Vísir - 06.12.1966, Blaðsíða 16
VISIR
eaL jaú sem 66-
ast að fsðtet af alHs ksms vör-
um, sem jafnan ent nefnð
jólaviimr Qg kaupmeam keppast
Viiö að auglýsa þan kjmstiir sem
þeir hafa á boðstóhun af þess-
um jöiasörmn: gjafawðcum,
fatnajöi oc matvörnm. Er megn-
ið af jófcivörnnum imrfluttar
vönttegandír og þvt hafOi Vísir
ted af tnfmsr sfejpafélagum
sem haía fíutmngaskip i förum
feá úflðndimi og souröi hvort
niikil aokning hefði verið á
viknmar cg hvort cðttfavað vaeri
enn ókomifi.
Sigurlaugur Þorkelsson hjá
Eimskip sagði að félagið væri
nú með 23 skíp í vörtrf tatn i n gum
og ferðir því mjög tíðar að ut-
an, Kvað hann vöruflutninga tii
landsins alltaf aukast á haustin,
i september og okfcóber og væri
það að sjálfsögðu að einhverju
leyti vegna jólavamings. Sagðist
hann af beinum jólavamingi
geta nefnt aö Guiifoss hefði i
sfðustu ferð komið með megnið
■af jOtatrjánum og von væri á
B5 þúsund kössum af appelsín-
nm frá Rotterdam og tveimur
stórum epfesendingum í desem-
bec.
Franrfi. á bls. 6.
24 MILUONIRIEINUM DRÆTTU
Það er víst Iftiíl vafi á,
að margir bíða með ó-
þreyju næsta laugar-
éags. Þá verður dregið í
síðasta flokki þessa árs
hfá Happdrætti Háskóla
ískuids, „happó“, ei«s
og þetta elzta happ-
drætti hérlendis var
ehra sinni kallað. — Það
verða dregnir út 6500
vinningar að fjárhæð 24
mítljónir króna.
Páíl Pálsson, framkvæmda-
stjóri H. 1. sagði í morgun aö
vinnan í sambandi við dráfct-
inn væri ótrúlega mikil. „Viö
ætluðum um eitt skeið að nota
rafreikni til að draga vinning-
ana út, • sem er fljótvirk að-
ferð, en kröftug mótmæli við-
sfciptavina okkar urðu til þess
að við hættum við það. Þeir
trúðu meira á „gömlu, góðu að-
ferðina", sem viö höfum not-
að svo lengi“, sagði Páll.
Byrjað er að draga bL 13 á
laugardag og haidið áfram þar
til ötlu er lofcið sem verður
vart fyrr en um miðnsetti, en
miili 20 og 30 manns starfa
að þessu þar á meðal 5 mamma
happdrættisráð.
Vinntngar skiptast þannig:
2 vhmingar á 1,000,000 kr.
2,000,000 kr.
2 virmingar á 100,000 kr.
200,000 kr.
968 vmntngar á . 10,000 fcr.
9,680,000 kr.
Ijm vtamngar á 5;0£» kr.
5S22ÍO§Oa& kr.
4,480 vinningar á 1,500 kr.
6,220-000 kr.
Þar að auki em fjorir aaka-
vimiingar á SOiOOO'krórKir hves.
Fyigja þerr mffljön króna vion-
ingaom. Þar sem nú eru tveir
heamiðar í hverja númeri, get-
ur sá, er á nómer í aufcafíokkn-
um, unnið tvær milljónir í þess
um drastti og ef hann skyidi
eiga röð af miöum, gæti hann
þar að auki fengið 200,000
krónwr í anfcavinninga.
arheimildum kríngum áramót
Saksóknari ríkisins hefur látið
lögreglustjórum landsins í té skrá
yfrr brot þau sem heimilt verður
að afgreiða með sektargerð. Er nú
í undirbúningi að afgreiða allar
kærur sem berast lögreglustjérum
um brot á umferðarlögum, áfengis-
lögum og lögum um tilkynningar
aðsetursskipta eða lögreglusam-
þykkt þannig að málið þurfi ekki
að ganga fyrir dómstófe. i
Lögreglustjórum var heimilað
með lögum á síðasta Alþingi að af-
Aðalfundi LÍÚ
til fiskverð
Aðalfundi Landssambands ís-
lenzkra útvegsmanna lauk aöfara-
nótt laugardags og var frekari
fundahöldum frestað þar til að
verð á bolfiski verður ákveðið um
áramótin.
1 ályktun fundarins segir svo:
„Þar sem algjör óvissa rikir um
frestnð þor
liggur fyrir
verð á bolfiski á komandi vertíð
og þar með rekstrargrundvöll ver-
tíðarútgerðarinnar á bolfiskveiðum
samþykkir fundurinn að fresta að-
alfundarslitum, þar til fiskverð
liggur fyrir.
