Vísir - 21.06.1967, Blaðsíða 1
VISIR
57. áfg^ - MiðvíkiíðSgur 21. júní 1467. - 13^ tbl.
67 hvalir komnir á
land og 6 á leiðinni
Erfiðlega gengur að selja fram-
leiðslu soðkjarnaverksmiðjunnar
Hvalveiði byrjaði heldur
seinna, en i fyrra. 1 gær höfðu
67 hvalir borizt til Hvalstöðvar-
innar í Hvalfirðl og þá voru skip
með sex hvali á lelð til iands.
Megnið af aflanum er langreyð-
úr og búrhveli, eins og i fyrra.
Kjötið af hvölunum er flutt
niður á Akranes til frystingar,
en kjötúrgangurinn er unninn i
soðkjamaverksmiðjunnl, sem
sett var upp i Hvalfirði i fyrra.
Þar er unnið hráefni i súputen-
inga. Verksmiðjan situr uppi
með framleiðslu frá i fyrra og
gengur erfiðlega að selja þessa
vöru vegna mikils framboðs.
Samningar um síSdarsölur
til Svíþjóðar standa enn yfir
Búið að semja um sölur til Finnlands og Bandarikjanna
Um þessar mundir standa yfir
samningar um síldarsölu til
nokkurra viðskiptaianda okkar.
Samninganefnd hefur að undan-
förnu verið í Sviþjóð og samn-
ingar standa yfir við Rússa.
Búið er að semja við Finna
og Bandaríkjamenn um kaup á
nokkru magni síldar, en endan-
legar tölur um magn eru ekki
komnar. Erlendur Þorsteinsson,
formaður Síldarútvegsnefndar,
Jón L. Þórðarson varaformaöur
nefndarinnar og Jón Stefánsson
framkvæmdastjóri Síldarútvegs-
nefndar á Siglufirði hafa verið
í Sviþjóð að undanförnu vegna
samninga um sölu á síld þangað.
Þeir munu að loknum samning-
um við Svía leita sölusamninga
í Danmörku.
Einnig hefur verið reynt að
semja um sölur til Noregs og
V-Þýzkalands en samningar eru
ekki hafnir enn við kaupendur
hjá þessum þjóöum.
í fyrra var samið um sölur á
404 þúsund tunnum sumar-
veiddrar Noröur- og Austur-
landssíldar og var mest selt til
Svíþjóðar eða 245 þúsund tunn-
ur. Til Finnlands voru þá seld-
ar 73 þúsund tunnur og til
Bandaríkjanna 40 þúsund tunn-
ur en þessi þrjú lönd keyptu þá
mest af sumarveiddri síld.
Málefni neytenda og fjölskyldna
við sérstaka deild í ráðuneyti
íslendingar hafa dregizt aftur úr j
hinum NorSarlöndunum hvað það
snertir, aa lítil afskipti hafa verið
hér á landi af fjölskyldu- og neyt-
Hlupu þjófinn uppi
Bifþjúfur tekrnn / nótt—jótaði að hafa stolið óður
Lögreglan náði bílþjóf einum i nótt, eftir mikil hlaup og langan elt-
ingaleik. Hafði maðurinn verið staöinn að því að gera tilraun til þess
að stela bifreið, sem stóð utan við hús nr. 36 i Álftamýrinni. Eftir
handtökuna játaði þjófurinn aö hafa stolið bifreiðum áður.
Lögregiunni var tiikynnt í nótt kl. f jögur, úr húsi einu í Álftamýrinni,
að þaðan sæist til manns gera tilraun til þess að stela bifreið, sem
stæði fyrir utan hús nr. 36. Þegar lögreglan kom á staðinn, sá hún til
ferða mannsins, sem tók til fótanna um leið og lögreglan birtist.
Hófst nú mikið hlaup, þegar tveir lögregiuþjónar tóku til fótanna á
eftir þjófnum, og dró hvorugur af sér, eins og nærri má geta. Lyktaöi
þessum eltingaleik með því, að lögregluþjónamir náðu þjófnum við
Bólstaðarhlið, og var hann færður niður á lögreglustöð. Þar játaði hann
við yfirheyrslur, að hafa stolið nokkrum sinnum áður bifreiðum.
Prestastefnunni lýkur i dag
— Guðfræðiráðstefna sett á morgun
Ráðstefnu þessari verður slitið
á laugardag.
Prestastefnunni 1967 lýkur í
dag með bænagjörð i kapeilu
Háskóians. Prestastefnan hófst
á mánudag, og hafa umræður
um aðalmál hennar, endurskoð
im helgisiðabókar staðið síðan
að mestu, en inn á milii hef-
ur verið skotið erindum gesta
prestastefnunnar, þeirra dr.
Heige Brattegárd og Sr. Gunn-
ars Östenstad.
Þegar að loknu framsöguer-
indi biskups á mánudag var
skipt í umræðuhópa, þar sem I
aðalmál prestastefnnnnar var j
tekig til frekari umræðu. í dag ;
verða álit lögð fram, og síðan 1
verða umræður.
