Vísir - 21.05.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 21.05.1966, Blaðsíða 14
74 VÍSIK . Laugardagur 21. maí 1966. GAMLA BID y Fjör j Las Vegas (Love in Las Vegas) Bráðskemmtileg ný dans- og söngvamynd í litum og Cine- mascope. Elvis Presley Ann-Margret Sýnd kl. 5 og 7 Gildra fyrir njósnara Endursýnd kl. 9 HAFNARF JARÐaRBIÚ Ingmar Bergman: ÞÖGNIN Ingrid Thulin Gunnel Lindblom Bönnuð inn:n 16 ára Sýnd kl. 7 og 9,15. LAUGARÁSBÍÓ32075 Dóttir næturinnar Ný amerísk kvikmynd byggö á metsölubók Dr. Harold Green- walds „The Call Girl." Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kl. 4 lUSTURBÆJ ARBÍÓ1SÍ4 Fram til orrustu Hörkuspennandi og viöburða- rik ný amerísk kvikmynd i Iitum og cinemascope. Aðalhlutverk: Troy Donahue Suzanne Pleshette Bönnuð bömum Sýnd kl. 5 og 9 r ............ ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 38123 OPIÐ 8 -22,30 SUNNUD.:9-22,30 K.F.U.M. K.F.U.M. Almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guðmundsson, fyrrv. prófastur tal ar. Allir velkomnir. TONABIO GULLÆÐIÐ (The Gold Rush) Heimsfræg og bráðskemmtileg amerísk gamanmynd samin og stjórnað af snillingnum Char- les Chaplin. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (The Yellow Teddybears) Spennandi og vel gerð, ný brezk mynd, sem lýsir einu við kvæmasta vandamáli nútíma- æskunnar. Jacqueline Ellis Annette Whitely Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnu' börnum. HAFIARQ ið Marnie Spennandi og sérstæö ný lit- myd gerð af Alfred Hitch- cock meö Tippi Hedren og Sean Connery. — tslenzkur texti — Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verö Bönnuð innan 16 ára. --«------•bgS STJORlföM) tSBŒá Menntaskólagrin (Den sköre dobbeltgænger) Bráðfjörug og skemmtileg ný þýzk gamanmynd með hinum vinsælu leikurum Peter Alexander Conny Frobess Þetta er mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur texti Auglýsið í Vísi NÝJA BÍÓ 11S544 Næturlestin til Parisar Geysispennandi ensk-emerísk njósnamynd. Leslie Nilsen Aliza Gur Aukamynd: ÞRÓUN SJÓHERNAÐAR Stórfróðleg mynd með ís- lenzku tali. Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 )J ■i. iíTilB ÞJÓÐLEIKHUSIÐ fIfywAtfohgjjjn Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir ff Sýning sunnudag kl. 20 Ferðin til skugganna grænu °8 Loftbólur Sýning Lindarbæ sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20. Simi 11200 Sýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt Næsta sýning miðvikudag Ævmtýri á gönguför 176. sýning þriðjudag kl. 20.30 Síðasta sinn Þjófar lik og falar konur Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumíðasalan I Iðnó er opin frá kl 14. Simi 13191. Sióstukkar — Síldarpils Sjóstakkar — síldarpils og önn ur regnklæði. Sjóstakkar á yngstu sjómennina era og verða til fyrst um sinn. VOPNI, Aðalstræti 16 (við hlið ina á bílasölunni). Leigið bát + Siglið sjálf BÁTALEIGAN S/F HÖFÐATÖM 2 Símar: 22186. 32060 og 37271 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Ríkisútvarpið Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 26. maí og föstudaginn 27. maí kl. 21. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Einleikari: Wilhelm Kempff frá Þýzkalandi Efnisskrá tónleikanna 26. maí: Rimsky Korsakoff: Gullhaninn, svíta Jón Nordal: Adagio Schumann: Píanókonsert í a-moll Efnisskrá tónleikanna 27. maf (aukatónleikar): Mozart: Divertimento K251 Haydn: Sinfónía nr. 88 Beethoven: Píanókonsert nr. 4 Áskriftarskírteini gildir aðeins að 16. reglulegu tón- leikunum 26. maí. PÍANÓTÓNLEIKAR í Háskólabíói laugardaginn 28. maí kl. 5. Wilhelm Kempff leikur verk eftir Mozart, Beethoven, Brahms og Schumann. Aðgöngumiðar seldir í bókabúðum Lárusar Blöndal, Vesturveri og Skólavörðustíg og bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar. Rafvirki óskar eftir vinnu. — Uppl. í síma 33694 frá kl. 5 og 7. Útboð Tilboð óskast í að gera götur, leggja frárennsli, vatn, hitaveitustokk og rafmagnsloftlínu í Fossvogshverfi, vestari hluta. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 6. júní n.k. kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Einbýlishús til leigu í Hafnarfirði Uppl. í símum 31282 og 12298. Ibúð til sölu 5 herbergja fokheld endaíbúð um 126 ferm. við Hraunbæ, þvottahús á hæðinni, til sölu eða í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð, full- búna eða tilbúna undir tréverk. Tilboð merkt „íbúðaskipti“ sendist Vísi f. þriðjudagskvöld. Til sölu er ný vél í Rússajeppa, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 12431 frá kl. 7 til 9 í kvöld. Tilkynning Skrifstofur Rafmagnsveitu Reykjavíkur verða lokaðar á laugardögum á tímabilinu 21. maí til septemberloka. Rafmagnsnotendum er bent á, að Sparisjóðör Kópavogs, Landsbanki Islands og útibú hans taka við greiðslu rafmagnsreikninga. Rafmagnsveita Reykjavíkur 3bT'S!*aSK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.