Vísir - 29.09.1966, Blaðsíða 14

Vísir - 29.09.1966, Blaðsíða 14
M V1SIR . Fimmtudagur 29. september 1966. GAMLA BÍÓ u./i M. Verðlaunamynd Walt Dlsneys MARY POPPINS með Julie Andre^s og Dick van Dyke. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðgöngum. frá kl. 4. LAUGARÁSBÍÓ32075 í kjölfarið af „Maðurinn frá Istanbul“. Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÓ Ungir fullhugar Spennandi og fjörug ný amer- ísk Iitmynd með James Darren os Pamela Tiffin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sirkusverðlaunamyndin Heimsins mesta gleði og gaman (The greatest show on earth) Hin margumtalaða sirkus- mynd, í litum. Fjöldi heims- frægra fjölleikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Aðalhlutverk: Betty Hutton Charlton Heston Gloria Grahame Cornel Wilde Sýnd kl. 5 Mynd fyrir alla fjölskylduna. Engin sýning í kvöld, Tónleikar AUSTURIÆMRtfÓiiXi „Monsieur verdoux" Bráöskemmtileg og meistara- lega vel gerö, amerísk stór- 4 aðalhlutverk: Charlie Chaplin. Endursýnd kl. 9. Sverð Zorros Sýnd kl. 5 og 7. íslenzk og erlend frímerki. Innstungubækur. Bækut fyrir fyrstadagsumslög. Frimerkjasalan, Lækjargötu 6A TÓNABIÓ sími 31182 NÝJA BIO 11S544 (SLENZKUR TEXTl KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi ný amerísk sakamálamynd í lit- um og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik- stjórn John Sturges eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Alistair MacLean. Sagan hefur verið framhalds- saga t Vísi. Richard Basehart. George Maharis Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. (London in the Raw) Víðfræg og snilldarlega vel gerö og tekin ný, ensk mynd í litum. — Myndin sýnir á skemmtilegan hátt næturlífið i London allt frá skrautlegustu skemmtistöðum til hinnar aum ustu fátæktar. Sýnd kl. 5, 7 og -9. Bönnuð börnum. U«FERÐAW>'f00IB' 1 ÞVOTTASTÖÐIN * SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8-22,30 SUNNUD. 9-22,30 SNYRTISTOFA Sími 13645 Auglýsið ■ Vísi í’erðlaunamyndin umtalaöa Grikkinn Zorba meö Anthony Quinn o. fl. íslenzkur texti. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBlÓ rJ@6 Öryggismarkið (Fail Safe) ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi ný amerisk kvikmynd 1 sérflokki um yfir- vofandi kjarnorkustríð vegna mistaka. Atburðarásin er sú áhrifamesta sem lengi hefur sézt í kvikmynd. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók Henry Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt stríd Sýning laugardag gl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. Sími 11200. Þjófar, lik og falar konui Sýning laugardag kl. 20.30 Aðeins fáar sýningar. Tveggja biónn Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Bifreiðaeigendur Hjólbarðaviðgerðir Benzinsala Hjólbarðasala Vestur-þýzku METZELER hjólbarðarnir gera aksturinn mýkri og öruggari Fljót og góð þjónusta. Opið alla daga til miðnættis. Hjólbarða- og benzin- salan vlVitatorg, Simi 23900 Höfum kaupanda að Mercedes Benz, 17 manna, árg. 1960— ’63. Bifreiðin þarf að vera með sætum og gluggum. Staðgreið- sla kemur til greina. Moskvitch hiónustan Önnumst hvers konar viðgerðir á Mosk- vitch. Einnig viðgerðir á Rússajeppum. Lát- ið yfirfara bifreiðina fyrir veturinn. Sími 37188. Skólastofa til leigu Skólastofa til leigu í miðbæáum. Uppl. í síma 19896 og 21772 eftir kl. 20.30. Stúlka óskast Stúlku með gagnfræðapróf eða landspróf vantar til aðstoðar á skrifstofu, vélritunar kunnátta ekki nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu minni, sími 11000. RITSÍMASTJÓRI Afgreiðslustúlka óskast Morgunvakt annan hvern dag. Ekki svarað í síma. Matbarinn, Lækjargötu 8 Sendisveinn Piltur óskast til sendiferða, hálfan eða allan daginn. H.f. Hampiðjan Stakkholti 4. Sími 11600. Moskvitch bifreiða- eigendur athugið Geri við Moskvitch-bifreiðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Uppl. i síma 14113. Brauðskálinn Langholtsvegi 126 Smurt brauð, snittur, cocktail snittur, brauð- tertur Brauðskálinn Sírnar 37940 og 36066 Dansnámskeið Námskeið í gömlu dönsunum, byrjendur og framhaldsflokkar hefjast mánud. 3. og mið vikud. 5. okt. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Einnig námskeið í þjóðdönsum. Námskeið f barna- og unglingaflokkum hefjast þriðjud. 4. okt að Fríkirkjuvegi 11. Skírteinaafhending fer fram laugard. 10, okt. kl. 2-6 að Fríkirkjuvegi 11. Uppl. og innritun í símum félagsins 12507 og 24719. Þjóðdansafélag Reykjavíkur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.