Vísir - 02.05.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 02.05.1966, Blaðsíða 13
VlSIR . Mánudagur 2. maí 1966 13 Þjónusta - ■*------------ Þjónusta KEMISK HITAKERFIS-HREINSUN Hreinsum hitakerfi meö viöurkenndu efni, sérstaklega ætluðu til hreinsunar á stein- og ryðmyndun. Efninu dælt í gegnum kerfi og hreinskolað á eftir. Minnkið vatnseyösluna og njótið hitans. — Uppl. f síma 33349. nrmmwi.i&EP Hreingemingar. Sími 16739. Van ir menn. Vélhreingemingar og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — Þvegillinn. Sími 36281. Hreingemingar. Fljót afgreiösla. Vanirmenn. Sími 12158. Bjarni. ÞAKRENNUR NIÐURFÖLL önnumst smíði og uppsetningu með stuttum fyrirvara. Borgarblikk- smiðjan Múla við Suðurlandsbraut, sími 30330 (heimasími) 20904. KLÆÐNIN G A R — BÓLSTRUN Barmahlíö 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikiö úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst ailai atan- og innanhússviðgerðir og breytingar Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök Ennfremur mosaik og flfs- ar o. fl. Uppl. allan daginn i síma 21604 BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir nf hjólum. Bílastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi Slrm 40520. SKURÐGRAFA TIL LEIGU John Deer skurðgrafa til leigu í minni eða stærri verk. Vanur maður. Sími 40401 og 36154. Vinnutæki h.f. (Geymið auglýsinguna). HÚSRÁÐENDUR — B Y GGIN G ARMENN Önnumst glerísetningar, utanhússmálningu, jámklæöningu og við- gerðir. Gerum viö sprungur, málum og bikum steyptar þakrennur. Setjum upp jámrennur o. m. fl. Símar 40283 á daginn og 21348 eftir kl. 7 á kvöldin. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir, setjum I einfalt og tvö falt gler. Gerum við og skiptum um þök o. m. fl. úti sem inni Reynið viðskiptin. Pantið fyrir sumarið. Uppl. í sfma 38202 og 41987 eftir kl. 7 e.h. ___ GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Vélhreingeming, gólfteppahreins un. Vanir menn, vönduð vinna. Þrif sf. Sími 41957 og 33049. Teppalagnir. Tökum að okkur að leggja og breyta teppum. (Leggja bíla). Vöndun í verki. Sími 38944. 18 ára piltur óskar eftir mikilli vinnu strax út maímánuð. — Sími 35038. Stór stofa eöa tvö minni herb. óskast fyrir einhlevpa konu. Skil- vísi og reglusemi heitið. Lögfræði- skrifstofa Sveinbjörns Jónssonar tekur við tilboðum. Sími 11535. íbúð óskast. Ungur húsasmiður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Má þarfnast standsetningar. Tilboð legg ist inn á augl.d. blaðsins fyrir 7. maí merkt „Þrjú“. Reglusöm, barnlaus hjón .vinna bæði úti, óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i síma 36109. Sumarbústaður eða svipað hús- næði óskast í 2-3 mánuði. Uppl. í síma 21978. Hreinsum í heimahúsum — Sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun h.f. Bolholti 6. Símar 35607 36783 og 21534 Ung bamlaus hjón óska eftir herb. íbúð. Húshjálp kemur greina. Uppl. i síma 51405. 1-2 til HÚSAVIÐGERÐIR — NÝSMÍÐI Tek að mér alls konar húsaviðgerðir utan sem innan. Smíða sól- bekki, skápa og alls konar nýsmíði. Skef upp gamlar tekkhurðir. Legg áherzlu á fljóta og vandaða vinnu. Uppl. í síma 19760. Einhleypur karlmaður óskar eftir herb., helzt forstofuherb. Uppl. til kl. 3 á daginn í síma 15327. Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 20637 eftir kl. Sötmafr Rafgeymaþjónusta Rafgeymasala, hleösla og viögeröir við góðar að- stæöur. — Rafgeymaþjónusta Tæknivers, Duggu- vogi 21. Sími 33-1-55. Ung hjón utan af landi óska eft- ir 2-3 herb. íbúð í Rvík eða í Kópavogi. Uppl. í síma 11195. ÞJÓNUSTA Sílsar. Otvegum sílsa 1 flestar bifreiða. Fljótt. Ódýrt. Sími 15201, eftir kl. 7. — Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík ur. Sími 13134 og 18000.__________ Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. Bónstöðin er flutt úr Tryggva- götu að Miklubraut 1. Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina mánað- arlega. Það ver’ lakkiö fyrir skemmdum og bifreiöina fyrir ryði. Munið að bónið er eina raun hæfa vömin gegn salti, frosti og sæ roki. Bónstöðin Miklubraut 1. Opið alla virka daga. Sími 17522. Dömur athugið! Megrunamudd með matarleiðbeiningum og leik fimi. Nýr flokkur aö byrja. Uppl. dagl. kl. 10.30—13.30 í síma 15025 Snyrtistofan Víva. Gluggahreinsun. Pantið i tíma. Sími 15787. Kælivélaviðgerðir. — Tek að mér uppsetningu og viðgerðir á kæli- og frystivélasamstæðum. — Sími 16179. Húsbyggjendur. Viljum taka að okkur lagningu steypustyrktar- jáms. Ákvæðisvinna. Vanir menn. Símar 32478 og 38036 eftir kl. 19. Tökum að okkur klæðningar, gef- um upp verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 13655. Tek að mér að smyrja brauð fyr- ir veizlur í heimahúsum. Uppl. f síma 10882 eftir kl. 7 f kvöld. Ung hjón utan af landi með 1 bam óska eftir 2 herb. íbúð. Fvrir framgreiðslu ef óskað er. Höfum meðmæli. Vinsamlegast hringið í síma 35162. Mann utan af landi vantar herb. í 1-2 mánuði. Uppl. í síma 10222 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi óskast til leigu sem fyrst fyrir reglusama stúlku. Sími 15260 kl. 6-10 í kvöld. Rafvirkjanemi vill fá herb. fyrir 10. maí. Sími 31089. Hjón með eitt ungbam óska eftir lítilli íbúð. Einhver fyrirfram greiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 21379. 2—3 herb. og eldbús óskast til leigu. Uppl. í síma 37380. Eldri hjón barnlaus óska eftir 2ja herb. íbúö. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 23317 kl. 2—6 í dag. Húsráðendur, athugið, nú er tím- inn til hreingeminga á gluggum og utanhúss. Vönduð vinna, vanir menn. Sfmi 40917. Gluggahreingemingar. Fljót og góð vinna. Simi 10300. Sníð og máta kjóla og bamaföt Símar 18626 og 17472. Reiðhjól. Annast viðgerðir á reiðhjólum. Uppl. Undralandi við Suðurlandsbraut. Herb. óskast fyrir einhleypan karlmann. Sími 37831. Vil taka á leigu sumarbústað. Uppl. í síma 30284 kl. 8—10 í kvöld ognæstu kvöld. Tek föt í kúnststopp. Uppl. í sima 35184. Tek kjóla til breytinga. Uppl. í síma 12007. Kona eða stúlka ekki yngri en 15 ára óskast til innistarfa í sveit frá 1. júní. Sími 41466. _____ Set upp eldhúsinnréttingar og svefnherbergisskápa. Set einnig í hurðir. Vönduö vinna. Guðm. Magnússon. Sími 33591. Húsaviðgerðir. Trésmiður getur bætt við sig alls konar viðgerðum breytingum og nýsmíði, úti sem inni. Sfmi 41055 eftir kl. 6. _____ 3ja til 5 herb. íbúð óskast. Til greina gæti komið góður sumarbú staður í nágrenni Reykjavíkur. Simi 31274, Reglusöm stúlka óskar eftir her bergi helzt í miðbænum. Uppl. í síma 35460. Þjónusta ......