Vísir


Vísir - 25.07.1967, Qupperneq 10

Vísir - 25.07.1967, Qupperneq 10
VISIR . Þriðjudagur 25. jðlí 1967. 10 NYTT GRÆNMETI INNAN SKAMMS Grænmeti, sem ræktaö er í görö um hefur veriö meö seinna móti í ár og hafði blaðið tal af Niels Marteinssyni, sölustjóra hjá Sölufé agi garðyrkjumanna og spurðist 'rir um grænmetið, sem nú er að koma á markaðinn. Sagði hann að hvítkál og blómkál væri nú oröiö fullsprottið og væntanlegt i verzl- anir næstu daga. Gulrætur sem voru ræktaða. í gróðurhúsum eru Sfókevus'pað fjóm nú uppseldar og þær, sem voru ræktaðar í göröum eru væntanleg- ar upp úr mánaðamótunum, en þaö er upp undir bremur vikum seinna en vanalep Agúrkur hafa ekki ver ið fáanlegar i þrjár vikur, en koma nú mjög bráðlega í verzlanir. Salat og næpur er einnig vænt- anlegt á markaðinn á næstunni. Um nýja grænmetiö, púrrur, sell- eri og papriku, sem allt er ræktað hér á iandi sagði Níels, að það hefði selzt miög vel og væri enn fáanlegt. Við spurðum Níels einnig hvort þeir gerðu ráð fyrir að frysta eitthvað af tómötum fyrir vetur- inn en hann agði að eftirspum in væri svo mikil eftir tómötum, að þeir myndu væntanlega seljast allir upp í sumar. Skók — að byrp með Sjónvarpið hetur nú sent frá sér dagskrána fyrir fyrsta sjónvarps- kvöldið að loknu sumarleyfi stofn- unarinnar og mun hún hefjast miðvikudaginn 31. júlí meö útsend- ingu á Bragðarefunum vinsælu, mynd frá Austurríki og Petulu Clark í villta vestrinu. Sjónvarpað verður fyrst um sinn a. m. k. fjóra daga vikunnar eins og áður. Fjárdráttur hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Framh. at bls. 1 3.—4. ísland og Kúba 8l/2 vinning i hvor sveit. i 5. Holland 8 vinningar. Bandaríkjamenn halda enn for- , unni i A-riðlinum, en þar hef- ur röð efstu sveitanna ekki breytzt neitt siðustu umferðir. Staöan er þannig: 1. Bandaríkin 11 vinningar 2. Sovétrikin 10y2 vinningur. 3. Tékkósióvakía 10 vinningar. EEDM33 I Vel með farnir bílar til sölu ] og sýnis í bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Land Rover (klæddur), árg ’62. Renault R. 4, árg. ’63. Moskvitch, árg. ’63. Ford custom. árg. ’56 og ’64 Cadillac, árg. ’56. Buick special, árg. ’56. Mercedes Bens 190, ný- inníluttur. árg. ’63. Saab. .rg ’64.. Willys Wagoneor, ’63. Chevroiet Bel air. ’65. Volvo duell station ’63. Comet, sjálfskiptur (einka bíll) ’63. Opei Record ’62. Hillman imn. '65. Trabant ’64. Zephyr 4 ’65. Dodg ’60. Taunus Transit, 10 manna ’63 Chrysler ’62. 1 ijós er komið, við endurskoöun á reikningum Bæjr.rútgerðar Hafnar fjarðar, að fyrrverandi forstjóri út- geröarinnar Kristinn Gunnarsson, hefur tekið af rekstrarfé útgerðar innar h? fjárupphæð til eigin þarfa og án þess að gera nokkra grein fyrir því fé. Málið hefur verið tekið fyrir af útgerðarráöi, en ekki endanlega frá því gengið, áður en það verður lagt fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar. Fjárhæð sú, sem um er að ræða, mun þó nema nokkrum hundr uðum þúsunda króna, en margt bendir til þess að einhver hluti hennar hafi verið endurgreiddur. Tiðindamaður Vísis hafði tal af núverandi forstjóra bæjarútgerðar innar, Scemundi Auðunssyni, í síma i gær varðandi þetta mál. Kvaðst Sæmundur ekkert vilja segja um málið, þar eð hann teldi það ekki tímabært á því stigi, sem það er nú. „Málið verður lagt fyrir bæjar- stjórnina. um leiö og reikningamir verða lagðir fyrir hana, sem lík- lega gæti orðið á morgun, og eftir það kemur þetta allt í ljós eftir eðlilegum leiðum“. Hafa áhuga á biksteininum ýk I nokkra aratugi hetur perlu- steinn (biksteinn), verið hagnýttur á margvísiegan hátt, bæði í bygg- ingariðnaði og efnaiðnaði. ★ Fyrir um það bil 20 árum hófust athuganir á gæöum íslenzks perlusteins og möguleikum á hag nýtingu hans. Tómas sál. Tryggvason, jarðfræð- ingur rannsakaði þessi mál allmik- ið en auk hans ýmsir erlendir sér- fræðingar. Stærstu perlusteinsnámur, sem vitað er um hér á landi, eru í Prestahnjúki við Langjökul og Loðmundarfirði eystra. Enda þótt tilraunir meö vinnslu j sýnishorna. sem tekin voru á þess- um stööum og reynd, gæfu við- unandi árangur, varð þó ekki úr vinnslu, vegna þess, að á báðum þessum stöðum þótti flutnings- kostnaður