Vísir - 27.07.1967, Síða 6
/
VISIR . Fimmtudagur 27. júlí 1967.
Borgin
kvöld
1 IÝJA BÍÓ
Sími 11544
Bismarck skal sökkt
(Sink The Bismarck)
Amerísk stórmynd um eina
stórkostlegustu sjóorrustu ver-
aldarsögunnar sem háð var í
maí 1941.
Kenneth More.
Dana Wynter.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Siml 22140
Refilstigir á Rivierunni
(That Rivlera Touch)
Leikandi létt sakamálamynd í
litum, frá Rank.
Aðalhlutverk leika skop-
leikararnir frægu:
Eric Morecambe og
Emie Wise.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMLA BÍO
Simi 11475
Dr. Syn „Fuglahræðan'
Disney kvikmynd, sem fjallar
um enska smyglara á 18. öld.
Aöalhlutverk leikur Patrick
McGoohan, þekktur í sjónvarp-
inu sem „Harðjaxlinn".
íslenzkur textl.
Sýr ' kl. 5,10 og 9.
— Ekki hækkaö verö —
Bönnuö börnum.
KÓPAVOGSBÍÓ
Simi 41985
Vitskert veröld
(It’s a mad, raad, mad World)
Heimsfræg og snilldar vel gerö
amerísk gamanmynd í litum og
Panavision. — Myndin er tálin
vera ein bezta gamanmynd,
sem framleidd hefur verið.
í myndinni koma fram um 50
heimsfrægar stjörnur.
— Islenzkur texti —
Endursýnd kl. 5 og 9.
Stórt raðhús
i smíðum á fallegum stað og
elnbýlishús til sölu. Nýsmíð-
aður bílskúr. Steinhús nálægt
miðbæ. Fallegur sumarbústað
ur. Vil taka góðan bfl upp í.
Góð skipti er hagstæðasta
salan.
Fasteignasalan
Sími 15057
Kvöldsími 15057
TONABIO
Sími 31182
íslenzkur texti.
NJÓSNARINN
<*»#$ «töha«<jafBOf
Hörkuspennandi og mjög vel
gerö. ný, ensk sakamálamynd
í litum og sérflokki.
Tom Adams.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STJÖRNUBÍÓ
Sirni 18936
8V2
ÍSLENZKUR TEXTI
Heimsfræg, ný itölsk stórmynd
eftir FELLINl. Mynd þessi
hefur alls ^taöar hlotiö fá-
dæma aðsókn og góöa dóma
þar sem hún hefur verið sýnd.
Marcello Mastroianni
Claudia Cardinale.
Sýnd kl. 9
Blóðöxin
Geysispennandi og dularfull
amerísk kvikmynd.
fslenzkur texti.
Bönnuð bömum
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBIO
Sími 16444
LOKAÐ
VEGNA SUMARLEYFA.
Símar 32075 og 38150
Njósnari X
\im
\ KOMMlSSARjSr^d^
C.l.OfllA ruu->i»>
Ensk-þýzk stórmynd litum
og CinemaScope meö íslenzk-
um texta.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Miðasala frá kl. 4.
LAUGARÁSBÍÓ
Simi 11384
Dagar vins og rósa
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon.
íslenzkur texti.
Bönnuð bömum. innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBIO
IFERPAHANDBÓKINNI ERii
#ALLIR KAUPSTAÐIR Ofi
KAUPTÚN A LANDINU^
simi 50184
Darling
18. sýningarvika
Margföld verölaunamynd með:
Julie Christie
og Dirk Bogarde
Bönnuö bömum.
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn.
Sautján
Hin umdeilda danska Soya lit-
mynd.
Sýnd kl 7
Bönnuð börnum.
KEMUR 18 BRÁÐUM?
Sumarhátíð1%7
um Verzíunarmannahelq it\ I
FERDAHANPBQKINNIFYLGIR HID '
NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM~
LEIDSLUVERDI, ÞAÐ ER í STÓRUM
&MÆLIKVARÐA. Á PLASTHÚÐUÐIIM
PAPPÍR OG PRENTAÐ í LJÓSUM OG
LÆSILEGUM LITUM, MED 2,600 1
STAÐA NÖFNOM
um 50 rétti
a.6 veljo
dagiego.
RESTAURANT
VES-TtJRGÖTU 6-8
17758 #SÍMAR# 17759
Bílokoup
1-58-12 - 23-900
Opið á hverju kvöldi til kl.9
Bílar við allra hæfi.
Kjör við allra hæfi.
Notið yður simaþjónustu vora
Síminn er 15812 og 23900
Bílakaup
Skúlagötu 55
V/Rauðarárstíg.
Auglýsið i Vísi
Þjóðhátíðin
VESTMANNAEYJUM
Hópferðir á vegum ferðaskrifstofu okkar:
TIL VESTMANNAEYJA:
Miðvikudag 2. ágúst kl. 19.
Fimmtudag 3. ágúst kl. 17, 19, 21.
Föstudag 4. ágúst kl. 11, 15, 17, 19.
Laugardag 5. ágúst kl. 9, 11, 13, 15.
Fleiri ferðir ef þörf gerist.
FRÁ VESTMANNAEYJUM:
Sutinudag 6. ágúst kl. 14, 16, 18, 20, 22.
Mánudag 7. ágúst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 19, 21.
Fleiri ferðir ef þörf gerist.
VERÐ KR. 1060,00 FRAM OG TIL BAKA.
Innifalið í verði: Flug, keyrsla af flugvelli og aðgöngu-
miði að þjóðhátíöinni. Farmiðar seldir á feröaskrif-
stofunni.
1ST35
N DS 9N
FERÐASKRIFSTOFA
Laugavegi 54 - Símar 22875 og 22890.
limm
r