Vísir - 04.10.1966, Side 4
4
VÍSIR . Þriðjudagur 4. október 1966.
VELJIÐ YÐtiR VAUANT '67
VALIANT ER VlNSÆLASTl BÍLLINN
CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL HF.
i
Hringbraut 121 — Sími 10-600
Chryslerverksmiðjurnar breyttu Plymouth
Valiant svo mikið að það stóð til að
breyta nafninu einnig.
VALIANT ’67 er bíllinn, sem vandlátir velja
sér. VALIANT sigraði hér ’66 — VALIANT
sigrar hér ’67. Tryggið yður hinn glæsi-
lega PLYMOUTH VALIANT meðan úrvaliö
endist.
VALIANT V 200
Fyrstu VALIANT ’67 bílarnir eru komnir
til landsins. Allt útlit er gjörbreytt, auk
þess sem allur öryggisútbúnaður er stór
aukinn, þ. á m. má telja: tvöfalt bremsu-
kerti, styrkt þak, öryggisljósaútbúnaður,
eftirgefanleg stýristúba o. m. fl.
VALIANT 2 DR.
VALIANT SIGNET
NÝTT HAUSTVERÐ
300 kr. daggjald
Kr. 2.50 á ekian km
E f^ ^
LEIK
1BÍLALEIGAN
H
#=•
Rauðarárstíg 31
sími 22-0-22
Afgreiðsl umaður
Óskum að ráða afgreiðslumann og bílstjóra
á varahlutalager fyrirtækisins að Lágmúla 9.
Uppl. veittar á skrifstofunni Vesturgötu 3 kl.
3—5 í dag. Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Bræðurnir Ormsson h.f.
Sendisveinn óskast
hálfan daginn.
VERZLUNIN BRYNJA . Laugavegi 29