náttúrlega með „vél frá okkur“. Newmann var 14 ár einleikari í hinni frægu hljómsveit Count Basie. Undanfarið hefur hann komið fram í sjónvarpsþáttum Sammy Davies. Hann er kvæntur feg- urðardís. Sandi Brown hefur sungið með frægum hljómsveit- ura, m. a. Tommy Dorsey, Teddy Wilson og Clark Terry. söng í söngleikjunum „Okia- homa“ og .„Golden Boy“. Hún syngur alit: hvort sem það er djass — klassík — og allt upp og niður í „Rock’n roll" eins og Friðrik sagði. Joe Newmann // Ekki snobb-böll-en fín böll engu að síður' Viðtal við Jón Gunnlaugsson gamanleikara um hinn nýstofnaða Hjónaklúbb verður allt mögulegt til skemmt unar. Þar leikur ný hljömsveit — sextett Ólafs Gauks, og söngvarar með hljómsveitinni eru Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. Róbert Arn JJjónaklúbbur Reykja- víkur efnir til fyrstu skemmtunar sinnar á þessu ári í Lido á laugar daginn kemur. Hjóna- klúbburinn er f élagsskap ur, sem nokkrir áhuga- samir menn í borginni tóku sig nýlega saman um að vekja til lífs, en frumkvöðullinn er Jón Gunnlaugsson gaman- leikari. Vísir ræddi stuttlega við Jón um starfsemi klúbbsins. Greindi hann svo frá, að fyrir nokkrum árum hefði verið stofnaður Unghjónaklúbbur Reykjavíkur undir forystu hans og Jónasar Jónassonar leikara, sem hefði starfað með miklum blóma nokkur ár. Var hámarksaldur í þeim félagsskap 35 ára. Lagðist hann niður, en nú fyrir nokkru tóku gamlir meðlimir úr klúbbn um og nokkrir kunningjar þeirra höndum saman um stofnun hins nýja hjónaklúbbs, en í honum er fólk á öllum aldri — jafnvel roskið fólk. Sagði Jón, að með tilkomu Lidos á nýjan leik hefði opnazt möguleiki til starfseminnar, en Lido væri eini staðurinn, sem kæmi til greina fyrir starfsemina: „Þar er gott svið — þar er eitt stórt dansgólf og þar sést yfir alla“.. Hugmyndin með hjónaklúbbn um er sú, að fólk úr öllum stéttum geti notið góðrar skemmtunar í geðslegu um- hverfi, skemmt sér án þess að Nokkrir af forvígismönnum Hjónaklúbbs Reykjavíkur. F.v.: Magnús Magnússon, Magnús Guðjóns- son, Jón B. Gunnlaugsson, Hilmar Helgason. farið sé yfir takmörk almenns velsæmis, sem sagt, að fólk komi saman í sparifötunum í heilbrigðum og huggulegum til- gangi. „Þetta verða ekki snobb- böll — síður en svo“, segir Jón Gunnlaugsson, „þetta er fyrir fólk af öllum stéttum eins og ég sagði áðan“. íjað má sjá á skrifum Tímans, Þjóðviljans og Alþýðublaðs- ins undanfarna daga að fundir borgarstjóra í hverfunum háfa náð tilgangi sfnum. Þessi mætu dagblöð ná ekki upp í nefið á sér af bræði vegna þess að Gelr Hallgrímsson skuli ætla sér þá dul að ræða um borgarmálin við íbúa Reykjavíkur og leyfa sér að hlusta á ábendingar þeirra og gagnrýni. Hvað ætti svo sem borgarstjórinn að vera að tala við borgarana um hags- rnuna- og áhugamál þeirra? Manni skilst á fyrmefndum blöð um að honum komi þau hrelnt ekki við og allt sé þetta hin mesta ósvinna. Gegnir næsta stórri furðu að ritstjórar þessara blaöa skuli ekld sjá hinar óra víðu gloppur í slikum málflutn ingi. Jglaðamenn Tímans hafa lengi haft á sér orð fyrir sérstak- ar gáfur og skarpleika, fyrir ut- an það að hafa jafnan borið djúpa ást í brjósti til höfuðborg- arinnar. í gær komust snillingarn ir að þeirri niðurstöðu að ekk- ert sé að marka fundi borgar- stjóra með íbúum borgarinnar vegna þess að fyrirspurnirnar og ábendingamar sem fram koma á fundlnum séu flestar búnar til á borgarskrifstofunum! — Rök- rétt ályktun af þeirri fullyrðingu er sú aö