Vísir - 12.05.1967, Page 15

Vísir - 12.05.1967, Page 15
VÍSIR . Föstudagur 12. maí 1967. 15 Silsar á flestar bifreiöategundir. Sími 15201. eftir kl. 7.30 á kvöldin. Fiskbúðarinnrétting. Til sölu '.Vittenborg fiskbúðarvog og af- greiðsluborö 2.60 m á lengd. Einn- 'g hillur. Harðplast. — Sími 40201. Töskukjallarinn, Laufásvegi 61, s;mi 18543. Innkaupatöskur, verð frá kr. 100, íþróttapokar, 3 stærðit, barbi-skápar, einnig ódýrar kven- töskur og barnakjólar. — Tösku- kjallarinn, Laufásvegi 61, sími 18543. Frá Byggingarhappdrætti Blindra vinafélagsins 2 glæsilegir vinningar Fíat 124 5 manna fólksbifreið og ferð fvrir 2 á heimssýninguna í Kanada ásamt viku dvöl í Banda- ríkjunum. Dregið 11 júlí. Miðar seldir úr bílnum alla daga. Blindrafélagið. Snúrustaurar. Hring snúrustaur- ar á einum stöpli fyrirliggjandi, sent heim og sett niður ef óskað er Verð kr. 2400 Sími 20138. Til sölu ónotuð hárkolla, mjög ódýr. Uppl. í sfma 38881. Chevrolet mótor 8 cyl. árg.. ’58 í mjög góðu lagi til sölu. Vélinni fylgir sjálfskipting, en hægt væri að fá kúplingshús og beinskiptingu með. Sanngjamt verö. Uppl. í síma 23479.________________________________ Olíukyntur miðstöövarketill með lilheyrandi tækjum til sölu. Sími 35169. Skoda station 1956 til sölu. Mjög þokkalegur. Uppl. í síma 33608 eftir kl. 17 í dag og á morgun. Silver Cross bamavagw stærsta gerð til sölu. Einnig buröarrúm. UppLísíma 38827. Husqvarna saumavél teg. 2000 til sölu Hátúni 7 kj. Sanngjamt verð Til sölu vegna flutnings Astral ísskápur Minerva saumavél í skáp Bamarúm með dýnu, vel með farið Uppl.í síma 18842. Sem nýtt eikarrúm 1x85 meö springdýnu til sölu. Sími 13382 eftir kl 5 Til sölu vegna flutnings vel með farin Rafha eldavél. Uppl í síma 37576. Til sölu Consul ’55 til sýnis Hraunbæ 60 sími 60314. Til sölu 68 ferm bárujámsklætt timburhús til flutnings eða niöur- rifs strax. Uppl. í sfma 60314. Hjónarúm með náttborðum úr maghony vel með farin til sölu -eljast ódýrt. Uppl. i síma 18399. eftir kl 16.30. Sem nýr barnavagn og burðar- rúm til sölu. Uppl. í síma 60257. Sjónvarpstæki. Amerískt Magna •'ox sjónvarpstæki til sölu. Búið að breyta því.. Borð á hjólum fylgir. Uppl. f síma 20923. 1 ha Iand undir sumarbústað til sölu. Uppl. í síma 81978 og 33111 Frá kí. 6 — 9 í kvöld og kl 1—3 á morgun.______________ Nýlegur Pedigree bamavagn stærri gerð til sölu Sími 35681. Til sölu sumarbústaður 3 herb. og- eldhús 16 km. frá bænum f strætisvagnaleið. Verö 178 þús. Bílakaup Skúlag. 55 Sfmi 15812 ‘1-? 23900. Til sölu vel með farinn léttur bamavagn með kerru. Mjósundi 15 Hafn. Sími 50417. Skúr 10 ferm til sölu Verð kr 6000. - Sfmi 37166, 7-8 tonna bátur til sölu. Uppl. næstu daga í síma 14551 og eftir kl. 2 í 32887. Pedigree barnavagn til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 52137. Bílskúr óskast á leigu. Uppl. í síma 81327 milli kl. 8 og 9 á kvöld- in. Þvottavél (Mjöll) til sölu. Uppl. í síma 40860, Óska eftir fbúö á leigu. Þrennt í heimili. — Vinsaml. hringið í síma 13063. Vatnabátur með kerru og utan- borðsvél til sölu. — Uppl í síma 33137. eftir kl 20. 