Vísir - 22.06.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 22.06.1966, Blaðsíða 10
IX/ V í S I R . Miðvikudagur 22. juní 1966 borgin í dag borgin i dag borgin í dag Næturvarzla 1 Reykjavfk vik- una 18.-25. júní Reykjavíkur Apó tek. NLKYNNiNGAIt Næturvarzla £ Hafnarfirði að- faranótt 23. júní: Kristján Jó- hannesson, Smyrlahrauni 18. Simi 50056. ÖTVARP Miðvikudagur 22. júnf. Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Lög á nikkuna. Harry Mooten leikur. 20.00 Sterkasti þátturinn. Séra Sváfnir Sveinbjamarson á Breiðabólstað f Fljótshlíð flytur synoduserindi. 20.30 Björgvin Guðmundsson og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 21.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir kynnir. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfallur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sigurðsson les. 22.35 Úr tónleikasal: „The New York Chcmber Solists" 23.15 Dagskrárlok. SJÓNVARP Miðvikudagur 22. júní. 17.00 Fræðsluþáttur um Banda- ríkin: Við heimsækjum Illinois. 17.30 Discovery: Fræðsluþáttur. 18.00 Stóra myndin: Fræðslu- kvikmynd. 18.30 Þriðji maðurinn. 18.55 Crusader Rabbit: Teikni- mynd fyrir bömin. 19.00 Fréttir. 19.33 Beverly Hillbillies. 20.00 Þáttur Danny Kayes. 21.'30 Þáttur Dick Van Dykes. 21-30 Ferð í undirdjúpin. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Sammy Davis yngri. Kvenstúdentafélag íslands hef- ur ákveðið að veita kvenstúdent styrk til náms erlendis. Tilskilið er, að umsækjandi hafi stundað framhaldsnám í að minnsta kosti eitt ár. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu Háskóla íslands. Umsóknum skal skilað fyrir 1. ágúst næstkomandi í pósthólf 288. Námsstyrkur Háskólans í Köln. Háskólinn í Köln mun veita ís- lenzkum stúdent styrk til náms- dvalar við háskólann næsta vetur. Styrkurinn nemur DM 400,— á mánuði í 9 mánuði, til dvalar í Köln frá 1. nóv. 1966 til 31. júlí 1967, auk þess sem kennslu- gjöld eru gefin eftir. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir um styrk þennan skal senda skrifstofu Háskóla Is- lands eigi síðar en 15. júlí n. k. Umókn, ásamt vottorðum og meðmælum, skal vera á þýzku. Kvenfélag Bústaðasóknar: Sumarferðin verður farin þriðju daginn 28. júní kl. 8 árdegis frá Réttarholtsskóla. Farið um Borgarfjörð að Barnafossum. Upplýsingar ’ hjá Sigríði sími 33941, Erlu, sími 34571, Krist- ínu, sími 34862 og Steinunni sími 34410 fyrir næsta föstu- dagskvöld. Ferðanefndin. Kvenfélag Langholtssóknar minnir á saumafundinn í kvöld 22. júní kl. 8.30 í kirkjukjallar- anum. Nærfatabandið-er komið, konur, sem ætla að taka band í vélprjón vitji þess á fundinum eða hjá Sigríði Ásmundsdóttur, sími 34544. Kvennadeild Slysavamarfé- lags íslands í Reykjavík fer f skemmtiferð fimmtudaginn 23. júnf, farið verður suður með sjó að Reykjanesi, Grindavík, Þor- lákshöfn, Selfossi, Eyrarbakka IHrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú getur komizt í alvar- lega hættu, nema þú sýnir i því meiri aögæzlu, en ekki verð Y ur sagt um í hverju hún er t fólgin. Vertu heima er kvöldar. k Nautið, 21 .apríl til 21. maí: L Vertu viðbúinn skyndilegum breytingum, vafalítið til batn- aðar, þegar frá líður. Kvöldið getur oröið rólegt og skemmti- legt heima. Tvíburamfr, 22. maí til 21. júní. Ef þér býöst ferðalag, ætt irðu hiklaust að taka því, öll líkindi til að það verði skemmti- J legt og einnig að þú hafir tals- j verðan hag af því. |j Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Láttu skapsmuni þína ekki ’ bitna um of á þínum nánustu. 1 Eitthvaö gerist á vinnustaö, i sem þér fellur ekki sem bezt í ( bili. / Ljónlð, 24. júlí til 23. ágúst: I Láttu ekki um of uppskátt varð- j andi áætlanir þínar, þú átt keppi ( naut, sem bíður þess að ná betri í aðstöðu til samninga við þriðja aðila. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Gerðu þér ekki vonir um mik- inn starfsárangur f dag. Þú ætt- ir heldur að verja tíma ofe kröft um til undirbúnings en beinna framkvæmda. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Reyndu að komast að þvf hvað er að gerast að tjaldabaki í máli sem varðar þig talsvert efna- hagslega. Hlustaðu vel eftir hálf sögðum setningum. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allar ákvarðanir munu gefast betur því fyrr dags, sem þær eru teknar, Seinni hluti dagsins er vel fallinn til alls konar und- / irbúnings. 1 Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. i des.: Nokkuð tvísýnn árangur i af ferðalögum, einkum þegar ; líður á daginn. Hlustaðu vel eft- ir fréttum, þar geta leynst mik- ilvægar upplýsingar. Steingeitin, 22. des til 20. jan: Góðar fréttir langt að. Gamlir kunningjar koma við sögu á mjög jákvæðan hátt. Efnahags- málin geta reynzt óþægileg í bili. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febrúar. Taktu ekki um of mark á hrósi — viðkomandi mun . ætlast til einhvers af þér í stað J inn, sem getur orðið þér óþægi- ( legt þegar frá líður. ( Flskamlr, 20. febr. til 20. | marz: Góður dagur, þú hlýtur ) viðurkenningu fyrir vel unnin A störf og það veröur til þess að í þér verður faliö ánægjulegt / verkefni innan skamms. og Stokkseyri. Allar upplýsing- ar í símum: 14374 og 38781. Kvenfélagasamband Islands. Leiöbeiningarstöð húsmæðra: verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands lslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastöðum þennan tíma. Frá Orlofsnefnd húsmæöra i Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugargerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Orðsending frá Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Að gefnu til- efni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma til bólusetninga, án skoðunar, sem hér segir: 1 bamadeild á Baróns stfg alla virka mánudaga kl. 1-3 e.h. Á bamadeild f Langholts- skóla alla virka fimmtudaga kl. 1-2.30. Mæöur em sérstaklega minntar á. að mæta með böm sfn þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Heimilt er einnig að koma með böm á aldrinum 1-6 ára til lækn isskoðunar en fyrir þau þarf að panta tíma f síma 22400. SÖFNIN Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga op fimmtudaga kl 1.30-4 Listasafn Einars Jónssonar er opiö daglega fr£ kl. 1.30—4. Þjóöminjasafniö er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. Árbæjarsafn er opiö kl. 2.30 —6-30 alla daga nema mánu- daga. . .linjasafn Reykjavfkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Útlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9—16. Tæknibókasafn IMSl — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15-fl. júnf—1. okt lokað á laugardögum) Ameriska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl 12 til 18. MINNINGARSPJ0LD Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ' ungfrú Hulda Jensdóttir og Viktor Úr- aníusson. Heimili þeirra er að Kirkjubæjarbraut 9, Vestmanna- eyjum. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafj Skúlasyni ungfrú Áslaug Magnúsdóttir og Steindór Sigur- jónsson. Heimili- þeirra er að Bárugötu 35. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 11. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Birgit Helland og Hreinn Frf- njannsson. Heimili þeirra er að Hráuntungu 71, Kóp. Ljósmyndastofa Þóris. Laugardaginn 11. júní voru gefin saman í hjónaband af séra Arngrími Jónssyni ungfrú Anna Magnúsdóttir og Helgi Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Álftamýri 20. Ljósmyndastofa Þóris. Minningarspjöir’ Fríkirkjunnar I Reykjavfk fást t verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og 1 Verzluninni Faco Laugavegi 39 Minningargjafasjóður Landspft- ala tslands Minningarspjöld fást á eftirtöldun. stöðum: Landssfma tslands. Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Ocutus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landspftalans (opið kl 10 Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank, M. Halldórssyni ungfrú Mjöll Konráðsdóttir og Erik Hög- by Thybo Christensen. Heimili þeirra verður aö Laugavegi 27. Ljósmyndastofa Þóris. Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni Dögg-Álfheimum 6, Laugardaginn 28. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Hrönn Haraldsdóttir og Einar Magnússon. eimili þeirra verður að Hrauntungu 2, Kópavogi. Ljós’myndastofa Þóris. Álfheimum 35, Langholtsvegi 67,. Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.