Vísir - 17.07.1967, Blaðsíða 11

Vísir - 17.07.1967, Blaðsíða 11
VISIR. Mánndagur 17. JtHI 1967. 11 BORGIN cCcicj | BORGIN | dcccj LÆKNAÞJONUSTA SLYS: Slmi 21230 Slysavaröstofan 1 Heilsuvemdarstöðinni. Opin all- an sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. SJÚKRABIFREIÐ: Slmi 11100 i Reykjavík. 1 Hafn- arfiröi f sfma 51336, NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst 1 heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl. 5 siðdegis 1 sima 21230 í Rvík. 1 Hafnarfirði i síma 50235 hjá Eiríki Bjömssyni Austurgötu í R-vík. 1 Hafnarfirði í síma 50952 hjá Ólafi Eina rssyni Ölduslóð 46 KVÖLD- OG HELGI- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA: í Reykjavíkur Apóteki og Ap- óteki Austurbæjar. — Opið virka daga til kL 21, laugardaga til kl. 18 helgidaga frá kL 10-16. í Kópavogi, Kópavogs Apótek. Opið virka daga kl. 9—19. laug- ardaga kl. 9—14, helgidaga kl. 13-15. NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna I R- vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i Stórholfi 1. Sími 23245. ÚTVARP Mánudagur 17. jfflL 1530 Miðdegisútvarp. 1630 Siðdegisútvarp. 17.45 Lög úr kvikmyndum. 1830 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Baldur Guðlaugsson talar. 19.50 Frá tónlistarhátíð í Björgvin í júnf. 20.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 20.45 Tónlist eftir Fjölni Stefáns- son. 21.00 Fréttir. 21.20 íslandsmótið í knattspymu: Útv. frá íþróttaleikvangi Reykjavíkur. Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik í kepptii Fram og Vals. 22.10 „Himinn og haf“, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters. Baldur Pálma- son les. 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötusafnið. I umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP KEFIAVÍK Mánudagur 17. júlí. 16.00 Corondo 9. 16.30 Dennis Day. 17.00 Kvikmyndin „Blondie Brings up Baby“. 18.30 Þáttur Andy Griffits. 18.55 Clutch Cargo. 19.00 Fréttir. 19.25 Stund íhugunar. 19.30 Marteinn frændi. 20.00 Daniel Boone. 21.00 Official Detective. 21.30 Password. 22.00 Twelve o’clock high. 23.00 Lokafréttir. 23.15 Þáttur Johnny Gareon. ORÐSENDING Á þessu sumri verða umferðar merki að nokkm leyti færð af vinstri á hægri vegarbrún. Þetta er liður £ imdirbúningi vegna laga um hægri umferð, sem koma til framkvæmda á næsta vori. 1 sum- ar verða þvl umferðarmerki ým- ist á hægri eða vinstri vegar- brún Þetta misræmi getur haft truflandi áhrif á akstur þeirra, sem vanir eru hægri umferð. Þess vegna hefur Framkvæmda- nefnd hægri umferðar látið gera viðvörunarspjöld fyrir útlendinga, sem hér kunir að aka bifreið og sent sýslumönnum, bæjar- fógetum, lögreglustjórum, bifreiða eftirlitsmönnum og bílaleigum til dreifingar. BLÚÐBANKINN Blóðbankinn tekur á móti blóð- gjöfum 1 dag kl. 2—4. TILKYNNING Kvenuadeild Slysavarnafélags- ins f Reykjavík fer f 6 daga skemmtiferð um Norðurland og víðar. Félagskonur tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst. Allar upp- lýsingar i símum 14374 og 15557. Kvenfélag Hallgrímsklrkju fer í skemmtiferð austur um sveitir. Nánar auglýst síðar. Uppl. I sfm um 14359 Aðalheiður, 19853 Stef ama, 13593 Una. Sumardvalir Rauða krossins. Böm frá Laugarási koma til Reykjavíkur mánudaginn 17. júlf kl. 11 f. h. á bílastæðið við Sölv- hólsgötu. Böm frá Ljósafossi koma á sama tíma á sama stað kl. 10.30 f. h. Reykjavíkurdeild Rauða krossins. Orðsending frá Sumarbúðum Þjóðkirkjunnar. 2. flokkur kemur frá sumarbúðunum þriðjudaginn 18. júlf. Frá Skálholti verður lagt af stað kl. 11, og verður sá hóp- ur væntanlega f bænum milli kl. 1 og 2. Frá Reykjakoti verður lagt af stað kl. 1.30, og komið til Reykjavíkur u. þ. b. kl. 2,30. Frá Reykholti verður lagt af stað kl. 11, f Reykjavfk um kl. 3. Frá Krýsuvík kl. 1,30, og komið til Reykjavfkur um kl. 2.30. Bömum úr Hafnarfirði skilað við Ráðhúsið. Afmæli í dag I dag veröur Páll Michelsen garðyrkjumaður fimmtugur. Hann er löngu landsfrægur fyrir gróð- urhús sín og blómasölu f Hvera- gerði. Sfjörnuspci ★ ★ * Spáin giidir fyrir þriöjudaginn 18. júlí. Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl: Varastu ferðalög í dag, því að hættur virðast vofa yf- ir á vegum úti. Farðu og gæti- lega heima fyrir, og fylgstu vel með unglingum og börnum, að þau verði ekki fyrir slysum. Nautið, 21. apríl — 21. maf: Varastu öll ferðalög, bæði á Iandi, í lofti og á legi. Einkum viröist akstur hættulegur fyrri hluta dagsins. þótt þú farir að- eins venjulf^ r leiðir til vinnu og frá, Tvíburarnir, 22. maf — 21. lúnf. Sinntu hversdagslegum skyldustörfum, en leggðu ekki j upp í ferðalög, nema brýna ® nauðsyn beri til. Varastu deil- ur ,heima og á vinnustað, og beittu lipurð og lagni í viðskipt um. Krabbinn, 22. júní — 23. júlí: Farðu gætilega í umferðinni ,ef þú situr við stýri. Varastu að vekja deilur eða misklfð á vinnu stað, og láttu ekki bitna á öðr um, þótt þér finnist seinagangur á ýmsu. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst: Frestaðu ferðalögum, svo fram- arlega sem hjá þeim verður kom izt, og farðu gætilega f umferð- inni, ef þú stjómar ökutæki. Haltu þig heima í kvöld, og njóttu næðis f einrúmi. Meyjan, 2<* ágúst — 23. sept.: Vertu við því búinn, að allar áætlanir þínar í sambandi við daginn i dag ,fari út wn þúfur vegna óvæntra atburða. Ekki er ósennilegt að þér berist ein- hverjar fréttir, miður góðar. Vogin, 24. sept. — 23. okt.: Frestaðu ferðaiögum, einhver hætta í sambandi við þau, virð- ist vofa yfir allan daginn. Vertu við því búinn að maki, eða þfnir nánustu, sýni þér ekki þann skilning, sem með þarf. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Haföu fyllstu aðgæzlu á vinnu- stað, því að einhver hætta virð- ist yfirvofandi. Frestaðu ferða- lögum og hyggilegt væri fyrir þig að sitja ekki undir stýri á farartæki. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Einhver hætta virðist vofa yfir þér eða einhverjum í fjöl- skyldunni. einkum í sambandi við sjó eða vatn Farðu þér hægt og gætilega, ef þú ert á gangi síðla dagsins. Steingeitin, 22. des. — 20. jan: Varastu allt, sem valdið getur deilum og gakktu vel frá öll- um samningum. Frestaðu ferða- lögum vegna þess að einhver hætta vofir yfir f sambandi við þau, bæði á sjó og landi. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. febr.: Góður dagur til venju- legra starfa, og líkur á að þú komir miklu í verk. En ferða- lög skaltu varast, því að þar er allt ótryggt, og farðu mjög gætilega f umferöinni. Fiskarnir, 20. febr. — 20. marz: Gættu þín vel I peninga- sökum i dag, og leggðu ekki út f neina óvissu, þvi að þá er eins víst að þú verðir fvrir von- brigðum og tapi. Leggðu ekki upp i ferðalög. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. j*l*S NEI! ÞAÐ ER RANGT! EN REIKNINGS- SKEKKJUR ERU ÓÞARFAR ÞEGAR VIÐ HENDINA ER 2lnUnjzx"M3 RAFKNÚIN REIKNIVÉL MEO PAPPÍRSSTRIMU + LEGGUR SAMAN — DREGUR FRÁ X MARGFALDAR TILVALIN FYRIR ♦VERZLANIR *SKRIÍ=STOFUR f-IÐNAÐARMENN *OG ALLA SEM FÁST VIÐ TÖLUR tekur ýfc 10 stafa tölu 11 gefur , stafa útkomu * skilar kredit útkomu Fyrlrferðorlítil ó borSi — stoerð aðeins: 19x24,5 cm. Traust viðgerðaþjónusta.. Ábyrgð. o. KOrie RU >= SlMI 24420-SUÐURGATA 10-REYKJAVlK Hópferðir á vegum L&L MALLORKA 21. júlí og 18. ágúst NORÐURLÖND 20. júni og 23. júlí FÆREYJAR Ólafsvakan, siglt með Kronprins Frederik 24. júlí RÚMENÍA 4. júli og 12. september MIÐ EVRÓPUFERÐIR 4. júlí, 25. júli og 16. ágúst RÍNARLÖND 21. júll, 8. ágúst og 6. sept SPÁNN 30. ágúst og 6. september HEIMSSÝNINGIN 17. ágúst og 28. september SUÐUR UM HÖFIN 27 daga sigling með vestur- þýzka skemmtiferðaskipinu Regina Marls. Ferðin hefst 23. september Ákveðlð ferð yðar snemma. Skipulegglum einstaklingsferðir, jafnt sem hópferðir. Leitið freknri upplýsinga I skrlistofu okkar. OplS f hðdeginu. L0ND&LEIÐIR Aöalstræti 8,simi 2 4313 npaKgjga-'srj-rc n.. ..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.