Vísir - 25.07.1967, Side 8
8
VÍSIR
Otgefandi: BlaSaútgáfan VlSIR
Framkvæmdastjóri: Dagur Jónasson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Auglýsingastjóri: Bergþór Olfarsson
Auglýsingan Þingholtsstræti 1, símar 15610 og 15099
Afgreiðsla: Túngötu 7
Ritstjóm: Laugavegi 178. Simi 11660 (5 línur)
Askriftargjald kr. 100.00 á mánuði innanlands
1 lausasölu kr. 7.00 eintakið
Prentsuiiðjs Vísis — Edda h.f.
Æskan og foreldrarnir
Yfirleitt hefur of lítið verið hugsað um að hjálpa (
æskufólki til að skemmta sér á hátíðisdögum að sum- (
arlagi og hefur stundum skapazt vandræðaástand af (
þessum sökum um hvítasunnu og verzlunarmanna- /
helgi. Um síðustu hvítasunnuhelgi var ekkert gert til )
að greiða fyrir unga fólkinu og lenti það á hrakhólum. \
Þetta sætti nokkurri gagnrýni. Nú er verzlunar- (
mannahelgin að nálgast og er þegar Ijóst, að undir- íj
búningur verður þá allur annar og betri. )
Ungtemplarar standa fyrir móti eins og venjulega )
og verður það í Galtalækjarskógi, Skemmtanir verða (
í Þórsmörk eins og venjulega, og mun nú Hjálpar- (
sveit skáta í Reykjavík hafa hönd í bagga með //
skemmtiatriðum, dansi og fleiru. Fram að þessu hafa //
skátar stundað sjúkrahjálp í Þórsmörk um verzlunar- )i
mannahelgar, en nú ætla þeir að taka virkan þátt í \i
að móta skemmtunina, Þá er Æskulýðsráð Reykja- (\
víkur einnig komið af stað, Það ætlar að vígja Salt- (l
vík á Kjalarnesi sem unglingaskemmtistað um verzl- //
unarmannahelgina og stendur þá fyrir hlöðuballi þar. ))
Vonandi næst gott samstarf við unga fólkið um þess- )i
ar skemmtanir í Saltvík, Þórsmörk og Galtalækjar- \\
skógi. Öll þessi viðleitni er mjög gagnleg og ætti, ef (\
vel tekst, að geta dregið verulega úr því, að æskan (i
veltist um í ölæði út af hreinum leiðindum. //
Komið hefur í ljós í sambandi við þessi ferðalög /
unglinga, að foreldrar sumra þeirra eru mjög afskipta- )
litlir um þá. Um síðustu hvítasunnu var fjöldi for- \
eldra, sem vissi ekki einu sinni, að 13—15 ára börn (
þeirra voru í nokkurra daga ferðalögum illa búin í (
köldu veðri, — mitt í vorprófum skólanna. Vissulega /i
er oft skortur á sambandi og skilningi milli kynslóða, \
en þvílíkt afskiptaleysi getur auðveldlega orðið til (
stórskaða. Meðan margir foreldrar láta böm sín ganga (
nokkurn veginn sjálfala, er lítil von til að hægt verði /
að vinna bug á svonefndu „unglingavandamáli“. )
Æskan er til og hún þarfnast hjálpar við að hjálpa )
sér sjálfri. (
Það er gamalt bragð kennara að taka ólátafor- V
sprakka í bekkjum og gera þá að umsjónarmönnum (
til þess að virkja lífsorku þeirra á jákvæðan líátt. /
Enginn efi er á, að unga fólkið, sem lendir í erfiðleik- )
um á helgarskemmtunum, er yfirleitt efnilegt og gott \
fólk. Það er bara í vandræðum með sig. Verkefni for- (
eldra og æskulýðsleiðtoga er að hjálpa því af stað ('
við eðlilegar skemmtanir og áhugamál, — hjálpa því /
við að hjálpa sér sjálfu. Æskulýðsleiðtogarnir virðast /
gera sér fulla grein fyrir þessu og er því ástæða til )
að vona, að vel takist um verzlunarmannahelgiha. \
Hins vegar er þáttur margra foreldra lakur. Þeir (
eru stundum svo uppteknir við sín eigin vandamál, (
að þeir gleyma tilveru barnanna, — gleyma ábyrgð /
sinni á uppvexti þeirra. Ef til vill er það á þessu sviði, /
sem mest verk er að vinna á sviði æskulýðsmála. )
V í SIR . Þriðjudagur 25. júlí 1C67.
Jórdama er snautt
eyðimerkurland og
framtið jbess hlýtur
óhjákvæmilega að
komast á dagskrá
NASSER, forseti Egyptalands,
hefur nú kveðið upp úr með
það, að baráttunni gegn ísrael
verður haldið áfram. Hann sagði
í ræðu sinni í fyrradag á 15 ára
afmæli byltingarinnar í Egypta-
landi, að ekki væri nema um
tvo kosti að velja, uppgjöf eða
að heyja baráttima áfram, hvað
sem í sölumar yrði að leggja.
Hann kvað miklu verða að
fóma. Þjóðin yrði að vera við
þvi búin að leggja allt í sölum-
ar í baráttunni, sem yrði efna-
hagsleg, hemaðarleg og stjóm-
málaleg.
Á ræðu Nassers forseta er
litið í Israel sem höfnun á
þeirri afstöðu ísraels, að deilur
veröi leystar við samningaborö
miili ísraels og hinna arabísku
nágrannarikja þess.