2 herb. íbúð óskast sem næst Safamýri. Uppl. í síma 82927 og 30328. Vantar góða haglabyssu helzt tvíhlevpu nr. 12. 22ja skota riffill með kíki til sölu á sama stað Sími 40197. eftir kl. 7 á kvöldin. Takiö eftir! Eldri hjón óska eftir 1—2ja herbergja fbúð sem fyrst. Getum greitt leigu kr. 3000 pr. mánuð. Vinsamlegast firingiö í síma 20797 eða 12183. Til sölu barnavagn kr.2000 og barnakerra kr. 1200 vel með farið. Uppl. í síma 37526 f dag og næstu daga. Frá 1. júní er til leigu herb. með skáp og aðgangi að baði. Fagurt út- sýni, sér inngangur. Aðeins ung og reglusöm stúlka kemur til greina Sími 19781 eftir kl. 6 Til sölu innréttíng á lítilli veit- ingastofu ásamt öllum nauðsyn. legum áhöldum til reksturs. Uppl. í símum 24599 og 37960. Strákar! Tvö góð reiðhjól með gírum eru til sölu á hagstæðu verði. Uppl. á Skúlag 64 2. h. v. milli kl 6 — 8 eh. Forstofuherb. á Högunum til leigu reglusemi áskilin. Uppl. síma 10237 eftir kl. 4 Ibúð óskast. Róleg fullorðin hjón óska eftir tveggja herbergja fbúð á leigu. Algjör reglusemi. — Uppl. í símum 36256 og 35369. Til sölu Renault Dauphine ’58 þarfnast smáviðgerðar gott boddy. Uppl. í síma 33744 eftir kl. 19 Til sölu rokkur nær aldar gam- all. Einnig nýlegur gítar Selmer 222 poki fylgir. Uppl. Gnoðarvog 78 3. h. Verkfræðinemi óskar eftir 1—2 herb. íbúð á leigu. — Fyrirfram- greiðsla. — Tilb. merkt „8001“ sendist augl.d. Vísis. Veiðimenn ánamaðkar til sölu. Goðheimar 23 2. h. Sími 32425. íbúö óskast. 2 herb., eldhús og bað óskast á leigu fyrir ungt barn- Iaust fólk. Uppl. í síma 35339. Eldhúsborð burðarrúm og barna vagga til sölu á Hólavallagötu 3 kj Nýlegt kvenreiðhjól til sölu Uppl Skúlagötu 78 2. h. v. um helgina. Óska að taka á leigu bílskúr helzt í Vesturbænum. Uppl. f síma 51603. Sumarkápa í ljósum Ut, meöal- stærð til sölu. Einnig tvöföld kápa sama stærð Hagstætt verð Uppl. í sfma 22833 Herbergi vantar fyrir roskinn mann. Reglusemi og skilvísi. Uppl. í sfma 12613. <Tl ff '1 iTTTTP Ábyggileg og barngóð stúlka 11 —13 ára óskast til að gæta 1 árs barns kl. 1 — 6 á daginn. Sími 15928. Til sölu lítil Hoover þvottavél og Rafha ísskápur selst ódýrt. Uppl. f síma 22448. Ánamaðkar til sölu. Uppl. f síma 40656. Óska eftir að kaupa blæjur á Rússa-jeppa. Vel með famar. Uppl. f síma 15764 miIH kl. 7 — 8 sd. Ráðskona óskast í sveit má hafa með sér bam. Uppl. í síma 34513. Vantar reglusaman mann til garðyrkju og bústarfa. Þarf að hafa bílpróf og vera vanur búvélum. Uppl. hjá Biarna Péturssyni Kópa- vogsbúinu. Sími 41503. Vil kauna notuð íslenzk frfmerki gömul fslenzk póstkort og nótur. Fombókaverzlunin Hafnarst. 7 Vil kaupa Plymouth eða De Sodo ’55 — '56. Má vera vélarlaus og skemmd frambretti Að öðru,- levti góður. Uppl f síma 31239. 