Vísir - 07.09.1966, Blaðsíða 6
6
VÍSIR. Miövikudagur 7. september 1966.
Myndin var tekin, þegar Rússamir heimsóttu sýningardeild Glófaxa. Frá vinstri: Benedikt Ólafsson, forstj.,
Guömundur Aki Lúövíksson, fulltrúi verzlunarráðs íslands, Grigori D. Galutva, verkfræðingur, Nikolai I.
Nedorexov, verzlunarfulltrúi, og A. P. Grachev, verzlunarfulltrúi.
Reyna söki á lofthiturum
til Rússlands
Vélsmiöjan Glófaxi í Reykjavík
stendur um þessar mundir f samn
ingum við rússneska aðila um út-
fiutning á lofthiturum, sem verk-
smiðjan framleiðir með leyfi frá
Ets. Wanson í Briissel.
Mjóðkurkassar —
Framh. at bls. i.
slíkum umbúðum getur geymst í
y2 mán. til 3 vikur. Mjólkin er fitu
sprengd, þannig aö hún sezt ekki i
og það hlýtur að vera krafa neyt
endanna að fyllsta hreinlætis sé
gætt varðandi umbúðir á jafnmikil
vægri fæðutegund og mjólkin er.“
„Þar sem borgarlæknir hefur i
þegar bannað brúsamjólk í verzlun
um í Revkjavík finnst manni full
ástæöa til að banna brúsamjólk
á sjúkrahúsum, en það hefur ekki |
verið gert. Við getum framleitt um i
búðir, sem að taka bæði 10 lítra I
og 25 lítra, sem eru mjög hentug- j
ar fyrir sjúkrahús, skip o. fl. 10 1.
umbúðirnar komast í hvaöa ísskáp
sem er og hægt er að útvega sér-
stakar kæligeymslur, sem taka 25
1. umbúðirnar", sagði Agnar Krist-
jánsson að lokum.
Glófaxi hefur deild í iðnsýning-
unni og þangaö komu fulltrúar
Rússa nýlega, en áður höfðu ful!
trúar þeirra skoöaö tæki þessi og
VÉscGunt —
Framhald at bls. 1.
kemur til landsins, en það verð-
ur í maí næsta vor.
Um innanlandsvélar félagsins
sagði Öm að Fokkers Friend-
ship vélarnar hefðu strax á-
unnið sér miklar vinsældir,
ekki aðeins farþeganna, sem
fengju nú stórbætta þjónustu,
heldur og flugamanna, véla-
manna og annarra, sem þurfa að
vinna við vélamar. Flugfélagið
fékk á sínum tíma forkaups-
rétt að þriðju Friendship-flug-
vélinni en hafnaði honum. Fé-
lagið á nú tvær DC-3 flugvélar
og hefur ekki f hyggju sölu á
bessum traustu farkostum, sem
hafa nú verið í þjónustu innan-
landsflugsins í ein 20 ár.
Flugvélakostur F.í. nú er
þessi: 2 DC-6, einn Viscount, 2
Fokker, 3 DC-3 og einn DC-4,
sem er staðsettur f Narssarsuak
í Grænlandi.
litizt vel á þau. Glófaxi bauð á-
gætt verð, fyllilega samkeppnis-
hæft við verð á markaði.ium á
meginlandi Evrópu.
Benedikt Ólafsson, forstjóri Gló-
faxa, skýrði blaöinu frá því að nú
væri beðið eftir endanlegu svan frá
Rússunum varðandi þessi viðskipti.
Lofthitarar þessir eru ar 6 stærö
um og gerðum allt frá 25 þús. kg.
kaloríur upp í 525 þús. kg kal.,
en einnig framleiðir fyrirtækið hey-
blásara Hafa þessi tæki verið fram
leidd í 8 ár hér á landi en voru
áður eingöngu flutt inn.
\
Starfsstúlka. — Barnaheimilið
Tjaldanes í Mosfellssveit óskar eft-
ir starfsstúlku. Uppl. í síma um
Brúarland.
j Stúlka óskast til starfa f Apóteki
Austurbæjar. Uppl. á skrifstofunni
kl. 10-12.
