Vísir - 17.10.1966, Page 14

Vísir - 17.10.1966, Page 14
V í S I R . Mánudagur 17. október 1966. M GAMLA BÍÚ s Verðlaunamynd Walt Dtsneys MARY POPPINS tneð Julie A,ndrews og Dick van Dyke, tslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sala befst kl. 4. LAU6ARÁSBÍÓ3I075 Skjóttu fyrst X 77 I kjölfarið af „Maðurinn frá Istanbul". Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cinema scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4 HAFNARBIÓ Dr. Goldfoot og bikiríivélin Sprenghlægijeg ný amerisk gamanmynd < Iitum og Pana- vision með : Vincent Price og Frankie Avalon. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Villtir unglingar (Young Fury) Ný, amerísk litmynd um held- ur harkalegar aðgerðir og framferöi amerískra táninga. Myndin er tekin I Technicolor og Techniscope. Aðalhlutverk: Rory Calhoun Virginia Mayo Lon Chaney. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTURBÆJARIÍÓ ver líggur gröf minni? (Who is buried in my Grave ?) Alveg sérstaklega spennandi og vel leikin, ný, amerísk stór mynd með íslenzkum texta. Sagan hefur verið framhalds- •j^ga Morgunblaðsins. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TONABIO sími 31182 ISLENZKUR TEXTl Tálbeitan (Woman of Straw) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum. Gerð eftir sögu Catharine Arly Sagan hefur verið framhalds- saga í Vísi. Sean Connery Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5 og 9’ Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 (Fládens friske fyre) Bráðskemmtilega og vel gerð, ný dönsk gamanmynd í litum af snjöllustu gerö. Dirch Pí^sser. Ghita Norby Sýnd aöeins kl. 5. Leiksýning kl. 9. NÝJA BÍÓ 11S544 Islenzkur texti. Grikkinn Zorba meö Anthony Quinn o. fl. Bönnuö bömum. Sýnd kl. 5 og 9. SfJÖMVftfó iMs ÍSLENZKUR TEXTI. Blóðöxin (Strait Jacket) Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ UPPSTIGNING Sýning fimmtudag kl. 20. Næst skal ég syngja fyrir jbig Sýning í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30. j Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Tveggja biónn Sýning þriöjudag kl. 20.30 Þjófar, lik og falar konui Sýning miðvikudag kl. 20.30 Aögöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. hmikn tfú F,ltuR umferðarorvggið. Al"11'1*/. s ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT SIMI 38123 OPIÐ 8 -22,30. SUNNUD. :9 -22 30 FÉLAGSLÍF Æfingartafla fyrir Knattspymu félagið Víking veturinn 1966— 1967. Skurðgrafa. — Tek aö mér að grafa fyrir undirstöðum o. fl. Uppl. í síma 34475. Blaðburðarbörn vantar í miðbæinn strax. Afgreiðsla VÍSIS Túngötu 7, sími 11660 Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 2 herbergja jarðhæð við Hlíðarveg 1 Kópavogi með sér inngangi og sér hita. Otborgun kr. 300 þús. 3 herb. jarðhæð við Kópavogsbraut. Þvottahús og geymsla á sömu hæö, sér inngangur, sér hiti. íbúðin er ca. 100 fer- metrar. Selst tilbúin undir tréverk og málningu meö tvö- földu gleri og miðstöðvarlögn. Tilbúin eftir mánuð. Góð íbúð. Hagkvæm lán áhvílandi. 4 herb. íbúð á 7. hæð við Ljósheima 110 ferm. Tvennar sval- ir í vestur og austur. Góö íbúð. Mjög fallegt útsýni 4ra herb. kjallaraibúð v/Sigtún. Sérhiti, sérinngangur. Góð íbúð. Otb. 400—450 þús. Ibúöin er tæpir 100 ferm. 5 herb. endafbúð á 3. hæð í blokk við Laugamesveg, harð- viðarhurðir, fbúðin teppalögð. Mjög góð íbúð góðar suö- ursvalir. Otb. kr. 750 þús 4 herb. hæð við Njörvasund. Ibúöin er 100 ferm. 4 herb. og eldhús. sér hiti. Sér inngangur. Uppsteyptur bílskúr. Góð íbúö. 4 herb íbúð á 1. hæð í nýlegu húsi við Framnesveg. 123 ferm. Mjög góð íbiið. Fokhelt parhús við Norðurbrún á tveim hæðum. Húsið er á þrem pöllum. Uppsteyptur bílskúr á fyrstu hæð. Mjög glæsileg eign. 4 herb. íbúð 100 ferm. við. Kaplaskjólsveg í blokk. Mann- gengt ris sem mætti innrétta í 3 herb. Ibúðin lítur vel út. Laus fljótlega. 4 heHj. endaíbúð í blokk við Eskihlíð, 117 ferm. og 1 herb I kjallara ásamt geymslu og sameiginlegu þvottahúsi. Ibúð- in lítur mjög vel út. Laus um næstu mánaðamót. 6 herb. raðhús I Garöahreppi selst fokhelt. Húsið er 140 ferm. og 40 ferm. tvöfaldur bílskúr. Mjög glæsileg eign. Teikningar liggja fyrir á skrifstofu vorri. Fokhe*t garðhús . Arbæjarhverfi, 140 ferm. 4 svefnherbergi, stór stofa, þvottahús, geymsla, búr og 2 w.c. Allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur. Einbýlishús í Grundargerði, Smáíbúðahverfi. 5 herb. og eld- hús á tveimur hæðum. Bílskúr. Sanngjamt verð. Austurstrætl 10 a, 5. hæð. Sfmi 24850. Kvöldsfmi 37272. Prentnemi óskast í handsetningu. DAGBL. VÍSIR Tryggingar & fasteignir Handknattlciksdeild. Mánud. kl. 7—7.50 4. fl. karla : Mánud. kl. 7.50-9.05 3. fl. karla Mánud. kl. 9.05-10.20 M. 1. og 2. fl. kv. Þriðjud. kl. 9.20-11 M. 1. og 2. fl. karla, Laugardalshöllin Fimmtud. kl. 7.50-9.30 M. 1. og 2. fl. karla Laugard. kl. 2.40-3.30 3. fl. kv. Sunnud. kl. 9.30-10.20 3. fl. kv. Sunnud. kl. 10.20-11.10 4. fl. k. Sunnud. kl. 11.10-12 3. fi. k. Sunnud. kl. 1-2.40 M. 1. og 2. fl. kvenna Stjómin LEIKFÉLAG KÓPAVOGS Oboðinn gestur eftir Svein Halldórsson Sýning f kvöld kl. 9. Aögöngumiöasalan opin frá kl. 4 — Sími 41985. Sími 41985. Vörugeymsla 70-100 ferm. upphitað geymsluhúsnæði ósk- ast til leigu. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vöru geymsla.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.