Vísir - 17.10.1966, Page 2

Vísir - 17.10.1966, Page 2
StlTSTJÓRI: JON BIRGIR PETURSSON ... Það var heldur dauft kvöld í Laugardal, þegar handknattleiks- menn hófu vertíö sína á laugar- dagskvöldið. Aðeins um 350 áhorf- endur komu til að horfa á Dan- merkurmeistarana Árhus KFUM og gestgjafa þeirra, Ármenninga leika saman. Ármenningar höfðu kallaö á einn fyrrverandi leikmann í Ár- manni, Karl Jóhannsson, sér til að- stoðar. Leikurinn var heldur dauf- ur og tilþrifalítill allan tímann og Danimir voru greinilega með hug- Auðunn Óskarsson skýtur hér í gegn um vamarvegg Dananna. DANIR UNNU FH 27:24 Hafnfirðingar óheppnir með skot sin undir lok leiksins Dönsku meistararnir Ar- hus KFUM nutu í gær- kvöldi þeirrar æfingar sem þeir hafa fram yfir ís- lenzku meistarana og unnu réttilega með 27:24 í jöfn- um og spennandi leik ljð- anna í handknattleik í Laugardal í gærkvöldi, en þangað höfðu hátt á ann- að þúsund manns komið til að horfa á þessa góðu gesti. Þaö vakti líka athygli að þrátt fyrir jafnan leik höfðu áhorfend- ur sig lítt i frammi, en áreiðan- lega hefðu hvatningaróp áhorf- enda getað hjálpað okkar mönn um, en það var rétt eins og þessi mikli hópur í áhorfenda- stæðunum væri aö skoða iðn- sýninguna en ekki spennandi handknattleik. Leikurinn í heild var lélegur af beggja hálfu, einkum þó varnarleikur og þar meö leikur markvarðanna, sem fengu lítt ráðið við skotin, sem áttu svo greiða leið gegnum varnirnar. Það var greinilegt að það er byrjun keppnistímabils, og enda þótt Danirnir séu byrjaðir aö leika fyrir nokkru vantar mik- ið á að liðið sé farið að „finna sig", það eru hnökrar á leikn- um, og úthaldið er ekki upp á marga fiskana. marka forskot i 24:20. Danir reyndu nú leiktafir, en Karl Jó- hannsson, mjög góður dómari í þessum leik, sá um að þeir kæmust ekki upp meö slíkt. Hafnfirðingar sóttu sig nú nokk uð og ógnuðu talsvert í 25:23 en fóru síöan illa með ágæt tæki- færi og unnu Danir með 27:24. Danska liðið er mjög sterkt liö en ekki verður með sanni sagt að það hafi sýnt neitt það sem viö eigum aö venjast frá heimsóknum Austur-Evrópuliöa hingað, hvorki í leikaöferðum eða „kondisjón". Liðið leikur talsvert fast en ekki mjög ó- löglega og skotmenn liðsins eru KR VANN KEFLA VÍK 3:0 Leikur FH og KFUM frá Ár- ósum byrjaði ekki vel fyrir Hafnarfjarðarliðiö. Árhus skor- aði 3 fvrstu mörkin áður en fyrirliði FH, Birgir Björnsson skoraði 3:1 eftir fimm mín. leik. Öm Hallsteinsson mínnkaði bil- iö í 3:2 2 min. síðar úr vítakasti. Daríirnir höfðu nú forystuna, en FH tókst alltaf að halda fast í við þá og loks á 19. mín. jafna þeir í 8:8 og aftur 1 10:10 og 12:12 og undir lokin jafnar Páll Eiríksson 13:13 og þannig vár staðan í hálfleik. í seinni hálfleik var Hjalti | Einarsson settur í markið í stað Kristófers en því miður j var það ekki lausnin á vanda- j málum FH-liðsins, — Hjalti j virtist langt frá því aö vera íj sinni beztu æfingu, en það er Kristófer aftur á móti. KR-ingar sóttu gull í greipar FH byrjaði vel og Jón