Vísir


Vísir - 15.08.1966, Qupperneq 10

Vísir - 15.08.1966, Qupperneq 10
10 V í S I R . Mánudagur 15. ágúst 1966. borgin i dag borgin í dag borgin í dag ft Þakkarorð Næturvarzla í Reykjavík vik- una 13.—20. ágúst Vesturbæjar Apótek. Næturvarzla í Hafnarfirði að- faranðtt 16. ágúst: Auðólfur Gunn arsson, Kirkjuvegi 4, símar 50745 og 50245. BELLA Hjálmar er sá ótrygglyndasti maður, sem ég þekki. Hann bauð Siggu með í bió i kvöld meðan ég var í leikhúsinu með Sveini. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur, siminn er 18888. Slysavarðsofan i Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kópavogsapótek er opið alia virka daga frá kl. 9.15 til 20. laugardaga frá kl. 9.15 til 16, helgidaga frá kl. 13 ti! 16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga vegl 108 og Laugamesapótek eru opin alla virka daga kl. 9 til 7, nema laugardaga frá kl. 9 til 4 og helgldaga frá kl. 1 til 4. ÚTVARP Mánudagur 15. ágúst Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp 18.00 Á óperusviði: Atriöi úr ó perunni „Manon“ eftir Massenet. 20.00 Um daginn og veginn. Magnús Torfi Ólafsson verzlunarstjóri talar. 20.20 „Viltu fá minn vm aö sjá?“ Gömlu lögin sungin og leik in. 20.30 Guðmundur ríki á Reykhól um. Amór Sigurjónsson flytur þriðja erindi sitt. 20.50 Landsleikur í knattspyrnu milli fslands og Wales á leikvanginum í Laugardal. Sigurður Sigurðsson lýsir keppninni. 21.40 Þjóðlög frá Bretlandseyjum 22.15 Hjá Möngufossi. Jóhann Hjaltason flytur síðari hluta erindis. 22.35 Kammertónleikar 23.15 Dagskrárlok. BiFREIÐASKOÐUN Mánudagur 15. ágúst: R-12601 — R-12750 Þriðjudagur 16. ágúst: R-12751 — R-12900 TILKYNNING Bræörafélag Nessóknar býður öldruðu fólki í Nessókn til skemmtiferðar fimmtudaginn 18. ágúst n.k. Lagt verður af stað kl. 13 frá Neskirkju og farinn hringurinn: I sumar þurfti ungur sonur okkar, Reynir, 12 ára að aldri, að ganga undir hjartaaögerð vestur Bandaríkjunum. AÖgerðin virö- st hafa heppnazt vel og er dreng irinn kominn heim aftur. Til iess að gera för þessa möigulega, ;engust klúbbsystur í Soroptim- istaklúbb Reykjavíkur fyrir fjár- söfnun, Af þeirri fjársöfnun var allur kostnaður við læknisaðgerð- ina greiddur. Fyrir þennan ómetanlega stuön ing og framtak og þann hug, sem að baki býr, viljum við færa Sor optimistaklúbbnum okkar beztu og einlægustu þakkir. Þá viljum við og þakka Loftleiðum h.f. ,sem gáfu flugför fram og til baka, og öllum starfsbræðrum og vinum, sem réttu okkur hjálparhönd vegna þessa. Stuðningurinn sem Þingvellir, Þrastaskógur, Hvera- gerði. Feröapöntunum er veitt mót- taka í símum: 11823 (Þórður Hall dórsson), 10669 (Sigmundur Jóns son) og 24662 (Hermann Guðjóns son). Undirbúningsnefndin. oKKur var $ýndur meO pessu, ei okkur dýrmæt eign og hann og sá hlýhugur, sem í honum felst mun aldrei gleymast okljur. Viö biðjum öllum þeim aöil- um, sem á einn eða annan hátt styrktu okkur og studdu, allrar gæfu og blessunar í lífi og starfi Andrea og Krístinn Pálssön Ásvallagötu 49, Reykjavík. SJÓNVARP Mánudagur 15. ágúst. 17.00 Þriðji maðurinn. 17.30 Undralandiö Alakazam 18.00 TAC Library 18.30 I’ve got a Secret 18.55 Kobbi kanína 19.00 Fréttir 19.30 To tell the Truth 20.00 Þáttur A.ndy Griffiths 20.30 Hollywood Talent Scouts 21.30 12 O’Clock High 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Fræðsluþáttur um al- mannatryggingar 23.00 The Tonight Show Stjörnuspá ★ ★ Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 16. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þér býðst að líkindum gott tækifæri, en veröur þó að hafa augim hjá þér — og eyrun ekki síður — ef það á ekki að fara fram hjá þér, unz of seint verö- ur að hagnýta sér það til fulls. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Láttu ekki fortölur félaga þirma 'í sambandi við eitthvert verk- efni, veröa til þess að þú van- treystir sjálfum þér. Þú hefur einmitt flest, sem meö þarf til þess að það fari þér vel úr hendi. 1 Tvíburarnir, 22. mal til 21. júní: Þeim af ykkur, sem fást við listir, bókmenntir eða skap andi starf, veröur þetta góður dagur. Athygli og ímyndunarafl munu venju fremur haldast í hendur við einbeitingu og starfs orku. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú færð miklu áorkað, ef þú gerir þér fulla grein fyrir tak- mörkunum þínum og lætur ekki freistast til fyrir fagurgala ann nrra, að taka hlutina of láusum tölcum eöa flaustra þeim af. Ljónið, 24. júli til 24. ágúst. Eitthvað þaö, sem þú hefur ver iö í vafa með aö undanförnu, skýrist það í dag, að þú getir nokkum veginn áttað þig á hvað gera skuli. Gættu þess samt að vera ekki of fljótur til ákvarð- ana. Meyjan, 24 ágúst til 23. sept.: Það er ekki ólíklegt aö einhver krefjist þess af þér, að þú tak ir afstööu eða ákvörðun í all mikilvægu máli. Láttu þó ekki hafa þig til þess, þetta hefur beðið það lengi sinna úrsBta. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: | Þú eignast öfundarmann, senni lega vegna oröróms, sem ekki hefur viö rök að styöjast. Þetta getur þó orðið til þess að koma þér f dálítinn vanda I bili og jafnvel spillt afstööu þinni. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: í Vegna framtakssemi þinnar og V dugnaðar verður þér að öllum ; líkindum faliö allerfitt trúnaöar £! starf, eða aöstoðar þinnar leitað jj; þar sem þykir mikið viö liggja. f Kynntu þér gaumgæfilega mála- vexti. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: í dag veröur þú að líkind- um tilneyddur að setja enda- punkt við eitthvaö, jsem þér hef- ur gengiö illa að ráða viö sjálf an þig lengi aö undanfömu þótt þú vitir hvað þér ber aö gera. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Meðfædd rósemi þín kem- ur þér aö góðu haldi í dag í samskiptum þínum við fjöl- skyldu eöa frændlið, sem hafa — vægast sagt — helzt til lítið ! af þeim eiginlei/ca. Láttu gagn- f rýni lönd og leiö. Vatnsberinn 21. jan. til 19. | febr.: Það gerist margt óvænt < og skemmtilegt í dag, og sumir j ykkar veröa eflaust fyrir ein- hverju happi, Tækifæri munu og vel nýtast í sambandi við störf og afkomu, einkum fyrri hluta dagsins. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þaö er ykkar veika hlið. 1 margra að minnsta kosti, að lofa óspart í von um að takast megi að standa viö þaö. I dag ættuð þiö að setja ykkur að lofa ekki neinu um ástæður og efni i . fram. | j 5 ÁRA ÁBYRGÐ ER Á HINUM VÖNDUÐU OG SMEKK- LEGU NORSKU HURÐUM ALLAR VIÐARTEGUNDIR VERÐIÐ ER MJÖG HAGSTÆTT KOMIÐ — SÍMIÐ EÐA SKRIFIÐ LEITIÐ TILBOÐA I STÆRRI BYGGINGAR Weistaa & Co. Skúlagötu 63 — Sími 19133

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.