16 ára pllt vantar vinnu strax. Helzt byggingarvinnu. Sími 34789 eftir kl. 17. Vil kaupa vel með fama bama- kerru. Sfmi 36290. Vel með farin bamavagn ósk- ast. Uppl. í síma 51510. 11 ám telna óskar eftír að kom- ast í sveit til snúninga. Sími j 1 33576 til kl. 4 eða eftir kl. 8 e. h. j TIL LEIGU 1 Ungur maður, óskar eftir vinnu ; hálfan daginn, helzt útkeyrslu eöa . einhverri léttri vinnu. Uaol. f síma | ■ 24857, milli kl. 10-12 fh. Skúr til leigu (ekki bílskúr) ca 40 ferm. steinbygging, rafmagn, 3ja fasa lögn. Leigist sem vinnupláss eða gevmsla. Sími 50526. 1 Herbergi til leigu aö Hverfisgötu! 42 (efstu hæð). Uppl. á staðnum kl.; 18—20. 15 ára stúlka óskar eftir vinnu ■ í sumar Uppl. f síma 15806. [ TAPAÐ — FIJNDIB H 2 herb. til leigu. — Uppl. 1 síma \ 33065. 1 *nrnu — rUlflilV l| Tapazt hefur úr Efstasundi 9 ung læöa svört með hvíta bringu og hvítar loppur. Sími 81034. Forstofustofa til leigu á góðum: stað. Sími 32963. Bflskúr til leigu. Jámsmiður, sem vill skapa sér kvöldvinnu getur fengið leigðan góðan skúr á bezta stað í bænum, með verkfærum, suðutækjum o. fl. — Uppl. í sfma 14274. Tapazt hefur glftingarhringur karlmanns líklega á mánudag. Finn andi hafi vinsamlegast samband í síma 17013. Tapazt hefur grátt peningaveski frá Lindarg. ag Sölvhólsg.. Finn- andi hringi i sfma 34841 Guðni íónsson. 5—6 herb. íbúð til leigu til 1. okt. Laus strax. Uppl. í Fasteigna- sölunni Óðinsgötu 4, ekki í síma. Stálúr (Kvenúr) tapaðist frá Hverfisgötu 37 og niður í miðbæ að Hlíðavagninum. Finnandi vin- samlegast skili því á Hverfisg. 37 3 herb. íbúð í vesturbænum til leigu. Uppl. í síma 18354. eða Lögreglustöðina. Lítil íbúð óskast fyrir einhleyp hjón, góð umgengni. Uppl. í síma 16720. tapað fundið. Hvítur köttur tapaðist frá Berg- þórugötu 61. Uppl. í síma 19181. Fundarlaun. Frekar stórt Pierpoint kvenúr tapaðist sl. miðvikudag á leiðinni Sundhöll að stoppistöð S.V.R. Rauðarárstíg Skilvís finnafidi hringi í síma 37006. Fundarlaun. Lítið gyllt kvenveski tapaðist fyrir utan Silfurtunglið miðvikud. 3-. maí. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 50415. í Hver vill eignast fallegan 2 mán. skozkan hvolD Sími 50418. Heingerningar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gerningar. Vanir menn. Uppl. í símal7236. Hörður. Húsráðendur. Gerum hreint skrifstofur, íbúðir stigaganga og fl. Vanir menn. Uppl. í síma 20738. Hörður. Komið með bolla. Ég lít í hann. Laurásvegi 17 efstu hæð. Húsdýraáburður — Húseigendur Ökum áburði á lóðir giörið svo vel að hringia í sfma 17472. Hárgreiðsludömur vill nokkur taka nema um miðjan maí. Vin- oamlppnst hringið f sfma 82408. Hreingerningar. Gólfteppahreins un. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif Sími 41957 og 33049. fbúð óskast. 