1 framhaldi af prestastefnunni
verður á morgun sett guðfræði- , yarar borgarlæknisembættið fólk
ráðstefna. og er ráðstefna þessi alvarlega við hættum beim, sem
endamálefnum. Úr þessu á nú að
bæta eftir því sem kom fram í
ræðu Gylfa Þ. Gíslasonar viðskipta
málaráðherra á fundi norrænu neyt
endamálanefndarinnar og skýrt var
frá í Vísi í gær. Sagði ráðherra
í ávarpi sínu á fundinum að nú
væri f athugun að stofna til nýrrar
deildar við viðskipta- eða félags-
málaráðuneytið þar sem fjallað
yrði um þessi mál. Á hinum Norð-
urlöndunum væru sérstök ráðu-
neyti, sem fjölluðu um þessi mál.
>•••■••••■•••••••••••■•<
: Sérstakur sendi-
• r
•herra Islunds hjá
: NATO í Briissel?
• Að því. er Agnar Klemenz
: Jónsson, ráðuneytisstjóri í utan-
J ríkisráðuneytinu tjáði Vísi í gær
• í aðspurðum fréttum, hefur ver-
^ ið til umræðu hjá ráðuneytinu
J að stofna sérstakt sendiherra-
• embætti íslands hjá NATO í
^ sambandi við flutninga aðal-
J stöðva Atlantshafsbandalagsins
• frá París til Brussel. Til þessa
J hefur sendiherra Islands í Frakk
jafnframt verið sendi-
Framhald á bls. 10
J landi
Víða um borgina má sjá aðvörunarskilti frá úðunarmönnum og er ástæða
til að vekja athygli fólks á þvi, að taka skiltin alvarlega.
Margir aðilar vara við hættum sam-
fara úðun garða
Áherzla l'ógð á að halda börnum frá görðunum
Undanfarið hefur verið unnið að embættíð fyrir fóiki að hvo lyfið
þvf að úða ýmsa garða borgarinn- af með sápu og vitja læknis, ef ein-
ar, en einmltt um betta ieyti árs! kenni koma fram.
sækja blaðlýs og t. d. birkilirfur á Oðunin er einnig vandamál, sem
gróður f görðum. i Fuglaverndunarfélagið telur sér
skylt að hafa afskipti af. Telur það,
að úöun og eitrun gróðurs, sem
Þjóökirkjunnar og úöuninni eru samfara. Sérstaklega fylgi henni geti verið mjög skað-
heimssambandsins. er fólk varað við því, að láta börn ' leg fuglalífinu. Hvetur það fólk
vera nærri, har sem úðun fer fram,' eindregið til aö úða ekki garða
eða láta sængurföt, barnavagna, nema brýn ástæöa sé til. Oft geti
fatnað, leikföng og þess háttar vera nægt, aö úða einstök tré og runna,
úti þar sem hætta er á að þau j sem mikill maðkur sé í. Beinir
a vegum
Lútherska
Form þeirrar ráðstefnu verðui
með svipuðu sniöi og á presta-
stefnunni, þ.e. framsö,guerindi,
umræðuhópar og fyrirlestrar. 1 mengist. Komi óhöpp fyrir brýnir1 Fuglaverndunarfélalgið þeim tilmæl
legt sé að úða einstök tré eða i
garða, noti þeir þá fremur efn-
ín rotenone eða pyrethrum en
langæ kemisk efni eins og t.d. DDT.
Fullrar varúðar verði þó einnig að
gæta í meðferð þessara efna. Benda
þeir á bókina „Raddir vorsins
þagna“ eftir Karvel Carson þeim til
handa, sem vilja kynna sér betur
þessi mál.
— Að marggefnu tilefni vil ég
taka það fram, að úðun í görðum
fer ekki að neinu leyti fram á
vegum borgarinnar, sagði Hafliði
Jónsson, garövrkjustjóri, þegar'
blaðið talaöi við hann um málið.
Garðyrkjustjóri skýrði ennfrem-
ur frá því, að embætti hans gæfi
garðeigendum upplýsingar um það
hverja garðyrkjumenn þeir gætu
fengið til að úða garða sína, ef þeir
önnuðust það ekki sjálfir. Sagði
garðyrkjustjóri m.a., að í öllum til-
fellum yröi að gæta varúðar við
notkun þeirra efna, sem notuð eru
við úðun, en taldi úðun að sínu
leyti óhjákvæmilega i mörgum til
fellum. Fólk ætti þá að athuga vel
hvort hennar væri þörf, áður en
það hæfist handa við úðunina
Sagði garðyrkjustjóri einnig. aö
á s.l. ári hefði hafizt mikil úðunar
herferð sem garðyrkjustjóra
embættinu hefði verið fullkunnugt
um þó án neinnar aðildar frá þess
hendi.
Gengju nú í hús ýmsir menn sem
þættust vera á vegum borgarinnai
og byðu fram þjónustu sína við að
úða garða en eins og fyrr segði
færi úðun í görðum ekki að neinu
Ieyti fram á vegum borgarinnar.
i