Vísir - 04.10.1966, Page 1

Vísir - 04.10.1966, Page 1
VISIR 56. árg. — þriðjudagur 4. október 1966. — 226. tbl. Humarveiðumlokið Humarveiðum lauk um miöjan september, en margir bátanna voru þá hættir veiðum og notfæröu sér ekfci framlengingu veiðileyfisins frá mánaðamótum ágúst-september. Upphaflega byrjuðu yfir 100 bátar veiðamar, en þeir heltust fljótlega úr lestinni, margir, og fóru á drag- nótaveiðar, eða jafnvel síldveiðar. Aflatölur liggja víðast hvar ekki fyrir um humaraflann. Þó er vitað að 60 tonn af slitnum humar voru uirnin í Þorlákshöfn og er þaö afli 4 báta, það er um 15 lestir á bát. í fyrra voru 5 bátar á humarveið- um í Þorlákshöfn, en þá var meðal- aflinn um 12—13 lestir á bát, svo að veiöin hefur heldur glæðzt þar, þó að lengra væri aö sækja nú en oftast áöur,. eða allt suður undir Homafjörð stundum í sumar. Hraöfrystihús Grindavíkur tók á móti um 30 tonnum af slitnum humar af þremur bátum, en humar var einnig unninn í hraðfrystihúsi Þórkötlustaða í Grindavík. Ef litiö er á heildina gizka fróð- ir menn á aö aflinn á humarmiðum hér suðvestanlands hafi verið um % minni en í fyrra og komi þar ógæftir til. — Fiskifræðingar halda þsi fram, aö fariö sé að gæta of- veiði, en skipstjórar humarbátanna haida því hins vegar fram, aö afl- inn í sumar miðað við togtímann sé sízt minni en í fyrra og minni afK sé einungis að kenna óhag- /WWSA^WVWWWWV stæðu veöri. Hins vegar þykir hum- ar sem veiðist hér viö land fara smækkandi frá ári til árs. Vinnustöivun frestui Sementsverksmiijwmi — Samningar um kj'ór starfsmanna verk- smiðfunnar náðust ekki Sáttafundi starfsmanna Sem- entsverksmiðjunnar og Vinnu- veitendasambands fslands lauk kl. 1.30 í nótt án þess að samn- ingar næðust um kjör starfs- manna verksmiðjunnar. Vinnu- / gær stöðvun var aftur á móti frestað um þrjá sólarhringa, þannig aö ekki kæmi til vinnustöðvunar fyrr en kl. 24 á fimmtudag, ef ekki semst fyrir þann tíma. — Þrír stjórnarnefndarmenn Sem- entsverksmiðjunnar sátu sátta- fundinn í gær, sem stóð frá því kl. 16 til kl. 1.30 í nótt, eöa tæpar 10 klukkustundir. Annar sáttafundur hefur ver- ið ákveðinn. Verður hann hald- inn á Akranesi á morgun eða á fimmtudaginn. .......................... .... .......................................................................................................................................................... Frá kirkjuþinginu í safnaðarsal Neskirkju í morgun. Biskup fslands, herra Sigurbjöm Einarsson, flytur ávarp. Tillugu Krugs um Noriurlönd og EBE rædd í Reykjuvík í desember Forsætisráðherrar Norð. næsta ár. Meðal mála á urlanda og forsetar Norðurlandaráðs munu koma saman til fund- ar í Reykjavík í des- ember n. k. til að und- irbúa þinghald Norður landaráðs í Helsingfors fundinum í desember verða efnahagsmálin, einkum afstaða Norður landanna til inngöngu þeirra í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Að sögn Friöjóns Sigurösson- ar, skrifstofustjóra Alþingis, veröa auk efnahagsmálanna tek- in til athugunar mál eins og leiðréttingar á efni, sem kemur í sjónvarpi og útvarpi, norræn samvinna um sjónvarp, hjúskap- arlöggjöf, veiðilöggjöf, sam- ræming skólalöggjafar, sam- göngumál, Menningarsjóður Norðurlanda, reglur um afborg- unarkaup o. fl. En þýðingarmesti málaflokk- urinn verður eflaust efnahags- málin og innan þess flokks hugs anleg innganga Norðurlanda í Efnahagsbandalag Evrópu. Eins og kunnugt er lagði forsætisráð- herra Dana, Jens Otto Krag til, á fundi ráðgjafaþings Evrópu- ráðsins fyrir skömmu, að Norð- urlöndin tækju sameiginlega af- stöðu til samninga við Efnahags bandalagið. Mun Krag verða á fundinum hér í Reykjavík í desember. HERÐUBREiÐ I Neitur ui hufu DREGIN SUÐUR í gær var unniö aö því að steypa í götin I botni Herðubreiðar, þar KÍSILIÐJAN FÆR STÓRLÁN Kísiliðjan hefur fengiö 36.5 millj. krána lán hjá Export Import bank- anum í Bandaríkjunum og er það rúndega fimmti hluti þess, sem á- ætlað er að verksmiðjan kosti full- gerð. Tilkynnti Export-Import- bankinn þessa lánveitingu í gær, en lánið er til 10 ára og endurgreið ist með hálfsárs greiðslum og skal sú fyrsta greiðast í ársbyrjun 1968. Vextir af láninu eru 6%. sem skipiö lá, hálft uppi í fjöru við Djúpavog. Var búið að steypa í gö.tin í morgun, en ekki hafði veriö tekin endanleg ákvörðun hvenær skipiö yrði dregið til Reykjavíkur. Herðubreið er tryggð hjá Samvinnu tryggingum, en tryggingarfélagiö hefur beðiö Landhelgisgæzluna að sjá um að koma skipinu til Reykja- víkur. Varðskipið Albert var við Djúpa- vog í gær, en ekki var taliö aö Al- bert hefði bolmagn til að draga Herðubreið suður. — Þv£ verður stærra varðskip líklega fengiö til þess. 1 gær var unnið viö að hreinsa salt af vélum og rafölum Herðu- breiðar jafnframt, sem unnið var viö að þétta skipiö. veitt í lundhelgi <s>- Réttarhöld standa enn yfir í máli skipstjórans á brezka togaranum Oratava GY 669, en varðskipiö Óð- inn tók hann að.meintum ólögleg- um veiðum á Húnaflóa á laugar- dag, eins og skýrt var frá í blað- inu í gær. Stóð rannsókn málsins yfir í allan gærdag og var ekki lokiö fyrr en kl. 11 í gærkvöld og í morgun kl. 10 hófust réttarhöld aftur. Samkvæmt upplýsingum Gunnars Ólafssonar bæjarfóg'eta á ísafirði í morgun neitar skipstjór- inn, Andras Jensen frá Færeyjum, að hafa verið að veiðum innan landhelgi. Háskólafyrirlestur um félagsvísindi Prófessor T. E. Chester frá Manchester dvelst nú hér á landi í boði Háskóla Islands í því skyni áð gefa ráð um, hvernig skipu- leggja megi hér nám f félagsfræði. Prófessorinn mun halda opinber- an fyrirlestur í I. kennslustofu Há- skólans í dag kl. 5.30. Efni fyrir- lestrarins, sem fluttur verður á ensku veröur The role of social studies in the university. Öllum er heimill aðgangur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.