Vísir - 10.05.1966, Blaðsíða 12
72
V í SIR . Þriðjudagur 10. maí 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
VIÐ LAUGARVATN
Nýtfzkulegt hús á einum fegursta staö við Laugarvatn til sölu. Húsinu
fylgja hagkvæm lán. Stærð um 150 ferm. ásamt 900 ferm. lóð.
Ákjósanlegt sem orlofsheimili félagssamtaka eða starfsmannafélaga,
og til greina gæti komið að nota það fyrir dvaiarstað handa innlend-
um og erlendum feröamönnum. Ennfremur fyrir smærri veitinga-
hýsrekstur og aðrar skyldar greinar.
filnarSigurðsson, hdl. Sími 16767. Kvöldsimi sölumanns: 35993.
BIFREIÐAEIGENÐUR
VICTORIA farangursgrindur fyrirliggjandi fyrir alla bíla, m. a.
BRONCO, ROVER, GIPSY, GAZ og WILLYS. Ensk úrvalsvara. Einn
ig amerísk DURO-CHROME handverkfæri til bfla og vélaviögerða
INGÞÓR HARALDSSON H.F., Snorrabraut 22, slmi 14245._
GRÓÐURMOLD
Heimkeyrð í lóðir. Sími 18459.
STEYPUSTYRKTARJÁRN
Um 4 tonn af steypustyrktarjárni til sölu að Kleppsvegi 128. Sann-
gjamt verð. Uppl. á staðnum.
GANGSTÉTTARHELLUR
Orvals gangstéttarhellur, heilar og hálfar, heimkeyrðar eftir því sem
annað verður. Pantiö I síma 50994. Hellu- og steinsteypa Jóns Bjöms-
sonar, Hafnarfiröi.
VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR:
Nýkomnir telpusundbolir, allar stærðir, ódýrir boltar fyrir bömin,
einnig músik-sippubönd, gallabuxur á telpur, verð aðeins kr. 97.50.
Faliegt úrval af handklæðum, sérlega ódýrar og fallegar telpna
stretch-buxur koma í búðina um helgina. — Verzl. Silkiborg, Dal-
braut við Kleppsveg. Simi 34151.
TRÉSMÍÐAVÉLAR — BÍLL
Til sölu eru ýmsar trésmíðavélar og verkfæri, notað. Ennfremur
Ford vömbifreið 1947 í góðu standi á nýjum gúmmíum (skipti mögu-
leg). Uppl. í síma 7141, Borgarnesi.
BLEKSTENSLAR
Vegna fjölritaraskipta seljum viö blekstensla á hálfvirði, SÍSE,
Hverfisgðtu 14B, opið riðjudaga og fimmtudaga kl. 17.30—19.
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu er Chevrolet pic up ’53 model. Góður bíll. Uppl. I síma
17670.
■'■■■ -t— :-tt~ r- t—: ■-"Tír~~,.~i iv -„Vii-T.'.aarjtia.LirTj. —r
BÍLL TIL SÖLU
Til sölu Taunus 17 M ’60 station. Einnig bamakerra til sölu á sama
stað. Uppl. í síma 35739 eftir kl. 7 á kvöldin.
FÍAT 1100 ’57 TIL SÖLU
I góðu standi. Enn fremur skúr ca. 14 ferm. Uppl. 1 síma 41448 eftir
M. 7 ákvöldin
ÞVOTTAVÉL TIL SÖLU
Þvottavél í ágætu lagi til sölu, ódýrt. Skólastræti 5.
BÍLL TIL SÖLU
Volkswagen ’63 til sý nisog sölu að Fjölnisvegi 4 eftir kl. 8 1 kvöld.
BÍLL TIL SÖLU
Renault Gordine model 1965 til sölu. Mjög glæsilegur bíll. Uppl.
vinnutíma I dag og næstu daga I slma 50397.
NOTUÐ HÚSGÖGN
Orval af góðum notuðum húsgögnum. Húsgagnaskálinn Njálsgötu
112, sími 18570.
TIL SÖLU
Húsnæói -- - Húsnæði
...... <m
ÍBÚÐ — TIL SÖLU
við Grettisgötu 60, 2 herb. og eldhús. Til sýnis milli kl. 8 og 9 e. h.