2 — 3 herb. íbúð óskast sem fvrst. Tilb. sendist Visi merkt. „155“ BARNAGÆZLA Bamgóð telpa 11 — 12 ára ósk- i.st til að gæta 1 y2 árs drengs f sumar. Uppl. í síma 24857 milli 10-12 fh." ’nxrnr HREINGERNINGAR Hreingerningar Gerum hreint með nýtízku vélum. Fljótleg og vönduð vinna. Einnig húsgagna- og teppahreinsun. Sími 15166 og eftir kl. 7 sfmi 32630 Vélhreingerningar. Fljót og Ör- ugg vinna. Vanir menn. Ræsting Sími 14096. Hreingerningar — Húsráðendur. Tökum að okkur hvers konar hrein gerningar Vanir menn. Uppl. f síma 17236. Hörður. Vélahreingernlngar og húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta Þvegillinn sími 42181 Hreingerningar og viðgerðir. — Vanir menn Fljót og góð vinna Sími 35605 - Alli. Hreingerum íbúðir. stigaganga. skrifstofur, verzlanir. Vanir menn. Fljót og örugg þjónusta. — Simi 15928. Húsráðendur. Gerum hreint skrifstofur, íbúðir, stigaganga og fl. Vanir menn, Uppl, i síma 20738. Hreingemingar. Sími 12158 — Riarni. Hreingerningar. Einnig glugga- þvottur og húsaviðgerðir. Skipti um þök, þétti sprungur og fleira. Sími 42449. Hreingemingar. Örugg þjónusta einnig húsaviðgerðir, skipti um þök og þétti sprungur o. m. fl. Sími 42449 Hreingerningar. Gemm hreint skrifstofur, stigaganga, fbúðir o. fl Vanir menn. örugg þjónusta. — Sími 42449. Prófspumingar og svör fyrir ökunema fást hjá Geir P Þormar ökukennara, sfmi 19896 og 21772. Snyrtiáhöld Grensásveg - 50 slmi 34590 og einnig f öllum bókabúð- um______________________________ Ökukennsla Æfingatímar, útvega | öll prófgögn — spurningar og svör Ný Toyota Corona. Guðmundur | Þorsteinsson Simi 30020 ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Upplýsingar 1 síma 38773. — Hannes Á. Wöhler ______ Vélhreingemingar — Handhrein gerningar. Kvöldvinna kemur eins til greina, Erna og Þorsteinn sími 37536. w ÞJÓNUSTA Ökukennsla. Kenni á nýjan Volkswagen 1500. Tek fólk f æfinga na. Sími 23579. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Guðmundur Karl Jónsson. Sím- ar 12135 og 10035. Ökukennsla — Ökukennsla. — ur geta byrjað strax. Ólafur Ökukennsla. Æfingatfmar, kennt Ökukennsla. Æfingatímar. — Cortina. Ingvar Tökum fatnað i umboðssölu. — Kostakaup, Háteigsvegi 52 sfmi 21487. Húsbyggjendur athugið. Getum bætt við okkur eldhúsinnréttingum sólbekkjum og svefnherb.skáp. Sanngjarnt verð. Greiðslufrestur. Uppl. f sfma 32074. Tökum að okkur uppsetningu á þakrennum og niðurföllum. Nán ari uppl. í síma 24566 kl. 19—20. Húsráðendur! Byggingamenn! — við önnumst alls konar viðhald á húsum, glerfsetningar, járnklæðn- ingar og bætingar, sprunguvið- gerðir o. m. fl. Tíma- og ákvæðis- vinna. Góð þjónusta. Sími 40083 og 81271. Söluskattur Þar sem annan dag hvítasunnu ber nú upp á 15. þ. m., sem er eindagi söluskatts 1. árs- fjórðungs þessa árs, hefur ráðuneytið ákveð- ið, að eigi skuli heimtir dráttarvextir af skatt- inum, sé honum skilað í síðasta lagi þriðju- daginn 16. þ. m. Reykjavík, 11. maí 1967. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.