steinsins til strandar og þaðan á markað of mikill til a* vinnslan væri nægilega arðvænleg í viðræðum fulltrúa Johns-Man- ville Corporation ýið iðnaðarmála- ráðherra. nú nýlega kom í Ijós hjá fulltrúum félagsins mikill áhugi á hugsanlegri hagnýtingu perlusteins hér. Johns-Manville Corporation er annar aðaleigandi Kísiliðjunnar h.t og sér m. a. um sölu kísilgúrsins. i Ýmis notkun perlusteins er ekki óskyld notkun kísilgúrs og vinnsla og sala víða á hendi sama félags, t. d. hefur Johns-Manville Cor- poration perlusteinsvinnslu f Bret- landi og fær hráefni til hennar að- allega á grísku eyjunum í Mið- iarðarhafi. Sakir þess hve kísilgúrinn er i léttur, þarf mikla kjölfestu í skip i þau, er hann flytja utan og er hug- mynd Johns-Manville Corporation að nota perlusteininn sem kjöl- festu. Mál þetta er nú í athugun á veg- um iðnaðarmálaráðuneytisins. Vænt j anlega verður stofnaö til frekari ' rannsókna á jarðlögum, þar sem vitað er um perlustein, nú í sumar, með það fyrir augum, að ríkis- stjórnin ;eti með haustinu tekið af- stöðu til málsins. (Frá iðnaðarmála- ráðuneytinu). VANIR MENN NÝ TÆ.KI TRAKTORSGRÖFUR TRAKTORSPRESSUR LOFTPRESSUR VELALEIGA simon siHonai SÍMI 33544 Mikið veiðist af smáum og verð- iitium humri ofninn talinn ofveiddur Humarinn, sem veiðist um þess- ir mundir, er óvenju smár og til- tölulega verðlítill, og hefur það komið illa við humarbátaútgerðina. Verðið á stórum og heilum humar er á þessari vertíð 70 krónur kílóið, en á litlum humar og brotnum, stór um humar er 28 krönur kílóið, og speglar þessi verðmunu: mismuninn á eftirspurninni. Á fyrri vertíðum hefur mjög mikið veiðzt af stórum humar, en á vertíðinni í ár hefur smái humarinn verið sér- staklega áberandi. Þessi þróun er ekki einungis slæm vegna hins mikla verðmunar heldur einnig vegna þess, að hún bendir til þess, ag humarstofninn sé ofveiddur. Lúða — Framh. at bis. 16 mannlega og komu vel fram í alla staði samkvæmt því sem fréttaritari Vísis í Stykkishólmi 1 sagði. Handfæraafli hefur verið góð ur fram til þessa í Stykkishólmi, en er nú eitthvað farinh aö drag I ast saman. Einn handfærabátur j kom með 6 lúður eftir einn róð ur nýlega, en stærsta lúöan vóg 140 kg. — Lúðuafli hefur al- mennt verið töluverður. Nóttúruspjöll — Framh. af bls. 1 takan veldur litlum spjöllum. Vísir hafði einnig tal af Her- manni Eyjólfssyni hreppstjóra í Ölfushreppi til að spyrjast fyrir um, hvort svona náttúruspjöll væru látin alveg átöJulaus af hálfu hreppsins. Hann sagði, að hreppurinn sem slíkur skipti sér ekkert af því, sagði þó að hann hefði tekig heldur dræmt í það, þegar aðilar heföu leitað til hans til að fá að taka gjall víða um afrétti hreppsins. Hann sagði enda, ið lítið væri upp úr slíku að hafa, því að Reykvíkingar borguðu „aðeins skít og skömm“ fyrir efnið. Þar var komið aö kjarnanum. Enginn virðist hafa grætt á nátt úruspjöllunum í Lákahnjúkum. Vörubílstjórarnir tveir urðu að hætta vegna kostnaðarins og Hjallatorfubændur fá aðeins ..skít og skömm" fyrir efnið“. BÍLAR j j Bílaskipti — Bílasala Amerilan '64 ’65 og ’66 Classic ‘64 og ‘65 Plymouth ’64 Plymouth station ’66 Buick super siálfskiptur ’63 Benz 190 ‘64 Zephyr ’62 ‘63 og ‘66 Consul ’58 Zodiac ’5r Simca ’63 Peugeot ’65 Chevrolet ’58 og 5r Amazon ’64 Volga ‘58 Taunus 17 M ’65 Opel Capitan ’59 og ‘62 Taunus 12 M ’64 Opel Caravan ’62 Willys ’47 Corvair ’62 BELLA Hvað meinarðu með hvort Bella sé heima — Ég er Bella. Veðrið i dag Austan kaldi og lítilsháttar rign- ing í dag, en léttir til með norðaust- an átt í nótt. — Hiti 10—14 stig ÁRNAÐ HEILLA Guðmundur Pétursson hrl. Haga- mel 44 er 50 ára í dag. FÚTAAÐGERÐIR FÓTAAÐGERÐIR 1 kjallara Laugarneskirkju verða framvegis á föstudögum kl. 9 — 12 f.h. Tíma- pantanir á fimmtudögum 1 síma 34544 og á föstudögum kl. 9—12 f.h. f síma 34516. Eiahýlishús og nýjar íbúðir í Hafnarfirði til sölu eða skipta fyrir íbúðir í Reykjavík. Verzlunar- og iðnaðarbyggingar á 4 hæðum ca. 760 ferm. til sölu á ágæt- um stað. Eignaskipti koma til greina. Einbýlishús eða stðr íbúð óskast. Útborgun 1-2 millj. F ASTEIGN AS AL AN Sími 15057 . Kvöldsími 15057

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.