Vísir - 17.11.1966, Blaðsíða 10
70
V f SIR. Fimmtudagur 17. nóvember 1966.
j 4 IRGI N 14 ^
LYFJABÚÐIR
ÍNaeturvarzia apótekanna i Reykja
v'ik, Kópavogi og Hafnarfirði er
að Stórholti 1. Sími: 23245
Kvöld- og heigarvarzla apótek-
anna í Reykjavík 12. nóv. til 19.
nóv. Reykjavíkur Apótek, Garðs
Apótek. (
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga frá kl 9—7, iaugar-
daga frá kl. 9—14 helgidaga frá
Kl. 2—4.
LÆKNAÞJÓNUSTA
Slysavarðstoían i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Sími 21230
Upplýsjngar um læknaþjónustu
i borginni gefnar í simsvara
Læknafélags Reykjavíkur Sim-
inn er: 18888
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 18. nóv.: Jósef Ólafsson,
Kvíholti 8, sími 51820.
ÚTVARP
Fimmtudagur 17. nóvember.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Tónlistartími barnanna.
Jón G. Þórarinsson stjórn-
ar timanum.
17.00 Fréttir.
Framburðarkennsla i
frönsku og þýzku.
17.20 Þingfréttir.
Tónlejkar.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar.
(18.20 Veðurfregnir.)
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Daglegt mál.
Ámi Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.35 Efst á baugi.
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson taia um
erlend málefni.
20.05 Einsöngur í útvarpssal.
Gestur Guömundsson syng
ur, Ólafur Vignir Alberts-
son leikur með á píanó.
20.30 Útvarpssagan: „Það gerðist
í Nesvík“ eftir séra Sigurð
Einarsson. Höfundur les.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Þjóðlíf.
Ólafur Ragnar Grímsson
stjórnar nýjum útvarps-
þætti.
22.15 Alfredo Campoli og Þor-
kell Sigurbjörnsson leika á
fiðlu og píanó.
22.55 Fréttir í stuttu máli.
Að tafii.
Guðmundur Arnlaugsson
flytur skákþátt.
23.35 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVIK
Fimmtudagur 17. nóvember.
16.00 Coronado nine.
16.30 Mr. Adams and Eve.
17.00 Fimmtudagskvikmyndin:
„Affairs of Susan“.
18.30 Þáttur Joey Bishop.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir.
19.30 Silver Wings.
20.00 Þáttur Mikie Finns.
20.30 The untouchables.
21.30 Desilu playhouse.
22.30 Kvöidfréttir.
22.45 E. B. E. Film.
23.00 Leikhús norðurljósanna:
„Miss Susy Slagie’s".
Spáin gildir fyrir föstudaginn
18. nóvember.
Hrúturinu, 21. marz til 20.
apríl: Hjartað er á stundum ör-
uggara til ieiðsögu en höfuðið.
Beittu þó skynsemi þinni sam-
tímis, svo að þú gangir ekki í
neina gildru. Ræddu vandamálin
við vini þína.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Viðskiptavandamál segja e.t.v.
til sín en þau má leysa, ef þú
snýrö þér milliliðaiaust til við-
komandi aðila. Gættu þess að
bera ekki einungis fram kröfur
— virtu og kröfur annarra.
Tvíburarnir, 22. mai til 21.
júní: Svaraðu bréfum, sem safn-
ast hafa fyrir. Skrifaðu og
beztu vinum þínum af ástúð og
einlægni. Hafðu nákvæma hlið-
sjón af staðreyndum í peninga-
málunum, en • varastu óraun-
hæfa bjartsýni.
Krabblnn, 22. júní til 23. júlí:
Þó að dómgreind þín sé í bezta
lagi skaltu treysta þvl varlega
að fyrstu áhrif séu fullnægj-
andi, einkum ef um einhver
viðskipti er að ræða. Hugsaðu
þig um tvisvar, það sakar ekki/
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Sértu í hjónabandi ættir - þú
að telja maka þinn á aö fara
ýtariega yfir allt, sem snertir
afkomu heimilisins og efnahag.
Leitaðu ráða til aukins sparn-
aðar í framtíðinni.
