Vísir - 11.03.1967, Blaðsíða 11
Vf SIR . Laugardagur 11. marz 1967.
KB
BORGIN
>1 cLGLCJ
BORGIN
^ ct€L€f
LÆKNAÞJÚNUSTA
Slysavarðstoi'an i Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólar-
hringinn — aðeins móttaka slas-
aðra. — Sími 21230
Upplýsingar um læknaþjónustu
i borginni gefnar í símsvara
Læknafélags Reykjavíkur. Sím-
inn er: 18888.
Næturvarzla apótekanna í Reykja
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er
að Stórholti 1. — Sími 23245.
Kvöld- og næturvarzla apótek-
anna í Reykjavík 11.-18. marz:
Apótek Austurbæjar, Garös Apó-
tek.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga k. 9—19, laugardaga
kl. 9—14, helgidaga kl. 13—15.
Helgarvarzla í Hafnarfirði laug
ardag til mánudagsmorguns: Sig
urður Þorsteinsson, Kirkjuvegi 4
simi 50745 og 50284.
ÚTVARP
Laugardagur 11. marz
Fastir liðir eins og venjulega
13.00 Óskalög sjúklinga
14.30 Vikan framundan
15.10 Veðrið í vikunni
15.20 Einn á ferð
16.05 Þetta vil ég heyra: Birgir
Guðgeirsson bankamaöur
velur sér hljómplötur
17.05 Tómstundaþáttur bama og
unglinga
17.30 Úr myndabók náttúmnnar
-17.50 Á nótum æskunnar
19.30 „Heggstaðahesturinn," smá
saga eftir Tarjei Vesas.
Torfey Steinsdóttir íslenzk
aði. Gunnar Eyjólfsson leik
ari les.
19.50 Góðir gestir. Baldur Pálma
son bregöur á fóninn hljóm
plötum nokkurra þekktra
tónlistarmanna sem komið
hafa til íslands á síðari ár-
um
20.30 Leikrit: „í straumnum,“ eft
ir Andrew Rosenthal. Þýð-
andi: Áslaug Árnadóttir.
Leikstjóri: Gísli Halldórs-
son.
22.40 Lestur Passíusálma 40
22.50 Danslög, þ.á.m. leikur
hljómsveit Karls Jónatans-
sonar í hálfa klukkustund.
01.00 Dagskrárlok
Sunnudagur 12. marz
8.30 Létt morgunlög.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veöurfregnir.
9.25 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Kópavogskirkju.
Prestur: Séra Gunnar Áma-
son. Organleikari: Guð-
mundur Matthíasson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.05 Úr sögu 19. aldar.
Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri flytur erindi um
blöð og tímarit.
14.05 Miðdegistónleikar: Frá
píanótónleikum Jörgs
Demusar í Austurbæjar-
bíói 25. febr. s.I.
15.35 Endurtekið efni.
a. Pálína Jónsdóttir flytur
erindi um uppeldishlutverk
mæðra.
(16.00 Veðurfregnir).
b. Filharmoníuhljómsveitin
í Stokkhólmi leikur.
c. Páll Kolka læknir rifjar
upp ýmislegt í viðtali við
Matthías Johannessen.
17.00 Barnatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir.
18.00 Stundarkom með Schubert
18.20 Veöurfregnir.
18.30 Tilkynningar.
18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvæði kvöldsins.
Stefán Gunnarsson velur
kvæðin og les.
19.40 Konsert fyrir trompet og
hljómsveit eftir Johan
Nepomuk Hummel.
20.00 Utan úr álfu.
íslenzkir stúdentar í tveim
ur höfuðborgum, París og
Moskvu segja frá og
bregða fáeinum lögum á
fóninn. Gylfi ísaksson
verkfræðingur tengir at-
riðin saman.
20.25 Einsöngur: Hermann Prey
syngur aríur eftir nokkur
helztu óperutónskáld
heims.
21.30 Fréttir, íþróttaspjall og
veðurfregnir.
21.30 Söngur og sunnudagsgrín.
Þáttur undir stjóm Magnús
ar Ingimarssonar.
22.20 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP REYKJAVÍK
Sunnudagur 12. marz
16.00 Helgistund. Prestur er séra
Bjami Sigurðsson, Mosfelli
16.20 Stundin okkar. Þáttur fyr
ir börnin í umsjá Hinriks
Bjarnasonar. Meðal efnis:
Eiríkur Stefánsson segir
sögu, Rannveig og Krummi
stinga saman nefium og
flutt verður leikritiö „Vasa
ljósið." Leikendur eru þrir
piltar úr Hagaskóla.
