Vísir - 08.07.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 08.07.1966, Blaðsíða 10
Næturvarzia 1 Reykjavík vik- una 2.-9. fúlí: Vesturbæjar apó tek. rSærurvarzla í Hatnarfirði aö- faranótt 9. júii: Eiríkur Rjörns- son, Austurgötu 41. Sími 50235. ÍTVARP Föstudagur 8. jðM. Fastir liðir eins og venjulega. 15:00 Miðdegisútvarp. 16:30 Síðdegisútvarp. 18.00 íslenzk tónskáld. Lög eftir Sigursvein D. Kristinsson og Þórarin Jónsson. 20.-00 Fuglamál. Þorsteinn Einars • son íþróttafulltrúi kynnir þrjá evrópska söngfugla og raddir þeirra, þ. e. söng- lævirkja, hnotigðu og mistilþrastar. 2005 Ólympíuleikar nútímans — 70 ára ferill. Benedikt G. Waage fulltrúi alþjóðlegu ólympíunefndarinnar á ís- landi flytur erindi. 20.35 Gestir í útvarpssal: Adele Addison söngkona og Brooks Smith píanóleikari frá Bandaríkjunum. 21.00 Ljóð eftir Þorgeir Þor- geirsson. Vilborg Dag- bjartsdóttir les. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í maí s.l. 21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagði trölliö?" eftir Þórleif Bjamason. Höfundur les. 22.15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler. Guðjón Ingi Sig- urðsson les. 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.25 Dagskrárlok. 17.30 Meira fjör. Hljómlistar- þáttur í léttum dúr. 18.00 Fræðslukvikmynd um herinn. 18.30 Candid Camera. 19.00 Fréttir. 19.30 Ferð í undirdjúpin. 20.30 Þáttur Dean Martins. 21.30 Rawhide. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Augnabliksmyndir frá frægum hnefaleikakeppn- um. 23.00 Leikhús Noröurljósanna. „Captain from Castille“ AÐALFUNDUR Aðalfundur Félags pípulagnnga- meistara. Félag pípulagningameistara hélt aðalfund sinn h. 13. marz sl. í Skipholti 70. Formaður félagsins, Grímur Bjamason, flutti skýrslu stjórn- arinnar um starf félagsins á síö- asta starfsári. I skýrslunni kom m. a. fram, að félagið flutti starf- semi sína í Skipholt 70 á síðasta ári. Ennfremur rekur félagið þar mælingastofu í samvinnu við Sveinafélag pípulagningamanna. í stjórn félagsins voru kjörnir: Grímur Bjamason, formaður, Tryggvi Gíslason, varaformaður, Jónas Valdimarsson, ritari, Har- aldur Salómonsson, gjaldkeri og Helgi Jasonarson, meðstjórnandi. T1LKYNNING SJONVARP Föstudagur 8. júlí. 17.00 Þáttur Danny Thomas. Gamanþáttur. Frederik IX Dariakonungur hef- ur sæmt hr. Borge Aksel Jóns- son veitingamann, hinum konung lega danska heiðursverðlauna- peningi lsta stigs með kórónu og hr. Aksel Jansen, reiðhjóla- kaupmann, konunglega danska heiðursverölaunapeningnum lsta stigs. Sendiherra Dana hef- ur afhent þeim heiðursmerkin. % $TiCfiNy)p Spáin gildir fyrir laugardagiim 9. júlí: Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Gerðu ekki um of veður út af einhverjum smáagnúum á einhverju samkomulagi, sem þú ert aðili að. Reyndu með lagni að fá því hliðrað til svo betur fari. Nautið, 21 .apríl til 21 maí: Gakktu ekki hart að skuldunaut um þínum í bili, þú tapar engu á því þegar frá líður. Þú getur þurft að leysa einhver stundar- vandræði fyrirvaralítið. Tvíouramir, 22. mai til 21. júní: Treystu ekki um of á heppnina, þú átt ekki vlst að hafa hana með þér á næstunni þú verður fyrst og fremst að leggja áherzlu á vinnuna. Krabbinn, 22. júni til 23 júlí: Atburðalítill dagur, ef til vill gerist þó eitthvað á vinnustað, sem þér fellur ekki, en þú ætt- ir ekki að gera neinn hávaða þess vegna. Ljónið, 24 júlí til 23 ágúst: Þú verður að taka einhverja þýðingarmikla ákvöröun í dag, gera upp við sjálfan þig eitt- hvað, sem þú hefur frestað, sennilega of lengi. Meyjan, 24. ágúst til 23 sepi Vertu við því búinn að margt gangi heldur treglega í dag. Hyggilegast aö ýta ekki um of á efíir og varast aö knýja fram úrslit. Vogin 24. sept. til 23. okt.: Gættu þess aö þú komist ekki í tímaþröng í sambandi viö ein- hverjar framkvæmdir, sem þú hefur tekiö að þér, og reynast kunna umsvifamiklar. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.. Athafnalítill dagur, snýst mest um skyldustörf, eða einhvem undirbúning, sem reynist tíma- frekari en þú gerðir ráð fyrir. Hvíldu þig í kvöld. