Vísir - 17.10.1966, Page 16
VISIR
Mánudagur 17, október 1966.
Árni Friðriksson,
fiskifræðingur
Bótinn
Ami Friðriksson, t'ram-
kvæmdastjóri Alþjóðahafrann-
sóknarráðsins lézt í Kaupmanna
höfn f gær eftir langa sjúkdóms
legu, á 68. aldursári.
Hann, var fæddur 22. desem-
ber 1898 að Króki í Ketildala-
hreppi « V.-Barðastrandarsýslu,
sonur hjónanna Friðriks Sveins
sonar og Sigríðar Ámadóttur.
Hann lauk stúdentsprófi frá M.
R. 1923 og magisterprófi i
dýrafræði frá Kaupmannahafn-
arháskóla árið 1929. Árið 1931
var hann skipaður ráðunautur
Fiskifélags íslands og stjóm-
andi fiskideildar Atvinnudeildar
Háskólans árið 1937. Gegndi
hann því starfi til ársins 1933
að hann var skipaður fram-
kvæmdastjóri Alþjóöahafrann-
sóknarráðsins í Kaupmannahöfn
eftir að hafa veriö fulltrúi ís-
lands í ráðinu frá 1938.
Ámi Friðriksson átti sæti í
Framh. á bls. 6.
LmuveiÓi oð glæbast
Línuafli er að glæðast í Faxaflóa
og á Suðumesjamiðum. 3 línu-
bátar hafa farið með línu að und-
anfömu frá Keflavík og -aflað þetta
upp í 5 tonn. En það er talið lág-
mark til þess að standa undir kostn
aði við veiðamar. — Landmenn á
línubátunum em ráðnir upp á akk-
orð og jafnvel sjómenn lfka og
hafa þetta um 1300 kr. fyrir róður-
inn.
Nýtt rikisfangelsi reist við Hamrahlíð
Könnun hefur farið fram verkefni fanganna þar
á rekstri vinnuhælisins arðbærari en verið hefur
Litla Hrauns með það til þessa. Hafa land-
fyrir augum að gera námsstjóri, Pálmi Ein-
arsson, og forstöðumað-
ur Litla Hrauns skilað
skýrslu til dómsmála-
ráðuneytisins, þar sem
Herferð hafín
vist
Um þessar mundir eru Bama lögreglan að hefia herferð fyrir
i verndarnefnd Rcykiavíkur og því, að böm og unglingar séu
ekki lengur úti « kvöidm en
reglur um útivist baraa leyfa.
í strætisvögnum hafa verið fest
upp spjöld, þar sem skýrt er
frá, hve lengi hver aldursfiokk-
ur má vera úti á kvöldin. 1
fyrramálið verður væntanlega
byrjað að festa slík spjöld upp
á ýmsum stöðum í bænum. Þá
verður einnig útbýtt áróöurs-
spjöldum um þetta efni í mjólk
urbúöum borgarinnar, svo að
sem flestum mæðrum verði Jjóst
hvaða reglur gilda um útivist
barna. Þessar reglur hafa yfir-
leitt ekki náö neinum árangri,
enda ekki fylgt eftir fram-
kvæmd þeirra. En nú stendur
til að snúa við blaðinu á þessu
sviði.
þeir leggja tíl að dregið
verði úr kúafoúskap, að-
eins verði hafðar nægar
kýr fyrir viraiuhælið
sjálft, en töluverður
halli hefur verið á
rekstri kúabúsins undan
farin ár. í þess stað
verði fjárbúskapur og
hrossarækt aukin, en
vinnuhælið á ágætis
hrossakyn til sölu og
slátrunar. Einnig er lagt
Framh. á bls. 6.
Farsætis-
ráðherra
talar á
fyrsta Varð-
arfundinum
Fyrsti fundur Landsmálafélags-
ins Varðar á þessu hausti er f
kvöld í Sjálfstæðishúsinu og hefst
hann kl. 20.30. Á fundinum flytur
Bjamj Benedfktsson forsætisráð-
herra ræðu:, „Á vegamótum vei-
gengni og vandræöa".
Mega veiða 700
kg af rækju á dag
23 bátar á rækjuvertíð vib Isafjarðardjúp
Auglýsingar hafa verið festar upp
þessari mynd, sem var
í strætisvögnum eins og sjá má af
tekin i einum vagninum.
S'ild út af Grindavik
4—5 bátar voru að sildveiðum
í nótt út af Hraunsvíkinni, rétt við
Gríndavík og var vitað um tvo
sem fengu afla, Gullborg VE 300 i
og Þórkatla GK tæpar 200 tunnur. j
Einnig mun Reynir VE hafa fengið j
dágóðan afla. — Bátarnir hafa!
verið að reyta þarna undanfamai
daga, en síldin veiðist ekki nema
um dimmumótin.
