Vísir - 28.01.1967, Blaðsíða 1

Vísir - 28.01.1967, Blaðsíða 1
i : STAÐSETNING LílK- HÚSSINS ÁKVEÐIN 57. árg. - Laugardagur 28. janúar 1967. - 24. tbl. Á fundi með fréttamönnum í I að nú hefði staðsetning væntanlegs gaer' sagði Sveinn Einarsson leik- Ieikhúss félagsins verið endanlega hússtjóri Leikfélags Reykjavíkur,1 ákveðim i nýja miðbænum, eða nán Iskmd í samstarfí við Norðurlönd- in í Keaaedy-viðræðunt — Lokaþáftur Kennedy-viðræðnanna en Norðurlöndin koma jbar fram er nú að hefjast i sem einn aðili Genf, ' Lokaþáttur Kennedy-viðræðn- anna er nú að hefiast í Genf, en þær hófust fyrir hálfu þriðja ári eins og kunnugt er. Er stefnt að því að viðræðunum ljúki fyrir 30. iúní n.k. en þá renmur heimild Bandaríkjafor- seta til samninga út. — ísland gerðist aðili að GATT snemma á árinu 1964 til að geta tekið þátt í viðræðumum með það fyr ir augum að fá lækkað tolla á sjávarafurðum. — Fulltrúar ís lands, þeir Þórhallur Árgeirsson ráðuneytisstjóri viðskiptamála- ráðuneytisins og Einar Bene- diktsson sendiráðunautur í Par- s sátu fundi í Genf í fyrri viku. — Vísir sneri sér til Þórhalls i niorgun tfl að inna hann frétta af þessum viðræðum. — Norðurlöndin að íslandi undanskildu hafa síðan 30. nóv. komið fram sem einn aðili í mál- inu með það fyrir augum að fá lækkaða tolla í heild á vörum sínum en I’sland hefur ekki tal ið sér fært að hafa samstöðu við Norðurlöndin vegna sér- stöðu i tollamálum. — Þetta er í fyrsta skipti sem Norðurlönd in koma fram sem einn aðili í slíkum samningum, en þó Is- land sé ekki beinn aðili, mun ísland hafa samstarf við þau enda sameiginlegir hagsmunir i útflutningi sjávarafurða. Efnahagsbandalagslöndin gerðu fiskútflutningslöndum ut an bandalagsins tilboð á fyrra ári, varðandi innflutning á sjáv arafuröum,'en vonazt hefir verið til að þau endurskoði þetta til- boð og var búizt við að EBE mundi koma með þetta tilboð fram í Genf í þessum mánuði eða á næstunni. — Mun ís- land sennilega njóta góðs af þessum samningum og því mik- ið í húfi hvernig þeim lyktar. Þórhallur og Einar notuðu tækifærið í Genf og áttu viðræð ur1 við sendifulltrúa Efnahags- bandalagslandanna, auk ann- arra Evrópulanda og Bandaríkj anna varðandi viðskiptamál. Áður sat Þórhallur Norður- landafund í Helsinki með mönn um sem sérstaklega fjalla um utanrikisviðskipti, en slíkir fundir eru haldnir reglulega. ar til tekiö á homi Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar. Leikfélaginu hefur verið úthlutað þessari lóð nú á 70 ára afmæli þess. Teikning af leikhúsinu hefði ekki verið gerð ennþá en tii greina kæmi að efna til samkeppni um gerð hennar. Þegar Sveinn var spurður hve mörg sæti væru fyrirhuguð í nýja leikhúsinu, svaraði þann þvf til að forráöamenn Leikfélagsins vildu helzt ekki hafa þau fleiri en 450 Framh. á bis 10 Guðjón S. Sigurðsson. Iðjuféíagar njófa nú 500 þúsund króna siysatryggingar Nýmæli, sem gekk i gildi um s.l. áramót — Guðjón S. Sigurðssoh kjörinn formaður Iðju i ellefta skipti Guðjón S. Sigurösson hefur verið endurkjörinn formaður Iðju — fé- lags verksmiðjufólks — í ellefta