Vísir - 06.12.1966, Side 10
10
VI S IR Þriðjudagur 6. desember 1966.
BORGIN JL €&£&€$ iiTiTiTFm j £
LÆKNAÞJÓNUSTA
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aöra — Simi 21230.
Upplýsingar um læknaþjónustu
i borginni gefnar i símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888
Næturvarzla apótekanna i Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er
að Stórholti 1 Sími: 23245.
Kvöld- og heigarvarzia apótek
anna í Reykjavík 3—10. des. Ing-
ólfs Apotek — Laugamesapotek.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15.
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 7. des. Ársæll Jónsson
Kirkjuvegi 4, símar 50745 og
50245.
ÚTVARP
Þriðjudagur 6. desember.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Síðdegisútvarp.
16.40 Útvarpssaga bamanna :
„Ingi og Edda leysa vand-
ann“ eftir Þóri S. Guð-
bergsson. Höf. les.
17.00 Fréttir.
Framburðarkennsla í
dönsku og ensku.
17.20 Þingfréttir. Tónleikar.
17.40 Lestur úr nýjum bama-
bókum.
18.00 Tilkynningar og tónleikar.
18.20 Veðurfregnir.
18.55 Dagskrá kvöldsins og veð-
urfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Maur og menn.
Stefán Jónsson flytur 3.
erindi sitt frá Kína.
19.50 Lög unga fólksins.
Hermann Gunnarsson
kynnir.
30.30 Útvarpssagan : „Þaö gerð-
ist í Nesvík“ eftir Sr. Sig-
urð Einarsson. Höf. les.
Sögulok.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Víðsjá.
Þáttur um menn og mennt-
ir.
21.45 Fjórða Shumannskynning
útvarpsins.
22.05 Heymardeyfa og málleysi.
Brandur Jónsson skóla-
stjóri flytur fyrra erindi
sitt.
22.25 Tónleikar. Lög eftir
Wanteufel.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Á hljóðbergi. Björn Th.
Bjömsson velur efnið og
kynnir.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Þriðjudagur 6. desember.
16.00 Headlines.
16.30 Þáttur Ted Mack.
17.00 „Captain Cirocco".
18.30 Swinging Country.
18.55 Kobbi kanína.
19.00 Fréttir utan úr heimi.
19.15 Fréttayfirlit frá flughem-
um:
19.30 Fréttaþáttur.
20.00 Dagar í Dauðadal.
20.30 Hollywood Palace.
21.30 Combat.
22.30 Þriðjj maöurinn.
23.00 Fréttir.
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Jackpot".
Ambassador TékkóslévcikÍM afhendir trúnaiarbréf
TILKYNNINGAR
Vetrarhjálpin er að Laufásvegi
41, sími 10785. Opið kl. 9—6.
Styðjið og styrkið Vetrarhjálp-
ina.
örnuspá ★
Spáin gildir fyrir miðvikudag-
inn 7. desember.
Hrúturinu, 21. marz til 20.
apríl: Gotit útlit hvað snertir
fjölskyldumálin. Sambúð þín
við maka og ástvini getur orðið
einkar innileg. Þeim óbundnu
verður gagnstæða kyniö hið
altillegasta.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Gerðu þér góðar vonir um ár-
angurinn af samstarfinu viö
aðra, sem getur orðið mun
meiri, en þú gerir þér grein fyr-
ir þegar í staö. Fjármálin veröa
og í sæmilegasta lagi.
Tvíburamir, 22. mai til 21.
júní: Beittu skapandi hæfileik-
um þínum, og muntu hljóta
mikla viðurkenningu fyrir frá
áhrifamönnum. Tómstundaiðja
þín getur komið þér að miklu
gagni til hvíldar og hressing-
ar.
Krabbinn, 22. júni til 23. júli:
Vertu glaður og reifur í skapi,
og stundaðu starf þitt af alúö.
Reyndu að efla sem bezt að-
stöðu þína og áhrif á vinnu-
stað. Eitthvert vandamál hlýtur
mjög góða lausn.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst:
Þú færð tækifæri til nánara
sambands við það fólk, sem þú
umgengst. Komdu bréfum og
sendingum tímanlega í póst,
og eins skaltu svara bréfum,
sem þú hefur dregiö að taka
afstöðu til.
