Vísir - 14.06.1966, Page 1

Vísir - 14.06.1966, Page 1
 GróBur- og sýningarhús rís / R. vík Fólk hefur tekiö eftir því aö stórvirkar vinnuvélar eru byrj aöar að grafa langa skuröi í r'frinni fyrir ofan Sigtún viö hlið garðs Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara. Blaðamaður og ljósmyndari Vís is fóru í morgun á staðinn og hittu þar fyrir Stefán Árnason, garöyrkjubónda á Syðri-Reykj- um í Biskupstungum og eftir að hafa rætt viö hann stutta stund kom 1 ljós aö hann stend ur á bak viö þessar framkvæmd ir. Stefán hefur í hyggju að reisa þarna gróðrarstöð sem verður um leiö sýningar- og söluskáli. Steff.n rekur gróðrar stöð austur í Biskupstungum og verður þessi stöð rekin í beinu sambandi við hana. Sum ar plönturnar verða fluttar hing að til Reykjavíkur hálfvaxnar en aðrar verða látnar vaxa að öllu leyti í nýju gróðrarstöð inni. Þegar er hafin framræs- ing mýrarinnar og verða skurð imir um 1 km. að lengd. Grind sjálfs gróöurhússins, sem verö ur 780 ferm. að flatarmáli er smíðuð erlendis og verður úr stáli, en „sprossur" úr alúmíni Er áætlað að smíði þeirra verði lokiö í byrjun júlímánaðar og verða þær þá fluttar hingað. Má búast við að lokið verði við að reisa húsið í ágústmánuði, en þá er mikil vinna inni i sjálfu húsinu, sem taka mun langan tíma. Fyrir framan hús ið verða bílastæði fvrir um 50 bifreiðir, og allt umhverfi húss ins veróur fegraö með trjábelt um allt í kring, og verða þau sett niður í haust eöa snemma í vor. Aðstaða til byggingar á þessu svæði er öll mjög erfið, og þarf að ræsa allt svæðið rækilega. Þetta hefur þegar komið sér illa og hafa beltis- dráttaKvélar, sem ætlunin hefur verið að nota, setið fastar í mýr inni og leitt af sér tafir. Stefán sagði að lokum að hann vonaði að rík þörf væri fyrir slíka starfsemi í ört vax- andi borg, sem Reykjavík, þar sem áhugi á ræktun bæði úti og inni væri mikill. Mfflm 56. árg. Byrjao að græða SÍLDARRANNSÓKNARSKIP í HÖFN Ráðstefna fiskifræðinga lýkur í dag á Akureyri. Þarna sjást rússnesku og norsku síldarleit- ar- og hafrannsóknarskipin hlið við hlið í Akureyrarhöfn. Fundurinn stóð yfir í gær og í dag, en hann sitja fiski- og haffræðingar af rannsóknarskipunum, sem verið hafa við Norð- ur og Austurland i vor. súrín meðfram Þegar breytingar voru síðast gerðar á vegaiögunum var bætt í þau ákvæöi um uppgræöslu lands meö fram vegunum, en um allt land eru nú ógrónar spildur, víöa beggja vegna vega, þar sem ýtur hafa verið notaöar til þess að ýta upp jarðvegi til vegagerðar. Nú hefur verið haf- izt handa um tilraunir til þess að græða þessi sár, og þegar árangurinn af þeim er fyrir hendi er f ráöi aö gera stórátak til þessarar uppgræðslu. Vegagerð rtkisins hefur sam- ið við Landgræðslu ríkisins um að anrrast þessar tilraunir og hef ur þær með höndum Ingvi Þor- steinsson magister. / Vísir átti stutt viðtai við hann í gær um þetta samstarf, en hann er nýkominn úr slíkum til Framh. á bls. 6. Allt að 40 t'ima sigling á sildveiðisvæðið við Jan Mayen Veiði var sæmileg i gær og í nótt á miðunum norður við Jan Mayen, þar sem síldveiði- flotinn er mest allur ennþá á veiðum. 24 skip fengu samtals 4158 tonn, þar af fékk aðeins einn bátur afla á miðunum út af Austfjörðum 90 tonn, 130 míiur A af N frá Dalatanga. Veiðin hefur yfirleitt gengið treglega yfir helgina. Á laug- ardag höfðu 14 skip fengið 2110 lestir og á sunnudag fengu 18 skip 2259 lestir. Skipin voru á tímabili komin aila leið norður undir Jan Mayen. Veður var heldur óhagstætt á sunnudaginn og í gær en hefur nú farið batn- Gufunesstöðin truflaðist Tveir símostrengir slitnuðu Á föstudaginn, þegar skurö- grafa var aö verki uppi í Breið- holti sleit hún í sundur tvo síma strengi, sem þar liggja. Annar er 8 lfnn strengur, sem liggur í Rafstööina hitt var 32 línu strengur sem liggur um Breiö- holt ’ Gufunes. Stöðin í Gufu- nesl mun hafa orðið fyrir tals- veröum truflnnum af þessum sökum svo og fjarskiptasam- bandiö viö fluglð, sém er i i Guftmesi. Ekki mun sambandið þó hafa rofnað alveg þvf að fleiri strengir liggja aö stöö- Inni. Viögerö fór að sjálfsögðu fram samdægurs. Þetta er i annað skipti að simastrengir era slitnir i ná- grenni borgarinnar, en slikt get- ur skfljanlega haft afdrifarikar afleiðingar, einkum ef fjar- skiptasambandið rofnar alveg. Strengimir eiga að vera það greinilega merktir bæði á landi og á korti, að slikt ætti ekki að geta komið fyrir. andi. Flotinn hefur einnig færzt sunnar á eftir síldinni og er nú um 250 mílur NA frá Rauf- arhöfn. Síldarflutningaskipin Síldin og Dagstjarnan fóm af miðunum á sunnudaginn með fullfermi. Og Sirion flutningaskip Krossanes- verksmiðjunnar hefur verið á miðunum í gær og í dag, og biða skip eftir að landa í það. Flutn- ingaskipin taka mikinn krók af veiðiskipunum, sem ella yrðu að sigla alla leiðina til lands með aflann, en það mun hafa farið upp í 4 Otíma stím, þegar lengst var sótt, en nú em nokk- ur skip á leið til hafna með afla. Síldin, sem veiðist við Jan Mayen er af norska stofninum, eins og yfirleitt síldin sem veið- ist fyrir austan. Hún er blönduð og talsvert í henni af átu. Þessi skip tilkynntu um afla síðasta sólarhring: Til Raufarhafnar: Helga RE 110 tonn, Jörundur III RE 175, Guðrún GK 220, Ögri RE 160, Vigri GK 170, Ásbjöm RE 180, Elliði GK 230 (tvær landanir), Snæfell EA 255 (tvær Jandanir) Loftur Baldvinsson EA 210, Stígandi OF 180, Gullberg NS 110, Búðarklettur GK 160, Sól- fari AK 110, Höfrungur II AK 200, Siglfirðingur SI 130, Ámi Magnússon GK 130, Guðbjartur Kristján IS 100, Þorsteinn 220. Til Dalatanga: Bjartur NK 210, Barði NK 220, Lómur KE 200, Heimir SU 170, Hamravík KE 100, Krossanes SU 208. Stefán Ámason á byggingarsvæðinu i morgun. Á milli skurðanna, sem sjást á myndinni á aðalbyggingin að rísa BLAÐIÐ i DAG BJs. S Myndsjá af mál- verkasýnlngu og stofnfundi Krwanis kidbbs — 9 Sjávarútvegurinn 1965.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.