Gestur; Keflvíkinga í gær, á blautum velli, og Birgir skoruðu tvö falleg; en í góðu knattspymuveðri þar mörk og nú var FH í fyrsta: syðra. Kvöddu Keflvíkingar þar sinn í ieiknum yfir í 15:13 ogbolti með Njarðvíkurvöiiinn, með ósigri, inn small í stönginni skömmuí en fyrirhugað er, að þeir taki sinn síðar hjá Dönum. En nú fór eins j eigin völj til afnota á næsta ári. og að draga af FH-ingum og j Fjöldi 1' oykvíkinga sótti undanúr- Danir fóru aö síga fram úr. Þeir. slitaleik þennan í bikarkeppninni, jöfnuðu í 16:16 á 6. mín. leiks- j en þrándur í götu þeirra var vega- ins, en FH tók tókst að halda j tollskýlið á Reykjanesbraut. Mynd- frumkvæðinu um sinn, eöa þar! aðist löng biðröð Við skýliö, og til Danir komust yfir í 20:19 íj tók þaö um 15 mín að komast í vítakasti Klaus Kaae. i ge8n- Skot Hafnfirðinga voru heldur! Leikurinn var jafn framan af, og kraftlítil seinni hluta hálfleiks- skiptust liöin á upphlaupum, en eng in veruleg tækifæri mynduðust. — Á 30. mín. sendi Hö.rður Markan góðan bolta fyrir markið, sem Jón Sigurðsson nýtti mjög vel með góðu skallamarki, og tók KR þar með forystu á 'móti Keflavík í fyrsta sinn í sumar, en báðum leikjum ot einhæfir. Var það furðulegt hve illa Hafnfirðingum gekk að hemja þá. Þar vantaði illilega Einar Sigurðsson, sem var ekki með, en hann hefði áreiðanlega oft séö við þessu meö því að koma út á móti ógnandi skot- mönnum. Langbeztu menn Dana voru þeir Klaus Kaae og Jörgen Vodsgaard, en markvöröurinn Erik Holst kom ekki með hingað og munar liðið sannarlega mik- ið um það. FH kemur vel út úr þessum leik, þegar miðað er við árs- tíma. Hefur liðið áreiðanlega ekki oft verið eins vél undir- búið undir leiki vetrariris og ein mitt nú. Birgir Björnsson var mjög góður í þessum leik og Jón Gestur Viggósson er greini- lega að verða einn af þeim „hættulegu" í liðinu. Þá var Geir Hallsteinsson mjög góður í þessum leik. Páll Eiríksson má vara sig á of mörgum skot- tilraunum, oft algjörlega út í bláinn. Dómari var Karl Jóhannsson og dæmdi hann mjög vel. ann við það að missa ekki of mikið af krafti sínum fyrir leikinn gegn FH. Þetta tókst þeim og unnu leik- inn átakalítið með 29:25. Ármannsliðið virðist lofa góðu fvrir veturinn. SV-ÚRVAL GEGN ÁRHUS KFUM í KVÖLD Landsliðsnefnd HSÍ valdi i gærkvöldi SV-úrvalið, sem Ieika á í kvöld við Árhus KFUM. Það er þannig skipað: Þorsteinn Bjömsson, Fram Jón Breiðfjörð, Val, Birgir Bjömsson, FH, Geir Hallsteinsson, FH, Gunnlaugur Hjálmarss., Fram, Ingólfur Óskarsson, Fram, Hermann Gunnarsson, Val, Stefán Sandhoit, Val, Viðar Símonarson, Haukum, Gísli Blöndal, KR, Einar Hákonarson, Víking. Leikurinn í kvöld hefst kl. 20.15, en áður leika í 3. flokki lið FH og Fram og hefst sá leikur kl. 19.40. Mörkin í gærkvöldi skoruðu: Arhus KFUM: Kaae 12 (5 úr vítaköstum), Christiansen 6, Vodsgaard 5, Andersen 2, Strand og Ehrenreich eitt hvor. FH: Öm 6 (eitt úr vítakasti), Páll 5 (4 úr vítaköstum), Birgir 5, Jón Gestur 3, Geir 3, Gils 2. — jbp — ins og það sem verra var, þeir