Vísir - 21.06.1967, Blaðsíða 5
V1SIR • Miðvikudagur 21. júní 1967
5
j-—Listir -Bækur -Menningarmál-
Gtorgos Seferis:
Eiríkur Hreinn Finnbogason skrifar bðkmenntagagnrýni.
GOÐSAGA
Sigvr&ur A. Magnússon fyýddi úr grísku
76 bk. Reyk}avík Almenna bókafélagið, 1967
Oft er eigi sfðar um það
vert fyrir bókmenntir þjóðar
að eignast góð verk heims-
bókmenníanna vel þýdd á
móðwmáK en fá ný verk
fmmsarmn á mátinu. Hið fyrra
er amSon að utan, sem blæs
Hfi og ferskleik í það síðara.
Sjáum við þetta gtöggt með
þ.ví að líta i eigin barm.
Hversu mjög hafa ekki þýðingar
Jóns Þoriákssonar, Sveinbjarnar
Egilssonar, Stekigríms og Matt-
híasar víkkað sjónhring ís-
lenzkra bókmennta og hversu
m3dl áhrif hafa ekki ljóðaþýð-
higar Magnúsar Ásgeirssonar
eða Heiga Hálfdánarsonar haft
á bökmenntasmekk nútímans?
Enda hefur nauðsyn á þýðing-
um erlendra verka í rauninni
verið Ijós íslendingum allt frá
upphafi ritaldar hér, og þá ekki
sízt á þeim tímum, þegar bók-
menntirnar risu sem hæst.
Ég efast um að nútíminn
standi jafnfætis ýmsum eldri
timum, t.d. nitjándu öld, um góð
ar þýðingar bókmenntaverka,
og ættu þó skilyrði til slíkra
starfa aö vera i flestu betri nú
en nokkru sinni áður. Víst er
um það, að ýmislegt mikilsvert
í nútimabókmeimtum hefur lítið
sem ekki verið kynnt íslending-
um með þýðingum, og er hinn
svo nefndi modernismi í ljóðlist
þar á meðal. Ástæðan er ef til
vill m. a. sú, að skáld þessarar
bókmenntagreinar eru oft mjög
torþýdd, en ekki hafa þó er-
lendar menningarþjóðir látið
það aftra sér frá að þýða
þessi skáld. En afleiðingarnar
af þessum skorti á þýðingum
verka eftir modernistana verða
þær, að ýmis af helztu skáldum
nútímans eru lítt eða ekki þekkt
hér á landi, en af sumum hefur
bókmenntasinnaöur ahnenning-
ur aðeins spumir án þess að
þekkja tid verka þeirra. Vakna
ísl. af þessum sökum stundum
upp við vondan draum, er bók-
e a
menntaverðlaunum Nóbels er
úthlutað mönnum, sem aldrei
hefur sézt stafur um eöa eftir
í íslenzkum ritum. Svo mun t.
d. hafa verið 1959, þegar
ítalskur höfundur að nafni
Quasimode hlaut þessi verð-
laun, og líkt hygg ég að hafi
gerzt 1963, þegar þau voru
fengin Grikkjanum Seferis.
Báðir höfðu þó um skeið verið
víðkunn nöfn £ erlendum bók-
menntum, a.m.k. Seferis.