HÚSRÁÐENDUR LÁTIÐ OKKUR LEIGJA
Það kostar yður ekki neitt, Ibúðarleigumiðstöðin, Laugavegi 33 (bak-
húsið). Slmi 10059
GOTT HERBERGI
til leigu fyrir konu sem vildi taka að sér smávegis húshjálp. Tiíb.
sendist augl.þ. Vísis fyrir 15. maí merkt „847“
ÍBÚÐ ÓSKAST
2—4 herb. íbúð óskast á leigu. Vinsamlega hringið I síma 50185 eftir
kl. 6 e. h,__________________
ÍBÚÐ ÓSKAST
sem fyrst eða fyrir 14. maí. Tvennt I heimili. Uppl. I síma 20116.
Stretchbuxur. til sölu Helanka
stretchbuxur I öllum stærðum. —
Tækifærisverð. Sími 14616.
Kven- og unglingakápur til sölu
allar stærðir. Sími 41103.
Til sölu fágætar merkar bækur
og kver I prýðisbandi. Sími 15187.
Til sölu er nýlegt hús aftan á
pick up bifreið. Húsið er úr alum
inium með gluggum. Slmi 36228
í kvðid og næstu kvöld eftir kl. 7.
Volkswagen ’56 I góðu standi til
sölu. Einnig nýtt sjónvarpstæki
með 23 tommu skermi, vegna brott
flutnings. Einnig ferðaritvél
Sími 15928 eftir kl. 7 í kvöld.
Renault Gordini I góðu standi til
sölu. Verö kr. 75 þús. Sími 33587
kl. 16—21.
Til sölu nær ný, mjög vönduð og
sterkbyggð Aldis Semi-Automatic
sýningarvél fyrir litskuggamyndir;
linsa 85 mm, F 1:2,5. Einnig Vibro-
plex morselykill (Bug, stærri gerð)
með „Summer“. tækifæriskjóll nr.
ca. 40—42, verð kr. 500, svo og
ungbamakarfa á góðri hjólagrind,
verð kr. 350. Sími 38686 eftir kl.
17 I dag og næstu daga.
Til sölu Thor strauvél lítið not-
uð. Slmi 13525 eftir kl. 5 e. h.
Bamavagn til sölu. Stmi 35112.
Eldhúsinnrétting með tvöföldum
stálvask til sölu. Verð kr. 3500.
Uppl. I síma 33810.
Til sölu Bosch ísskápur Njarðar-
götu 7. Sími 17598.
Bíll til sölu, Pobeda ’55. Selst
ódýrt. Uppl. I síma 37505 eftir kl. 7.
KAUP-SALA
Til sölu sem nýr mjög fallegur
þýzkur skenkur með hillum, skúff-
um og speglum. Verð 11.000,00,
sem ný amerísk kommóða með 6
skúffum, ennfremur svefnherbergis
sett með áföstum náttborðum.
Til sýnis Þórsgötu 21, I. hæð, eftir
kl. 6.
Bama- og unglinga-stretchbuxur,
sterkar og ódýrar. Einnig á drengi
4—6 ára — Flfuhvammsvegi 13,
Kópavogi. Sími 40496.
Pedigree bamavagn, borðstofu-
borð og 4 leðurstólar til sölu.
Laugavegi 45 eftir kl. 3 e. h.
Til sölu kápa og skór á 10—11
ára telpu og Pedigree bamavagn.
Uppl. i slma 14307.
Rauðamöl — Fín rauðamöl til
söiu, mjög góð I allar innkeyrslur
bílaplön, uppfyllingar o. fl. Bjöm
Ámason, Brekkuhvammi 2, Hafn-
arfirði. Sími 50116. Geymið aug-
Iýsinguna.
Til sölu 1 manns svefnbekkur
með lausum bakpúðum og bama-
kojur með dýnum. Tveggja manna
svefnsófi óskast á sama stað. Uppl.
I síma 4030^.