Stjómarkjör fór fram í fundarlok
og var Sverrir Júlíusson endurkjör-
inn formaður sambandsins.
greiða með sektargerð brot á fyrr-
greindum lögum og samþykktum í
þeim tilfellum þegar lögreglustjóri
telur að viðurlög við brotinu fari
ekki fram úr 5000 króna sekt sam-
kvæmt dómi. Sé brot þess eðlis að
vænta megi að það geti varðað
varðhald eða fangelsi eða ökuleyf-
issviptingu ásamt sekt má ekki af-
greiða málið með sektargerð.
Saksóknari ríkisins lætur lög-
reglustjórum I té leiðbeiningar um
sektarupphæð fyrir hverja tegund
brota. Skráin hefur nú verið send
út og mun þetta nýja fyrirkomulag
koma til framkvæmda á næstunni.
í Reykjavík verður þetta fyrir-
komulag væntanlega komiö til
framkvæmda kringum áramótin.
Reikn^ð er með að mikill fjöldi
mála muni eftir að þetta fyrirkomu
lag hefur verið tekið upp fá hraðari
afgreiðslu en tíðkazt hefur. 1
Reykjavík verður þó ekki byrjað
að afgreiða með sektargerð önnur
mál en umferðarlagabrot, eða þar
til séð verður hvemig hið nýja
fyrirkomulag reynist.
Þegar lögreglustjóra berst kæra
fyrir fyrrgreind brot má hann inn-
an tveggja mánaða frá því kæran
berst gefa sökunaut kost á að ljúka
málinu innan tveggja vikna með
greiðslu hæfilegrar sektar. Veröur
sökunaut þá send bréfleg tilkynn-
ing um þá ákvörðun lögreglustjóra.
1 tilkynningunni veröur tekið fram
í stuttu máli fyrir hvaða brot söku
nautur er kærður. Einnig á að koma
fram hvar og hvenær brotið var
framið, og við hvaða refsiákvæði
brotið varðar.
Samþykki sökunautur sektarboð
lögregiustjóra ritar hann nafn sitt
því til staöfestingar á tilkynningar-
bréf lögreglustjóra og kemsur því
til hans ásamt sektargreiðsiurmi.
Synji sökunautur sektarboði lög-
reglustjóra eða greiði ekki sektina
innan tilskilins frests vísar lögreglu
stjóri málinu til dómara með venju-
legum hætti. Haldin veröur skrá
yfir þá sem sektaöir verða sam-
kvæmt þessum nýju reglum.
Umferðarleik vöH-
ur á Akureyrí
Fyrsti eiginlegi umferðarleik-
völlurinn á landinu verður vænt-
anlega gerður á Akureyri í vor og
eru fyrstu tækin til vallarins kom
in til landsins eða á leiðinni. Verð
ur leikvöltarinn við bamaskólann
A STEINVEG6 EFTIR AREKSTUR
og verða börnunum kenndar um-
ferðarreglur og umferðarmenning.
Þessa dagana stendur yfir á Ak-
ureyri leikfangahappdrætti, sem
Lionsklúbburinn Huginn hefur
efnt til að Túngötu 1 og rennur
allur ágóðinn af happdrættinu til
umferðarleikvallarins. Er opið kl.
13—21 daglega og hafa bæjarbúar
sýnt happdrættinu og þar með
umferöarleikvellimim, mikinn á-
huga.
Það er Akureyrarbær, sem ger-
Framhald á bls. 6.
Siúfka 'i bifreiðinni slasaðist — Litlu munaði að
ungur maður yrði á milli bilsins og veggsins
Harður áeekstur varð á homi
Eiríksgötu og Barónssttgs sl.
laugardagskvöld. Moskvitch-
bifreið kom niður Eiriksgötu, en
náði ebki að stöðvast við stöðv-
unarskyidumerkið þar á hom-
inu. Lenti bifreiöin á Austin-
bifreið, sem kom noröur og upp
Barónsstíginn. Kastaðist Austin-
bifreiðin til hliöar, en Moskvitch
bifreiðin hélt sínu striki og
lenti á steinvegg, sem er and-
spænis Rannsóknarstofu Há-
skólans. Þegar bifreiðin lenti á
veggnum munaði litlu, aö ungur
maður gangandi eftir stéttinni
yrði fyrir bifreiðinni. Einnig stóð
hópur af fólki á gangstéttinni
skammt þar frá.
Lítil stúlka í Moskvitch-
bifreiðinni mun hafa slasazt
eitthvað, m. a. skaddazt í andliti.
Stúlkan litla borin af s'júkraliðsmanni í körfuna. Sem betur fer voru
meiðsl stúlkunnar ekki alvarlegs eðlis.