Vísir


Vísir - 15.08.1966, Qupperneq 11

Vísir - 15.08.1966, Qupperneq 11
7. mai kom fyrsta plat• an á markaðinn — I dag er Michel no. I i Frakklandi Michel Ponareff var ekld nema 8 ára gamall þegar hann fékk verðlaun fyrir frammistöðu sína í Tónlistarskðlanum i París Sonurinn hafði aftur á móti annað i hyggju. Hann vildi ekki bindast þeim fjötrum, sem óhjá kvæmilega eru samfara því að vera frægur tónlistarmaður — hann vildi vera frjáls. Það slóst tindinn Föðurinn dreymdi um frægð son ar síns og frama — hann sá hann fyrir sér sem heimsfrægan píanóleikara. upp á vinskapinn hjá feðgunum og Michel „lagðist út“. Hann sef ur undir berum himni, eða í húsakynnum lögreglunnar og Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 3ja, 4ra 5 og 6 herbergja íbúðir I Arbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö sameign full- kláraðri. Sumar af þessum íbúðum eru endafbúðir. Beðið verður eftir húsnæðismálastjómarláni. Góðir greiðsluskil- málar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. 2ja herbergja kjaUaralbúð, iítil niöurgrafin, við Nökkvavog. Sérhiti, sérinngangur, tvöfalt gler, teppalögð. Mjög góö íbúð. 3ja herbergja jarðhæð við Fellsmúla, teppalögö. Mjög glæsi- 'eg íbúð. Hö.'um til sölu 3 herb. jarðhæð við Lyngbrekku í rCópavogi með harðviðarinnréttingu, teppalögð með sér hita og sér inngangi. Höfum til sölu 3 herb. jarðhæð v/Hjarðarhaga með sér hita og sér inngangi, harðviðarhurðir, fbúðin teppalögð mjög góð íbúð. 4 herb. fbúð I Árbæjarhverfi sem er nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu með þvottahúsi og geymslu á sömu hæð + þvottahúsi og geymslu í kjallara. íbúðin er 125 ferm á 1. hæð. Otborgun 535 þús., sem greiðast má fram að áramótum. Suðursvalir. 3 herb fbúð í Árbæjarhverfi á 2. hæð, selst með harðviðar- innréttingu og dúk á gólfum, litað baðsett og flfsar á veggjum. Öll sameign utan sem innan að mestu full- kláruð. Mjöig glæsileg íbúð, vestursvalir. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Góð lán áhvflandi. 4 herb. íbúð í blokk á 2. hæö við Safamýri, harðviðarinn- rétting, teppalögð, sér hiti, bflskúrsréttur. 5 herb. endafbúð á 3. hæð í blokk við Laugarnesveg, harð- viðarhurðir, fbúðin teppalögð. Mjög góö íbúö, góðar suð- HÖFUM KAUPENDUR: Höfum kaupanda að glæsilegri 2ja herb. íbúð á hæð með suöursvölum og haröviðarinnréttingu. Ef um góða fbúð er að ræða er þessi kaupandi með 800—850 þús. kr. útborgun. Höfum einnig kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæö má vera i blokk með 700—750 þús. kr. útborgun. Höfum kaupanda aö 4—5 herb. íbúð í blokk eöa tvíbýlis- húsi meö 1 y2 milljón kr. útborgun. Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsími 17272. Þegar Michel var þriggja ára var hann með sítt hár — nú 15 árum seinna er það aftur sítt, en svo* lítið öðruvisi. á tveimur manuðum stundum skjóta vinir hans yfír hann skjólshúsi. Michel fór aö semja söngva, sem hann söng sjálfur og lék undir á gítar og er hann hélt „tónleika" sína á tröppunum fyrir neðan Sacre Cæur kirkj- una á Montmartrehæöinni í Parfs safnaðist í kringum hann flokkur „beatnikka." í vetur sem leið gerðist það svo, að piltungi, sfðhærður og fölur á vanga í allt of stórum stígvélum kom inn á skrifstofu hljómplötufyrirtækis nokkurs og haföi hann gítar hangandi í bandi um öxlina. Þetta var Michel. Hvað honum og plötu- útgefendum fór á milli vitum við ekki, en svo mikið er víst, að 1. maí kom fyrsta hljóm- plata hans á markaðinn „Dúkk- an sem segir nei.“ Þótt mörg- um þætti þetta tilbreytingar- Iaus söngur seldist platan strax í 400 þús. eintakum, sem þykir mikið á frönskum markaði. Michel kom fram í sjónvarpinu 27. maí og 25. júní fékk hann verölaunin „Frönsku rósina" fyrir aðra _ lötu sína „Love me“ eða „Elskaðu mig“ en þessi plata kom svo út 1. júlí. Sam- stundis komst hann svo efst á vinsældalistann — hann sló út táningagoðið Antoine, sem sagt hefur veriö frá hér á 11-síöunni Michel er mjög undarlegur út- lits og er sagt ,að hann sé lík- astur frönsku skáldi frá þrett- ándu öld. ^ Michel samdi upphaflega text ann við „Dúkkan sem segir nei“ á ensku en endursamdi hann síðan á frönsku. Hann er svo til jafnvígur á þrjú tungu- mál, ensku, frönsku og rússn- esku, en nafn hans bendir til að hann sé af rússnesku bergi brotinn, enda margt rússneskra innflytjenda í Páris. „Fyrir fyrstu tekjumar mín- ar ætla ég að kaupa mér hljóð- færi“ segir Michel. „É" ætla aö kaupa rafmagnspíanó, hrein asta undur — en það kostar um 60 þús. (fsl. kr.) Ég vil það bezta fáanlega — en frægðina kæri ég mig ekki um strax. Lff ið er allt framundan.“ Michel Ponareff og áheyrendurnir á tröppunum á Montmartre. Kári skrifar: Þær eiga að standa hátt Einn af lesendum blaðsins hringdi til Kára og kvaöst vera honum sammála um, að ekki ætti að reisa listasafnshús eöa nein önnur hús á Miklatúni, — garðurinn allur eigi að vera skemmtistaður án húsbygginga og bílastæöa, friðsæll reitur með grasvöllum, trjálundum, lim- girðingum, blóu.abeðum og bekkjum. Einnig benti hann á, að listasafnsbyggingar eigi að standa hátt, þar sem þær njóta sín, og enn séu til staðir fyrir slík hús. „Hvers vegna má ekki um þetta ræöa?“ spurði hann. „Ekki er byrjaö á hússmíöinni," sagöi hann. Vitanlega geta menn fengið að segja álit sitt um þétta hér í dálkinum. Öllum er frjálst að ræða áhugamál sín hér í dálkin- um um þetta sem annað. Dvalarkostnaður í v t gistihúsum Annar lesandi benti á sbr. þaö sem sagt var um dvalarkostnaö í gistihúsum, að gestir, erlendir sem innlendir, hefðu miklu minni ástæðu til þess að kyarta yfir háum dvalarkostnaði, ef menn ættu þess kost að fá mál- tíðir og svaladrykki á lægra verði en nú. Maturinn væri vfða dýr á gistihúsum hér Og verri en t.d. í Khöfn, en jafnvel inni f miðri London gætu menn bú- iö á ðgætum gistihúsum, þar sem 'östing með ágætum morg unverði kostaði ura 2 pund.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.