Til sölu sófi, 2 stólar, dívan,
hörpudiskalag, 10 lampa útvarp,
Ijósakróna, gólfteppi og bamakoja
I skáp. Uppl. Vesturgötu 65a, I. hæð
Slmi 14524.
Chevrolet, módel 1951, sex cyl.
I sérflokki, til sölu. Uppl. I slma
23650 eftir kl. 5 I dag.
Einstaklingsrúm til sölu. Úr teak-
viði m. svampdýnu. Uppl. I síma
36462.
Eldhúsinnrétting með tvöföldum
stálvask til sölu. Verð 3.500 kr.
Sími 33810.
Til sölu nýlegt DBS reiðhjól með
gímm. Sími 22953 eftir kl. 7 e. h.
Skoda bifreið árg. ’56 til sölu.
Verð 3.500 kr. Sími 51483._______
Ti lsölu Philips reiðhjól með gír-
um, einnig Egmond rafmagnsgltar.
Uppl. I síma 17732 eftir kl. 7.
Skrautfiskar til sölu að Hjalla-
brekku 16, Kópavogi aðeins eftir
kl. 8 á kvöldin.
Timbur til sölu tilvalið I sumar-
bústað — Hjallabrekku 16, Kópa-
;vogi, eftir kl, 8 á kvöldin.
Vauxhall ’46 til sölu ásamt miklu
af varahlutum. Orgel til sölu á
sama stað. Uppl. I síma 41418.
Ford 78 vél með eða án glr-
kassa, sjálfskiptum til sölu. Uppl.
I síma 16950 eða 30670.
BIII til sölu, Opel Record ’59.
Uppl. I slma 50577 eftir kl. 7.
Til sölu BTH þvottavél og stór
Rafha þvottapottur, einnig falleg-
ur brúðarkjóll úr hvltri blúndu. —
Uppl. I síma 50577.
Góð bamakerra, með skermi til
sölu. Uppl. I slma 18174 eftir kl.
8 e. h.
Til sölu pólerað, útskorið sófa-
borð, danskt. Uppl. I síma 30611.
2 hnakkar, bamakerra og burð-
arrúm til sölu. Sími 10717.
Legubekkir með sængurfata-
geymslu til sölu Laugavegi 68 ,inn
sundið.
Hjólsög með borði. Husqvama-
saumavél og útvarp til sölu Lauga-
vegi 68, inn sundið, slmi 14762.
Bíll til sölu, Renault Gordine, mód
el ’65 til sölu. Mjög glæsilegur bíll.
Uppl. á vinnutíma í dag og næstu
daga I síma 50397.
Óska að taka á leigu sumarbú-
stað I nágrenni Revkjavíkur I 2-3
mánuði I sumar. Uppl. I síma 21360
eftir kl. 6 á kvöldin. •*
Hafnarfjörður nágrenni. 3-4 her
bergja íbúð óskast til leigu. Sími
51375.
1-2 herb. ibúö óskast fyrir hjón
með 1 bam utan af landi fyrir 1.
júní. Uppl. í slma 36197.
2-3 herb. ibúð óskast strax Er-
um á götunni með bam á 2. ári.
Uppl. I síma 22597.
2 herb. og eldhús óskast til leigu
Uppl. I síma 10694 I dag og á morg
un kl. 4-8.
3-4 herb. íbúð óskast helzt sem
fyrst og helzt I Þingholtunum.
Uppl. 1 síma 24447.
3—4 herb. íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Reglusemi og góðri um- j
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef j
óskað er. Uppl. I síma 20489 eftir'
kl. 6.
Kennslukona með 2 böm óskar
eftir 2—3 herbergja íbúð, helzt ná-
lægt góðu bamaheimili eða I Holt-
unum. Sími 40198.
Stúlka óskar eftir herbergi sem
fyrst. Sími 34982 eftir kl. 7 e. h.
Óska eftir góðri 2ja til 3ja her-
bergja íbúð (einbúi). — Sigmundur
Jóhannsson, símar: 14119 og 21414.
2—3 herb. íbúö óskast frá 1. eða
15. júlí. Uppl. eftir kl. 7 I sima
36851.
