Vísir - 12.05.1967, Síða 7

Vísir - 12.05.1967, Síða 7
7 VfóSt&R . Föstadagur 12. mai 1967. ITALSKA TIZKAN I GÆRKVOLDI Baðfötin voru kynnt á sýning- unni. Hér eru bikinibaöföt úr baðmull með þrykktu munstri á. Baðfötln og yfiriiöfn sem fylgdu eru frá Swan í Mflanó. yfir hundrað klæðnaðir voru sýndir á sýningunni „ítalska tízkan“, sem fram fór í Súlna- sal Hótél Sögu í gærkvöldi. — Þarna gat að líta föt miðuð við allar árstíðir og flest tækifæri. Itölsku og íslenzku sýningar- Þessi kápa vakti fögnuö áhorf- enda, enda eindæma falieg, úr rauöbleiku antilópuskinni brydd með dökkbrúnni skinntegund. Undrunarhlátrar kváöu við, þeg ar þessi búningur, sem klæðast á eftir að hafa verið á skíðum, var sýndur. Búningurinn er frá Ferrero og er í svörtu og bleiku. stúlkurnar höföu því nóg að gera þá einu og hálfu klukku- stund, sem sýningin stóð yfir. Skiptingarnar voru hraðar og sýningarstúlkumar komu fram í nýjum og nýjum kjólum, drögt- um, samkvæmisfötum, strand- fötum og sundbolum, svo aö eitthvaö sé nefnt og ávallt með nýjar hárgreiöslur — eða nýjar hárkollur og skartgripi og hatta samsvarandi klæðnaðinum hverju sinni. Kynnir var Gunnar Eyjólfsson leikari og var ekki annað aö sjá en að honum hafi líkað starfið vel. Þetta var tízkusýning eins og hún gerist hjá stórum, erlendum tízkuhúsum. Konur fengu blóm í barminn viö innganginn. Pall- ur var fram f Súlnasalinn, en sitt hvorum megin við hann sátu gestir og horfðu á sýning- arstúlkumar sýna ítölsku tfzk- una, föt, sem vafalítið hafa ver- ið ein þau glæsilegustu, sem sýnd hafa verið hérlendis. Sýn- ingunni var h'ka tekið með að- dáun, og undrunarhlátrum á tíð- um. Þarna voru sýnd föt frá tízku- húsunum Tita Rossi og Faraoni f Róm, þeirra á meöal model- kjólar, alls kyns föt úr fínum ullarvefnaði frá Pashim-Italcash mere og Carla Ferrero í Turin, einnig föt frá Merving, Lias, Saba, Alessandria og Swan. ítalski tízkuklæðnaðurinn var mjöig fjölskrúöugur og litrikur og fylgir að mestu alþjóðatízk- unni hvaö snertir liti, línur og efnisval, en auövitað með sfn- um sérkennum, sköpuðum af tízkuhúsunum sjálfum. I lok sýningarinnar var gest- um boðið upp á glas af kampa- vfni. Á síðunni gefst lesendum tækifæri til að sjá nokkur sýn- ishom ftalska tfzkuklæðnaðar- ins, en að sjálfsögðu er ekki hægt að birta þá alla hundrað. Leikur enginn vafi á því, að ítalska tízkan á eftir aö vinna sér sess eftir þessa glæsilegu sýningu, þar sem fslenzkum kon um voru kynnt föt, sem flest hver hæfa íslenzkum aðstæðum. ítalska tízkan er einn liður ítölsKu vikunni, sem staðig hef- ur yfir og veröur sýningin end- urtekin f kvöld. Til sýningarinn- ar efndu ítalskir aðilar, sendi- ráð, tízkuráð o. fl. „Szheherzade" nefnist þessi epiagræni búningur, sem er aust rænn í sniði og ætlaður sem heimaflík. „Haílveig Fróðadóttir“ nefnist þessi kjóll í heiðursskyni við íslenzku kvenþjóðina. Hann var sérstaklega skapaður fyrir sýn- inguna af Carla Ferrero Turin. Kjóllinn er gylltur heimakjóll með bleikum og brúnum rönd- ANNAN KVÍTÁSUNNUDAS KL 2 LH. Hestamannafélagið FÁKUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.