Tfminn telur þær þús- undir Reykvíkinga, sem þegar hafa sótt þessa fundi, gjör- sneydda þeim uppburðum og framtaki að bera fram fyrlr- spurn frá eigin brjósti. Mega Reykvíkingar vissulega gleðjast yfir þessu sérstæða mati Tím- ans á hæfileikum þeirra og fram taki. Það er ekki á hverjum degi sem íbúum höfuðborgarinnar eru slegnir slíkir gullhamrar. Sérlega eru þessi ummæli líka smekkleg kveðja til þeirra Framsóknar- og Alþýöuflokks- manna, sem fyrirspurnir hafa borið fram á fundunum, en þeir eru allnokkrir. Þá vita þeir það, að þeir eru hér með orðnir út- sendarar borgarskrifstofanna og þjónustullprar málpípur í einni skyndingu. n\ m \ stæðan til gremju minnihluta- flokkanna í borgarstjórn er vitanlega sú að þeir háfa komizt að þvf að fundir borgarstjóra eru mikils metnir af íbúui hverfanna — hvar í flokki, sem þeir standa. Þar gefst öllum sem vilja tækifæri til þess að bera fram gagnrýni á stjórn borgar- málanna. Slík gagnrýni á vitan- lega fullan rétt á sér því aldrei er hægt að stjóma svo öllum líki, og ýmislegt má betur fara í umfangsmiklum og erfiðum framkvæmdamálum. Ábendingar og gagnrýni eru borgaryfirvöld- unum nauðsynleg og það er ein ástæðan til þess að fundir þessir voru hafnir. Það metur fólkið f borginni, því það fínnur þann vilja sem á bak við liggur. Oorgarstjóri er ekki einungis fulltrúi Sjálfstæðisflokksins f borgarstjórninni heldur borgar anna allra, hvar í flokki sem þeir standa. Þess vegna mun hann ekki spyrja minnihluta- flokkana um leyfi til þess að ræða iö Reykvíkinga og hlusta á álit þeirra og ábendlngar. Á þeim mannamótum og í þeirri kynningu eru minnihlutaflokk- arnir næsta óþarfir mllliliðir. Vestri. „Hvað eru elztu meðlimir klúbbsins gamlir?“ „Elztu hjónin — ja, við skul- um nú sjá — eiginmaðurinn er eitthvað yfir 70 ára og konan svona fertug — jú það eru líka önnur hjón, þar sem eiginmað- urinn er komin um sjötugt — hann er múrari, en hinn sjötugi er slátrari — það fer vel á því — þetta eru góðar andstæður", segir gamanleikarinn. Jón hélt áfram: „Skemmtunin á laugardags- kvöldið kemur verður „ball ársins" — „come back“ fyrir Lido eftir pressuballið. Þar finnsson og Rúiík Haraldsson flytja gamanþátt. Guðrún Sím- onar syngur óperusöng. Þarna verða eftirhermur. Veizlustjóri verður Sveinn Ásgeirsson, hag- fræðingur. „Er trygging fvrir því, að þetta verði siðmenningarlegur félagsskapur, þessi hjónaklúbb- ur ykkar?“ „Ég skal lofa þér að heyra eitt paragraffið úr reglunum: „Gerist félagi á einn eða annan hátt óæskilegur, svo sem vegna ölvunar, ókurteisi við aðra gesti, o.s.frv. er heimilt að víkja Framhald á bls. 6. Hverfaskrifstofur fulltrúaráðsins f .■ . .. .. j, 1 i • í, f „ ;■ STARFANDI eru á vegum Fuilitrúaráös Sjálfstæðisfelaganna í Reykjavík eftirtaldar hverfaskrifstofur f borginni. Skrifstof- urnar eru opnar milli kl. 2—10 e.h. alla virka daga nema laugar- daga milll kl. 9—4. VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI Hafnarstræti 19 — Sími: 22719 NES- OG MELAHVERFI Tómasarhaga 31 — Sími: 24376 AUSTUR- OG NORÐURMÝRARHVERFI Bergþórugötu 23 — Sími: 22673 HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Mjölnisholti 12 — Sfmi: 22674 LAUGARNESHVERFI Laugamesvegi 114 — Sími: 38517 LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI Sunnuvegi 27 — Sími: 38519 SMÁlBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG HAALEITISHVERFI Starmýri 2 — Sími: 38518.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.