Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 10

Vísir - 27.07.1967, Blaðsíða 10
w VÍSIR . Finuntudagur 27. júlí 1967. Iagið Hlíf í Hafnarfirði sett verk- bann á fyrirtækin Véltækni og Hochtiel við hafnarframkvæmdir, sem Hafnarfjarðarbær hefur með höndum vegna fyrirhugaðrar ál- verksmiðju í Ctraumsvík. — Mál- inu hefur ekki veriö vísað til sátta semjara rikisins og hefur hann því ekki enn fiallaö um það. — Eng- ir fundir milli deiluaðila hafa ver- ið boðaöir. Læknar — Stigandi ÓF 100, Hafrún ÍS 420, Dagfari ÞH 210, Guðrún Guðlaugsd. ÍS 230, Sigurborg ÓF 200, Ásberg RE 290, Náttfari ÞH 400, Arnar RE SAIGON: 330, Ásgeir Kristján ÍS 260, Sig- . ,. ,. _ _. . _ ■irður Bjarnas 270. Sigurbjörg 350, sPrengjuflugvélar af gerðinm B- Akraborg EA 170, Heimir SU 120, 52.8®rðu . gær árás.r á ynus skot- Ólafur Magnússon EA 470, Seley morlí, sunnan t.l a afvopnuðu sp.ld SU 220, Hannes Hafstein EA 510, un"' * morkum Noröur- og Suð’ Gullver NS 190, Barði NK 310. ! Ur'Vletnam' Samtals eru þetta 4.950 lestir. Mörg 1 skipanna fengu afla sinn í tveim- ur veiðiferöum. ABIf vxð hið safí'.a í Sfrntimsvík Engir samniugafundir hafa verið haldnir vegna verkfallsins í Straumsvík síðan á fimmtudag í fyrri viku milli deiluaöila, en eins og kunnugt er hefur verkamannafé KARACHI, PAKISTAN: Á annað h .draö þúsund manns eru heimilislausir og 10 hafa látið lífið af völdum flóða, en nú er rign ingatíminn genginn í garð og úr- koman undangengna 3 sólarhringa 32 sm. og enn spáð úrkomu. — Bátar frá herskipum voru notaöir við björgun 300 fjölskyldna sem höfðust við á húsþökum. I úthverf- um Karachi var vatnið allt aö 3 metrar á dýpt. - Hufnfirðingar — Hnfnfirðingar Stærsti málverka- og bókamarkaöur, sem haldinn hef- ur verið í Hafnarfirði, er í Góðtemplarahúsinu. - Fjölbreytt úrval, mjög lágt verð á málverkum og bókum. Notið þetta einstæða tækifæri. — Opið til kl. 10 e. h. MÁLVERKA- og BÓKAMARKAÐURINN í GÓÐTEMPLARAHÚSINU LOKAÐ 4 Tollstjóraskrifstofan og vöruskoðunardeild tollgæzlunnar verða lokaðar mánudaginn 31. júlí vegna ferðalags starfsfólks. Þó verða menn staddir í tollstjóraskrifstof- unni frá kl. 10—12 árdegis til að afgreiða allra nauðsynlegustu skjöl. Tollstjórinn í Reykjavík, 26. júlí 1967. LAXVEIÐI 2 stangir lausar í 3 daga 28.—31. júlí í Norð- urá í Borgarfirði. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR Bergstaðastr. 12B (opið kl. 3—6.30) Sími 19525 Framh. af bls. 16 öðru mætti komast með auknu sam band. lækna við almenning. Ásmundur Brekkan yfirlæknir röntgendeildar Borgarsjúkrahússins sagði, aö heilbrigðismálin væru orð in svo umfangsmikil í þjóðfélag- inu að nauðsynlegt væri að gera almenningi betur grein fyrir ýms- um þáttum heilbrigðisþjónustunn- ar til þess að hann gæti bet- ur nýtt sér hana. Á aðalfundinum verður fjallað um stofnun og starfrækslu læknis- fræðibókasafns, sem Læknafélag Islands stendur aö ásamt 15 aðil- um öðrum, sem slíkt bókasafn varðar. — Skortur á samskrán- ingu bóka og rita um læknisfræði leg efni hefur verið mjög til baga, en hún er nauðsynleg undirstaða undir menntun læknaefna og aö- stoðarfólks heilbrigðisþjónustunn- ar, en einnig er hún nauðsynleg fors^nda þess aö læknar geti við- haldið menntun sinni og sinnt vís- indastörfum. — Samskráningin mun í fyrstu ná til landsins, þann- ig að læknar og aðrir geti séð hvar þeir geta aflaö sér hinna ýmsu rita, en seinna mun samskrán ingin ná út fyrir landsteinana, og er í undirbúningi samvinna við er- lend söfn í því skyni. 