Vísir - 25.07.1967, Síða 9
V 1SIR . Þriðjudagur 25. júli 1967.
VIÐTAL
DAGSINS
er við Svein Ásgeirsson
hagfræðing, formann
Neytendasamtakanna
TVTeytendasamtökin hafa skrif-
stofu í Austurstræti 14. For
maöur þeirra og framkvæmdar-
stjóri er Sveinn Ásgeirsson. Aö
vísu veit í að hann er mjög
þekktur maður vegna marghátt-
aðrar þátttöku í ýmsu því sem
snertir þjóðlíf okkar íslendinga
og var um árabil brautryöjandi
að ýmsu því sem fram kom í
ríkisútvarpinu mörgu fólki til
gagns og gleöi.
— En þrátt fyrir þetta vildi
ég gjaman spyrja þig Sveinn.
Hvaðan ert þú uppruninn?
— Ég er fæddur og uppalinn
í Reykjavík. Foreldrar mínir eru
Karólína Sveinsdóttir og Ásgeir
Ásgeirsson frá Fróðá. Stúdent
varð ég 17. júní 1944.
— Þú átt sem sagt stúdents
afmæli hvem fullveldisdag.
— Já, 'st á ég það.
— Hvað tök svo við að loknu
stúdentsprófi?
Ég innritaöist í lögfræðideild
Háskóla íslands þá um haustiö
irvinna .eimilis. Reynsla mín,
sem slíkum sýndi mér fljótt
fram á miklar gloppur í þjóðfé-
lagskerfinu. — Aðstaða kaupand
ans var það erfið í allri fram-
kvæmd, að ef eitthvað á bját-
aði, þá var eins og hans réttur
væri enginn — en það skorti
e’ . á ýn lög, sem áttu að
tryggja réttinn, en gildi þeirra
laga þegar til kastanna kom,
-irtist nálgast 0 — núll. —
Þkjar ég haföi tekið sjónar-
mið neytendans í hug mér, þá
sá ég miklu meira hvert sem
ég leit í kringum mig. — Ég sá
það margt og mikiö, að ég hélt
um þetta efni tvö útvarpser-
indi. Eftir að ég hafði flutt þau,
komu svo margir að máli við
mig, að ég fann að þama hafði
ég snert við alvarlegum hlut,
sem varðaði hagsmuni hvers
þjóðfélagsborgara, að ég fór að
hugleiða það, hvort ekki væri
rétt að stofna samtök þeirra,
er hér ættu hlut að máli. —
Sveinn Ásgeirsson: — „Bjartsýni mín á framtíð sa mtakanna hefur aldrei náð svo langt að vænta þess,
að grundvöllur að vexti þeirra væri jafnmikill og undanfamir mánuðir hafa sýnt“.
þeim hefur tekizt að gera, en
máttur þeirra til þess að svara
þeim kröfum, sem neytendur
gera, og hafa gert til þeirra, hef
ur fyrst og fremst byggzt á þeim
sjálfum.
Stofnun Neytendasamtakanna
var engin eftiröpun, því þau
eru hin þriöju elztu í heimi.
Neytendahreyfingin hefur vaxiö
gífuriega um allan heim á ó-
trúlega skömmum tíma. ís-
—Almenningi verður frekar
kunnugt um þau mál, sem þá
ieið fara heldur en hin sem
leysast á annan hátt.
— Þó hef ég oft orðið þess
var, aö fólk dæmdi okkar starf-
semi ^ftir því, hversu oft við
færum í opinbert mál.
— Eru ekki Neytendasam-
tökin í dag orðin stór liður í
þjóðfélaginu og þróun þeirra i
til þeirra um þátttöku í fjöl-
mörgum nefndum, sem fjalla
skyldu um mál er hagsmuni
neytenda varða. — í öðru lagi
hefur bjartsýni mín um fram-
tíð samtakanna aldrei náð svo
langt að vænta þess aö
grundvöllur að vexti þeirra
væri jafnmikill og undanfamir
mánuðir hafa sýnt. — Þess
vegna leyfi ég mér að vona
að fjöldi félagsmanna hafi a.
