Vísir - 07.09.1966, Blaðsíða 9
V I S I R . Miövikudagur 7. september 1966.
/
i
''
:■
wm
L-.J V,..-'.U
Fjölbreyttur íslenzkur um-
buðaiðnaour
Vís/r ræd/V v/'ð nokkra aðila, sem sýna
framleiðsluvórur sinar i deild umbúða-
iðnaðarins á Iðnsýningunni
Iðnsýningin í dag er helguð umbúðaiðnaði. í
deild þeirri, sem sýnir umbúðaiðnaðarfranr
leiðslu landsmanna sýna 6 fyrirtæki, þ.e. Dósa-
verksmiðjan h.f., Kassagerð Reykjavíkur h.f., Etna
h.f., Plastprent h.f., Sigurplast h.f. og Stálumbúðir
h.f. Miðað við, hve tiltölulega einhæft framleiðslu-
svið hér er um að ræða, eru vörumar, sem þama
era sýndar óírúlega fjölbreytilegar og sýningar
stúkumar eru einnig til fyrirmyndar, varðandi
smekkvísi og frágang. Vísir hefur snúið sér til nokk
urra aðila, sem þama sýna framleiðslu sína og beð-
ið þá að segja lesendum blaðsins frá framleiðslu
sinni og eitthvað í sambandi við fyrirtæki þeirra.
Kassagerð
Reykjavíkur h.f.:
Þreifum fyrir okkur
með útflutning
Við náðum fyrst tali af Agn-
ari Kristjánssyni, framkvæmda
stjóra í Kassagerð Reykjavíkur,
en hjín er einn af stærri aðilum
sem Býna framleiðslu sína á Iðn-
sýningunni. Agnar sagði m.a.:
— Við framleiðum allar öskj
ur fyrir frystihús landsmanna
og einnig framleiðum við alla
bylgjupappakassa, sem notaðir
eru á íslandi í dag. Við erum
alltaf að vinna að framleiðslu
þessara vörutegunda ásamt ann
arri vinnu, sem pöntuð er hjá
fyrirtækinu, svo sem gerð smá
askja og annarra kassa. Hjá okk
ur vinna nú um 130 manns, en
tala verkafólks við verksmiðj-
una er nokkuð mismunandi.
Þá má einnig geta þess, að við
höfum aðstöðu til að framleiða
kassa undir neyzlumjólk, en
fólk hér í Reykjavík hefur ekki
fengið að njóta þeirrar aðstöðu
að geta keypt mjólk I slíkum
umbúðum ,en fólk á Keflavíkur
flugvelli, á / ‘
vík aftur á móti getað gert það.
Við fengum að vísu að nota það
f einn dag á mötuneytinu hjá
okkur hér en alls ekki lengur á
þeim forsendum, að þá færu
aðrir að heimta það sama, eða
svo voru orð forráðamanna
Mjólkursamsölunnar.
— Eins og að framan greinir
seljum við mest alla framleiðslu
okkar á markað innanlands. Við
höfum nú selt lítils háttar út til
Færeyja af síldaröskjum og
bylgjupappakössum. Við erum
nú að kanna markaði fyrir öskj-
ur í Danmörku og Þýzkalandi,
einkum og sérílagi vegna þess,
að framleiðslugeta öskjuverk-
smiðju okkar er ekki nálægt því
fullnýtt, ef aðeins er framleitt
fyrir innanlands markað. Þá er
og hagkvæmara að flytja út öskj
ur en bylgjupappakassa, og er
það vegna mismunar á flutnings
kostnaði á þessum vörum.
— Vélakostur fyrirtækisins
er mjög fullkominn og gerist
varla fullkomnari á Norðurlönd
um. Margir útlendingar sem
hingað koma undrast hinn ný-
tízkulega vélakost fyrirtækisins
og segja að hann sé fyllilega
sambærilegur því sem bezt ger
ist í Ameríku, en þarlendir eru
fremstir á þessum sviðum.
mjög vera til sóma. Þarna eru
sýndar ýmsar vörur, sem ég
gerði mér ekki grein fyrir, að
framleiddar væru hér á landi og
ég veit að þannig er ástatt um
fleiri. Það er alveg sjálfsagt að
kynna þjóðinni, hvað hægt er
að framleiða hér og Iðnsýningin
er forráðamönnum hennar til
sóma. Það er gleðilegt til þess
að vita, að fólk hér er farið að
hafa meiri trú á íslenzkri iðnað-
Krlstján Jóhann Krlstjánsson (t.v., forstjóri Kassagerðarinnar
kvæmdastjóri hennar framan við sýningarstúku K assageröarinnar.
og Agnar Kristjánsson frart-
arframleiðslu og trúir því, að
sú erlenda sé ekki endilega sú
bezta.
Stálumbúðir h.f.:
Stálfunnur undir
meðalalýsi
Þá náðum við f Kristin Guð-
jónsson, forstjóra Stálumbúða
hf. Þess má geta til gamans að
Kristinn hóf framleiðslu á fluor
lömpum hér á íslandi árið 1942
og þá fyrstur allra í Evrópu.
Framleiðsla þessi er ung að ár-
um, var fyrst kynnt opinberlega
á Heimssýningunni f New York
árið 1939, og eins og fyrr getur
hófst framleiðsla hennar hér áð-
ur en hafið var að framleiða
hana í öðrum Evrópulöndum.
Kristján Guðjónsson, sagði okk-
ur m.a.:
— Við erum nú að vinna að
framleiðslu stáltunna, sem nót-
aðar eru undir meðalalýsi til út-
flutnings, og eru allar slíkar
tunnur, sem til þess eru notaðar
hér, framleiddar hjá okkur. Þar
að auki framleiðum við fluor-
lampa, götuljósker, vaska úr
ryðfríu stáli, og bakka af ýms
um stærðum, en þessir bakkar
eru notaðir fyrir matvælaiðnað
landsmanna. Þess má geta, að
við framleiddum alla fluor-
lampa, sem notaðir eru á Iðn-
sýningunni, alls 400-500 stk.
— Vélakostur fyrirtækis okk
ar er af fullkominni gerð, alveg
1. flokks. Þess má geta, að
stærsta stálpressan, sem fyrir
tækið hefur yfir að ráða, getur
pressað vaskaskálar úr ryðfríu
stáli og er sú eina sinnar teg-
undar á landinu. Hjá fyrirtæk-
inu vinna nú um 40 manns, en
vinnuaflsskortur háir fyrirtæk-
inu mest í dag. Verkefnin eru
næg framundan, og framleiðslan
hefur aukizt ár frá ári.
Iðnsýningin, sem nú stendur
yfir, hefur gengið mjög vel. Að
sókn að henni hefur verið betri
en menn þorðu að vona. Sýning
in hlýtur að vera hvatning til
íslenzkra iðnrekenda til vöru-
vöndunar, en ég tel, að vöru-
vöndun sé hið þýðingarmesta at
riði, sem við verðum að leggja
aðaláherzluna á, til að mæta
samkeppni frá erlendri iðnaðar
framleiðslu.
Plastprent h.f. og
Etna h.f.:
Vaxandi eftirspurn
Þá náöum við tali af
Hauk Eggertssyni. sem er
annar af framkvæhidastjórum
fyrir Plastprent h.f. bg Etnu h.f.
Framh 4 bls 6