20 kjörnir fulltrúar munu sækja aðalfundinn frá 8 svæðafélögum á landinu. — Helmingur fulltrúanna verður frá Læknafélagi Reykjavík- ur, en í Reykjavík eru starfandi 170 af 243 læknum á landinu. Læknaþingið, sem haldið verður samhliða aðalfundinum geta allir læknar sótt, þar sem rædd verða hin ýmsu mál félagsins og læknis- fræðilegs eðlis. Haldin verður sér- stök ráöstefna um sjúkdóma í skjaldkirtli á læknaþinginu, þar sem erlendir og innlendir þátttak- j endur munu flytja fyrirlestra um greiningu og meöferð skjaldkirtil- sjúkdóma. SKIPAFRÉTTIR Ms. ESJA fer 31. þ.m. austur um land í hringferð. Vörumóttaka á föstudag og árdegis á Iaugardag til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjaröar Eskifjarðar, Noröfjarðar, Seyðis- í fjarðar, Vopnafjarðar. Þórshafnar, | Raufarhafnar, Húsavíkur og Akur- eyrar. íbúð óskasf Ung barnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir íbúð. Uppl. í síma 23900. Viðtol dagsins Framhald af bls. 9 fjarðar og nærliggjandi sveita í fyllingarefni. Ég er ekki dóm- bær á þaö, hvort land þetta er óhentugt til skógræktar eða af hvaða orsökum þannig er far- ið meö þaö. Kannski er verið að slétta svæðið, því að skógræktin hafi fundið einhverjar erlendar trjáplöntur, sem þrífast bezt á berum hraunklöppum, en ég finn ekki I Ársriti skógræktarinnar frá síðasta ári eitt orð, þar sem vikiö er að framkvæmdum skóg- ræktarinnar á þessum stað, og hefur skógræktin þó ekki legið á upplýsingum um starfsemi sína. Ég vil benda fólki á þetta svæði og jafnframt að það getur séð, hvernig skógræktin með- höndlar sumt af sínu landi. Viö höfum séð í Þjórsárdal, hvernig birkiskógurinn er meðhöndlað- ur og þarna er eitt dæmi til við- bótar. Sumt af því, sem skóg- ræktin hefur gert á eftir að verða til augnayndis, á þvl er enginn vafi og ekki skal standa á mér að gróöursetja plöntur, þar sem ég held, að skógur sé til virkilegrar prýði. — Hvaö um hlutverk skóg- ræktar í heftun uppblásturs landsins? — Ég er aöeins leikmaður í þessu, en ég held að skógræktin sé þar síðara stigið. Landgræösla ríkisins er þar skilyröislaust númer eitt aö mínum dómi. Við verðum aö mynda jarðveg og þar kemur landgræöslan til skjalanna. Ég hef séð undur ger- ast í sáningu brunasanda, eink- um í Suðursveit, þar sem bænd- ur heyja nú þúsundir hesta á landi, þar sem áður var ber sandur. Nú er kominn jarðvegur þarna, en þá held ég, að tími sé til kominn að rækta þarna skjól- belti og þar kemur skógræktin til skjalanna. Þá má og nefna sem dæmi um þetta, að við virkjunarsvæðið að Búrfelli var I vor sáð tveimur grastegund- um, annað er smágert og þétt en hitt hávaxið. Nú eru komnir þarna hvanngrænir grasbalar og er ekki annaö aö sjá en að gras- ið kunni vel við sig í vikrinum. Ég held, að þannig sé leiöin í uppgræðslu landsins. Ég held, 1 að þaö sé rétt, sem ýmsir hafa tekið upp nú á síðustu árum, að i sá inni á öræfum, mynda þar ! svörö. En í hraunum og annars staðar á slíkum stöðum fá tré nægjanlegt skjól og er því unnt að hefja þar trjárækt. Aðalsjónarmið mitt í þessum málum er aö láta land óhreyft; eins og unnt er. Halda sérkenn-“' um landsins, því að okkar stór-, brotna landslag er erigu líkt nema sjálfu sér. Af. Auglýsið í Vísi BELLA Stundum verð ég svo örvingluö yfir fjárhagnum, að ég bókstaf- lega verö að kaupa mér fallega tösku eða nýia skó til aö lífga mig upp. l/eðr/ð • dag Norðan stinnings kaldi eða all- hvasst, léttskýjað með köflum, hiti 10—11 stig í dag en 6—8 í nótt. Leiðrétting Aögefnu tilefni skal tekið fram að helgarskemmtunin verður ekki í Saltvík um verzlunarmannahelg ina heldur væntanlega næstu helgi á eftir. TiEkynning Frá íVíæðrastirksnefnd. Konur sem óska eftir aö fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar að heimili Mæðrastyrksnefndar, Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof an er opin alla virka daga nema laugardaga frá 2 — 4 ími 14349. MINNiNGARSPJðLD Minningarspjöld Sálarrannsókn arfélags I’slands fást hjá Bóka- verzlun Snæbiarnar Jónssonar Hafnarstræti 9 og skrifstofu fé- lagsins Garðastræti 8 sími 18130 Skrifstofan er opin á miðvikud kl. 17.30 til 19. Minningarsjööur Dr. Victor Urbancic. Minnmgarspjöldin tast i bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Hafnarstræti. og i aðai skrifstofu Landsbanka tslands ’ Austurstræti Einnig fást á þess um stöðum heíllaóskaspjöicl sjóðsins í ' Minningarspjöld Barnauppeldis- sjóðs Thorvaldser.sfélagsins fást á eftirtöldum stööum: Thorvald sensbazar, Austurstræti 4 Guð- Minningarspjöld Rauða kross Islands eru afgreidd i Reykjavík- urapóteki og á skrifstofu R. K. 1. Öldugötu 4, sími 14658.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.