Neytendamálin snerta
smuni
allra
m. k. tvöfaldazt áður en sum-
arið er liðið. — Að þvi er
hávaðalaust verið að vinna.
og lauk fyrri hluta prófi í þeirri
grein þegar í maí áriö eftir. —
Fór svo til Stokkhólms og lauk
þar háskólaprófi í hagfræöi, bók
menntum, listasögu og heim-
speki — og tel að mér sé ö-
hætt að segja, að við þann skóla
þótti það mjög fjölbreytilegar
og óskyldar námsgreinar sem
ég lagði stund á. En ég vildi
nota það tækifæri sem mér gafst
til að afla mér þekkingar á sem
flestum sviðum. — Eftir að ég
kom heim, varð ég fulltrúi borg
arstjóra, en síðustu þrjú ár hef
ég eingcngu starfað sem for-
maður og framkvæmdarstjóri
Neytendasamtakanna.
Því næst 'regur Sveinn fram
bók eina mikla, en í henni eru
saman dregnar allar þær leiö-
beiningar, sem Neytendasam-
tökin hafa gefið út fólki til at-
hugunar á árabilinu 1954—1961.
Á aö gizka er hér um að ræöa
500 síðna bók í Skímisbroti.
Eftir að hafa gefið mér þess
kost að athuga bókina, leggur
hann fyrir framan mig sýnis
horn af Neytendablaðinu, sem
lítur mjög glæsilega út, en það
er beint framhald af fyrri út-
gáfu, en endurbætt þannig að
ritið er að öllu ytra formi mjög
til fyrirmyndar að ölium frá-
gangi.
— Hvemig datt þér þaö í
hug. Sveinn, að leggja út i það
að stofna neytendasamtök hér
á íslandi?
— Hvemig mér datt þaö i
hug mundi ég svara eitthvaö
á þessa leið: — Þegar ég aö
afloknu ..áskólanámi i Svíþjöð
kom heim til tslands, þá varð
ég strax fjölskyldumaður og fyr
Jóhann Sæmundsson læknir,
fyrrverandi félagsmálaráðherra,
hringdi til mín og bauð mér
alla aðstoö til þess að hrinda
slíkri hugmynd í framkvæn.d.
— Ég ætlaði honum að veröa
formaður slíkra samtaka, en þvi
miður entist honum ekki aldur
til, og því varð það úr, að ég
tæki þetta sjálfúr að mér. —
Þann 23. marz 1953 var gengið
enda.ilega frá stofnun Neytenda
samtakanna, og þannig veröa
í byrjun næsta árs, liöin 15 ár,
sem þessi samtök hafa starfað.
— Hvemig finnst þér sem
brautryðjanda og formanni Neyt
endasamtakanna, að þau hafi
svarað þeim tilgangi, er þú I
byrjun gerðir þér vonir um?
— Ég hafði i upphafi tals-
verða bjartsýni, en rakst fljót-
iega á marga örðugleika. Þó réð
umst við, þegar haustið 1953, í
það fyrirtæki að hafa opna skrif
stofu, sem neytendur gætu leit
að til og fengið þar lögfræðilega
aðstoö og alla þá fyrirgreiöslu,
sem tök voru á að veita. —
Menn fundu það fljótt að þang-
að var hægt að snúa sér og það
erfiðasta, sem samtökin hafa
haft við að glíma er, að okkur
skyldi takast að gera fólki það
ljóst. — Fjármagn þaö, sem sam
tökin hafa haft til umráða hef-
ur ávallt verið mjög af skorn-
um skammti, en kröfurnar til
þess sem gera skvidi höfðum
við sjálfir'skapað.