Nú hefur Sigurður A. Magn-
ússon ráðizt í að þýða og Al-
mennta bókafélagið að gefa út
eitt ’ frægasta verk Seferis,
Goðsögu. Var þetta vel til fund-
ið, því að ég efast um að nokk-
urt nútímaskáld erlendis eigi
brýnna erindi við íslendinga en
einmitt þessi Grikki. Grikkir
eiga sínar háþróuðu fornbók-
menntir eins og viö, og af þeim
nægtabrunni hefur Seferis aus-
ið flestum betur. Gætu aðferð-
ir hans veriö góð vísbending til
ungra íslenzkra skálda um það,
hvernig hægt sé aö notfæra sér
innlifun í auðugar fornbók-
menntir til að skilja og túlka
nútímann. Er viö lesum ljóð
Seferis, koma mómers og önnur
fomskáld Grikkja alls staðar
fram milli línanna, en eigi að
síður höfða öll þessi ljóð ein-
göngu til nútímalífs og mann-
legra vandamála þess. Seferis
segir: „Hómer skilur mig ekki
frá lífinu umhverfis mig, bægir
mér ekki frá að koma til móts
við það. Ástæðan til þess að ég
fór að lesa og dá hann og önnur
fornskáld er sú, að þessir menn
hafa hjálpað mér betur en marg-
ir samtímamenn til að skilja
hvað það er, sem veldur því að
ég ber þær tilfinningar til ætt-
jarðarinnar sem ég geri.“ Gætu
ekki ýmsir íslendingar — eða
ættu að geta — sagt eitthvað
líkt og sett Egil, Snorra og ís-
lendingasögur í stað grísku fom
skáldanna. Sú afstaða að lifa
sig inn í fornmenntirnar, ekki
til þess að dá eöa fordæma
forna tíma og bera saman við
gjörólíka samtíð, heldur til að
læra að skilja samtíðina og eðli
hennar, ætti a.m.k. að vera auð-
lærð og liggja nærri okkur fs-
lendingum.
Hjörleifur Sigurðsson skrifar myndlistargagnrýni.
Að töfra úr fjarlœgð
Listin verður því dularfyllri —
þeim mun lengur sem hún gist-
ir mannheim. Kynsióðimar hafa
vappað I kringum hana yfir-
máta forvitnar og gráðugar —
og sumar meira að segja reynt
að gjöra yfirborð hennar og
kjama jafn Ijósa og knattspymu
leik. Menn hafa sótt byggmgar-
efniö tii daglega lífsins, mótaö
hluti og tæki af frábærri kunn-
áttu og smekkvísi og ausið af
brutmum náttúmnnar í bókstaf
legum skilningi. En allt þetta
umstang breytir fáu. Hinn sterki
valdur örlaga og lifsnautnar
heldur árfam að töfra úr fjar-
lægð. Fáa málara veit ég betur
heima í ofangreindum leikregl-
um en Nfnu Tryggvadöttur. Hún
er aUa tíð að sýna brot af
fjarlægöinni — handan vöku og
drauma. Vafalaust á rómantíski
strengurinn í eðli hennar drjúg
an þátt í athöfninni. Annað afl
á þó vaxandi gengi að fagna
hjá Nínu: Bending um mikil-
vægi stórra og smárra atriða,
sem hvergi em til utan, sem
endurskin. Við getum hvarvetna
staldrað við flöt, sem er spegl-
un — og ekkert annað — í sjón
og reynd slæðu, er ekki verður
merkt af þeirri einföldu ástæðu,
að hún er á sífelldri hreyfingu.
Óþarft er að fjölyrða um hæfi-
leika Nínu. Þeir em enn jafn
augljós staöreynd £ dag og jafn-
an áður. Á þessum tímum stöð-
ugra umhleypinga í sjónarlist-
unum, er hún enn á ný að færa
Ijósa broddinn sinn f klassísk-
ans, sem leitar sinria andlegu
heimkynna i heimi hverfulleika
og ringulreiðar á sama hátt og
Odysseifur leitaði íþöku. í grein
argerð sænsku akademiunnar
fyrir verðlaunaveitingunni seg-
ir, að hann hafi hlotið þessa
viðurkenningu fyrir „mikils-
verðan skáldskap hans sem inn-
blásitm er af hellenskum menn-
ingararfi." „Þessi skilgreining
er rétt,“ segir S.A.M. „svo langt
sem hún nær, en hinu má samt
ekki gleyma, að ljóðlíst hans er
ekki síður sprottin úr jarðvegi
þessarar aldar, úr hversdagsleik
hins ómilda Iffs nútfmamanns-
ins, sem týnt hefur flestum mið-
um, en neitar að leggja árar í
bát.“ Hygg ég aö þarna sé vel
lýst baksviði skáldskapar Sefer-
is f sem fæstum orðum.
