Vísir - 25.07.1967, Side 15

Vísir - 25.07.1967, Side 15
V í SIR . Þriðjudagur 25. júlí 1967. 15 TIL SOLU Til sölu ljósblá kápa, ensk, úr crimpline og terelyne. Uppl. í síma -1130' Stretch-buxur. Til sölu í telpna jg dömustærðum, margir litir. — iinnig saumað eftir máli. Fram- 'iósluveró. Sími 14616. Vegna brottflutnings eru til sölu oorðstofuhúsgögn með 6 stólum og svefnherbergishúsgögn og ísskápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 19930 eftir kl. 6 Til sölu svalavagn á kr. 450,00 og barnakarfa á kr. 450.00. Skafta hlíð 18 II.hæð, sími 20059. Ágætur svalavagn, skermkerra og bamastóll til sölu. Sími 31025. Til sölu fallegt sófasett, stórt teakborð, sófaborð, stofuskápur, fataskápur, svefnstóll, Hoover suðu-þvottavél, ruggustóll, ferðarit vél, plötuspilari, strauvél og margt fl. Vörusalan Óðinsgötu 3, sími 21780 kl. 7-8 e.h. Trabant árgerð ’64 til sölu. Upp lýsingar í síma 33810 og 32455 eftir kl. 7._________________________ Ný handhárþurrka til sölu. Einnig aftaníkerra, selst ódýrt. Uppl. í síma 35507. Gott baðkar til sölu á 500 kr. 5ími 18146. Ford pikup til sölu, er í góðu lagi, vel með farinn, selst á kr. 15.000. Einnig mótor í Ford 1959 og hurðir á Ford station ’55. Sfmi 82717.________________________ Volkswagen ’63 til sölu. Uppl. í síma 22791. Pedigree barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. f síma 51768. Útvarpsgrammófónn til sölu. — Uppl. í síma 31282. Dodge Weapon árg. ’42 til sölu Sími 12528 eftir kl .19. , Til sölu eldhúsinnrétting og elda vél. Selst mjög ódýrt. Sími 38790. Til sölu fuglar í búri. Efstasundi 65. Til sölu 23” sjónvarp ásamt inn- byggðu útvarpi og radíófón. Einnig ísskápur 13 y2 cub. Uppl. í síma 24014. __________ Barnakarfa á hjólum til sölu, verð kr. 300 og burðarrúm á kr. J00. Sími 30728. Til sölu lítið notaður kvenfatn- iður og nokkrir nýir amerískir kjól ar stór númer. Ennfremur nýlegur Scandia barnavagn og bamastóll. ’.ími 10768 kl. 5-6. _________ i Til sölu International árg. ’52. — Selst til niðurrifs. Er í gangfæru standi. Sími 41257 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir í Chevrolet ’55 til sölu Hurðir, hood, skottlok, gírkassi o. fl. Sími 37424. Rafha eldavél eldri gerð til sölu. Uppl. í síma 40689. Moskvitch árg. ’61 til sölu. í góðu lagi, vélin ný tekin upp o fl. gert ryiLi oiiinn. uppl i snna 8.1657 eftir kl. 7. w ÞJONUSTA Frystikista og Westinghouse ís- skápur til sölu. Uppl. í síma 38399. Nýkomnar mjaðmasíðbuxur í j kven og, unglingastærðum. Hag- I stætt verö .Buxnasalan Bolhoiti 6 j 3. hæð, inngangur á austurhlið. Dragt til sölu, stærð 42—44. — Einnig Pedigree barnakerra. Sími 81939. GÓLFTEPPA HREINSUN - HOtGAGNA. H R E I N S U N. Fljót og góð bjón- usta Sfmi 40179 Til sölu góðir girðingarrimlar, heflaðir með sniði. Lengd 1 metri og 1,10 m. Sími 10914. Falleg mubla, radíófónn, stórt vöfflutjárn sem hægt er að steikja á, Gunda ofn, lítii þvóttavél Ferm og nýtízku föt á háan grannan mann til sölu. Sími 21905. Til sölu hvítur bamavagn Itken, sem nýr, solit stórt mahogni rúm notaður dívan, danskt teak skrif- borð með hillum, og teak skatthol. Sími 21905. ÓSfíaST KEYPT Reiðhjóí. Óska eftir góðu reið- hjóli fyrir 8 ára dreng. Sfmi 36212. Eldri gerð af Zig-zag saumavél 0skast._Uppl. _f síma 42274 kl. 6-8. Gamall Landrower óskast. Má vera með ónýta vél. Uppl. í síma 34768 eftir kl. 20. Sjónvarp. Ef einhver vill selja sjónvarp þá