Vísir - 28.01.1967, Blaðsíða 11
V f SIR. Laugardagur 28. Janúar 1967.
Vel með farnir bílar til sólu
og sýnis í bllageymsl.u okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til a6 gera góð bllakaup.. —
Hagstæð greiðslukjðr. —
Bílaskipti koma til greina.
Austin Ginsy ár". ’C3
Taunus 17 ivl statioa
árg. ’63.
Land Rover ár". 62.
Merredes Benz 220 S
árg. ’63.
Opel Capitan árg. ’5D
Volkswagen sendibíil
árg ’63.
Commer sendib-'lar
árg. '61—63.
Opel Record árg ’Ol.
Zephyr árg. ’6Ö.
Simca Arianne árg.
’63—’64.
Mercedes Benz árg, ’53.
Buick snecial árg. ’35.
Volvo Amason á-n. ’61.
Taunus 12 M árr. ’63.
Taunus 17 M station
árg. ’60.
Tökum góða bíla f umboðssölu
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss.
BORGIN
4-
BORGIN
LÆKNAÞJÚNUSTA
SlysavarAstofan t Heilsuvemd-
arstöðinni Opin allan söiar-
tiringinn — aðeins móttaka slas-
aðra — Simi 21230
Upplýsingai um tæknaþjónustu
i borginn) gefnar i símsvara
Læknafélags Reykjavtkur Sím-
inn er 18888
Næturvarzia apótekanna t Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirðt er
að Stórholti 1 Simi- 23245
Kvöld. og hetgarvarzla apótek-
anna f Reykjavík 21.—28. jan.:
Reykjavíkur Apótek — Apótek
Austurbæjar.
Kópavogsapötek er opið alla
virka Jaga kl. 9Í—19. laugardaga
kl 9—14. helgidaga kl 13—15.
Helgarvarzla í Hafnarfirði laug-
ardag til mánudagsmorguns 28.—
30. jan. Sigurður Þorsteinsson
Kirkjuvegi 4. Sfmar 50745, 50284.
ÚTVARP
Laugardagur 28. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Sigrlður Sigurðardóttir
kynnití
14.30 Vikan framundan.
Balduy Pálmason og Þor-
kell Sigurbjömsson kynna
útvarpsefni.
15.00 Fréttir.
15.10 Veðrið í vikunni.
Páll Bergþórsson veður-
fræðingur skýrir frá.
1520 Einn á ferð.
Gfsli J. Ástþórsson flytur
þátt f tali og tónum.
16.00 Veðurfregnir.
Þetta vil ég heýfa
Ásdís Kvaran velur sér
hljómplötur.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur bama og
unglinga.
Öm Arason flytur.
17.30 Or myndabóK náttúrunnar.
Ingólfur Óskiffsson talar
um maurflugur.
17.50 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjar
hljómplötur.
18.20 Veðurfregriir.
18.30 Tilkynningar.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veöurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 „Vort jarðlíf er draumur",
smá-aga eftir Þórunnj
Blfu Magnúsdóttur. Höf-
undur flytur.
19.50 Lög eftir Stephen Foster.
20.15 Leikritið „Solness bygg-
ingarmeistari" eftir Henrik
Ibsen.
Þýðandi: Ámi Guðnason.
Leikstjóri: Gísli Halldórs-
22.30 Fréttir og veðurfregnir.
22.40 Lestur Passíusálma (6),
22.50 Danslög.
(24.00 Veðurfregnir).
01.00 Dagskrárlok.
Sutmudagur 29. janúar
8.30 Létt morgunlög
9.25 Morguntónleikar
11.00 jvlessa i Dómkirkjunni: Sr.
Óskar J. Þorláksson.
12.15 Hádegisútvarp
13.15 íslenzk tónlist á 19. öld.
Þorkell Sigurbjörnssson
tónskáld flytur erindi með
tóndæmum.
