Vísir - 11.03.1967, Blaðsíða 14
74
ÞJÓNUSTA
mammmmammmmmmmammmmmmmmmmmm
Húsaviðgerðir
Alls konar húsaviögerðir úti sem inni. Setjum 1 einfalt
og tvöfalt gler. Skiptum og lögum þök og útvegum allt
efni. — Sfmi 21696.
BÓNUM OG ÞRÍFUM BÍLA
á kvöldin og um helgar. Sækjum og skilum án auka-
gjalds. — Sími 36757. Geymið auglýsinguna.
TEPPASNIÐ OG LAGNIR
Tek aö mér aö sníöa og leggja ný og gömul teppi. Einnig
alls konar lagfæringar á teppum. Teppalegg bíla. Margra
ára reynsla. — Uppl. í síma 31283,
Handriðasmíði — Handriðaplast
Smfðum handrið á stiga, svalagrindur o. fl. Setjum plast-
iista á handrið. Einnig alls konar jámsmíöi. — Málmiðj-
an s.f. Símar 37965 og 60138.
AHALDALEIGAN SÍMI 13728
LEIGIR YÐUR
múrhamra með borum og fleygum, vibratora fyrir steypu
vatnsdælur, steypuhrærivélar, hitablásara og upphitun-
arofna, rafsuðuvélar, útbúnað til píanóflutninga o.fl. Sent
og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftafelli við
Nesveg, Seltjamarnesi. Isskápaflutningar á sama stað.
Sfml 13728.
HÚSEIGENDUR — HÚSB Y GG JENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur. Einnig spmngur f veggjum með heimsþekktum
nylon þéttiefnum. önnumst einnig alls konar múrvið-
gerðir og snyrtingu á húsum úti sem inni. — Uppl. 1
sfma 10080.
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ
Tökum aö okkur húsaviðgerðir utan sem innan. Setjum f
einfalt og tvöfalt gler, járnklæöum þök, þéttum sprungur,
bemm inn í steinrennur með góðum efnum o. m. fl. Fljót
og góð þjónusta, vanir menn. ÍJppl. f síma 30614
MÁLNIN G AR VINN A
Get bætt við mig málningarvinnu. Má vera fyrir utan
borgina. Greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. i sfma 20715.
Raftækjaviðgerðir og raflagnir
nýlagnir og viðgerðir eldri raflagna. — Raftækjavinnu-
stofa Haralds lsaksen, Sogavegi 50, sími 35176.
INNRÖMMUN
Tek að mér að ramma inn málverk. Vandað efni, vönd-
uð vinna. — Jón Guðmundsson, Miðbraut 9, Seltjarnarn.
Skóviðgerðir
Gull- og silfurlitum kvenskó samdægurs, nýir hælar, fjö.1-
breytt úrval, samdægurs. Afgreiðum einnig aðrar skóvið-
gerðir með mjög stuttum fyrirvara. Gjöriö svo vel og
reynið viðskiptin. Skóvinnust. Einars Leós Guðmundsson-
ar, Vfðimel 30, sfmi 18103.
HOOVER
viðgerðir og varahiutir,
Hverfisgötu 72. Sími
20670
RÚ SKINNSHREIN SUN
Hreinsum rúskinnskápur, rúskinnsjakka og rúskinnsvesti
Sérstök meðhöndlun. — Efnalaugin Björg, Háaleitisbraui
58—60, sfmi 31380. Útibú Barmahlíð 6, sfmi 23337.
HANDRIÐ
Tek að mér handriðasmíði og aðra jámvinnu. Smíða einn-
ig hliðgrindur. Fljót og góð afgreiðsla — Sími 37915.
FLUTNINAÞJÓNUSTAN H/F
TILKYNNIR:
Húseigendur, skrifstofur og aðrar stofnanir: Ef þið þurfiö
að flytja húsgögn eða skrifstofuútbúnaö o.fl., þá tökum
við það að okkur. Bæði smærri og stærri verk. — Flutn-
ingaþjónu^tan h.f. Sfmi 18522.
ÞJÓNUSTA
BIFREIÐAEIGENDUR
Málið og bónið bílana ykkar sjálfir. — Við sköpum að-
stöðuna. — Bónum einnig og sprautum, ef óskað er.
Meðalbraut 18. Sími 41924, Kópavogi._
JARÐÝTUR OG TRAKTORSGRÖFUR
imparðvm
.W Símar 3
oe 3108
nsTan sf
Símar 32480
og 31080.
Höfum tii leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bíl-
krana og flutningatæki til allra
framkvæmda utan sem innan
borgarinnar. — Jarövinnslan s.f.
Síðumúla 15.
Húseigendur — Byggingameistarar.
Nú er rétti tíminn til að panta tvöfalt gler fyrir sumar-
ið. Önnumst einnig ísetningu og breytingar á gluggum.
Uppl. 1 sfma 17670 og á kvöldin f sfma 51139.
£“3
Viðgerðir og breytingar
á skinn- og rúskinnsfatnaði. —
Leðurverkstæðið Bröttugötu 3B
Sími 24678.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgeröir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. —
Húsgagnaviðgerðir. Höföavík viö Sætún, áður Guörúnar-
götu 4, sími 23912.
Heimilistækjaviðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimiiistæki, raflagnir
og rafmótorbindingar. Sækjum, sendum. — Rafvélaverk-
stæði H. B. Ólafsson, Síðumúla Í7, sími 30470.