hringið í síma 19683. Pípulagnir. Nýlagnir, hitaveitu- tetigingar skipti hita. Viðgerðir og breytingar. Löggiltur pípulagn- ingameistari. Sími 17041. Húsaviðgerðir. Bætum og mál- um þök, kíttum upp glugga og mál um. — Sími 17925. TIL LEIGU 3ja herb. íbúð. Stór 3ja herb. fbúð í Hlfðunum til leigu. Teppa- lögð. Laus strax. Tilboð merkt „Hlíðaíbúð 666“ sendist augl.d. Vís- is. 2ja herb. góð íbúð til leigu í Aust urbæ í Kópavogi. Tilbcð sendist Vísi er greini fjölskyldustærð, merkt „Kópavogur, Austurbær”. Sjálfskiptur bíll óskast til kaups ekki eldri en árg. ’58. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. f sfma 19683. Vil kaupa Volkswagen 130Q ’61,— ’62. Skoðaðan og vel útlítandi. Upp iýsingar í síma 16896. Ritvél, skrifborð og skrifborðs- stólar óskast. Sími 21613 kl. 4—7 ídagognæstu daga. Vil kaupa aftaníkerru undir bát. Uppl. í sfma 13638. HREINGERKHíCAR Vélhreíngemingar. — Gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif, símar 82635 og 33049. Hreingemingar — Hreingemingar Vanir mennn. Sfmi 35067. Hólm- bræður. Hreingerningar. Gemm hreint með vélum íbúðir, stigaganga, stofn anir, húsgögn og teppi. Fljót og örugg þjónusta. Gunnar Sigurðs- son. Sfmi 16232. Vélhreingerningar — húsgagna- hreingerningar. Vanir menn og vandvirkir. Ód\. og vöfnduð þjón- usta. Þvegillinn. Sfmi 42181. Hreingerningar — Hreingerningar Vanir menn. Sími 23071. Hólm- bræður. Ford station ’52 í góðu standi til sölu. Uppl. i síma 23482. Fldavél til sölu er Homann elda- vél í góðu standi. Verð kr. 5000,00 Uppl. í síma 20446. Vel með farið bamarúm til sölu. Uppl.f síma 82044. Skúr til sölu stærð 2,50x3,60. Klæddur að innan með masonit, mjög hentugur til flutnings fyrir .sumivbústað. Sími 34984.____ Til sölu vegna flutnings, hjóna- rúm (mahogni) með föstum nátt- boröum og springdýnum. Vel útlít andi, verð kr. 5000. Uppl. í síma 14882 kl. 20—21 í kvöld og annað kvöld. Vélahreingerningar — húsgagna- hrelngemingar. Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og vönduð þjón- usta. Þvegillinn. Sími 34052. ATVINNA OSKAST Háskólastúdínu vantar aukavinnu t.d. við þýðingar eða kennslu. Upp- lýsingar f sfma 30045 eftir kl. 7. Atvinna óskast. 2 ungar stúlkur óska eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41822 og 40994 milli kl. 6—7 á kvöldin. Stúlka með barn óskar eftir ráðs- konustöðu f Reykjavfk eða ná- grenni. Sími 50867. OSKAST A LETGU Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2 — 3ja herb. íbúð í u. þ. b. eitt ár. Vinsaml. hringið í síma 35056. 2ja herb. með síma og húsgögn- um til leigu f nokkra mánuði. Upp- lýsingar í sfma 30964. 4—5 herb. íbúð í timburhúsi til leigu. Tilboð merkt „Miðbær 2276“ sendist augld. Vísis fyrir helgi. Til leigu herbergi á góðum stað f Kópavogi. Til sölu á sama stað barnakojur. Uppl. í sima 40137 eft- ir kl. 6. mnmm Tvær stúlkur óskast á íslenzkt heimili í Kaupmannahöfn. Önnur þarf að vera vön matreiðslu. Uppl. [ að Uvisthaga 5, uppi sími 17954 ! eftir kl. 3. Ung hjón utan af landi, með eitt barn, óska eftir 2ja herb. íbúð. j Uppl. i síma 22060 (11660). J Herbergi óskast fyrir karlmann j helzt í Austurbænum. Uppl. í síma; 14116. 1— 2ja herb. ibúö óskast nú þeg- ar. Húshjálp kemur til greina. Sfmi 12572. _____ Barnlaus hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Vinna bæöi úti. Uppl. í síma 51837. íbúð óskast. Tveir ungir menn i óska eftir 2ja herb. og‘ eldhúsi. Uppl. í síma 21386. Vantar 2—3ja herb. íbúð. Tvennt fullorðiö í heimili. Reglusemi og örugg greiðsla. Sími 40837 eftir kl. 5 e.h. Sendisveinn óskast án tafar. Fjöl ritunarstofan Letur sf„ Hverfisgötu 50. XAPA9 — FUNDID Gullarmband tapaðist á Högunum s.l. miövikudag. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 18107. __ Tapazt hafa tóbaksdósir við Dettifoss þann 7. júlí, merktar: Ólafur Guðmundsson. Finnandi vin- samlega hringi í síma 32439. Brúnt herraveski, merkt, tapaðisf; s.l. þriðjudag, sennilega í Ármúla; eða Síðumúla. Finnandi vinsamlega j hringi f síma 32171. Gleraugu töpuðust. s.l. föstudag í grennd við Keriö (við Ölfusá). — Uppl, f sfma 52515, SÍ’ARIfl TIMA L 3 FYRIRHQFN '£7 /ÍAU/SAU RAUOARÁRSTÍG 31 SÍIVII 22022 BTTTt! Ökukennsla. Kenni á Volkswag en. Pantiö tíma í síma 17735 Birkir Skarphéðinsson. Ökukennsla — æfingatimar. — Nýr bfll Sími 81162. Bjarni Guö- mundsson Ökukennsla. Kenni á Volkswagen Guðmundur Karl Jónsson. Símar 12135 og 10035. Tungumálakennsla. Latína, þýzka enska, hollenzka, rússneska og franska. Sveinn Pálsson Skipholti. 39. Ökukennsla. Kennum á nýjar Volkswagenbifreiðir. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. — Geir P. Þormar, ökukennari. Sfmar 19896 — 21772 — 13449. Ökukennsla. Þórður Kristjánsson sími 37639. BARNAGÆZIA Telpa 10—12 ára óskast til að gæta drengs á 2 ári í Hlíðahverfi. Uppl. f síma 20344. Barngóö kona óskast til að gæta drengs á fyrsta ári.frá kl. 12 — 5. Uppl. f síma 30556, Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 1 herb, íbúð með aðgangi að eldhúsi. Helzt í Vesturbænum. — Uppl. í síma 82441 frá kl. 7 — 8 í kvöld og á morgun. Vinnupláss 15—30 ferm. óskast fyrir fínt handverk nú þegar. Þarf að vera f eöa við miðbæinn, má vera á annarri hæð. Tilboð send- ist augl.d. Vísis fyrir 28. þ.m. merkt „Góður staður 2235“ ROTHO GARÐHJÖLBÖRUR komnar aftur, lægsta fáanlega verð, 70 ltr. kr, 895.— Kúiulegur. loft.- fylltir hjóibaröai, vestur-þýzk úr- valsvara. Varahlutir. Póstsendum. INGÞÓR HARALDSSON H.F. Snorrabraut 22, sfmi 14245. 1—2 herb. og eldhús óskast strax Skilvís mánaðargreiðsla. Tvö full- orðin. Uppl. f síma 23347. Ung reglusöm hjón með ársgam- alt bam óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 20976. Ung bamlaus hjón óska eftir 3ja —4ra herb. íbúð. Vinna bæði úti. Uppl. f síma 33843. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 41807 eftir eftir kl. 7. Herbergi óskast! Karlmaður ósk- ar eftir herbergi, helzt hjá konu sem gæti selt fæði. Uppl. í síma 82727. Óska eftir 2 herb. og eldhúsi, þrennt í heimili. Uppl. í síma 30541 efair kl. 7. íbúð óskast! Ungt kærustupar óskar eftir 2ja herb. íbúð í fiópa- vogi strax. Uppl. í síma 41822 milli kl. 6—;7 á kvöldin. 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18138 eftir kl. 5. Herbergi óskast til leigu um stutt an tíma. Uppl. í síma 11899. SfMI 23480 Vinnuvéleu* tD lelgu Rafknúnir múrhamrar með borum og fleygum. - Steinborvélar. - Steypuhrærlvélar og hjólbðrur. - Raf- og benzlnknúnar vatnsdælur. Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphltunarofnar. - Tökum aö okkur hvers konar múrbroi og sprengiviimu I húsgrunnum.og ræs- nm Leigjum út Ioftpressur ?og' vibra- sleða. Vélaleiga Steindórs , Sighvats- sonar, Álfabrekku við braut. sími 30435. Suöurlands- Ff-úin flytui fjóll. Við flytjum allt annaö. SENPIBÍLASTÖÐIN æEasziiv;

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.