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. Þú hyggur nú mjög á breytingu í starfi, jafnvel að skipta um störf, en ekki er víst að þér bjóðist neitt, sem þér fellur bet- ur. Dokaðu við. Steingeitin, 22 des til 20. jan: Þér gremst að líkindum við kunningja þinn, en farðu þér rólega í sakirnar, unz þú hefur kynnt þér alla málavöxtu bet- ur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Þaö getur oröiö þungur róðurinn hjá þér í einhverju máli, sem þú gerist aðili að. Athugaðu allar aðstæður áður en þú lætur til skarar skriða. Fiskamir, 20 febr til 20 marz: Gættu þín á þeim, sem kallast kunningjar þínir, en reynast þér ekki hollir á bak. Sýndu þeim fálæti, og láttu þá skilja að þú vitir framkomu þeirra. TILKYNNINGAR Kvenfélagasamband Islands. Leiðbeiningarstöð húsmæðra: verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kvenfélagasam bands íslands verður lokuð á sama tíma og eru konur vinsam- lega beðnar að snúa sér til for manns sambandsins Helgu Magn úsdóttur, Blikastöðum þennan tíma Frá Háskóla íslands. Stjórn Minningarsjóðs dr. Rögnvaldar Péturssonar til efl- ingar íslenzkum fræðum veitir styrk, væntanlega að fjárhæð þrjátíu og fimm þúsund krónur, til kandídats í íslenzkum fræðum til þess að fást við rannsóknar- verkefni í fræðigrein sinni. Umsóknir ásamt rækilegri greinargerö fyrir rannsóknar- verkefni skulu hafa borizt skrif- stofu Háskólans eigi síðar en 31. júlí n. k. SKEMMTIFERÐ Frá Brauðskál- anum Lang- holtsvegi 126 SMURT BRAUÐ og SNITTUR 1 BRAUÐSKÁLINN Sími 37940. Fyrsta verzlunin opnar i Austurstræti 6 Gevafoto lrefur opnað verzl- unar- og skrifstofuhúsnæði í Austurstræti 6. Gevafoto hefur hingað til haft aðal bækistöðv- ar sínar við Lækjartorg og þar opnaði fyrirtækið ljósmynda- vöruverzlun fyrir 10 árum. Inn- rétting hinnar nýju verzlunar er öll hin smekklegasta, en hún er teiknuð af Helga Hallgríms- syni, arkitekt. Smíði hennar önnuðust þeir Bjöm Ólafsson, trésmíðameistari og Ingvar Viktorsson. í byrjun rak félagið Ijós- myndavöruverkstæði til þess að annast framköllun og kopiering ar, og hefur reynt að fylgjast með kröfum tímans, hvað tækja kost snertir. Rekstur vinnustof- unnar annast nú Ingimundur Magnússon. Sveinn Björnsson eigandi Gevafoto gat þess á fundi með fréttamönnum, að frjáls inn- flutningur Ijósmyndavarnings hefði aukið samkeppnina, en jafnframt opnað möguleika á því að hafa jafnan beztu fáanlegar vörur á boðstólum. — Rekstur verzlunarinnar mun Ásgeir Ein- arsson fulltrúi annast, en hann hefur annazt verzlunina við Lækjartorg. Hún mun einnig verða starfrækt áfram eitthvað fyrst um sinn. Óháði söfnuðurinn fer skemmti ferö í Þjórsárdal sunnudaginn 10. júli kl. 9. Komið við í Skálholti á heimleið. Farið verður frá bílastæðinu við Sölvhólsgötu móti Sænska frystihúsinu. Far- miðar hjá Andrési Laugavegi 3. SÖFNIN Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa frá i’ fimmtud. 7. júlí til þriðjud. 2. ágúst, að báðum dögum með- { töldum. ^ Borgarbókasafn Reykjavíkur. BLÖD QG TÍMARIT Gangleri, 1. hefti 1966 er komiö út. Þar er meðal annars grein um J. Krishnamurti, eftir ritstjórann Sigvalda Hjálmarsson, tvær grein ar eru eftir N. Sri Ramindversk an heimspeking: Um hamingjuna og Hváö er maður? Grétar Fells skrifar greinina: Rósin og nætur- galinn, nýr þáttur um hugrækt hefst og í ritinu. Þá eru greinarn- ar: Að hjálpa sjálfum sér og öör- um, eftir Swami Vivekananda, Aö horfast í augu við dauðann, eftir F.S. Smythe, frægan fjallgöngu- mann, Dauðinn sagður fyrir, Hin ir níu, sem enginn þekkir, mjög sérkennileg grein, Annar alheim- ur eftir Bruce H. Frisch, Hvað um endurholdgunarkenninguna?, William James og heimspeki hans og Egypzka beinið, grein um óhugnanleg fyrirbæri, sem gerð- ust í sambandi við bein úr egypzkri gröf. Ný forsíða, teikn uð af Snorra Friðrikssyni, er í ritinu. MlNNiNGARSPJÖLD Minningarspjöld Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stööum: Blómabúðinni Dögg Álfheimum 6, Álfheimum 35. Langholtsvegi 67, Sólheimum 8, Efstasundi 69 og Verzluninni Njálsgötu 1- Minningargjafasjóður Landspít- ala Islands Minningarspjöld fást á eftirtölduni stöðum: Landssíma Islands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konn Lan^snftalans Copið kl. 10 Minningarspjöld Frikirkjunnar f Reykjavfk fást 1 verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og f Verzluninm' Faco Laugavegi 39 Minningarspjöld Heimilissjóös arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- taugaveiklaðra bama fást I Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og á skrifstofu biskups, Klappar stíg 27.1 Hafnarfirði hjá Magnúsi Guðlaugssyni, úrsmið, Strarrdgötu 19. VÍSIR. Föstudagur 8. júli 1966. borgin í dag borgin i dag borgin í dag -r iiaOEH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.