Bamavinafélagið Sumargjöf vant
ar eldri mann til að hirða lóöir við
bamaheimilin Laugaborg og Hamra
borg. Uppl. f síma 16479.
Ábyggileg stúlka óskast í verzl- !
un við Langholtsveginn ý2 daginn !
eftir hádegi. Uppl. í síma 16711. I
Vantar konu til að gæta 2 ára ,
barns kl. 9-6. Barnavagn til sölu
á sama stað. Sími 20833 eftir kl. 7
Læknishjón
Verkamenn vantar í byggingar-
vinnu. Sími 32022 eftir kl. 7 í kvöld
og næstu kvöld.
úti á landi óska eftir 16-20 ára stúlku til aö
gæta 2 ára telpu og til hjálpar við heimilis-
störf. Aukavinna á sjúkrahúsi kæmi til
greina. Nánari upplýsingai verða gefnar í
síma 14039 kl. 15—17 n.k. fimmtudag.
SÍMI 18955
SNYRTISTOFA
GUÐRÚNAR VILHJÁLMSDÓTTUR
HATONI 4A. Nóatúnshúsinu.
Ungan lagtækan mann vantar
okkur strax. Húsgagnaverksmiðja
Jóns Péturssonar. Sími 31113.
Vantar stúlku í búöina. Uppl. í
síma 11992 og 36961 eftir kl. 7.
Bókabúð Vesturbæjar.
Vantar strax menn til aö hlaða
hús. Uppl. f síma 14030 kl. 6—7 i
kvöld.
Skólastúlka eða eldri kona ósk
ast til aö líta eftir stálpuðum börn
um frá kl. 6 á daginn. Uppl. í
síma 24951 kl. 3-6 eða Mávahlíð
39 kjallara.
Kona óskast til hreingeminga.
Uppl. f síma 15327 eftir kl. 4.
Gísli Halldórsson
verkfræðingur —
Kveðja
Fæddur 14. febr. 1907.
Dáinn 24. ágúst 1966.
Á skólaárunum um 19^0 las ég
„Þrítugustu kynslóð" Guð-
mundar Kambans. Söguþræði bók-
arinnar hefi ég gleymt fyrir löngu,
c ein söguhetjan, Jón Ben, er mér
enn í minni vegna þess, að síðar í
lífinu fann ég hann í mynd fram-
sýnna athafnamanna, einkum
þeirra Sigurðar heitins Jónassonar
forstjóra og Gísla HalldópSsonar
verkfræðings, sem í dag er kvadd-
ur af samferðamönnum hér.
Þegar ég hugsa til Gísla Hall-
dórssonar verkfræðings, þá er
minningin um hann, lífsbaráttu
hans, stórhug, fluggáfur, afköst í
störfum og hugmyndir hans um al-
heimsmyndina ofin vissum töfrum.
Hugmyndaflug hans var einstætt
og frumkvæði hans í vélmenningu
íslenzku þjóðarinnar eru nú að
gefa fiskimannastétt landsins ríku-
legan ávöxt. Á sviði fiskvinnslu-
véla var hann brautryðjandi, hér
og erlendis. Hann ritaði bækur um
alheiminn og í þeirri siðustu
„Contracting Universe“ setti
hann fram nýja tilgátu um það, að
alheimurinn væri ekki að þenjast
út, skv. rikjandi skoðun, heldur að
dragast saman að einum þyngdar-
punkti. Þessar kenningar hans voru
ræddar í síðasta mai-hefti af Mech.
Engineering frá USA.
Þannig var Gísli brautryðjandi á
sviði vélamenningar í íslenzkum
fiskiðnaði, heimsborgari, sívakandi
vísindamaður i þróun þekkingar á
alheiminum. Hann dvaldi langdvöl-
um erlendis, en settist að hér
heima að lokum, þótt hér væri ekki
jarðvegur fyrir athafnasemi hans.
