Vísir - 25.07.1967, Side 11
VISIR . Þrlðjudagur 25. júh' 1967.
/;
9
<4
BORGIN
9
BORGIN
9
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Simi 2123Ó Slysavarðstofan 1
Heilsuverndarstöðinni. Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra.
SjUKRABIFREIÐ:
Simi 11100 í Reykjavík. 1 Hafn-
arfirði * sfma 51336.
NEYÐARTILFELLI:
Ef ekki næst i heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnum i
síma 11510 á skrifstofutíma. —
Eftir kl 5 síðdegis ' síma 21230
; i Rvík. 1 Hafnarfirði i síma 50235
hjá Eiríki Biörnssyni Austurgötu
í Rvík. 1 Hafnarfirði í síma 50060
hjá Kristjáni Jóhannessyni,
Smyrlahrauni 18.
KVÖLD- OG HELGI-
DAGAVARZLA LYFJABÚDA:
í Lyfjabúðinni Iðunni og Vest-
urbæjar Apóteki. — Opið virka
daga til kl. 21, laugardaga til kl.
18 helgidaga frá kl. 10-16.
1 Kópavogl, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kl. 9—14, helgidaga kl.
13-15.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna 1 R-
vík, Kópavogi og Hafnarfirði er i
Stórholti 1. Sími 23245.
Keflavíkur-apótek er opið virka
daga kl. 9—19, Iaugardaga kl.
9—14, helga daga ld. 13—15.
ÚTVARP
16.30 Joey Bishop.
17.00 Þriðjudagskvikmyndin, —
Hljóðláta byssan.
18.30 Dupont Cavalcade of Amer
ica.
18.55 'Clutch Cargo.
19.00 Fréttir.
19.25 Stund umhugsunarinnar
19.30 News Special.
20.00 Lost in Space.
21.00 Green Acres.
21.30 Golden Globe Award.
22.30 Fractured Flickers .
23.00 Fréttir.
23.15 Ramona.
Árnað heilla
Þriðjudagur 25. júlí.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Síðdegisútvarp.
17.45 Þjóðlög.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
19.35 Lög unga fólksins.
20.30 Útvarpssagan „Sendibréf
frá Sandströnd“.
21.00 Fréttir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Einsöngur.
22.00 Gaumgæfið hjarta.
22.30 Veöurfregnir.
23.15 Dagskrárlok.
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Þriðjudagur 25. júli.
16.00 Odyssey.
Þann 15 júlí voru gefin saman
í hjónaband í Háteigskirkju af
séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú
Ingibjörg Þórarinsdóttir Skafta-
hlið 10 pg hr Guðmúrijjúr S; Jó-
hannsson", húsasmjður ’. Austur-
byggö 16 AkureýrÍ,’
VISIR
50
árum
Gamlabló
Gullkvörnin.
Áhrifamikill sjónleikur i 4 þátt-
um. Leikinn af ágætum dönskum
lelkurum.
Mynd þessi sýnir glöggar en
nokkur önnur hvernig hið þráða
gull getur oröið til gagns og gleði
en um lelð hvernig það annars-
staðar getur orðið mönnum til
stórrar óhamingju, eins og hér
sést á harðneskju fööursins gagn
vart dótturinni.
Vísir 25.7 1917.
RIGGI blaíamilir
■ Hvað á það að þýða að svara svona syf julega í símann, og klukkan
farin aö ganga 10!
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur saumafund í kirkjukjallar-
anunt þriðjudaginn 25. júlf kl.
'SiáCT — Mætiö Veí.
Stjómin.
Fjallagrasaferð N.L.F.R.
Náttúrulækningafélag Reykja-
vikur efnir til fjallagrasaferðar að
Hveravöllum dagana 28 til 30 júlí
Nánari upplýsingar og áskrifta-
listar liggja frammi á skrifstofu
félagsins, Laufásvegi 2 sími 16371
Matstofu félagsins, sími 24153 og
N.F.L.-búðinni sími 10263 fyrir
fimmtudagskvöld. 27 júlí.
7—8 tölublað af Æskunni er nýút
komið. Efni blaðsins er fjölbreytt
að vanda, ýmsar greinar t.d. um
Flug, frímerki, gítarleik, handa-
vinnu, eldhússtörf, flugdreka, sól-
kerfið okkar og margt fleira. Einn
ig eru f blaðinu framhaldssögur
og ýmsar aðrar frásagnir og sögur
Biaðið kostar 25 krónur í lausa-
sölu .og ritstjóri er Grfmur Engil-
berts.
ORÐSENDING
A þessu sumri verða umferðar
merki aö nokkru leyti,, fsprö af
■vinstri á hægri vegarbrún. Þetta
er liöur f undirbúningi vegna laga
um hægri umferð, sem koma til
framkvæmda á næsta vori. f sum-
ar verða því umferðarmerki ým-
ist á hægri eöa vinstri vegar-
brún Þetta misræmi getur haft
truflandi áhrif á akstur þeirra,
sem vanir eru hægri umferð
Þess vegna hefur Framkvæmda-
nefnd hægri umferöar látið gera
viðvörnnarspjöld fyrlr útlendinga,
sem hér kunr- að aka bifreið
eftirlitsmönnum og bflaleigum til
fógetum, lögreglustjórum, bifreiða
og sent sýslumönnum, bæjar-
dreifingar.
