Vísir - 25.07.1967, Síða 16

Vísir - 25.07.1967, Síða 16
Tilboð í Árnagarð Lægsta tilboðib i sfeypuvinnuna 12 míllj. — hæsta nær 21 millj. Ariðjudagur 25. júlí 1967. Fékk 140 kg lúðu u færi Mikill feröamannastraumur var í Stykkishólmi um s.l. helgi. Hefur fjöldi ferðamanna þar sjaldan veriö meiri. Mikið sól- skin var á Snæfellsnesinu og mikið ryk á vegum. Engin ó- höpp hlutust af hinni miklu um- ferö, enda óku feröamenn prúð- Framhald á bls 10 □ Undanfama daga hafa verið opnuö tilboð i byggingu Áma- garðs, höss Kandritastofnunar- innar og Háskóians, en hús þetta rís sunnan viö íþróttahús Há- skólans við Suðurgötuna. — Á föstudag vom tiiboð opnuð í að steypa húsið upp og skila því undir tréverk og málningu, en I gær voru tilboð opnuð í að leggja hita- og hreinlætislagnir í stórhýsi þetta. í dag verða svo opnuð tilboð í að leggja Iofthita- kerfi í húsið. Alls bárust 5 tilboö í að steypa húsið upp. Er verkið fölgiö í að steypa húsið upp frá neðstu plötu (sem þegar er lok- ið við að mestu) og skila því tilbúnu undir tréverk og máln- ingu. Lægsta tilboðið í þetta verk var frá Magnúsi K. Jóns- syni og Magnúsi Árnasyni og hljóðaði upp á krónur 12.100.000,—, en hæsta tilboðiö var að upphæð kr. 20.883.000,—. Alls bárust 8 tilboð í aö leggja hita- og hreinlætislagnir í húsið. Lægsta tilboðið var frá Jóhann esi Kr. Árnasyni og nemur til- boðið kr. 520.860,31, en hæsta tilboðið nemur kr. 852.000,—. Eins og fyrr segir verða svo í Unnið er nú að grunni Handritahússins eða Árnagar ðs af íullum krafti. Piltarnir tveir á myndinni eru Kjartan Heiðberg og Helgi Guðnas, opnuð | dag opnuð tilboð í að leggja loft. | hitalögn í húsið. Það var í vetur (febrúar-mán- á uði) sem tilkynnt var, að ákveð- f ið hefði vérið að ráðast í að í byggja hús þetta. Það verður á f-: þremur hæðum og að grunnfleti I 3300 ferm. Áætlað er að þar veröi til húsa handritastofnunin og ýmsar deildir Háskólans hafi þar aöstöðu, m. a. er gert ráð fyrir, að öll kennsla í íslenzku hjá Háskólanum flytjist í Áma- garð. Þá verður þar og lestrar- stofur og fleira. Mun húsið mjög bæta úr brýnni húsnæðisþörf Háskólans, en á undanfömum 6 árum hefur stúdentum við Há- skólann fjölgaö um helming og voru þeir rúmlega 1100 síðastlið inn vetur. Áætlað er að bygg- ingu hússins verði lokið á næsta ári, en byggingakostnaður verð- ur milli 40 og 50 millj. króna. Verður húsið byggt í einum á- § fanga og hefur fjármagn til að I það verði unnt þegar verið | tryggt. | Sjómaður ffannst drukknaður á Hofsósi •, Við bryggjuna á Hofsósi fannst á laugardagskvöld lík drukknaðs manns, Halldórs Jóhannssonar sjó- manns á m.b. Haraldi Ólafssyni en hans hafði þá verið leitað allan seinni hluta laugardags. Þýðir LAXNESS á finnsku — heimsækir nú Island Hér i Reykjavik er stödd um þess einn aðalstarfskraftur finnska . mundir frú Toini Havu, magister blaðsins Helsingin Sanomat. Hún rg bókmenntafræðingur frá Hels- hcfur þýtt bækur Halldórs Lax- 'nki. Frú'Tolni er vel bekkt í heima ness, Skáldatíma og Silfurtunglið, landi sínu og hefur i 17 ár verið auk ýmissa smásagna eftir hann. Sagði frú Toini blaðamönnum að hún væri mjög ánægð yf- ir að háfa fengið tækifæri til að heimsækja ísland, og er hún kemur til Finnlands aftur mun hún skrifa grein um Laxness, sem fjallar um skáldið í heimalandi sínu. SiGUR A 0GÆFUHUÐ- INA HJÁ INGA R. Ingi R. Jóhannsson hefur tapaö fveimur siðustu skákum sínum á albjóðlega skákmótinu, sem háð er 1 Ungverjalandi um bessar mundir. Hefur hann þvi 2>/2 vinning eftir 7 umferðir. í 6. umferð mótsins hafði Ingi livítt gegn sovézka stórmeistaran- um Shamkovich og tapaði Ingi. I 7. umferð hafði hann aftur á móti 'vart gegn Ungverjanum Kovacs og tapaði Ingi enn. Hefur hann því 2^ i í Vísi eru alls 15 þátttakendur á vinning, eins og fyrr getur. { móti þessu, sem haldið er til minn- Staða efstu manna á mótinu er j ingar um ungverska skákmanninn þessi: i Lajos Asztalos og fer mótið fram f 1.