■> " " Þjónusta < — klFREIÐAEIGENDUR Réttingar, sprautun og bremsuviðgerðir. — Boddyviðgerðarþjónusta á Renault, Dodge og Plymouth. Bílaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 Sími' 35740. HÚSBYGGJENDUR — LOFTPRESSA Tökum að okkur sprengingar f húsgrunnum og holræsum í tíma- eða ákvæöisvinnu, einnig allt múrbrot. Uppl. í síma 33544. LÓÐAEIGENDUR Standsetjum lóðir, útvegum allt efni, sem með þarf. Vanir menn. Sími 13965 kl. 2—4. GRÓÐURMOLD heimkeyrð í lóðir. — Sími 18459. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingai, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. J6n J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040. TEPPALAGNIR Tökum að okkur að leggja og breyta teppum (leggja í bfla). Vöndun í verki. Sfmi 38944. HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Tveir smiðir, sem byrja í vor með alls konar húsaviðgerðir, geta tekið að sér ýmis verkefni utan húss sem innan, t. d. glerfsetningu, jámklæðningar á þökum, viðgerðir á steyptum þakrennum, spnmgu- viögeröir og alls konar húsaþéttingar. Eru með mjög góð nylonþétti- efni. Vönduð vinna. Pantið timanlega fyrir vorið f síma 35832._ MOSAIK OG FLÍSALAGNING Múrari getur bætt við sig mosaik og flísalögnum. Uppl. í sfma VÉLABÓKHALD Getum tekið ao okkur vélabókhald fyrir minni fyriríæki. Mánaðar- legt uppgjör. Uppl. f síma 20540. _____________________________ HITABLÁSARAR TIL LEIGU Til leigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar til þurrkun- ar á skipslestum o. fl. Uppl. á kvöldin i síma 41839.__ LEIGAN S/F VINNUVÉLAR TIL LEIGU Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum — Steinborvélar — Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 2ja herb. ibúð v/Kaplaskjólsveg ca. 65 ferm. Allar innrétt- ingar úr harðviði teppi á stofu og holi. 2ja herb. kjallaraíbúð í Vesturbæ. Laus 14. maí. Verð 525 þús. Otb. 300 þús. 3ja herb. íbúð á I. hæð v/Hraunteig. Mjög góð íbúð. 3ja herb. ibúð í háhýsi v/Ljósheima. 3ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi v/Kópavogsbraut. íbúðin er ca. 100 ferm. sér inngangur, sér hiti, þvottahús, búr og geymsla. Allt á sömu hæö. Selst tilbúin undir tréverk og málningu meö tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn. Húsið ópússaö að utan. Verð 700 þús. Húsnæðismálalán verður komið á eignina. 150 þús. greiðist við samning og 270 þús. sem borgast má á árinu. Sérlega skemmtileg íbúð. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 3ja herb. risibúð ca. 90 ferm. v/Kársnesbraut. Verð 525 þús. Otb. 250 þús. 3ja herb. íbúðir í Árbæjarhverfi, ca. 85 ferm. og kosta 630 þús. kr, Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Öll sameign kláruö. 4ra herb. falleg fbúð á 4. hæð í enda v/Álftamýri. Vestur- svalir. 5 herb. hæð, 110 ferm. í Laugarási. Sérinngangur, sérhiti Harðviðarhurðir, allar aörar innréttingar málaðar. Mjög fallegt útsýni. 3ja herb. íbúð, jarðhæö, á sama stað. Stærð ca. 85—90 ferm. Sérinngangur, sérhiti. Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum vfðs vegar um bæinn. Höfum oftast t'jársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða i leykjavík, Kópavogi, Garðahreppl, Hafnarfirði. Hringið í oL.kur, við leggjum áherzlu á sölu. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. E3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.