Það er sérkennilegt hve fáir verk
fræðingar hafa gefið sig að stjórn-
málum, því þeir, ásamt hagfræð-
ingum, kunna almennt gleggri skil
á vandamálum nútímaþjóðfélags
en aðrir. Einhvem veginn finnst
mér, að málefnum landsins væri
öðru vísi komið í dag ef dugnaður
og hæfileikar Gísla Halldórssonar
hefðu fengiö þegnrétt á Alþingi
og í ríkisstjórn.
öllum, mér ókunnum, aðstand-
endum Glsla Halldórssonar, votta
ég samúð við óvænt fráfall hans.
Stefán Bjamason,
verkfr.
hvers konar varnings eru góðar
og smekklegar umbúðir og því
er mikils um vert fyrir aðra
framleiðendur að eiga kost á
þeim.
Að síðustu náðum við tali af
Hjalta Bjamfinnssyni, fram-
leiðslustjóra í Etnu hf. en hann
hefur starfað þar síðan verk-
smiðjan tók til starfa á síðari
hluta ársins 1961. Hjalti fræddi
okkur um framleiðsluna og
sagði m.a.:
— Frá því að verksmiðjan höf
starfsemi sfna hefur framleiðsla
hennar vaxið mikið. Bæði er
það vegna aukinnar neyzlu og
einnig vegna þess, að fyrstu
tvö árin var alltaf nokkur inn
flutningur á þessum vörum, en
hann hefur síðan lagzt niður.
— Hráefnið, sem við notum,
er stál frá Stóra-Bretlandi, og er
prentað á það þar, og korkur,
sem kemur frá Spáni. Vélakost
ur verksmiðjunnar er mjög full
kominn, og hefur revnzt sérlega
vel. Hann er frá V-Þýzkalandi.
Það er 3—4 menn, sem vinna
hér að staðaldri. Fleiri þúrfum
við ekki, því að vélakosturinn er
fullkominn og sjálfvirkur.
— Eftirspumin er nokkuð jöfn
allt árið um kring, en er þó
einna mest yfir sumarmánuðina
og fyrir stórhátfðir.
-----------------------t—------------------------------
Faðlr okkar og tengdafaðir
JÓHANN KR. HAFLIÐASON,
húsasmíðameistari
Freyjugötu 45, andaðist aö sjúkradeild Hrafnistu 5. þessa
mánaðar. Útförin verður tilkynnt síðar.
Böm og tengdaböm
Hjartanlegar þakkir tij allra hinna mörgu er sýndu
samúð' og vinarhug við fráfall eiginmanns míns
BJARNA JÓNSSONAR
frá Galtafelli
og heiðruðu minningu hans a margvislegan hátt.
Sesselja Guðmundsdóttlr og fjölskyida
Iðnsýningin —
Framh. af bls 9
sem sýna þama á Iðnsýning-
unni. Haukur sagði m.a.:
— Plastprent er nú orðið 9
ára gamalt fyrirtæki. Er það
hóf starfsemi sfna hóf það fram
leiðslu á plastpokum og var al-
ger brautrvðjandi á þeirri fram-
leiðslu. Það var á þeim tfma,
sem plastumbúðir voru að ryðja
sér til rúms hvarvetna í heimin7
um og var vörunum vel tekið
hér á landi sem erlendis. Frá
þeim tíma hefur verið stöðug
framleiðsluaukning.
— Sfðan hefur fyrirtækið fært
framleiðsluna út á víðara svið
um leið og vélakostur þess hef
ur verið endurbættur. Það fram
leiðir nú, auk plastpoka, sello-
fanpoka, pappírspoka, innpökk
unarvafninga og arkir úr hvers
konar efnum (rappings) sem sér
staklega er ætlað fyrir sælgætis
framleiðendur og matvælaiðnað-
inn.
— Við fullnægjum eftirspurn
inni, en markaðurinn er alltaf
vaxandi vegna aukinnar notkun
ar þessara efna. Hér hjá okkur
eru 12—16 menn að vinnu.
— Reynslan hefur verið sú
sem annars staðar, að okkar
áliti, að skilyrði til framleiðslu