Þó að ég sé ekki fær um að
lesa ljóð þessi á frummálmu,
hygg ég, að þýðingin sé bæði
trúverðug og góð. Dæmi ég það
eftir þýöingum, sem ég hef les-
ið á norðurlandamálum eða
ensku. Ég hef þó ekki þær þýð-
ingar tiltækar hér nema lítið
eitt. Berum t.d. saman dönsku
og íslenzku þýðinguna á hluta
af fyrsta ljóðinu.
Sigurður A. Magnússon.
Vi vendte knuste hjem
med krafteslose lemmer, munden hærget
af smagen af rust og af saltvand.
Vágnede og rejste nordpá, fremmede, nedsunkne
i táger af lydefri sárende svanevinger.
I vintemætter forvildede af kraftig osténvind,
om sommeren forsvundne i dagens langtudtrukne dodskamp.
S. A. M.:
Við komum að heimilum okkar í rúst,
með magnþrota limi, munninn skemmdan
af remmu ryðs og seltu.
Þegar við vöknuðum héldum við f norður, útlendingar
sveipaðir þokum flekklausra svanavængja sem særðu okkur.
Á vetramóttum æröi okkur sterkur austanvindur,
á sumrin týndumst við f kvöl dags sem gat ekki dáið.
Gíorgos Seferis
Ljóð Seferis hafa verið nefnd
eins konar Odysseifskviða nú-
tímans, sögumaður hans og
hann sjálfur Odysseifur nútim-
Við sjáum, að þýðingarnar
eru ekki alg'erlega samhljóða,
en svo virðist sem S.A.M. sé
nær frumritinu. Við komum að
heimilum okkar í rúst — Vi
vendte knuste hjem ... o.s.frv.
Því er ekki að neita, að til
þess að geta notið þessara
ljóða vel, þurfum viö að vera
vel að okkur í anda Hómers-
kvæða, en Islendingum ætti
ekki að vera skotskuld úr því,
þar eð fáir eiga sennilega til
betri þýðingar á þeim en við.
Þýöandinn ritar langan og
skilmerkilegan inngang að bók-
inni um höfundinn, lífsafstöðu
hans og skáldskap. Er sá inn-
gangur lesandanum ómetanleg
hjálp og am leið ljós vottur
þess, hversu S.A.M. gjörþekkir
efnið og lifir sig inn í þaö. Á
hann miklar þakkir skildar fyr-
ir þetta verk allt, og vil ég að
endingu láta í Ijós þá von mina,
að hann láti hér ekkistaðarnum
ið, heldur haldi áfram að kynna
okkur hinar merku nútímabók-
menntir Grikkja. Fleira af þeim
á erindi við okkur en Goðsaga
Seferis, en eru af eölilegum á-
stæöum lokuð bók fyrir okkur
flestum. En Sigurður A. Magn-
ússon hefur bæði skilyrði og
hæfileika til þessa kynningar-
starfs á bókmenntum þjóðar,
sem á svo líka fortið og við,
þar eð hann hefur dvalizt lang-
dvölum í landinu og þekkir þar
manna bezt.
ari flíkur. Ég veit varla hvort
ég á að fagna eða syrgja um-
skiptin. Jú. . auðvitað fögnum
við þvf, að fullþroska og
margreyndur meistari skuli enn
vera að brjóta upp á endur-
nýjun og viðbót f staö þess að
flýja á náðir taumlausrar endur
tekningar. Síðari kosturinn er
vissulega auðveldari lausn en
hann samrýmist engan veginn
þeirri reisn og tign, sem er
Nínu jafn sjálfsagöur hlutur og
jörðin undir fótum hennar og
loftiö í kringum hana. Ég gæti
að lokum tínt til galla á litlu
myndunum og örfáum hinna
stærri — en það væri f mínum
augum jafn smésálarlegt og
vera að eltast við nokkrar prent
villur í glæsilega ritaðri bók.
Eitt málverka Nínn Tryggvadóttur á sýningunni í Bogasal.