höfðu heppnina síður en svo meö sér. Þrjú eða fjögur skot lentu nú í stöng með stuttu millibili og þegar 6 mínútur voru eftir höfðu Danir tryggt sér 4 KR og Keflavikur í íslandsmötinu fyrr í sumar lauk með sigri Keflvík- inga. Jón Jóhannsson átti tækifæri til að jafna, er hann komst einn inn fyrir vörn KR, en rann á hálum vellinum og glataði þar meö bezta tækifæri sínu í leiknum. Ekki voru liðnar nema 3 mfn. af síðari hálfleik, er KR-ingar gerðu sitt annaö mark. Hinn eldsnöggi útherji Höröur Markan átti enn góða fyrirgjöf fyrir markið í gegn- um varnarvegg Keflvíkinga, í fæt- ur Einars ísfelds, og þaðan í netið. Einar vissi áreiðanlega ekkert af knettinum fyrr en hann lenti á hon- um, og valt svo í mark andstæðing- anna! Eftir þetta var KR-liðið mun ákveðnara i sókn sinni, en hinn frægi baráttuvilji Keflvíkinga var þrotinn, þó áttu þeir tækifæri uppi við mark KR, sem ekki nýttust, en þeir áttu skilið að skora minnst eitt mark á þessu tímabili. Á 34. mín. fær Baldvin Baldvins- son langa sendingu fram völlinn, og úr þröngri aðstöðu „innsiglar" hann sigur KR 3—0. Eftir þetta réðu KR-ingar lögum og lofum á vellinum, en vonleys- iö heltók Kefjavíkurliöið. KR-ingar gátu bætt sigur sinn enn betur, þegar Hörður Markan var kominn einn inn fyrir, en Sigurður Alberts- son, í neyðarvöm, hrinti honum á vítateigslínu, og þeyttist hann langt inn í vítateiginn. Eftir þetta brot sitt stóö Sigurð- ur Albertsson fyrir framan dómar- ann og hló og klappaði, og fannst aðkomuáhorfendum þetta lélegur i- þróttaandi hjá fyrirliða liösins. Á síðustu mínútu leiksins átti Bald- vin fast og gott skot að marki, en Kjartan varði í þetta sinn mjög vel. Framh. á bls. 6 Valur vann Þrótt 5:0 Þróttur var ákaflega léttur and- tæðingur fyrir íslandsmeistarana, — í scinni hálfleik. í hinum fyrri ar Ieikurinn mjög jafn og Þrótt- irar fengu öliu betri tækifæri til \ð skora en Vaismenn, en Sigurður Jagsson sá um að halda marki ínu hreinu, — varði m. a. víta- pyrnu á siðustu minútu hálfleiks- ns frá Hauki Þorvaldssyni, vel úti í larkhominu. í scinni hálfleik voru Þróttararn- ir aðeins svipur hjá sjón, opnuðu vörn sína náðarsamlegast og vis- uðu Valsmönnum leiö að markinu og fengu þeir fjórum sinnum að skora óáreittir og unnu 5:0. Völlurinn var mjög þungur, ein samfelld leðja og knattspyrnan var því ekki rishá, þó laglegu spili brygði fyrir. Valur og KR berjast um „bikarinn íslandsmeistarar Vals og KR munu berjast að þessu sinni um Bikarinn og verður það væntanlega síðasti leikurinn á þessu keppnistímabili og fer fram á sunnudag- inn kemur. Bæði þessi lið unnu keppinauta sína með yfirburðum í ieikjunum um helgina. Það þarf ekki að orðlengja það, að Valur og KR hafa í gegnum árin verið miklir keppinautar og leikjum liðanna oftast lyktað með naumum sigrum sitt á hvað, — það er því spennandi „uppgjör“ sem menn bíða eftir á sunnudaginn. V í S IR . Mánudagur 17. október 1966. Danir á ,hálfum dampi' gegn gestgjöfunum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.