17.15 Fréttir
17.25 Myndsjá. Kvikmyndir úr
ýmsum áttum. Þulir: Ásdís
Hannesdóttir og Ólafur
Ragnarsson.
17.45 Grallaraspóarnir. Bjöm
jaki, Pixí og Dixí og Hökki
hugprúði í nýjum ævintýr
um. íslenzkur texti: Pétur
H. Snæland
18.10 íþróttir. M.a. verður sýnd-
ur hluti af landsleik í fim
leikum milli Norðmanna og
Dana.
SJÚNVARP KEFLAVÍK
Laugardagur 11. marz
10.30 Discovery
11.00 Captain Cangaroo
13.00 Do you know
13.30 Kappleikur vikunnar ásamt
keppni £ fjölbragðaglímu
17.00 Luna Bridgehead
17.30 Heart of the City
18.00 The Long Childhood of
Timmy
18.55 Chaplains Corner
19.00 Fréttir
19.15 Bob Hope special
20.00 Þáttur Jackie Gleason
21.00 Perry Mason
22.30 Have Gun Will Travel
23.00 Kvöldfréttir
23.15 Leikhús norðurljósanna
Queen of the Mob“
Sunnudagur 12. marz
14.00 Guðsþjónusta.
14.30 This Is the Life
15.00 Bing Grosby Golf Pro-Am.
17.15 Greatest Fights.
17.30 G. E. College Bowl.
18.00 The Smithsonian.
18.30 Crossroads.
19.00 Fréttir.
19.15 Sacred Heart.
19.30 Fréttaþáttur.
20.00 Bonanza
21.00 Þáttur Ed Sullivans.
22.00 Jim Bowie.
22.30 What’s My Line.
23.00 Kvöldfréttir.
23.15 Leikhús noröurliösanna.
„In The Meantime Darling"
PENNAVINUR
18 ára gamall nemandi í Wolv
erhampton College og Techn-
ology óskar eftir bréfaskiptum
við Islenzka stúlku. Nafn hans og
heimilisfang er: Mr. John Wood-
ward, 252 Horn Street, Cheriton,
Folkestone, Kent, Englandi
FUNDAHÖLD
Kvenfélag Bústaðasóknar.
Fundur verður 1 Réttarholts
skóla mánudaginn kl. 8.30. Sýnd
ar verða myndir frá hátíðafund-
inum. — Stjómin.
órnúsþá
Sjáin gildir fyrir sunnudaginn
!12. marz.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
Íapríl: Tunglgangan í merki þitt
gerir þér auöveldara að vinna
áhugamálum þínum fylgi og
| koma þeim í framkvæmd, en
Ívarastu viðkvæmni um of.
Nautið, 21. apríl — 21. maí:
Reyndu aö koma því svo fyrir
| að þú eigir rólegan dag og tóm
\ til að athuga þinn gang og und-
. irbúa störfin sem biða þín í vik
’ unni. Hvíldu þig.
) Tvíburamir, 22 mai — 21-
i júní: Sennilega færöu bréf eða
góðar fréttir frá fjarlægum vini
Einhver mál virðast þurfa gagn
gerrar íhugunar við og líklegt
er að þú breytir um afstöðu.
Krabbinn, 22 júni — 23. júlí:
Nokkur spenna viröist, hvað við
víkur tengslum þinum við ást-
vini þína. Þú ættir að athuga
hvort þú gengur ekki helzt til
langt í þvermóðsku þinni.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst:
Ef þú ætlar að koma einhverju
í framkvæmd, ættirðu að hafa
fyrra fallið á því. Þegar líður á
daginn máttu gera ráð fyrir ýms
um fum og truflunum.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept:
Þú ættir aö geta náð góðum ár
angri í þeim málum, sem eink-
um snerta atvinnu þína og af-
komu og hefuröu bezta mögu
leika á því fyrir hádegið.
Vogin, 24. sept. — 23. okt.:
Fyrir þá, sem kvæntir eru, get
ur þetta orðiö dálítið erfiður
dagur. Taktu á þolinmæðinni
og foröastu allar orðasennur.
Þetta líöur hjá eins og annað.
Drekinn, 24. okt. — 22 nóv.:
Svo getur farið aö þér finnist
ekki nóg tillit tekið til þín í dag
einkum að þínir nánustu fari
ekki nægilega að þínum ráðum
í vissu máli.
