Vísir - 17.10.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 17.10.1966, Blaðsíða 13
V Í SJ R . Mánudagur 17. október 1966. 13 ÞJÓNUSTA JARÐÝTUR — GRÖFUR Jöfnum húslóöir, gröfum skurði og húsgrunna. — Jarövinnuvélar s.f. sími 34305 og 40089. TÖKUM AÐ OKKUR að grafa fyrir húsum, fjarlægja ijauga, sprengingar, smærri og stærri verk í tíma- eða ákvæðisvinnu. Ennfremur útvegum við rauöamcil og fyllingarefni. Tökum að okkur vinnu um allt land. Stór virkar vinnuvélar. — Steinefni s.f. V. Guðmundsson. Sími 33318 ÖNNUMST UPPSETNINGU og breytingar á sjónvarpsloftnetum. Uppl. í síma 20491. HÚSB Y GG JENDUR Getum bætt við okkur smíði á eidhúsinnréttingum. Sími 51155. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri við bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti í bíla. Munið að húsgögnin eru sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B. RAFTÆKJAVIÐGERÐIR OG RAFLAGNIR nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnustofa Haralds ísaksen, Sogavegi 50. Sími 35176. ■ ... ... ... Tl , t .. '-ív!.'ji.mv.i i. — -i—1■■■■ ■-vr ... i i ■ n :n i'-a- Tökum að okkur hvers konar múrbrot og sprengivinnu 1 húsgrunnum og ræs um. Leigjum út loftpressur og vibra sleða. Véialeiga Steindórs Sighvats- sonar, Álfabrekku við Suðuriands- braut, sími 30435. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavéiar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og raf- mótorvindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverkstæði H.B. Ólason Síðumúla 17, Sími 30470.______________________ ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 — LEIGIR YÐUR Til leigu múrhamrar með borum og fleygum, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásarar og upphitunarofnar, raf- suðuvélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. KLÆÐNINGAR OG BÓLSTRUN Barmahlíð 14, simi 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. FRAMKVÆMDAMENN — VERKTAKAR Lipur bflkrani til leigu í hvers konar verk. Mokstur, hífingar; skot- byrgingar. Vanur maður. — Gunnar Marinósson, Hjallavegi 5. Sími 41498. ÞVOTTAHÚSIÐ SKYRTAN Tökum að okkur alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sendum, sækjum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐ AST J ÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn, svo sem startara, djmamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síðumúla 19. Simi 40526. zc/iy SÍMI 33924 LOFTPRESSUR TIL LEIGU til smærri og stærri verka. Tökum að okkur hvers konar múrbrot og fleygavinnu. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. — Bjöm, sími 20929 og 14305. LEIGAN S/F Vinnuvélar til leigu. Múrhamrar rafknúnir með borum og fleygum. Steinboravélar. Steypuhrærivélar og hjólbörur. Vatnsdælur, rafknún- ar og benzín. Vibratorar. Stauraborar. Upphitunarofnar. — Leigan s.f. Simi 23480. TRAKTORSGRAFA til lei^u daga, kvöld og helgar. Uppl. í síma 33544. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Setjum í einfalt og tvöfalt gler, þéttum þök o.fl. Sími 11738 kl. 7-8. TEPPASNIÐ OG LAGNIR Tek að mér aö sníða og leggja ný og gömul teppi. Einnig alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 31283. KONUR Breyti höttum, hreinsa og pressa. Sauma eftir pöntunum, emnig skinnhúfur. — Hattasaumastofan Bókhlöðustíg 7. Sífni 11904. GÓLFTEPPA- HREINSUN — HÚSGAGNA- HREINSUN. Fljót og góð þjón- usta. Sími 40179. HVERFISGÖTU 103 Daggjald kr. 300. Kr. 3.00 á ekinn km. — Benzín innifalið (Eftir lokun simi 31160) Saumaskapur. Alls konar kven- fatnaður saumaður, sniðinn og mátaður að Lokastíg 10, uppi (dyr til vinstri). — Geymið auglýsing Regnhlifaviðgerðir. Lönguhlíð 17 sími 15803. HREINGERNINGAR Hreingemingar með nýtizku vél um. fljót og góð vinna. Hrein gerningar s.f. Sími 15166 og eftir kl 6 í sima 32630. Hreingerningar með nýtízku vél um, vönduð vinna, vanir menn Sími 1-40-96 eftir kl. 6. Hreingerningar — Hreingerning- ar. Vanir menn. Verð gefið upp strax. Sími 20019. Hrelngerningar og gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð vinna Símj 13549. Hreingemingar. Simi 22419. Fljót afgreiðsla — Vanir menn.