Klæði og geri við gömul húsgögn
Þau verða sem ný séu þau klædd á Vesturgötu 53B. Uppl.
í síma 33384 frá kl. 8 á kvöldin. — Húsgagnabólstrun
Jóns £. Árnasonar, Vesturgötu 53B.
4—20—30
Klæöum allar gerðir bifreiöa, einnig yfirbyggingar og
réttingar. — Bílayfirbyggingar s.f., Auðbrekku 49, Kópá-
vogi, sfmi 42030.
LESIÐ ÚR SKRIFT
Þér fáið vitneskju um framtíðina ef þér sendið sýnishorn
af rithönd yðar, fæðingardag og ártal. Sendið með kr. 100
fyrir upplýsingarnar sem þér fáið strax. Merkiö bréfið
„Forspá, einkamál" Pósthólf 1238.
HÚSBYGGJENDUR ATHUGIÐ
Meistarafélag húsasmiða útvegar menn í alls konar
smíðavinnu úti og inni. — Uppl. á skrifstofu félagsins,
Skipholti 70, sími 31277.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Bifreiðaviðgerðir
Ryðbæting, réttingar, nýsmfði, sprautun, plastviðgerðir
og aðrar smærri viðgerðir — Jón J. Jakobsson, Gelgju-
tanga. Sími 31040.
ÖKUMENN
Rafstilling Suðurlandsbraut 64 stillir bifreiöina fyrir nýja
benzínið. — Rafstilling, Suðurlandsbraut 64 (Múlahverfi)
BÍLAMÁLUN
Réttingar, bremsuviögerðir o.fl. —
urás h.f., Súöarvogi 30. simi 35740.
Bílaverkstæðiö Vest-
BÍLARAFMAGN OG
MÓTORSTILLINGAR
Viðgeröir, stillingar, ný og fullkomin mælitæki
lögð á fljóta og góöa þjónustu. -
Melsted, Síðumúia 19, sími 40526.
Áherzla
Rafvélaverkstæði S
Viðgerðir á rafkerfi
bifreiða, t. d. störturum og dýnamóum. — Góö stillitæki
VlSIR . Laugardagur 11. marz 1967.
BÍLASKOÐUN OG STILLINGAR
Önnumst hjóla- ljósa og mótorstillingar. Skiptum um
kerti, platínur, Ijósasamlokur o.fl. Örugg þjönusta. —
Bílaskoðun og stilling, Skúlagötu 32, sími 13100.
cxriT HÚSNÆÐI
2 HERBERGJA ÍBÚÐ
Fulloröin kona óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í miðborg-
inni nú eða í vor. Fyrirframgreiðsla. Sími 21976 eftir kl. 6
TIL LEIGU
1 herb. og eldhús í kjallara f nýlegu húsi í Vesturbæ. —
Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir n.k. miðvikudagskvöld
merkt: „íbúð 2710“.
2 HERBERGJA ÍBÚÐ
Fulloröin kona óskar eftir 2 herb. íbúð á leigu í miöborg-
inni nú eða í vor. Fyrirframgreiðsla. Sfmi 21976.
KAUP-SALA
VALVIÐUR S.F. HVERFISGÖTU 108
K.V. i klæðaskápinn. Okkar rennibrautir þola samkeppni.
Sími 23318.
ÓDÝRAR KÁPUR
Úrval af kvenkápum úr góðum efnum meö og án skinn-
kraga frá kr. 1000-2200. Ennfremur nokkrir ódýrir svart-
ir og ljósir pelsar. — Kápusalan Skúlagöitu 51f sfmi
14085, opið til kl. 5.
TIL SÖLU
lítið timburhús f miðbænum. Húsið er 6 herb. og eld-
hús nýstandsett og laust til ííbúðar strax. Útb. 450 þús.
kr. sem má koma f tvennu eöa þrennu lagi á árinu. —
Fasteignasala Guðmundar Þorsteinssonar, Austurstræti 20
sími 19545.
NÝKOMIÐ: FUGL
AR OG FISKAR
krómuð fuglabúr, mikið
af plastplöntum. Opiö frá
kl. 5-10, Hraunteig 5 sími
34358. — Póstsendum.
BAKARÍ
Hrærivél og eltikar fyrir bakarí er til sölu.
í sfma 33193.
Uppl.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR:
Allt til fiskiræktar, t.d. loftdælur, hreinsarar, plastslöngur
skrúfur og margt fleira. Ennfremur ný tegund fiskimats
og vítamínpillur o.fl. Fiskarnir komnir. — Gullfiskabúðin
Barónsstíg 12.
RAYON GARDÍNUEFNI
breidd 114 og 120 cm, fallega munstruö, verða seld til
páska með 20% afslætti. Ath. Opið kl. 2-5. — Haraldur
Sveinbjarnarson, Snorrabraut 22.
ATVINNA
VANTAR LAGTÆKAN MANN
vanan suðu og boddyviðgerðum. — Uppl. á verkstæði
Jóns Jakobssonar, Gelgjutanga, sími 31040.
AUGLÝSIÐ í V'ISI
VERKFÆRALEIGAN HITI S.F. SÍMI41839
Leigjum út hitablásara í mörgum stærðum, einnig máln
ingasprautur. Uppl. á kvöldin.
Skúlatúni 4
Sími 23621