skipti. Framboðsfrestur til stjóm- arkjörs er runninn út og kom að- eins einn listi fram, og er hann því sjáifkjörinn. Ásamt Guðjóni Sigurðssyni skipa eftirtaldir Iðjufélagar stjómina fyr- ir næsta kjörtímabil, sem er eitt ár: Ingimundur Erlendsson, vara- formaður, Kristín Hjörvar, ritari, Steinn Ingi Jóhannsson, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Klara Georgsdótt- ir, Guðmundur Jónsson og Runólf- ur Pétursson. — Varastjóm skipa Ragnheiður Sigurðardóttir, Ingólfur Jónss. og Kristján Normann. End- urskoðendur vom kjömir þeir Guð- mundur Guðni. Guðmundsson og Sigurður Valdimarsson, en Jón Bjömsson til vara. Um s.l. áramót gengu í gildi tvö ákvæði mikilsverð fyrir Iðjufélaga. I samningum, sem Iðja gerði við vinnuveitendur í sumar, voru á- kvæði um aö vinnuveitendum skyidi verða skylt að slysatryggja hvern einasta starfsmann sinn, sem jafnframt var félagi í Iðju. Trygg- ingarupphæðin skyldi nema 500 þús. krónum. Þessi trygging gekk í gildi um s.l. áramót. Samkvæmt skilmálum greiðast 500 þúsund krónur. ef hinn tryggði fellur frá eða verður 100% öryrki, að öðru leyti greiðist eftir mati sérfræð- inga. Hinn tryggöi á rétt á dag- peningum eitt þúsund krónum sam tals á viku í allt að 44 vikur. Þessi trygging og þær greiðslur, sem sam kvæmt henni kunna að verða greidd ar hafa engin áhrif á kröfur, sem hinn tryggði kann að eiga á vinnu- veitanda, t. d. vegna slyss eða á kröfur á þriðja aðila t. d. í bílslysi. Tryggingin gildir jafnt hvort hinn tryggði er á vinnustað eða utan hans. Aðeins sjómannasamtökin hafa afiað meðlimum sínum hlið- stæðrar tryggingar. Þá gengu í gildi um síðustu ára- mót lögin um fullt jafnrétti karla og kvenna, sem hefur mikla þýð- ingu fyrir félag eins og Iðju, sem telur fjölda kvenna innan sinna vé- banda. VISIR Sekkppípu* Skoti í heimsókn „Það er hægt að blása sekkja- pipu stanzlaust í 10—15 míniít- ur ef maður er í góðri æfingu“, sagði Skotinn David Brown í gærdag eftir að hann hafði blás- ið í sekkjapípu sína fyrir okkur af þvílíkum krafti að undir tók f blokkinni í gærkvöldi skemmti hann svo Skotum á íslandi og íslenzkum Skotlandsvinum með leik sínum, er íslenzk-skozka fé Framh. á bls 10 Sveitarfélög í erfiðleikum 1966 vegna lélegrar innheimtu opinherra Aðeins 30°/o teknanna ihnheimtust fyrri hluta árs. — I athugun V að binda frádráttarheimild við greiðslu á réttum gjalddögum Bæjar- og sveitarfélög um land allt áttu í veru- legum rekstrarerfiðleik- um á nýliðnu ári vegna slælegrar innheimtu út- svara og aðstöðugjalda, sem eru um 80% af heild artekjum sveitarfélag anna. Horfði víða til hreinna vandræða af þessum sökum og sveit- arfélög urðu að stöðva framkvæmdir vegna fjár skorts. Til marks um innheimtuerfið gjalda leika sveitarfélaganna má nefna að allt að 20^, af heildartekj- um sveitarfélaganna innheimt- ust á tveimur seinustu dögum ársins (Akureyri), en í heild á öllu landinu innheimtist um t/4 heildartekna í desember ein- um. — Um 70% heildartekna innheimtust seinni hluta ársins Framh. á bls 10 /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.