Þarna mættist tvennt. — Þörf
in X því að bjóða aðstoö og hafa
síöan tök ;' að veita hana. — Ég
tel að Neytendasamtökin hafi
siður en svo ástæðu ti! aö
skammast sin fyrir þaö, sem
lenzku samtökin voru meðal
stofnenda Alþjóðasambands
neytendasamtakanna 1960. —
Lengra er ekki síðan það sam-
band var stofnað, en það sýnir
hversu nýtt þetta sjónarmið er.
— Stjóm Alþjóðasambands
neytendasamtakanna hélt fund
í Reykjavík í maí á fyrra ári og
bauð mér þá að vera einn af
forsetum Alþjóöaþings Neyt-
endasamtakanna í ísrael. — Ég
tel það þá mestu virðingu sem
mér hefur verið sýnd fyrir starf
mitt í þágu þessa málefnis. —
Meginástæðan til þess að hin
íslenzku veita einstaklingum þá
þjónustu, sem þau gera, er sú
— aö meðhöndlun hvers máls
hefur áhrif á almenna viðskipta
háttu. Tilvera þeirra ein gerir
það einnig.
— Árangur af starfi okkar
verður aldrei mældur.
— Nú er mér kunnugt að þið
hafiö átt í málaferlum vegna
starfsemi ykkar.
— Jú, og fyrst var okkur
stefnt. Viö töpuðum því máli
fyrir undirrétti og samtökin og
stjórn þeirra persónulega, var
dæmd til greiöslu á stórfelldum
skaíabótum. — Þar voru sam-
tökin hreinlega í lífshættu, en
málið vannst með algjörri sýkn
un í hæstarétti. Það sem ekki
sízt vannst með þeim dómi var
— að Neytendasamtökin voru
viðurkennd sem réttbær aðili í
hagsmunamáium neytenda. Eftir
þá þolraun óx okkur ásmegin
og eftir það höfum við stefnt
en enginn okkur.
— Við erum á engan hátt
refsiglaðir og aldrei farið með
mál fyrir dómstólana fyrr en í
síðustu lög.
örum vexti meöal alls almenn
ings í landinu?
— Fyrst myndi ég vilja svara
því að hiö opinbera hefur sýnt
samtökunum það tillit aö leita
Það er gott ungri íslenzkri
þjóö aö menn vaxnir frá
sterkri rót, fari til fjariægra
landa og afli sér aukins frama
— komi svo heim og hefji til
vegs nýja þætti á sviði þjóð-
lífsins — sem stækka máttinn
og gera fólkinu auðveldara að
lifa í landinu.
Þ. M.
vrt/WWWWWWWWVW <WW\A/VS/WVW\^\AAA
Hvetja til stuðn
ings við aukna
fiskrækt
Aðalfundur Landssambands
veiðifélaga var haldinn í Borg-
amesi fyrir nokkm. Þess var
minnzt á fundinum, að 10 ár
em liðin frá stofnun sambands-
ins. Eitt nýtt veiðifélag gerðist
aðili að landssambandinu á að-
alfundinum og em félögin í því
þá 14 talsins.
Þórir Steinþórsson, formaður
sambandsins, flutti skýrslu
stjórnarinnar og ræddi viðhorf-
in í veiðimálum. Þór Guðjóns-
son veiðimálastjóri flutti erindi
á fundinum um fiskeldismál og
fisksjúkdóma og vamir gegn
þeim.
Aðalfundurinn samþykkti til-
lögu þar sem hvatt er til auk-
ins fjárstuðnings við Tilrauna-
eldisstöð ríkisins f Kollafirði,1
svo að hún geti gegnt hlutverid
sínu sem bezt
í stjóm Landssambands veiði-
félaga vom kosnir: formaður
Sigurður Sigurðsson, Stóra-
Lambhaga, Hinrik Þórðarson,
Útverkum, og Óskar Teitsson,
Víðidalstungu. Fráfarandi for-
maður, Þórir Steinþórsson, fyrr-
verandi skólastjóri, hafði ein-
dregið beðizt undan endurkjöri
sem formaður. Voru Þóri fluttar
þakkir fyrir mikið og gott starf
í þágu sambandsins frá
hafi.