—2. Barczay (Ungv.l.) og Sham-’ smábænum Salgotarjan nálægt kovich (Sovétr.) 5V2 vinning. | Búdapest. Á mótinu eru 8 kepp- 3. Barcza (Ungv.l.) 5 vinninga. j endur með stórmeistaratitil, en hin- 4. Symagin (Sovétr.) 4 V2 v. j ir 7 eru alþjóðlegir meistarar. Allir 5.—7. Damjanovic (Júgósl.), Bilek i eru keppendumir frá Austur-Ev- (Ungv.l.) og Szabo (Ungv.l.) • rópulöndum, nema Ingi R. og ít- 4 vinninga hver. i alski skákmeistarinn dr. Pouli. Eins og áður hefur komið fram \ Þrír aflamenn urðu Útsvörum hefur veriö jafnað nið i ur á iranesi, alls að upphæð 25.217.800 kr. á 1141 einstakling °g 46 félög. Það er athyglisvert að þrír efstu einstaklingar eru all ir skipstjórar á aflabátum, og af heim 13, sem eru með yfir 100 þús. krónur eru 7 skipstjórar og l einn vélstjóri, en læknar eru 3 í þeim hópi. Hæstur einstaklinga er Einar Árnason, skipstjóri með 242.300 krónur, Runólfur Hallfreðsson, skip stjóri með 202.900 kr. og Garðar Finnsson, skipstjóri rneð 182.4C0 kr. Hæst af félögum er Haraldur hæstir Böövarsson & Co rneö 1.340.500 kr., Þorgeir og Ellert meö 442.300 kr. og Síldar og fiskimjölsverk- smiðjan hf.r með 325.800 kr. Að- stöðugjöld voru með í þessum töl um, en þau voru aö auki 4.5 millj- ónir og lögð á 139 einstaklinga og 72 félög. Einnig mun hún flytja útvarps- erindi um skáldskap hans. Allflest- ar bækur Laxness hafa nú veriö jsýddar á finnsku, og sagöi frú Toini að hann ætti mjög stórán lesenda- hóp í Finnlandi. Kvaðst hún álíta að I-Ieimsljós og Sjálfstætt fólk væru vinsælastar bóka hans. Fyrir síðustu jól kom Salka Valka út í nýrri þýðingu í Finnlandi og einnig hefur Sjálfstætt fólk verið gefið út í ódýrri útgáfu. Ekki hef- ur verið ákveðið hvenær íslend- ingaspjall kemur út í Finnlandi, en sjálf kveðst hún næst þýða Sjö- stafakverið. Síðast var vitað af feröum hans um borö í bátnum eftir miönætti á aðfaranótt laugardags þegar skips félagar hans fóru í land. Virtist sfem hann ætlaði í land seinna um nóttina, en fallið milli bryggjunnar og bátsins og drukknaö. Hans var ekki saknaö fyrr en á laugardags- morgun, en þá var haldið að hann hefði brugðið sér frá þorpinu og á næstu sveitabæi. Þegar ekkert spurðist til hans seinni hluta dags- ins, var hafin leit að honum og kl. hálf níu fannst lík hans við bryggj- una. Halldór var ókvæntur og barn- laus, 66 ára að aldri, og bió á Hofs- ósi. 3ja ára barn dó af völdum bflslyss — Fannst meðvitundarlaust á veginum Wð Kýrholt i Viðvikursveit Þriggja ára drengur lézt í sjúkra húsinu á Sauðárkróki á sunnudag af völdum áverka, sem hann hlaut í bílslysi bá um morgunlnn. Dreng- urinn hét Sveinn og var yngsti sonur Gísla Bessasonar, bónda i Kýrholti í Viðvíkursveit, og konu hans. Enginn varð þess var með hvaða hætti slysið varð, en Sveinn litli var að leik ásamt 2 börnum öörum við þjóöveginn, þegar áætlunarbif- reið kom að bænum og stanzaði þar. Skömmu eftir að áætlunarbif- reiðin var ekin í burtu, fannst Sveinn liggjandi meðvitundarlaus þar sem hún hafði verið. Var hann fluttur á sjúkrahúsið á Sauðárkróki en lézt þar síðar um daginn. Eng- inn í áætlunarbifreiðinni varð slyss ins var. Annað banaslys varð austur í Landbroti á bænum Hæðargarði á föstudagskvöld þegar 12 ára dreng- ur varö undir dráttarvél. Drengur- inn hét Vigfús Adolfsson frá Vest- mannaeyjum, en var í sveit í sumar á bænum. Vigfús var aö aka dráttarvél- inni heim að bænum um kvöldið frá heyskap. Ök hann eftir þjóðveg- inum, en þegar hann átti stutt eftir að afleggjaranum heim að bænum, valt dráttarvélin út af vegkantin- um, sem er allhár. Lenti Vigfús undir vélinni og lézt samstundis. TaJið var, að hann hefði blindazt af sterku sólskininu og farið of tæpt á vegbsániani.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.