Meyjan, 24 .ágúst tii 23. sept.:
Gættu vel heilsu þinnar og
hafðu hóf á öllu, bæði mat og
arýkx og starfi. Ekki er ósenni
legt að þú þurfir aö skrifa mik-
ilvægt bréf ,pg ættiröu aö ræða
það áður við vin eða maka.
Vogin, 24. sept- til 23. okt.:
Vingjamleg framkoma og alúð
gagnvart samstarfsfólki þínu,
getur orðið til þess að auka þér
álit og traust. Veröldin virðist
svo sannarlega brosa viö þér og
allt leika í lyndi.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að ræða vandamál og
viðfangsefni dagsins, annað
hvort við maka, eða einhvern
vin, sem þú mátt treysta. Svo
virðist, sem þú verðir að taka
einhverjar mikilvægar ákvarð-
anir.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Góður dagur til að athuga
samninga og skjöl, sem hafa
lagalegt gildi. Það lítur út fyrir
að þú komizt ekki hjá að taka
bindandi ákvörðun í sámbandi
við peningamálin.
Steingeitin, 22. des. tij 20 jan.:
Góður dagur til alis konar verzl
unarviöskipta, þar eð örugg
dómgreind þín kann glögg skil
á verðmætum. Ekki er ólíklegt
að þú verðir að skrifa þýðingar-
mikið einkabréf.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. feb.
Tunglið gengur í merki þitt, en
það getur haft heillavænleg á-
hrif, jafnvel breytingu til hins
betra. Þú skalt hugsa þig vei
um áður en þú tekur ákvarðan-
ir.
Fiskarnir 20. febr. til 20. marz
Þetta ætti að geta orðið róleg-
ur dagur, sem veitir þér tæki-
færi til að slaka dálítið á og
hvíla þig, enda hefurðu fulla
þörf fyrir það. Athugaðu allar
upplýsingar nákvpjmlega.
TILKYNNINGAR
Reykvíkingafélagið
heldur spilakvöld með happdrætti
í Tjamarbúð (Oddfellowhúsinu),
niðri fimmtudaginn 17. nóv. kl.
20.30. Félagsmenn fjölmennið.
Stjóm Reykvíkingafélagsins.
Kvenfélag Neskirkju heldur
bazar í félagsheimili kirkjunnar
laugardaginn 26. nóv. Treystum
á stuðning allra kvenna í söfnuð-
inum. Nánar auglýst sfðar. Stjóm
in.
Dráttur í merkjasöluhappdrætti
Blindravinafélags íslands hefur
farið fram. Upp kom no. 8329,
Sjónvarpstæki m/uppsetningu.
Vinningsins má vitja í Ingólfs-
stræti 16. — Blindravinafélag
I’slands.
Pósthúsiö í Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 er
opin alla virka daga kl. 9—18
sunnudaga kl. 10—11.
Útibúið Langholtsvegi 82: Opið
kl. 10—17 aila virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Útibúið Laugavegi 176: Opiö
kl. 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.
Böggiapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiðsla virka daga ki. 9—17
BASAR
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur bazar í Laugamesskólan-
um laugardaginn 19. nóv. n. k.
Félagskonur og aðrir velunnar-
ar fél. styðjið okkur í starfi, með
því að gefa eða safna munum til
bazarsins. Upplýsingar gefnar í
síma 34544. 32060 og 40373Í.
SOFNIN
FÖTAAÐGERÐIR
Ameriska bókasafnið verður op
ið vetrarmánuðina: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 12-
9 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 12—6.
Bókasafn Kópavogs, Féiags-
heimilinu, sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum
^ rir böm kl. 4.30-6, fyrir fuil
orðna kl. 8.15-10. — Bamadeild
ir i Kársnesskóla og Digranes
skóla. Útlánstímar augiýstir þar
Þjóðminjasafnið er opið þriðju
daga. fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga ki. 1.30—4.
Tæknibókasafn I.M.S.I. Skip-
hoiti 37, 3. hæö, er opið alla
virka daga kl. 13—19 nema laug
MINNINGARSPJÖLD
Minningarspjöld Geðverndar-
félags Islands eru seld i verzlun
Magnúsar Benjamínssonar í Veltu
sundi og í Markaöinum Laugavegi
og Hafnarstræti.
Minningarkort Rauða kross Is-
Iands eru afgreidd á skrifstof-
unni Öldugötu 4, sími 14658 og
í Reykjavíkurapóteki.