Bogmaðurinn 23 nóv — 21
des. Svo virðist sem þú verðir
að fara sérstaklega gætilega. ef
Æskulýðsfélag Bústaöasóknar
yngri deild.
• Fundur í Réttarholtsskóla
fimmtudagskvöld kl. 8.30. Ferm
ingarbörnum boðið í heimsókn.
Stjórnin
Nessókn.
Sr. Helgi Tryggvason flytur
biblíuskýringar í félagsheimili
Nessóknar þriöjudaginn 14. marz
kl. 9. Erindið nefnir hann:
„Grundvöllur kirkjunnar.“ Allir
velkomnir. — Bræðrafélagið.
Reykvíkingafélagið
heldur skemmtifund í Tjarnar
búð þriðjudaginn 14. marz kl.
20.30. Til skemmtunar verður
m.a.: Fiöluleikur tveggja telpna
við undirleik frú Guðríöar Páls-
dóttur. Guðmundur Guðjónsson
óperusöngvari syngur lög eftir
Sigfús Halldórsson við undirleik
tónskáldsins. Myndasýning. Happ
drætti með góöum vinningum. Fé
lagsmenn taldð gesti með.
Reykvíkingafélagið
MESSUR
Fríkirkjan.
Messa kl. 5. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Bústaðaprestakall.
Barnasamkoma í Réttarholts
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl.
2. Séra Ólafur Skúlason
Ásprestakall.
Barnasamkoma kl. 11 í Laugar
ásbíó. Messa kl. 2 í Langholts-
kirkju. Kaffisala kvenfélags Ás-
prestakalls eftir messu. Sr. Grím
ur Grímsson
Elliheimilið Grund.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra Björn
Björnsson messar. Félag fyrrver
andi sóknarpresta.
Neskirkja.
Barnasamkoma kl. 10.30. Messa
kl. 2. Séra Jón Bjarnason æsku
lýðsfulltrúi predikar. Séra Jón
Thorarensen.
Mýrarhúsaskóla.
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Frank M. Halldórsson
Háteigskirkja.
Boðunardagur Maríu. Messa kl.
2. Einar Sigurbjörn, guðfræði
nemi predikar. Skátavígsla. Sr.
Amgrímur Jónsson. Bamasam-
koma kl. 10.30. Séra Jón Þor
varðarson.
Dómkirkjan. '
Messa kl. 11. Séra Óskar J.
Þorláksson
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2. Dagur hinna öldr
uðu. Bamasamkoma kl. 10. Séra
Garðar Svavarsson.
Hallgrímskirkja.
Bamasamkoma kl. 10. Sýstir
Unnur Halldórsdóttir. Messá kL
11. Þess er sérstaklega óskað að
foreidrar fermingarbarna mæti.
Dr. Jakob Jónsson
ekki á að koma til árekstrar
með þér og einhverjum kunn-
ingjum þínum. Stilltu skap þitt.
Steingeitin, 22. des—20. lan.
Rás atburðanna getur orðið sú
í dag, að þú fáir lítinn tíma til
hvíldar og ráðir þér ekki sjálfur
eins og þú helzt kysir, notaðu
kvöldið til hvíldar.
Vatnsberinn, 21 ianúar—19
febr.: Heldur dauflegur dagur,
fátt sem við ber ekki heldur
neitt sérlega neikvætt að ætla
má. Þeir eldri ættu að huga að
heilsufari sínu.
Fiskamir, 20. febr. — 20.
marz: Heldur þreytandi helgi.
Áætlanir standast ekki og fátt
gengur greiðlega, en ólíklegt er
að þú verðir fyrir neinum ó-
höppum að kalla.
la
:i
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBR,
SIMI 38123 OPIÐ
SUNÍsWÍÍ
KARRl-SILD
RJÓMA-LAUICSÓSA
COCKTAIL SÖSA
RAUDVINS-SÓSA
SÚR-SILD
KRYDD-SILD
MARINERUÐ SILD
Kynnizt hium Ijúffengu
síldarréttum vorum.
SMARAKAFFI
Sími 34780
am
BALLETT
JAZZBALLETT
LEIKFIMI
FRÚARLEIKFIMI |
;
Súningar og skór * úrvali
ALLAR STÆRÐIR
16. MARZ
kemur nýtt frímerkl
10 gerðir af
FYRSTADAGS-
UMSLÖGUM.
FRÍMERKJAHÚSIÐ
LÆKJARGÖTU 6A.