Meyjan, 24 .ágúst til 23. sept.:
Góður dagur ef þú þarft að
leita til einhverra áhrifamanna
I sambandi við peningamál eöa
framkvæmdir. Gerðu það sem
þér er unnt til að koma efna-
hag þínum á fastan grundvöll.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Einkamálin verða ofarlega á
baugi í dag og þurfa aðgæzlu
við. Farðu þar að öllu með
lagni, ef þú sækir of fast get-
ur það unnið þér meira ógagn
en gagn eins og sakir standa.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Samkvæmislífiö og rómantíkin
brosir ekki sérlega við í dag,
en hins vegar er líklegt að þú
getir veitt kærkomna aðstoð
einhverjum, sem eiga við sjúk-
dóm eða erfiðleika að stríöa.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Það er ekki óliklegt að
þú kynnist einhverjum, sem
hefur svipuð áhugamál og þú,
og er líklegt að með ykkur tak-
ist nokkur vinátta. Hafðu vað-
ið fyrir neðan þig í samninga-
gerðum.
Steingeitin, 22. des. til 20 jan.:
Hafðu tal af áhrifamönnum í
dag, ef þú þarft að ná einhverri
aðstöðu, 1 peningamálum. Ef þú
sinnir af kostgæfn; skyldustörf
um þínum, eykur það álit þitt
hjá þeim og öðrum.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. feb.
Þú verður þægilega undrandi í
sambandi við einhverjar fréttir,
sem þér berast — sennilega
bréflega. Svo virðist sem þér
muni hægur nærri að fá aöra
til fylgis við skoðun þína.
Fiskarnir 20. febr. til 20. mar?
Góður dagur til að ganga frá
samningum, sem snerta starf
þitt eða efnahag. Vertu reiðu-
búinn að breyta til samkvæmt
þeim, um starfsaðferðir eða
aðra tilhögun.
Jólafundur Húsmæðrafélags
Reykjavíkur, verður endurtekinn
að Hótel Sögu annað kvöld kl.
8 vegna þess hve margar hús-
mæður þurftu frá að hverfa í
gær. Aðgöngumiðar afhentir í
dag, þriðjudag kl. 2—5 að Njáls-
götu 3.
Munið jólasöfnun Mæðrastyrks
nefndar. Gjöfum veitt móttaka
að Njálsgötu 3 kl. 10—6 dag-
lega, fatagjöfum kl. 2—6. Að-
eins úthlutað eftir nýjum beiðn-
um.
Kvenfélag Hallgrímskirkju hef
ur basar 10. desember í sam-
komusal kirkjunnar (norður-
álmu). Félagskonur og aörir, er
styöja vilja málefni kirkjunnar,
eru beðnir að gefa og safna mun-
um og hjálpa til viö basarinn.
Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig-
ríður Guömundsdóttir Mímisvegi
6 (sími 12501) og frú Þóra Ein-
arsdóttir Engihlíð 9 (sími 15969).
níELLA
Gleöjið vini yðar erlendis með
því að senda þeim hin smekklegu
frimerkjaspjöid Geðvemdarfélags
íslands scm jólakveðju. Með því
styrkið þið einnig gott málefni.
Spjöldin fást í Verzlun Magnúsar
Benjaminssonar, Stofunni Hafnar
stræti og Hótel Sögu.
Hinn nýi ambassador Tékkó-
i slóvakíu, herra Frantisek Malik
1 afhenti í dag forseta íslands
trúnaðarbréf sitt við hátíð'ega
> athöfn á Bessastöðum, að við-
' stöddum utanríkisráðherra.
Reykjavík,
28. nóvember, 1966.
Fyrst var næstum ómögulegt
að ná í Jasper, en nú get ég ekki
með nokkru móti losnað við
hann.
Oliukyndingartæki
Sjálfvirkt ásamt hitadunk og katli til sölu.
Uppl. í síma 33556 eftir kl. 7.
Afgreiðslustúlka óskast
Uppl. í síma 33556 eftir kl. 7.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu skiptaráðanda í þrotabúi bygging-
arfélagsins Snæfells h.f. fer fram nauðungar-
717 á verkstæði Egils Vilhjálmssonar h.f.,
uppboð í eftirtöldum eignum: Bifreiðinni U.
Skurðgröfu J.C.B. í verzlu Vöku h.f. og vinnu
skúr o. fl. á Krossamýrarbletti 15.
Nauðungaruppboð þetta fer fram fimmtudag
inn 15. desember 1966 og hefst að Lauðavegi
118, hjá Agli Vilhjálmssyni h.f. kl. 10 árdegis.
Greiðsla fari fram við hamarshögg
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skrifstofuhúsnæði —
Vörugeymsla
JLítil heildverzlun óskar eftir 1—2 skrifstofu-
herbergjum og þrifalegu geymsluplássi. Vöru-
geymslan þarf að vera á jarðhæð með góð-
um aðkeyrsluskilyrðum. Má vera Kópa-
vogi. Tilboð með upplýsingum sendist Vísí
fyrir 10. desember, merkt „Áramót“.