Vísir - 17.11.1966, Blaðsíða 11

Vísir - 17.11.1966, Blaðsíða 11
/ HaaeffilSBHBBBSMBMBBBP „Prinsessan" á íslenzku Grynet Mollvig og Lars Pass- gárd sem Ieika þau Seiju og Gunn ar í kvikmyndinni „Prlnsessan". Bóldn „Prinsessan“, sem finnski blaSamaðurinn Gunnar Mattson skrifaði um veikindi eiginkonu sinnar Seiiu er nú að koma út á íslenzku og er væntan- leg í bókaverzlanir þessa dagana. Eins og lesendur 11. síðunnar minnast ef til vill var sagt laus- lega frá bókinni þegar hún var nýlega komin út í Finnlandi fyrr á árinu, en þar vakti hún gífur- Iega athygli og var strax hafist handa um að þýða hana á fjölda- mörg tungumál — nú síðast á fslenzku. Eins og einhverjir minnast ef til vill fjallar bókin um unga stúlku sem þjáist af krabbameini, Hodkins-veiki, og er álitin dauð- ans matur, hvemig henni tekst með dugnaði að yfirvinna veik- indin, eiga bam ... Það er ekki ætlunin að rekja söguna að þessu sinni, en auk þess sem íslenzkir lesendur fá nú tækifæri til að lesa sjálfir þessa athyglisverðu bók þá má gera ráð fyrir að einhvem tíma komi kvikmyndin„Prinsessan“ til sýn- inga á íslandi, en um þessar mundir eru Svíar að gera kvik- mynd eftir bókinni og þar em aöalleikendumir, Gunnar og Seija, norska stúlkan Grynet Mollvig og Lars Passgárd. Á bókarkápunniV íslenzku er skemmtileg mynd af Seiju með litla soninn, sem hún er ákveð- in að „lifa fyrir“, en það er bókaútgáfan Fifill sem gefur bók- ina út og Ragna Ragnars þýddi. / Seija, sonurinn og eiginmaðurinn, Gunnar Mattsson, sem skrifaðl bókina um „prinsessuna" sína. „StUtt- að ópu sem tekur þátt í keppninni um titilinn „Miss World“. Það þarf ekki annað en iíta á pils- faldinn til að sjá að „fyrir aust- an“ fylgjast stúlkumar með, tízk- unni, þ. e. á. s. því sem við, „fyrir Vestan“ köllum tízku. Hér er Nikica, sem er 19 ára, með sekkjarpípu og tilefnið er það að hún er gestur I skozkum félags- skap í London." austan / keppni um Miss World Hér sjáum viö júgóslavnesku stúlkuna Mikica Marinovic sem er fyrsta stúlkan frá Austur-Evr- ■ ■ ' Rakarar athugið Ungur maður óskar eftir aö komast í rakaraiðn sem fyrst. Hefur lokið tveim bekkjum iðnskóla. Uppl. í síma 21274 eftir kl. 7 e. h. Hárgreiðslustúlka Hárgreiðslustúlka óskast, helzt með sveins- réttindi. Allar upplýsingar gefnar í síma 1993, Akra- nesi, frá kl. 9—3 og 6—8. e. h. Nýkomið mikið úrval af ítölskum dömupeysum og 'peysusettum með pilsi. Einnig úrval af barna- fatnaði. — í næstu viku amerískir barna- og telpukjólar. VERZL. ÁSA. Skólavörðustíg 17 . Sími 15588 • Fyrirhyggjulausir 2 idíótar. • - Ég átti leið austur fyrir fjall • um siðustu helgi. Fór ég Hellis- • heiði austur en varð að fara • Þrengslaveginn til baka vegna 2 snjókomu og hálku. Nokkuð • mikil umferð var á báðum þess • um leiðum. þrátt fyrir hin J slæmu veðurskilyrði. Það vek- • ur athygli hversu illa búnir J t menn fara þessa leið á vetrar- • degi. Fjöldi bílstjóra var í vand o ræðum, ýmist út af hálkunni, J eða vegna þess að snjóað hafði • inn á vélarnar. Voru sumir að 2 basla yfirhafnarlausir við að j þurrka upp kveikjur og kerti, » en aðrir létu fyrirberast og biðu 2 þess, að bílar kæmu, sem gætu • dregið þá áfram. o Einn bílstjórinn, sem við keyrðum fram á í Þrengslunum, var þar stöðvaður vegna þess' að vélin hafði blotnað af skaf- renningnum. Var hann kaldur og blautur, með trefil bundinn yfir eyrun, að reyna að koma vélinni í gang. Bifreiðin var full af kvenfólki og börnum, sem voru næsta s'amkvæmis- klædd. Dálaglegur ferðaútbún- aður það. Auðvitað eru allir stöðvaðir bílar þannig útbúnir, að þeir hafa ekki einu sinni spotta, svo að hægt sé að draga þá. Spott- ann verða hjálpsamlr vegfar- endur að hafa. Og þegar komið var að EUiða ánum í bakaleiðinni, stoppaði okkur einn, með hvítt um háls- inn, og spurði hann, hvernig færðin væri. Við sögðum honum að það væri ekkert vit, að fara á keðjulausum bíl austur fyrir fjall, eins og færðin væri. En sá fíni maður virtist ekki hafa ............................4.. verið að spyrja vegna þess, að hann ætlaði ekkl að fara, þó útlitið væri slæmt. Hann snar- aði sér inn í bílinn að fengnum upplýsingum, yfirhafnarlaus, á keðjulausum bíl, skóflulaus og dráttartaugarlaus. Það er furðulegt að sjá hópa af fólki, sem ferðast af svona glórulausu fyrirhyggjuleysi. Undanfarið í haust hefir slæmur útbúnaður rjúpnaskytta verið nokkuð á dagskrá í skrif- o um blaðanna. Var lýst megnri • andstyggð á óvitasliap þeirra, 2 sem fara til fjalla í rjjpnalcit, • kompáslausir, hvað þá annað. 2 En líklega hafa skrif blaðanna • komlö að góðu gagnl, þvl að * kunningi minn einn, er stund- 2 að hefir rjúnnaveiði um árabil, • hér sunnanlands á ýmsum svæð • um, taldi velðlmenn almennt 2 miklu betur útbúna en áður. Er • það vel, þvi að það er engin ■ karlmennska i þvf að ferðast 2 illa búinn, hvort sem bað er • til riúpnaveiða, eða á bíl austur 2 yfir fjall I snjókomu. • Ég er á því, að almennings- • álitið þurfi að gera harða hrfð • að þeim fávitum, sem flana nll- f arbrókalausir á keðjulausum * bílum um fjallveg! á vetrardegl. 2 • Þrándur I Götu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.