Vísir - 17.10.1966, Blaðsíða 11
r
Berst fyrir barninu sínu
— á móti kirkjunni og rikinu
V irðingar-
laus stytta
Það virðist sem styttan af post-
uianum fyrir framan Vatikanið í
Róm sé að gera grín að Páli páfa
VI. þegar hann eins og vandi
hans er á sunnudögum kom og
blessaði mannsöfnuðinn á Péturs-
torgi á sunnudaginn var. Fyrir-
rennari og eftirrennari rétta upp
fingurinn til þess að gera kross
mark. En sá fyrmefndi virðist þó
benda á skemmdir í steinhöfðinu
eöa kannski á lokk, sem ekki situr
rétt.
'P'in af vinsælustu leikkonum
Ítalíu, Sandra Milo, hótar
í opinberu bréfi til varaforseta
þingsins, Pietro Nenni, að
fremja sjálfsmorð, ef ríkið og
kirkjan viðurkenni hana ekki
sem móður dóttur sinnar.
— Það er eins og þið hafið
deytt mig, gert mig að ein-
hverri, sem ekki er til, „móður,
sem hefur verið vikið frá“, skrif
ar Sandra.
Það sem liggur að baki þessu
öllu eru skilnaðarlög Ítalíu —
eða réttara sagt, vöntun þeirra.
Sandra gifti sig fimmtán ára
gömul. Eftir ár vom hún og
eiginmaður hennar, Cesare Rod-
ighero, sammála um það, að
þau ættu ekki saman. Þau flutt-
ust hvort frá öðru, en þau gátu
ekki fengið skilnað. Itölsku lög-
in og kaþólska kirkjan geta að-
eins samþykkt skilnað í nokkr-
um sérstökum tilfellum.
Sandra varð aftur hrifin af
karlmanni og í þetta sinn af
kvikmyndaframleiðandanum
Moris Ergas. Tólf árum eftir að-
skilnað þeirra Cesare átti
Sandra bam með Moris Ergas.
Cesare var ekki tilkippilegur
að viðurkenna sig föður að
barni Söndm, enda hafði hann
ekki búið með henni svo árum
skipti.
■jY'Toris Ergas var aftur á móti
stoltur faðir — næstum
þvf eins stoltur og Sandra sem
móðir — og hann reiknaði ekki
með miklum vandræðum. Hann
var jú faðir litlu dótturinnar.
En eftir öllum lögum og laga-
reglum vom jú Cesare Rodigh-
ero og Sandra Milo gift. Og
gift kona getur ekki átt bam
með öömm en maka sínum. 'N
Þess vegna er dóttir Söndru
' Debora (hún er núna þriggja
ára) skrifuð í manntal Róma-
borgar, sem fædd af óþekktri
konu með Moris Ergas sem föð-
ur.
Sandra Milo er ekki talin með
En nú berst hún fyrir rétt-
inum á sínu eigin bami og fyr-
ir réttinum að vera viðurkennd
sem móðir.
Þessi bardagi getur orðið til
þess, að smám saman verði ár-
angurinn sá, að hin furðulegu
skilnaðarlög Ítalíu komlst f nú-
tímahorf. Dómsmálaráðherrann
Reale í ítölsku samsteypustjóm
inni hefur þegar látið vinna að
undirbúningi til lagagerðar. Það
er vonað að hún gefi bæði „for-
eldrunum utan hjónabands“ og
bömunum aukin réttindi.
\
Eg frem sjálfsmorð ef rikiB og kirkj-
an viÖurkenna ekki a<5 ég sé móÖir
minnar eigin dótfur. 'ltalska leikkon-
an Sandra Milo hefur ráÖist meö eftir-
minnilegum hætti á skilnaöar-
löggjöf landsins
Umferðín
Vandamál umferðarinnar eru
mörg, m. a. er sífellt að verða
erfiðara að finna bílastæði í mið
bænum um miðjan daginn. T. d.
við bankana og pósthúsið er
hrein hending að fá bílastæði.
Maður verður að leggja bíl sín-
um í Tjamargötunni eða við
Fríkirkjuna, og ganga inn í mið-
bæinn. Auðvitað hefir maður
gott af að ganga, en tíminn er
orðinn dýr og dagurinn stuttur
hjá flestum stofnunum, og það
er því nauðsynlegt að geta lagt
bil sínum viðstöðulaust. Og
þetta vandamál veröur verra
og verra eftir því sem árin líða.
Það er því brýn nauðsyn að
taka sem flestar lóðir, sem
losna, undir bílastæði, í stað
þess að þéttbyggja allan mið-
um misreiknazt I að hafa næg
bílastæði. Sums staðar er vanda
málið jafnvel enn meira en hér
í Reykjavík.
Ættu borgaryfirvöldin ekki að
ingum í bráðina.
Áskorun
Nú hefir veðurfarið verlð hið
ÞRÁNDUR í GÖTU
bæinn. Ekki mun ástandið batna
þegar Ráðhúsið verður risið og
bankabygging í viðbót.
Þrátt fyrir skipulög og ráða-
gerðir hefir flestum stórborg-
hika við að Iáta ýmsar af fyr-
irhuguðum byggingum miðbæjar
ins bíða, og nota lóðimar und-
ir bílastæðl. T. d. ætti ekki að
vera þörf á fleiri bankabygg-
fegursta undanfama daga, svo
að ég leyfi mér að endurtaka
áskorun um, að skólamenn,
skátar eða íþróttafélög efnl til
gönguferða og annarrar útivlst-
ar um helgar, þegar veður leyfir,
fyrir skólafóík.
Gönguferð t. d. á Vifilsfell er
góð hressing, og ætti að vera
innlsetufólki skólanna góð upp-
lyfting.
Verður fróðlegt að vita, bvort
nokkur verður til að gera stór-
átak í þessum efnum, og fara
myndarlega af stað með störan
hóp.
Þrándur i Götu.