Vísir - 06.08.1966, Side 3

Vísir - 06.08.1966, Side 3
V í SIR . Laugarcragur o. ágúsi 1»66. 3 kostuð af hennar fé. Allítarleg ar rannsóknir hafa veriö fram- kvæmdar á jarðhitasvæðinu við Hengil, eins og kom fram í við- tali Vísis við Guðmund Pálma- son forstöðumann Jarðhitadeild- ar Raforkumálaskrifstofunnar i gær. Við borunina vinna fimm menn. Verkstjöri er Dagbjartur Sigursteindórsson. — Borunin hefur gengið ágæt lega sagði hann. Það er ekki vitað, hve langt verður boraö en talað hefur verið um 1200 m., svo fremi aö ekki komi gufugos áöur en þeirri dýpt er náð, en þá yröi sennilega látið staðar numiö. Þegar maður ekur veginn upp að Hengli sér á mikla gufu- stróka, sem leggur þar upp Ur jörðinni. Þeir standa þó ekki í neinu sambandi við þessa bor un, heldur er þar um tvær eldri holur að ræða. — Auk þess rýk- ur víða úr hlíðum þessa merki lega fjalls, cr 'Jkki laust við að ókunnum standi nokkur stugg ur af 'undarlegri náttúru þess. ÆTLIÞETTA SÉ EKKI ORÐIÐ HEIMSMET „Er þetta ekki orðið heims- met?“ spurðu bormennimir við þá frægu jarðhitaholu austur á Nesjavöllum, þegar blaðamaður Vísis kom þangað um daginn ásamt Bjamleifi Ijósmyndara. Þvf miður getum við ekki svar að þvl en allavega er það glæsi legt Islandsmet, meira að segja tvð íslandsmet á einni viku. Það er hitastigið í holunni, sem vekiur þessu metaregni. Fyrsta mefið kom á þriðjudag, 253° C hiti, síðan hefur holan bætt met sitt um ein 6 stíg og allt Næsta verkefni borsins sagði Dagbjartur að yrði hola norður við Mývatn fyrir kfsilgúrverk að sú aðferð spari stórfé. Borinn, sem þama er notaður er hið myndarlegasta verkfæri, útiit fyxir að hún eigi eftir aö ggsca enn betur. Manni dettur helzt í hug sá landskunni stökk- garpur, Jón Þ. Óiafsson. liggja milli hluta er þessi bor— s'ógðu bormenn v/ð jarðhifaholuna hjá Hengli hola næsta merkilegt fyrir- Irrigöi. Margt bendir til þess að þama verði leitað fanga til smiðjuna. En jarðhita úr henni fornlegur nokkuð, grár fyrir auknipgar Hitaveitunnar í a að nota 111 Þess aö Þurrka járnum, með margra mannhæða Reykjavík, enda er þessi borun kísilgúrinn og er reiknað með háum tumi. Honum er komiö fyrir á vagni, svo að fljótlegt er að koma honum fyrir Á bomum vinna fjórir menn. Sögöust þeir vinna á vöktum frá morgni til kvölds, en gista í skúrum á staðnum. Þeir sitja þama að tafli í vinnuskúmum milli þess sem þeir sinna skyldum sínum við borinn. — Hann er samansettur úr þremur bomm, sagði Jón Kristó fersson 1. bormaður. Uppistaö an er Cardwellborinn gamli, sem er svo gamall að allir þegja um aldur hans. Spilið er af gufubornum, sem eitt sinn var og hét og loks taldi Jón upp ýmsa hluti, sem tilheyrðu Norð urlandsbornum á sínum tíma. Og sem við göngum upp á þetta margslungna verkfæri, þar sem borstöngin snýst meö jöfnum hraöa, segir Jón, að á endanum sé stálkróna 51/8 tommur í þvermal. Hann geng- ur niður í smá skorpum. í dag hefur hann til dæmis farið 10 metra. Og þeim bormönnunum kemur saman um að þama sé heldur mýkra undir, en til dæm is á Seltjarnamesinu, þar sem borinn var í vetur, enda ku seiglan söm við sig á því nesi, Ráðskonan Bjamey Júlíusdóttir við gasvélina í eldhúsinu. Stöðugur gufustrókur stendur upp úr annarri eldri borholn á Nesjavöllum. ofan jaröar sem ^eðan. — Auk Jóns eru þama tveir bormenn, Frímann Júlíusson, sem kvaðst hafa unnið viö þetta síðan í haust. Gunnar Stein- grímsson er búinn að vinna við boranir í 4 ár og er því öllum hnútum kunnugur. Hugi Helga- son ber þann virðulega titil, „masursmaður". Hans verkefni er meöal annars að taka jarð- vegssýnishorn fyrir jarðfræðing ana á tveggja metra fresti. — Hvort borinn geti fest sig? — Nei það er ekki mikil hætta á því. Raunar kom það einu sinni fyrir í vetur, þegar verið var að bora við Stapa rétt utan viö Voga. Þá kengbognaði mastrið á bornum við átökin. — Við getum ekki skilið við þá bormenn án þess að koma við í eldhúsinu. Þar ræður rikj um Bjarney Júlíusdóttir kona Dagbjarts verkstjóra. Á meðan hún hellir upp á könnuna segir hún okkur að þau séu búin að vera þarna síðan í byrjun júlí. Hún hefur verið ráðskona hjá bormönnum af og til nokkuð lengi. — Þetta er ágætt yfir sumar ið segir hún, en aftur verra þeg ar fer aö vetra, eins og til dæmis var suður við Stapa í vetur leið. Það var ekkert sérlega notalegt í skúrnum þegar gerði allt upp I 15 stiga gadd. Starfsnrenn á bornum f. v.: Jón, Hugi, Frímann og Gunnar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.