Vísir - 02.05.1966, Side 7

Vísir - 02.05.1966, Side 7
VÍSIR . Mánudagur 2. maí 1966 7 HIN VIÐURKENNDA OG ÓDÝRA Johns Manviile AMERÍSKA GLERULLAREINANGRUNIN Er þegar eitf eftirsóttasta einangrunarefnið hérlendis, ný sending að koma Vinsamlega endurnýið pantanir yðar strax! J-ffl glerullin kemur í rúllum 57 sm á breidd — þykktir U/2”_2W* og 4”. J—M, 4” glerullin er örugglega bezta, fáanlega lofteinangrunarefnið í dag og um leið það ódýrasta! Aluminiumpappír áfestur! — Sendum hvert á land sem er! — Jafnvel flugfragt borgar sig! JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121. Sími 10600 SATT MAÍ-HEFTIÐ KOMIÐ SATT FISKAR FISKAKER FUGLAR FUGLABÚR TILH. SANDUR SKELJAR KUÐUNGAR O.M.FL. FÓÐUR FISKA - OG FUGLABÚÐIN KLAPPARSTlG 37 - -S I M I : I 29 3 7 NYBRENNDAR NYTT BAUNIR STORUM RAUÐRÖNDÓTTUM KAFFI- PÖKKUM BAUNIR KAFFIBRENNSLA 0. Johnson & Kaaber hf. \ lþýðublaðið fræðir lesendur ^ sína á þeim vísdómi nú fyr- ir helgina að í Reykjavík ríki mikið ófremdarástand í lóðamál um. Má segja að þessi speki sé æði síðbúin, því fjögur ár hafa liðið .n þess að hinn eini fulltrúi flokksins í borgarstjórn léti sér detta í hug að vekja athygii á þessari uggvænlegu staðreynd. En nú eru herlúðrar blásnir og bumbur barðar til þess að sanna ófremdarástandið í lóðarmálun- um. Lítum nú örlítið nánar á mál- in ef vera skyldi að frekar væri að fregna af ósómanum. Tjegar ferðalangurinn ekur aust " ur úr Reykjavík, áleiðis upp á Hellisheiði, fer ekki hjá þvi að hann leggi leið sína fram hjá miklu hverfi nýrra húsa í bygg- ingu. Þar standa smiðir við vlnnu sína, sagarhljóð rýfur kyrrðina og steypa rennur hvar vetna í mót. Þarna rís hið nýja Árbæjarhverfi af grunni — fram tíðarbústaður 5000 Reykvíkinga. Þar var í fyrra úthlutað lóðum fyrir um 1000 íbúðir og á sama tíma var úthlutað lóðum undir , nær jafnmargar íbúðir annars staðar í borginni. Þannig var komlð til móts við óskir borgar- anna um lóðir, og flestir fengu sem um sóttu. Var þetta stærra átak en áður hafði verið gert í lóðamálum borgarinnar. i~kg lítum þá til riæstu mánaða og athugum hvemig „ó- fremdarástand“ umbótamanna lítur þar út. Innan fárra vikna verður nefnilega úthlutað lóðum undir 2000 íbúðir á vegum borgarinn- ar. Er það á tveimur stórum byggingarsvæðum, í Fossvogin- um og f Breiðholtinu. Liklega hafa skriffinnar andstöðunnar sem þó þykja miklir og frjóir fréttahaukar, aldrei heyrt getið um þessi svæði borgarinnar, þar sem nær 10.000 manns munu búa eftir 1—2 ár. Annað er ekki að skilja af fullyrðingum blaðsins í lóðarmálunum, því fjarri færi að þar töluðu hinir ágætu skriffinnar gegn betri vit- und. Þar hlýtur þekkingarskort- ur að hafa ráðið pennanum. Ctatistikin er ætíð fróðleg, og ^ hana ættu ekki sízt að skilja þeir menn sem rita um efnahag og stjórnmál. Á síðustu fjórum árunum hafa 2.500 ibúðir verið byggðar í Reykjavík. Þær eru húsnæði fyrir 10.000 manns. Hins vegar hefur fjölgunin í borginni ekki verið nema 5.800 manns á þess- um tíma. Byggt hefur því verið yfir 4,200 manns, fram yfir fjölgun íbúa. Síðan koma full- trúar andstöðunnar og ætlá að fara að segja Reykvík- ingum þær tröllasögur að ó- fremdarástand hafi ríkt í hús- næðsis- og lóðamálum. Jafnvel Afi gamli mundi ekki trúa þvf tilberasnakkl — og er þá mikið sagt. Vestri. V/ð viljum ráða nokkra laghenta menn, og 2—3 stúlkur til verksmiðjustarfa. Bónusgreiðsla — Mötu- neyti. h/fOFNASMIÐJAN CINHOl’l IO - •fVKJAVÍI - ISlANOI Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA er í Hafnarstræti 19, 3. hæð (Helga Magnússonar húsinu). Skrif- stofan er opin alla daga kl. 9 f. h. til kl. 5 e.h. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa samband viö skrifstofuna og veita henni upplýsingar varöandi kosningamar. Gefið skrifstofunni upplýslngar um fólk sem verður fjarverandi á kjördegi innanlands og utanlands. Símar skrifstofunnar eru 22708 — 22637.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.