Engar líkur virðast fyrir því
að Sameinuðu þjóðimar geti
leyst deilumar.
Þannig horfir, að ísraelsmenn
leggi á það áherzlu, að efla enn
vígbúnað sinn, þar sem áfram
verði haft I hótunum viö þá, og
reyni að fá vopn víðar að en
áöur, og á hinn bóginn heldur
Egyptaland og vafaiaust Sýr-
land áfram aö þiggja vopn frá
Sovétríkjunum. Vegna mikils
Skástrikin sýna herteknu svæðin, bæði f Sýriandl, allt það land-
svæði, sem Jórdania hafði vestan Jórdan, og á Sínaískaga. Auk
þess var gamli borgarhlutínn sameinaður hinnm nýja.
„VANDAMÁL HUSSEINS
KONUNGS
//
flugvéla- og vopnaútflutnings
frá Sovétríkjunum til Sýrlands
og Egyptalands og vegna þess,
að ekkert samkomulag um friö
er sjáanlegt, er líklegt að Vest-
urveldin afnemi vopnaútflutn-
ingsbann til allra nálægra Aust-
urlanda, en það var sett í júní-
styrjöldinni skammvinnu. Það
er því augljóst, aö í uppsiglingu
er vígbúnaðarkapphlaup f nálæg
um Austurlöndum aö Israel
meötöldu, en hvað síðar gerist
leiðir tíminn einn í ljós.
Og sama má segja um hina
stjómmálalegu baráttu, en hins
vegar veröur öllum lýöum ljóst
í þessari viku hvaö f sölumar
veröur aö leggja í spamaðar- og
efnahagsbaráttunni, en fjálaga-
fmmvarpið veröur lagt fram í
þessari viku með ýtarlegri grein-
argerð um efnahagsáformin.
Vafalaust verður haldið áfram
áð gera allt sem unnt er til þess
að efla einhug Arabaþjóðanna
til samstööu gegn Israel og þaö
er ekki sízt athyglisvert að fylgj
ast með því sem þetta varöar,
m. a. því sem verður eins konar
framhald Kairó-ráðstefnunnar,
sem fyrir skemmstu var haldin,
en þar var forseta Súdans falið
aö þreifa fyrir sér um samstöðu
Arabaríkja og hefur utanrfkis-
ráðherra þeirra allra verið boðið
á ráðstefnuna, sem sennilegast
hefst í Khartoum 3. ágúst.
„Toppfundur“
í Khartoum
Og f kjölfar hennar kemur
væntanlega ráðstefna æðstu
manna allra Arabaríkja.
Þaö hefur annars ekki verið
taliö líklegt að und„nförnu, að
þeir fengjust allir til þess að
sitja slíka ráöstefnu, en sam-
Hussein konungur.
kvæmt síðustu fréttum er jafn-
vel talið aö Feisal konungur í
Saudi-Arabíu muni koma.
Sá maður, sem mest hefur
hvatt til sh’krar ráðstefnu, er
Hussein Jórdaníukonungur. Það
er viðurkennt, að Egyptaland
varð harðast úti í leifturstyrjöld
inni í júní, er það lamaðist al-
gerlega hemaðarlega í bili og
missti Sfnafskaga og þar með
austurbakka Súez, en líldega er
mörgum ekki Ijóst, hve gffur-
legu áfalli Jórdanfa varð fyrir í
styrjöld, sem hún var tilneydd
að heyja af þeim manni, acm
áður var mesti hatursmaður og
andstæðingur Husseins koo-
ungs, Nasser forseta. (Sýrland
missti aðaUega fjaliastðOvar,
sem tryggja verulega aðstöðu
Israels til vama, ef til nýrra
árása kæmi þeim megin).
Vandamál Husseins
konungs
Þegar athugað er hvað Jórd-
anía missti veröur ijósara hver
vandamál Husseins konungs
eru. Jórdanir misstu um helm-
ing lands síns, nefnilega þann
hlutann, sem liggur vestan Jórd-
anfljóts, en þar er jarðrækt
Jórdana að % hlutum. Þar að
auki gekk gamli borgarhlutinn
í Jerúsalem Jórdaníu úr greip-
um og þar með geysimikil tekju-
lind (af ferðamönnum). Nýir
flóttamannaerfiðleikar komu til
sögunnar vegna flótta JórUaaa
frá hertekna landshlutanum.
auk Palestínu-flóttamannanna
gömlu, en raunar kann að nást
samkomulag um að þessir flótta-
menn hverfi aftur til heimkynna
sinna.
En samt eru vandamálin svo
erfiö og margþætt, að segja má,
aö það hljóti að komast á dag-
skrá aftur hvað gera eigi viö
þetta „fátæka eyðimerkurland".
Ferðalög og ræður Husseins, seg
ir f yfirlitsgrein, bera vitni næst
um örvæntingarlegum tilraunum
til as leita lausnar á vandamál-
unum, — ekki „með vonlausri
hefndarstyrjöld", heldur á grund
velli „raunverulegs mats“ eins
og hann sagði í einni ræðu sinni.
Og var það þá nokkur furða, að
hann sat ékki fundina seinustu
i Kairó með Boumedienne, Nass
er og forsetum Sýrlands, lraks
og Súdans, þar sem dlt snerist
um franúialdsbaráttu? Satnt hef
ur bann nýkvatt tO fundar
aaðstu manna Arabarikja, en
hver verður afstaða feinaa tS
hana á fjTlrhngaHa Bm)aM»