Reglusöm hjón með 2 ung börn
óska eftir íbúð I Reykjavík eða
nágrenni. Mætti vera sumarbú-
staður. Uppl. I sima 14750.
Ibúð. Lítil íbúð óskast til leigu
sem fyrst. Slmi 21928 eftir kl. 2
eftir hádegi.
Stúlka sem er kennari óskar eft-
ir 2—3 herb. íbúð. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. I síma
10002.
Erum ; götunnl me3 3 ung böm.
Vill ekki einhver leigja okkur íbúð
eða sumarbústað strax. Fyrirfram-
greiðslugeta lítil, en mánaðargreiðsl
ur öruggar. Þeir, sem vildu sinna
þessu, hringi I síma 21354 eða
21588 fyrir 14. mai.
Eldri maður óskar eftir herbergi
strax. Uppl. I slma 22454.
3ja—4ra herb. íbúð óskast sem
fvrst. Stmi 37859.
Lelgulbúð. Róleg, miðaldra kona
óskar eftir 1—2ja herb. íbúð sem
fyrst. Slmi 19683.
Miðaldra bamlaus hjón vantar
2ja—3ja herb. íbúð. Algjör reglu-
semi. Simi 12883 eftir kl. 2 á dag-
inn.
Reglusöm stúlka óskar eftir her-
bergi I Vesturbænum. Uppl. í síma
12108.
Vantar herbergi frá næstu mán-
aðamótum. Tilboð sendist augl.d.
Vísis merkt „A. B“. Uppl. einnig
í síma 36534 á kvöldin.
Vantar 2ja eða 3ja herbergja I-
búð. Tvennt I heimili. Vinnum úti.
Reglusemi. Fyrirframgreiðsla ef ósk
að er. Sími 23732 eftir kl. 8 I kvöld.
TIL LEIGU
Til leigu nú þegar 5 herb. íbúð
nálægt Hvassaleiti. Tilboð, er greini
fjölskyldustærð, sendist augl.d. Vís-
is merkt„Útsýn“.
Til leigu við Miðbæinn 1—2 her-
bergi með eldhúsaðgangi. Einhleyp
kona gengi fyrir. Tilboö merkt „Ró-
leg — 7568“ sendist augl.d. blaðs-
ins fyrir n.k. föstudagskvöld.
Sumarbústaður til leigu. Lítið í-
búðarhús, sem er 3 herbergi og
eldhús, ca. 100 km. frá Reykjavík,
alveg við þjóðveg, er til leigu sem
sumarbústaður fyrir reglusamt fólk
Rútubílar fara þama um daglega.
Tilboð með upplýsingum um fyrir-
framgreiðslu og fjölskyldustærð
sendist Vísi merkt „Sumarbústaður
I sveit — 2048“ fyrir föstudag.
Nýleg þriggja herbergja íbúð
(jarðhæð) til leigu 1. júní á góðum
stað I bænum. Tilboð merkt „Fyrir-
framgreiðsla — 8005“ sendist Vísi
fyrir 15, þ. m.
Stór stofa til leigu. Slmi 51258
f. h. og eftir kl. 8 á kvöldin.
Herbergi í risi nálægt Miðbæn-
um til leigu fyrir stúlku. Uppl. I
síma 16588.
íbúð til Ieigu. 3 herbergja íbúð
góð til leigu mánuðina júní-sept.
Leigist með eða án húsgagna og
sima. Uppl. I síma 31262.
Til leigu herbergi með húsgögn-
um nú þegar I Barmahllð 30, efri
hæð.
Til leigu nú þegar 90 ferm. 3
herb. íbúð. Tilboð merkt ”7533“
sendist augl.d. VIsis.
Lítið herbergi til leigu I Austur-
bænum fyrir reglusaman pilt. Uppl.
I síma 10696.
Herbergl til leigu I Vesturbæ. —
Sfmi 20847 frá kl. 5 næstu kvöld.
lbúð til leigu. Til leigu 3 herb.
íbúð á góðum stað I bænum. Leig-
ist með eða án húsgagna I 5—6
mánuði. Tilboð er greini f jölskyldu
stærð og mánaðarleigu sendist
augl.d. Vísis merkt „Vesturbær —
50“.