________ Vélahreingerningar og húsgagna hreingerningar Vanir menn og vand virkir. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, sími 36281. Sá sem tók frakkann í misgrip- um s. 1. fimmtudag er vinsamlegast beðinn að skila honum aftur og taka sinn i staðinn. Sími 38160. FRAMKÖLLUM FILMURNAR FLJÓTT OG VEL GEVAFOTO AUSTURSTRÆTI 6 STEYPUM GANGSTÉTTIR og innkeyrslui að bílskúrum. — Uppl. i slma 24497. HUSGAGNABOLSTRUN Tökum að okkur klæðningu og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Miðstræti 5, sími 15581, kvöldsími 21863. S J ON V ARPSLOFTNET Önnumst uppsetningu á sjónvarpsloftnetum og breytingar. Uppl. í síma 20494. --■■■ 1 .■ ; ■ : „ i' 1 r, , 1 1 i r.ri" ' .vl.l.,s"r.T;iBS. HÚ SEIGENDUR REYKJAVÍK EÐA NÁGRENNI 2 smiðir geta bætt við sig ýmsum viðgerðarverkefnum t.d. viðgerðum á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, jámklæðningar á þökum, setjum nylonþéttiefni á þök og svalir, erum með bezta þéttiefni á markaðnum. Hringið í sima 13791 eða 14807. Geymið auglýsinguna. VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ Vélritunarnámskeið verður haldið í Reykjavik og Hafnarfirði. Inn- ritun hefst nú þegar. Til viðtals í síma 37771 kl. 9-10 f.h. og 9-10 e.h Cecilia Helgason Hvassaleiti 22 BIFREIÐAVIÐGERÐIR MOSKVITCH-ÞJÓNUSTAN Önnumst hvers konar viðgerðir á Moskvitch. Höfum fyrirliggjandi uppgerða gírkassa, mótora og drit i Moskvitch ’57- 63. Hlaðbrekka 25 sími 37188. BÍLARAFMAGN OG MÖTORSTILLINGAR Viðgerðir, stillingar, ný fuilkomin mælitæki. Áherzla lögð á fljóta og góða þjónustu. — Rafvélaverkstæði S. Melsted, Síðumúla 19, simi 40526. BIFREIÐAEIGENDUR Viðgerðir a störturum og dýnamóum með fullkomnum mælitækjum. Rafvélaverkstæði H.B. Ólason, Slðumúia 17. Simi 30470. RENAULTEIGENDUR Réttingar, sprautun og ýmsar smáviögerðir. — Bílaverkstæðið Vestur- ás h.f. Súðarvogi 30, sími 35740. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmiði, sprautun, plastviðgerðir og aðrar smærri viðgerðir, — Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sími 31040. RAFKERFI BIFREIÐA Viðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo sem störturum, dynamóum, kveikju, straumloku o.fl. Góð mælitæki. Fljót og góð afgreiðsla. Vind- um allar stærðir rafmótora. Skúlatúni 4 Slmi 23621. SánJ RAFKERTI OG HITAKERTI Hita- og ræsirofar fyrir dieselbfla. Ctvarpsþéttar fýrir bfla. — Smyrill, Laugavegi 176. Sími 12260. Bifreiðaviðgerðir Geri við grindur i bflum, annast ýmiss konar jámsmíði. — Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateig 5. Sími 34816 (heima). Ath. breytt símanúmer. ATVINNA STARFSSTÚLKA ÓSKAST nú þegar. — Smárakaffi, Laugavegi 178, sími 34780. KONA EÐA STULKA óskast til eldhússtarfa. — Café Höll Austurstræti 3, sími 16908. BIFREIÐASTJÓRA vantar atvinnu nú þegar. Hef réttindi á stærri bifreiðir. Vanur vöru- bifreiðum. Uppl. í síma 41663 eftir kl. 1 á daginn MÁLNINGAVINNA Málarar geeta bætt við sig vinnu. Uppl. í síma 21024. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri viö bólstruð húsgögn, ennfremur klædd spjöld og sæti í bíla. Munið að húsgögnin em sem ný séa þau klædd á Vesturgötu 53B. — Bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.