14.00 Miðdegistónleikar
15.30 Endurtekið efni
17.00 Bamatími
18.00 Stundarkom með Chopin.
Henryk Stompka leikur
nokkrar noktúrnur á píanó
19.00 Fréttir.
19.30 Kvæði kvöldsins: Sigvaldi
Hjálmarsson velur og les
19.40 Píanóleikur í útvarpssal:
Jean-Paul Seville frá París
leikur.
20.00 Endumýjun messunnar:
Séra Sigurður Pálsson
vígslubiskup flytur síöara
erindi sitt.
20.25 Norræn tónlist við skálda-
kvæði.
21.00 Fréttir, iþróttaspjall og vfr.
21.30 Söngur og sunnudagsgrín
Þáttur undir stjóm Magn-
úsar Ingimarssonar
22.20 Danslög
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARP REYKJAVÍK
Sunnudagur 29. ianúar
16.00 Helgistund I sjónvarpssal
16.20 Stundin okkar. Þáttur fyr-
ir böm í umsjá Hinriks
Bjamasonar. .,
17.15 Fréttir
17.25 Myndsjá. Kvikmyndir úr
ýmsum áttum.
17.45 Denni dæmalausi. .
Aðalhlutverkiö leikur Jay
North. íslenzkan texta
gerði Dóra Hafsteinsdóttir.
18.10 íþróttir.
SJÖNVARP KEFLAVÍK
Laugardagur 28. janúar.
10.30 Discovery.
11.00 Captain Kangaroo.
13.00 Bridgeþáttur.
13.30 Kappleikur vikunnar.
17.00 E. B. Film.
17.30 Hjarta borgarinnar.
18.00 Þáttur Lawrence Welks.
18.55 Þáttur um trúmál.
19.00 Fréttir.
19.15 Coronet Films.
19.30 Þáttur Jackie Gleasons.
20.30 Perry Mason.
21.30 Gunsmoke.
22.30 Have gun Will travel.
23.00 Kvöldfréttir
23.15 Leikhús norðurljósanna:
„Vifginia".
Stjörriuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
29. janúar.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
aprll: Góð helgi, ef þú lætur á-
hyggjur út af smámunum eiga
sig í bili, þú færð heimsókn sem
kemur þér skemmtilega á óvart.
Nautið, 21. apríl — 21. maí:
Hví'-Ju þig um helgina, farðu
rólega að hlutunum og kannski
væri heppilegt fyrir þig að fara
í stutt feröalag, til þess að
breyta um umhverfi.
T'Tburamir, 22. maf — 21.
júnl: Bréf veldur þér nokkurri
furðu, og sýnist einhver mis-
skilningur þar á ferðinni. Góð
helgi, nema hvað þú færð varla
nauðsynlega hvíld.
Krabbirui, 22. júnf — 23. júlí:
Það virðist mjög undir þér sjálf
um komið, hvernig helgin verð
ur — að þú kunnir stjóm á
skapsmunum þínum, svo allt
verði friðsamlegt í kringum þig
Ljónið, 24. júlí — 23. ágúst:
Helgin getur orðiö þér góð að
vissu leyti, Þótt þú verðir ekki
nauðsynlegrar hvíldar aðnjót-
andi Láttu ekki óþolinmæði
koma þér úr jafnvægi.
„Galdrakarlinn / Oz"
Sigríður Þorvaldsdóttir leikur
nú í bamaleiknum Galdrakarlinn
í Oz, i stað Margrétar Guðmunds
dóttur, en Margrét varð fyrir þvf
óhappi að slasast á fæti á sýn-
ingu í Þjóðleikhúsinu fyrir
nokkru. Margrét leikur um þess-
ar mundir f þremur leikritum og
varð að æfa aðrar leikkonur í
hlutverlc hennar.
Uppsefi heiur verið á allar sýn
ingar á Galdrakarlinn I Oz, og
verða næstu sýningar á leiknum í
dag og sunnudag kl. 3 báða dag-
ana. Myndin er af Sigriði í hlut
verki sínu í bamaleiknum Galdra
karlinn i Oz.