Minningarspjöld Hrafnkelssjóðs
ást í Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
34544 og á föstudögum kl. 9—12
f. h. f síma 34516.
Kvenfélag Neskirkju, aldrað
fólk i sókninni getur fengið fóta
snyrtingu < félagsheimilinu mið-
vikudaga ki. 9 til 12. Tímapantan
ir i síma 14755 á þriðjudögum
milli kl. 11 og 12.
Fótaaðgeröir fyrir aldrað fólk
eru f Safnaðarheimili Langholts-
sóknar á þriðjudögum kl. 9-12.
Tímapantanir í síma 14141 á
mánudögum kl. 5-6.
FÓTAAÐGERÐIR I kjallara
Laugarneskirkju byrja aftur 2.
september og verða frámvegis á
föstudögum kl. 9—12 f. h. Tíma-
pantanir á flmmtudögum > sima
Bankar og sparisjóðir
Afgreiðslutímar:
Landsbanki Islands, aðaibanki,
Austurstræti 11: Opið kl. 10—15
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12.
Útibúið Laugavegi 15: Opið kl.
13—18.30 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.30.
Útibúið Laugavegi 77: Opið kl.
10—15 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10—12.30. Ennfremur
sparisjóðs- og hlaupareiknings-
deild kl. 17—18.30 mánudaga til
föstudags.
Útibúið Langholtsvegi 43: Opið
kl. 10—12, 13—15 og 17—18.30
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12.30.
Útibúiö við Hagatorg: Opið kl.
10—15 og 17—18.30 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—
12.30.
Útvegsbanki íslands, aöalbanki
við Lækjartorg: Opið kl. 10—12
og 13—16 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12. Ennfremur
sparisjóðsdeild kl. 17-18.30 mánu
daga til fös^udags.
Útibúið Laugavegi 105: Opið ki.
10—12 og 15—18.30 alla virka
daga nema laugardaga ki. 10—
12.30.
Búnaðarbanki fslands, aðal-
banki, Austurstrætj 5: Opið kl.
10—12 og 13—16 alla virka daga
nema laugardaga kl. 10—12.
Útibúiö Laugavegi 3. Opið ki.
13—16.30 alla virka daga nema
laugardaga ki. 10—12.30.
í Karíus og \
t
í Baktus
t
t
\ reknir burt.l
t t
t Nú líður að jólum og komu \
t jólasveinanna, en hún er t
\ yngstu kynslóðinni jafnan \
t mikið fagnaðarefni. En í kjöl- t
* far jólasveinanna koma oft *.
\ karlar tveir, sem Karíus og \
t Baktus nefnast — þeir koma *
\ meö sætindunum, sem alls- \
t staðar eru á boðstólum á jól- *
t unum. Þeir eru ekki alveg \
t eins velkomnir gestir hjá *
\ unga fólkinu, og reyndar ekki \
t því eldra heldur, því að þeir *
t taka upp tól sín og bora og \
t berja í tennurnar, svo að eftir *
\ verða ljót göt. En það má \
t koma í veg fyrir að Karíus og ]
t Baktus nái að bora götin, það \
\ má drekkja þeim ein§ og ungi \
t maðurinn á myndinni er að t
\ gera. Þessi mynd var tekin \
t á barnaheimili hér í borginni t
J fyrir nokkru og þar voru þess J
t ir ungu menn að bursta tenn- t
\ umar, vel og vandlega, því \
t að þeir kæra sig ekki um að t
\ fá þá félaga Karíus og Baktus \
t í heimsókn. t
t t
t t
t t
Útibúið Laugavegi 172: Opið kl.
13.30—19 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12.30.
Sparisjóöur Reykjavíkur og ná-
grennis, Hverfisgötu 26: Opið kl.
10—12 og 15.30—18.30 alla virka
daga nema laugardaga kl. 10—12.
Sparisjóðurinn Pundið, Klappar
stíg 27: Opið ki. 10.30—12 og 13
30—15 alla virka daga nema laug
ardaga kl. 10.30—12.
Sparisjóður vélstjóra, Bárugötu
11: Opið alla virka daga frá kl.
15—17.30, nema laugardaga kl
10—12.
Sparisjóður Kópavogs, Digra-
nesvegi 10. Opið kl. 1Ö—12 og 16
— 18.30 alia virka daga nema