Vísir - 25.07.1967, Qupperneq 4
Nú frægur dægurlagasöngvari
Fyrir um þaö bil þremur ár-
um var Tom Jones aðeins verka
maður hjá múrarameistara og bjó
hjá tengdaforeldrum sínum í
POntypridd í Englandi. Þau voru
ekki mikil efnin hjá þeim hjóna-
konunum þá. Á þessum þremur
árum, sem síöan hafa liöið. hefur
allt snúizt í haginn fyrir þeim
og Tom Jones er oröinn frægur
söngvari.
I kjölfar frægöarinnar hefur svo
auðurinn runniö. Tom og kona
hans, Linda, voru fyrir stuttu
að festa kaup á nýju húsi, sem
kostaði aðeins tvær og hálfa millj
ón króna. Flytja,þau í það alveg á
næstunni og þá úr ööru sem þau
hafa búið í aö undanförnu. Það
hús kostaði 1,3 milljónir og má
af þessu sjá, að talsverð breyting
hefur orðið á þeirra högum frá
því þau gjuggu á loftinu hjá for-
eldrum Lindu.
Fjölskyldan er ekki stór, aðeins
þau þrjú. Tom, 27 ára' Linda, 26
ára og Mark litli sonur þeirra.
Það er því varla hætta á, að
þröngt verði um þau I nýja hús-
inu. í þv£ eru níu herbergi, og
því fylgir stór garður með 300
trjám, bílskúr fyrir Rolls-Royce-
inn og Mercedes-Benz-inn. Húsið
er aðeins fyrir utan þéttbýlið og
því hálfgert sveitarsetur. Enda
fylgir því talsvert land, sem Tom
hyggst nota undir hesthús, en
hann hefur hug á aö eignast \
nokkra veðhlaupahesta.
Húsið sem þau bjuggu í var
orðið nokkuð lítið, fannst þeim.
Minnsta kosti fyrir veizluhöld.
Þau ætla sér þó ekki að selja þaö
heldur koma foreldrar Toms til
með að búa þar.
„Það sem mér líkar bezt við
nýja húsið“, sagði Tom, „er rým-
iö. Eftir öll þessi ferðalög og
hótelgistingar, þá er gott að koma
heim, þar sem þú getur hreyft
þig aðeins“.
Fógetinn bíður hennar
Anita við upptöku myndarinnar „Sands of Death“.
Þegar kvikmyndastjarnan, An-
ita Ekberg, kemur til Sviþjóðar
22. ágúst n.k. má hún búast við
því, að fógetinn taki á móti henni
Hún skuldar þar nefnilega hótel-
reikning að upphæð 35 þúsund
krónur. Greiöi hún ekki skúld
sína, veröa eigur hennar gerðar
upptækar, og henni verðúr ekki
leyft að yfirgefa landið, fyrr en
allt hefur verið gert upp.
Anita Ekberg er væntanleg til
Svíþjóðar í ágúst, en hún hefur
verið ráðin til þess að starfa sem
sýningarstúlka hjá forstjóra
nokkrum að nofni Per-Olaf AM.
Sá er eigandi einhverrar stærstu
herrafataverzlunarinnar í Svíþjóð.
Launin sem hún hefur samið um,
eru langt fyrir ofan það sem sýn-
ingarstúlkur fá.
Lánadrottnar Anitu £ Svíþjóð
höfðuðu mál á hendur henni
vegna þessarar skuldar og unnu
það 1965, en þá var bún stödd á
Italíu. Henni voru sendar skulda-
kröfur alla leið þangað, en aldrei
komu neinir peningar frá henni.
Nú hafa þeir sent kröfur til for-
stjórans Ahls og er búizt við þvi
af honum, að hann greiði þá til
þess að forðast hneyksli. Hún
hefur hins vegar komið þviþannig
íyrir. að laun þau, sem hún fær
greidd fyrir sýningarstörfin
verói send til Liechtenstein, en
þar eru ráöningarstjórar hennar
til húsa. Meðan á heimsókn henn-
ar ti! Svíþjóðar stendur mun hún
búa í lúxusvillu Ahls i Örgryte.
Aðsent bréf:
„Gullsmiður skrifar:
Mér þættl vænt um ef 'hægt
væri að koma á franvfæri þakk-
læti minu til hinna kuvteisu lang
ferðabílstjóra sem aka leiðina
norður í land.
Svo er mál með vexti að ég
skrapp til Norðurlands í sumar-
friinu mínu á dögunum. Það
sem ég veitti mesta athygli var
mikil kurteisi flutningabilstjór
anna, sem ég mætti eða ók fram
úr. Nær undantekningarlaust
velttu þeir bifreið minni athygli
i tima og gáfu með stefnuljósi
til kynna að mér væri óhætt að
taka fram úr þeim. Þetta finnst
mér þess virði aö minnzt sé á
það, nóg er af skömmunum út
í bílstjórana í blöðunum yfir-
íslenzk framleiðsla
Kona ein vill koma á fram-
borða góða osta. Oft fer islenzk
framleiðsla vel af staö, en skort-
ir úthaldið, eða þá, að það tekur
fólk tíma að átta sig á hinni
leitt, en það vill oft gleymast
að minnast á það sem betur
fer.“
færi aðdáun sinni á ostunum
sem framleiddir eru í Hvera-
geröl, og vill hvetja fólk til að-
ágætu framleiðslu og þá eru
framleiðendurnir þegar uppgefn-
ir. Fyrir nokkrum árum kom á
markaðinn fjöldi nýrra ostateg-
unda frá, að því að mig minnir
Mjólkurbúi Flóamanna, en fljót
lega fækkaði tegundunum, þvi
að fólk hafði ekki áttað sig á
hinni nýju. liúffengu framleiðslu
fyrr en of seint. Vonandi fer
ekki svo í þetta sinn.
En nauðsynlegt er að dag-
;etja framleiðsludag ostanna,
jvipað og gert er með hliðstæða
orlenda framleiðslu. Má segja
að þannig þyrfti að vera um
fleiri matvæli, eins og til dæmis
ýmis pökkuö salöt. Nauðsynlegt
er að dagsetja slíkar vörur.
Þrándur í Götu.
I