Sunnudagur 29. janúar
14.00 Guðsþjónusta
14.30 This is the life
15.00 Gólfþáttur.
16.00 íþróttaþáttur CBS ] ' '
17.15 Greatest Fights
17.30 G.E. College bowl
18.00 The Smithsonian
18.30 Odyssey. Fræðsluþáttur
19.00 Fréttir
19.15 Þáttur um trúmál
19.30 Fréttaþáttur
20.00 Bonanza
21.00 Skemmtiþáttur Ed Sulliv.
22.00 Jim Bowie
22.30 What’s my line
23.00 Kvöldfréttir
21.15 Leikhús Norðurljósanna
„Come to the stables"
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar.
Yngri deild. Fundur í Réttar-
holtsskóla 1 fimmtudagskvöld kl.
8.30. — Stjómin.
Aðalfundur Hins íslenzka Bibliu
félags verður í Hallgrímskirkju
sunnudaginn 29. þ.m. að aflokinni
guösþjónustu kl. 5. Séra Ingþór
Indriðason frá Ólafsfirði predik
ar við guðsþjónustuna og þjónar
fyrir altari. Venjuleg aðalfundar
störf. — Stjómin.
Jyrir
FUNDAHOLD
Langholtssöfnuður. Spila- og
kynningarkvöld verður í safnað-
arheimilinu sunnudagskvöldið 29.
jan. og hefst kl. 8.30. Kvikmynd-
ir verða fyrir bömin og þá sem
ekki spila. — Safnaðarfélögin.
Bræðrafélag Bústaðasóknar.
Fundur í Réttarholtsskóla mánu-
dagskvöld kl. 8.30. — Stjómin.
Brauöverðið
hefir enn hækkað og kosta nú
rúgbrauðin „heil“ sem kallað er:
kr. 1,10 og annað eftir því. Ef
að vanda lætur verða þá brauðin
minnkuð eitthvað um leið, því aö
ekki bólar neitt á reglugerðinni
um þyngd bakarabrauða.
— En meðal annarra oröa:
hvað líður verðlagsnefndinni?
29. jan. 1917.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept.:
Eitthvað lætur rómantíkin til
sín taka hjá þeim yngri um
helgina, en þeir eldri verða aö
una við sitt, og geta notið góðr-
ar hvíldar vel flestir.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Annríki, þótt um helgi sé, og
hvíldin eftir því, svo að þú verð
ur að líkindum ekki sem bezt
undir vikuna búinn. Hjá þessu
sýnist þó ekki unnt að kom-
ast.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
Skapsmunirnir verða ef til vill
ekki semybeztir um þessa helgi,
og hætt við að það bitni nokkuð
á þínum nánustu. Stutt feröalag
gæti haft góð áhrif.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des. Þú kemst að raun um að þú
stendur í þakkarskuld við kunn
ingja, sem stendur vandgoldin.
En fegirin mundi hann ef þú
segöir honum það.
Steingeitin: 22. des. — 20. jan:
Róleg helgi — fullróleg kannski
að þínum dómi, en þú hefur
einungis gott af hvíldinni, Góð
ar .'réttir í bréfi nokkuð langt
að .
Vatnsberinn, 21. jan. — 19.
febr.: Þú virðist eiga nokkuð
undir því að fyrirætlanir þínar
vitnist ekki, og ættirðu því ekki
að gera alla að trúnaðarmönn-
um þ^ínum t þvl sambandi.
VERKFÆRI
VIRAX Umboðið
SIGHVATUR EIKARSSONiCO
SÍMI 24133 SKIPHOLT 1
if Fótaaðgerðir
Handsnyrting
if Augnabrúnalitun
SNYRTISTOFAN .ÍRIS‘
Skólavör;'ustig 3 \ 111 tt
Slmi 10415
SNYIlTISTOrA
Sími 13645