Vilja stærri sveitarfélög
Á Cfnfnf iih^S C "i .v. f I.-.i fi Tllif H—_ i 1* 1 f 'i > iwt 1 1n "I h CtnfónccAn i
Á stofnfundi Samtaka sveitar-
félaga í Austfjarðakjördæmi, sem
haldinn var í Neskaupstað 8. og
9. október s.l:, var rætt um sam-
einingu sveitarfélaga. Var einkum
fjallaö um möguleika á breyting-
um hreppamarka og sýslumarka á
Austurlandi og framtíðarskipan
sveitarstjórnarumdæma í fjórðungn
um. Erindi héldu um máliö Bjarni
Þórðarson, bæjarstjóri, Neskaup-
Þær íslenzku komust
ekki í úrslitakeppni
Tíu stúlkur kepptu um helg- Tvær íslenzkar stúlkur tóku
ina í Helsingfors um titilinn þátt í þessari keppni, þær Kol-
fegurðardrottning Norðurlanda. brún Einarsdóttir og Guðfinna
Það var 19 ára finnsk stúlka, Jóhannsdóttir, en þær komust
sem hlutskörpust varð. Heitir ekki í úrslit keppninnar, sem
hún Satu Östring. Önnur varð fram fór hjá finnska sjónvarp-
norsk stúlka, þá dönsk, sænsk imz og var keppninni sjónvarp-
og f fimmta sæti norsk. að.
stað og Unnar Stefánsson, viö- f
j skiptafræðingur, sem báðir eiga |
I sæti í Sameiningamefnd sveitarfé- j
! laga.
! Kosnir voru fimm menn i nefnd 1
j til að ræða málið milli funda, og j
j varð nefndin sammála um að gera
tillögu að svofelldri ályktun, sem!
hlaut einróma samþykki fundarins:;
„Stofnfundur Samtaka sveitarfé- j
laga á Austurlandi, haldinn i Nes
kaupstað 8. og 9. október 1966,
lýsir stuöningi við hugmyndina um
stækkun sveitarfélaga og telur
tímabæra þá athugun. sem nú fer
fram í Sameiningarnefnd sveitar-
félaga“, stjómskipaðri. Fundurinn
teiur þó fráleitt aö sameina nú-
verandi sveitarfélög með valdboði,
heldur verði það að gerast með
l'ullu samþykki viðkomandl aðila.
Fundurinn telur eðlilegt, vegna ger
breyttra samgangna og þjóðfélags-
hátta, að taka til endurskoðunar
núgildandi lagaákvæði um héraðs-
stjórn, með það fyrir augum, að
núverandi kjördæmi verði gerð að
héraðsstjómammdæmum með
meira sjálfsforræðí og fjárráðum
en sýslufélögin hafa nú“.
Rækjuveiðin er nýhafin vestur
við Djúp og hafa þær fréttir bor-
izt af veiðunum að þær gangi
mjög vel, afli ágætur og rækjan
góð. Bátamir, sem stunda rækju-
veiðar fyrir vestan verða alls 23
í vetur og eru allir utan einn
byrjaðir veiðar.
Bátafjöldinn í ár var ekki tak-
markaður, en hins vegar er aðeins
leyft að hver bátur dragi 700 kg
á dag, en „kvótinn" fyrri hluta
veiðanna enn ekki ákveðinn, en
það mun gert í samráði við fiski-
fræðinga, sem fylgjast náið með
veiðunum.
Verðlagsráð sjáVarútvegsins á-
kvað fyrir skömmu verð á rækj-
unni, kr. 8.85 pr. kg, sem er að-
eins hærra en jafnaðarverðið í
fyrra.
Rækjan er lögð upp á isafirði,
Langeyrj við Álftafjörð, Hnffsdal
og í Bolungarvik og er þá soðin
niður í dósir eða fryst.
í fyrra veiddust alls um 1200
lestir af rækju við ísafjarðardjúp
og var afkoma útgeröarirmar með
miklum blóma.
Ritar bókmenntagagnrýni Vísis
Eirikur Hreinn Finnbogason
borgarbókavöröur hefur tekið
að sér að skrifa bókmennta-
gagnrýni fyrir Visi. Eiríkur
Hreinn lauk kennaraprófi í ís-
lenzkum fræðum frá Háskóla
íslands 1949. Um tíma var hann
kennari við Menntaskólann í
Reykjavik og síðar sendikenn-
ari í Svíþjóð. í allmörg ár var
hann ritstjóri Félagsbréfa Al-
menna bókafélagsins og skrif-
aði þá marga ritdóma í tíma-
ritið. 1. október s.l. skrifaði
hann ritdóm í Vísi um „Bak i
við byrgða glugga“ eftir Grétu
Sigfúsdóttur, og í dag birtist
annar ritdómur hans, um „Stð-
ustu ljóð“ Davíðs Stefánssonar.
Fleirj munu fylgja eftir á næst-
unni. Vísir fagnar því, að Ei-
ríkur Hreinn skuli hafa fengizt
til að skrifa ritdóma blaðsins
og biður lesendur blaðsins vel
aö njóta.