BLOÐBANKINN
Blóðbanklnn tekur á móti blóð
gjöfum 1 dag kl. 2—4.
EinbýlisHús
Einbýlisxiús á eigner- \
iandi til sölu á góðum J
stað 1/6 hektara lands
með trjágróðri. Útborg-
un 650 þús. Skipti koma j
til greina.
................ ; I'
Fasfeignnsalan
Sími 15057
Kvöldsími 15057
Eldhúsid, scm allar
húsmœSur dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurb
og vönduð vinna á öllu.
"n TTTTIX i
É ol 1 i
= 1 »1 i 11 K1 ú 1171 35
Stjörnuspá -jfc- ★ *
Spáin gildir fyrir miðvikud.
26. júlí.
Hrúturinn, 21. marz — 20.
apríl. Máninn gengur í merki
þitt, og verður þetta ákjósan-
legur dagur til að vinna að fram
kvæmd áhugamála og koma ár
sinni vel fyrir borð f sambandi
við atvinnu og peningamál.
Nautið, 21. apríl — 21. maf:
Hafðu náið samband við gamla
vini, einkum ef svo vill til að
einhver úr þeim hópi sé veikur
liggi kannski í sjúkrahúsi, eða
þurfi samúöar og aðstoöar við,
einhverra hluta vegna.
Tvíburarnir, 22 maí — 21.
júni.Félagslff.þátttaka f einhverj
um marnfagnaði eða samkomu,
virðist setja svip sinn á daginn
Reyndu að komast í kynni við
sem flesta, það getur haft
mikla þýðingu síðar.
Krabbinn, 22. júnl — 23. júlí:
Beittu forystuhæfileikum þínum
til hins ýtrasta fyrri hluta dags-
ins, samstarfsmenn þínir og aðr
ir munu fúsléga hlíta leiðsögn
þinni. 1 kvöld skaltu aftur á
móti hvíla þig vel.
Ljónið, 24 júií — 23. ágúst:
Komdu í verk því sem dregizt
hefur úr hömlu. Svaraðu bréfum
einkum í sambandi við viöskipti
gakktu frá smærri greiðslum og
þess háttar. Varastu árekstra
heima fyrir.
Meyjan. 24 ágúst — 23 sept.:
Ástundaðu gott samkomulag og
samvinnu í dag bæði á vinnu-
staö og heima fvrir. Þegar á
líður, er heppilegur tími til
ýmissa ráðagerða og áætlana í
sambandi við peningamálin.
Vogin, 24. sept. — 23 okt.:
Láttu maka þinn eða þína nán-
ustu um að taka meiriháttar
ákvaröanir, og virtu leiöbeining
ar þeirra. Varastu að eyða um
efni fram þegar líður á daginn.
Farðu gætilega f umfer^inni.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.:
'Iafðu augun hjá þér í umferð-
inni, og treystu ekki um of ð
rétt viðbrögð annarra. Leggðu
t þig allan fram við vinnu þfna f
dag, og gættu þess að allt komi
þar nákvætnlega heim.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21.
des.: Þeir ykkar, sem fást við ein
hver rannsóknarstörf eða vís-
indaiðkanir, geta náð óvenjulega
miklum árangri í dag. Hikið ekki
viö að leggja nokkuð hart aó
ykkur við störfin.
Stelngeitin, 22 ides, — 20* jan.
Gefðu sem mestan gaum að mál
um sem snerta heimilið ng fjöl-
skylduna afkornu þess;Og' öryggi
og ánægju,! og vertu heima í
kvöld, þvf að einhver slysa-
hætta vofir yfir f umferöinni.
Vatnsberina, 2: ;i.n. — 1&
febr. Hafðu sem nánast samband
og samstarf við vir.i þfna ög
í dag, og láttu einskis ófreistað
að treysta tengslin við þá. Kvöld
ið vel fallið til að skemmta sér
f fámennum hópi.
Fiskamir, 20. febr. — 20.
marz. Hikaðu ekki við að grípa
góð tækifæri áður en það verður
um seinan, sér í lagi ef þau
snerta eitthvaö afkomu þína.
Ljúktu öllum slikum málum
fyrir sólsetur.
Hiólbarðaviðgerölr.
‘-Ijót og örugp þjónusta —
•íýtfzkr vélar
A!Iar -tæröi- hjólbarða jafnan
;-fyr!rl5agiandi
lið frá kl 8.00-22.00 -
ngard. or sunnud kl. 8.00—
18.00
HJÓLBARÐAVINNUSTOFAN
MÖRK, Garðahreppi
Sfmi 50-9-12
Auglýsið í
VÍSI
!-